Man Utd vill fá Phillips - Newcastle fær leikmenn frá Sádi-Arabíu
FH
1
3
Stjarnan
0-1 Eggert Aron Guðmundsson '5
0-2 Eggert Aron Guðmundsson '15
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson '47 1-2
1-3 Emil Atlason '57
24.09.2023  -  14:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla - Efri hluti
Aðstæður: Hvasst og kalt. Grasið fallegt samt sem áður.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Eggert Aron Guðmundsson
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Grétar Snær Gunnarsson
26. Dani Hatakka ('71)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
19. Eetu Mömmö ('71)
22. Dagur Traustason
31. Ísak Atli Atlason
37. Baldur Kári Helgason

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Jóhann Ægir Arnarsson
Guðmundur Jón Viggósson
Bjarki Reyr Jóhannesson
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: Eggert Aron með sýningu
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan mætti tilbúnari í leikinn og FH var ekki tilbúnir að vinna fyrir þessu í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikurinn var betri hjá FH og þeir þurfa að taka hann með sér inn í næstu leiki.
Bestu leikmenn
1. Eggert Aron Guðmundsson
Svo gaman að horfa á hann spila. Annað markið hans minnti mann helst á Leo litla Messi. Boltinn límdur við hann og tók svo hnitmiðað skot. Gæðaleikmaður og einn sá allra besti í deildinni.
2. Vuk Óskar Dimitrijevic
Besti leikmaður FH í dag. Lang mest skapandi og alltaf eitthver hætta í kringum. Leggur upp markið með flottri fyrirgjöf.
Atvikið
Þriðja markið hjá gestunum var þvert gegn gangi leiksins. FH var að herja að þeirra marki og litu út fyrir að ætla að jafna leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan jafnar FH að stigum og fer upp fyrir þá á markatölu. Liðin sitja því í fjórða og fimmta sæti.
Vondur dagur
FH geta ekki ákveðið að mæta bara í annan hálfleikinn. Þá fara leikirnir svona.
Dómarinn - 7
Flottur í dag. Gat reyndar dæmt óbeina aukaspyrnu á einum tímapunkti ef ég skil regluverkið rétt.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Heiðar Ægisson ('83)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('90)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Adolf Daði Birgisson
22. Emil Atlason
24. Björn Berg Bryde
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson ('90)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
9. Daníel Laxdal
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('83)
17. Andri Adolphsson
23. Joey Gibbs
31. Henrik Máni B. Hilmarsson ('90)
35. Helgi Fróði Ingason ('90)

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Haraldur Björnsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Jóhann Árni Gunnarsson ('49)

Rauð spjöld: