Besta-deild karla
KR

LL
1
2
2

Landslið kvenna - EM 2025
Sviss

LL
2
0
0


Víkingur R.
3
1
Fylkir

Danijel Dejan Djuric
'31
1-0
Danijel Dejan Djuric
'35
2-0
Valdimar Þór Ingimundarson
'58
3-0
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
'88
, sjálfsmark
3-1
13.06.2024 - 19:15
Víkingsvöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Danijel Dejan Djuric
Víkingsvöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Danijel Dejan Djuric
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)

4. Oliver Ekroth (f)
('17)

5. Jón Guðni Fjóluson
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
('73)

9. Helgi Guðjónsson
('73)

19. Danijel Dejan Djuric


21. Aron Elís Þrándarson (f)
('73)

22. Karl Friðleifur Gunnarsson

24. Davíð Örn Atlason
('73)

27. Matthías Vilhjálmsson
- Meðalaldur 21 ár
Varamenn:
16. Jochum Magnússon (m)
8. Viktor Örlygur Andrason
('73)

11. Gísli Gottskálk Þórðarson
('73)

17. Ari Sigurpálsson
('73)

18. Óskar Örn Hauksson
23. Nikolaj Hansen
('73)

25. Valdimar Þór Ingimundarson
('17)



34. Pablo Punyed
- Meðalaldur 27 ár
Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Sölvi Ottesen (Þ)
Aron Baldvin Þórðarson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Rúnar Pálmarsson
Gul spjöld:
Valdimar Þór Ingimundarson ('28)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('40)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Auðmjúkur Djuric kláraði Fylki
Hvað réði úrslitum?
Það er einfaldlega stigsmunur á gæðum liðanna. Víkingar þurfa ekki tíu færi til að skora, þeir einfaldlega refsa fyrir því sem næst ölll mistök sem þú gerir í varnarleik gegn þeim og sú varð raunin í kvöld. Fylkismenn reyndu að gera sitt besta í að loka svæðum, vera þéttir og gera Víkingum erfitt fyrir en það er erfitt að ætla sér það í 90 mínútur plús.
Bestu leikmenn
1. Danijel Dejan Djuric
Tveggja marka maður í dag og fer í leikbann á góðum nótum eins og hann orðaði það sjálfur. Ótrúlega naskur að koma á ferðinni inn á teiginn og staðsetur sig oft mjög vel í sóknarleik Víkinga.
2. Helgi Guðjónsson
Ef hann hefði skorað úr úrvalsfæri sem hann fékk væri hann klárlega efstur á blaði. Ungir leikmenn mættu horfa á klippur af fyrirgjöfum hans í kvöld og læra af. Fastur bolti inn á hættusvæðið milli varnar og markmanns og úr þeim koma tvö mörk.
Atvikið
Auðvitað var það Danijel Dejan Djuric sem reyndist örlagavaldur í kvöld svo mörk hans standa upp úr. Hann er ekki týpan til að sprengja flugelda inn á baðherbergi heima hjá sér og ég veit að hann kann að klæða sig í vesti sjálfur á æfingum og í upphitun. Samt kom línan "Why always me" og Mario Balotelli upp í hugann í tengslum við Danijel og leik kvöldsins. Danijel var afskaplega einlægur í viðtali í kvöld og þótti vænt um þá ást sem Víkingar sýna honum og skil ég hann vel.
|
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar fá Stjörnuna í heimsókn í undanúrslitum Mjólkurbikarsins sem eiga fara fram 3-4. júlí næstkomandi. Það má þó reikna með að leikdagar muni breytast vegna þáttöku í evrópukeppni. Fylkir getur á meðan einbeitt sér að deildinni.
Vondur dagur
Mögulega var sjálfsmarkið í deildarleik liðanna heldur ósanngjarnt fært á hann en Pálmi Rafn Arinbjörnsson á mark Fylkis í kvöld líklega skuldlaust. Ekki það eflaust erfitt að ætla sér að hlaupa í gegnum hálft fótboltalið til þess að grípa bolta sem kemur fyrir markið. Það hlýtur samt að vera sjaldgæf sjón að sjá leikmanna skora sjálfsmark tvo leiki í röð og hvað þá gegn sama liðinu. Hann fær því vondan dag á sig fyrir banterinn sem mun eflaust koma frá liðsfélögum í góðlátlegu gríni.
Dómarinn - 8
Erlendur átti fínt kvöld eins og flestir á vellinum. Engar stórar ákvarðanir að taka svo sem og nokkuð þægilegt kvöld.
|
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
('66)

3. Arnór Breki Ásþórsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst
15. Axel Máni Guðbjörnsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
('61)

72. Orri Hrafn Kjartansson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
('52)

88. Emil Ásmundsson
('61)
- Meðalaldur 22 ár


Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
4. Stefán Gísli Stefánsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('52)

14. Þóroddur Víkingsson
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
('66)

22. Ómar Björn Stefánsson
('61)

34. Guðmar Gauti Sævarsson
('61)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson
Gul spjöld:
Emil Ásmundsson ('30)
Rauð spjöld: