Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
Valur
4
1
KR
Lúkas Logi Heimisson '14 1-0
Lúkas Logi Heimisson '22 2-0
2-1 Aron Sigurðarson '60
Patrick Pedersen '76 3-1
Tryggvi Hrafn Haraldsson '91 4-1
16.09.2024  -  19:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Aðstæður: Rok og rigning
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Lúkas Logi Heimisson
Byrjunarlið:
31. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hörður Ingi Gunnarsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen ('90)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
14. Albin Skoglund ('73)
17. Lúkas Logi Heimisson ('80)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Jakob Franz Pálsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson

Varamenn:
1. Frederik Schram (m)
5. Emil Nönnu Sigurbjörnsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('80)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('73)
19. Orri Hrafn Kjartansson ('90)
27. Mattías Kjeld
33. Helber Josua Catano Catano

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:
Lúkas Logi Heimisson ('28)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('56)
Patrick Pedersen ('56)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: KR-ingar sjálfum sér verstir
Hvað réði úrslitum?
Valsarar voru mun betra liðið í fyrri hálfleik og leiddu sanngjarnt 2-0 í hálfleik. KR-ingar byrjuðu síðari hálfleikinn þó mun betur og minnkuðu muninn snemma. KR ógnuðu mikið og voru líklegra liðið að skora fjórða markið. Þá gáfu KR-ingar Völsurum gjöf er Finnur Tómas og Birgir Steinn skullu saman og Pedersen refsaði. KR-ingar sjálfum sér verstir.
Bestu leikmenn
1. Lúkas Logi Heimisson
Lúkas með tvö frábær mörk í dag, hótaði þrennunni en lét tvö mörk duga.
2. Patrick Pedersen
Patrick skoraði gott mark og var óheppinn að mörkin urðu ekki fleiri.
Atvikið
Mikið af skemmtilegum atvikum í dag hér eru þrjú. 1. Graham Potter í stúkunni Fyrrverandi stjóri Chelsea og Brighton, Graham Potter var í stúkunni merktur KSÍ fatnaði. Potter hélt fyrirlestur á þjálfaranámskeiði KSÍ á dögunum. 2. Klaufalegir KR-ingar. Finnur Tómas og Birgir Steinn skullu saman og hleyptu Pedersen einum í gegn. 3. Tækling Ástbjarnar á Gylfa. Ástbjörn fór harkalega í Gylfa og allt sauð upp úr. Leikmenn Vals hópuðust að Ástbirni en Túfa, þjálfari Vals skýldi Ástbirni frá leikmönnum sínum.
Hvað þýða úrslitin?
Valsarar eru með fjögurra stiga forskot á ÍA sem eru í 4. sæti. KR eru í 9. sæti aðeins þremur stigum frá fallsæti.
Vondur dagur
Finnur Tómas hefur átt betri daga í vörninni. Af mörgum leikmönnum KR fannst mér Finnur slakastur.
Dómarinn - 8
Jóhann Ingi og félagar stóðu sig með prýði, engin stór atvik sem klikkuðu hjá tríóinu svo ég muni eftir.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Axel Óskar Andrésson ('85)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f) ('70)
17. Luke Rae
23. Atli Sigurjónsson ('46)
29. Aron Þórður Albertsson ('85)

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
5. Birgir Steinn Styrmisson ('46)
6. Alex Þór Hauksson ('70)
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('85)
19. Eyþór Aron Wöhler
25. Jón Arnar Sigurðsson ('85)
26. Alexander Rafn Pálmason

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Sigurður Jón Ásbergsson
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Vigfús Arnar Jósefsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson

Gul spjöld:
Luke Rae ('32)
Ástbjörn Þórðarson ('56)
Aron Sigurðarson ('56)

Rauð spjöld: