Tuchel og Terzic orðaðir við Man Utd - Sudakov til Lundúna? - Framherji Arsenal til Gladbach
Stjarnan
3
0
ÍA
Emil Atlason '18 1-0
2-0 Johannes Vall '54 , sjálfsmark
Jón Hrafn Barkarson '94 3-0
30.09.2024  -  19:15
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla - Efri hluti
Aðstæður: Mjög kalt
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 627
Maður leiksins: Hilmar Árni Halldórsson
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Heiðar Ægisson
4. Óli Valur Ómarsson ('76)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Adolf Daði Birgisson ('76)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason ('64)
22. Emil Atlason
24. Sigurður Gunnar Jónsson
30. Kjartan Már Kjartansson ('95)
32. Örvar Logi Örvarsson

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
7. Örvar Eggertsson ('76)
9. Daníel Laxdal ('95)
14. Jón Hrafn Barkarson ('76)
19. Daníel Finns Matthíasson
47. Þorlákur Breki Þ. Baxter
80. Róbert Frosti Þorkelsson ('64)

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson

Gul spjöld:
Sigurður Gunnar Jónsson ('31)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Stjarnan í Evrópu?
Hvað réði úrslitum?
Stjörnumenn voru bæði klínískari og betri í dag. Mér fannst ekki alveg vera kveikt á Skagamönnum í dag. Fyrsta markið drap þá dálítið og 2. markið líka.
Bestu leikmenn
1. Hilmar Árni Halldórsson
Mér fannst Hilmar allt í öllu í sóknarleik Stjörnunnar í dag og var frábær. Skapaði fullt af færum en hann lagði upp tvö mörk og átti skotið í stöngina og stöngina sem Johannes Vall fékk í sig og inn. Arkitektinn af öllum mörkum Stjörnunnar.
2. Árni Snær Ólafsson
Öruggur í öllum sínum aðgerðum og gerði frábærlega í markinu í dag. Mjög góður dagur hjá Árna sem greip vel inn í þegar á hann reyndi.
Atvikið
Mér fannst annað mark Stjörnunnar vera vendipunkturinn þrátt fyrir að Skagamenn gerðu lítið eftir að hafa fengið fyrsta markið á sig. Eftir annað markið vissi maður nánast 100% Stjörnumenn myndu sigla þessu örugglega heim.
Hvað þýða úrslitin?
Stjörnumenn eru núna einu stigi frá Val sem eru í 3. sæti en það sæti er Evrópusæti. Skagamenn eru áfram í 5. sætinu. Evrópubaráttan er orðin vægast sagt áhugaverð núna. Munu Valsmenn halda þetta út eða keyra Stjörnumenn á þetta 3. sæti?
Vondur dagur
Varnarleikur ÍA liðsins sem heild var ekki nógu góð. Eins og ég sagði áður að þá fannst mér eins og það var ekki kveikt á þeim í dag. Ekki hægt að velja einhvern einn. Kannski Johannes Vall fyrir að skora sjálfsmark en það var pjúra óheppni bara sýndist mér.
Dómarinn - 9
Lítið sem ekkert hægt að setja út á Elías Inga og hans menn í dag. Gerðu vel og voru með stjórn á leiknum ásamt því að negla allar stóru ákvarðanirnar vel að mínu mati.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
11. Hinrik Harðarson ('76)
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson ('76)
19. Marko Vardic ('64)
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson ('87)

Varamenn:
25. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson ('87)
5. Arnleifur Hjörleifsson
14. Breki Þór Hermannsson
15. Gabríel Snær Gunnarsson ('76)
18. Guðfinnur Þór Leósson ('64)
22. Árni Salvar Heimisson ('76)
88. Arnór Smárason

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld: