Í BEINNI
Sambandsdeild UEFA - deildarkeppni
Víkingur R.
14:30
0
0
FK Borac
0
KA
0
4
KR
0-1
Birgir Steinn Styrmisson
'8
0-2
Luke Rae
'14
Viðar Örn Kjartansson
'45
, misnotað víti
0-2
0-3
Eyþór Aron Wöhler
'75
0-4
Benoný Breki Andrésson
'88
06.10.2024 - 14:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Benoný Breki Andrésson
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Benoný Breki Andrésson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
5. Ívar Örn Árnason
6. Darko Bulatovic
('46)
7. Daníel Hafsteinsson
('46)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Viðar Örn Kjartansson
('73)
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Jakob Snær Árnason
('73)
77. Bjarni Aðalsteinsson
('46)
Varamenn:
99. Jóhann Mikael Ingólfsson (m)
3. Kári Gautason
('46)
8. Harley Willard
('46)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('73)
17. Snorri Kristinsson
44. Valdimar Logi Sævarsson
('46)
80. Dagbjartur Búi Davíðsson
('73)
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Gul spjöld:
Andri Fannar Stefánsson ('35)
Bjarni Aðalsteinsson ('36)
Rauð spjöld:
Skýrslan: KR-ingar á eldi
Hvað réði úrslitum?
Mikill hrollur í KA mönnum í fyrri hálfleik og KR-ingar halda áfram að raða inn mörkunum. Agalegt vítaklúður Viðars Arnar í lok fyrri hálfleiks var dýrt fyrir KA.
Bestu leikmenn
1. Benoný Breki Andrésson
Benoný heldur áfram að skora og stefnir á markametið. Lagði einnig upp mark á Luke Rae.
2. Luke Rae
Sóknarleikur KRinga var frábær og Luke Rae var hættulegur, skoraði og lagði upp á Eyþór Wöhler með glæsilegri fyrirgjöf.
Atvikið
Án efa vítaklúður Viðars, beint á Guy Smit sem lét ekki gabba sig og stóð bara og varði örugglega.
|
Hvað þýða úrslitin?
KA leiðir enn baráttuna um Forsetabikarinn góða en liðið hefur ekki verið sannfærandi eftir bikarúrslitin en KR verið gríðarlega sterkt undanfarið og er í baráttunni um Forsetabikarinn
Vondur dagur
Darko Bulatovic var í stórkostlegum vandræðum í byrjun leiks og gaf KR mark og var heppinn að önnur slæm sending frá honum varð ekki að marki. Þá var þetta umtalaða víti hjá Viðari hrikalegt og hefði getað gefið KA mönnum byr undir báða vængi ef hann hefði skorað.
Dómarinn - 8
Jóhann Ingi var með allt á tæru í dag.
|
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
('56)
5. Birgir Steinn Styrmisson
('80)
6. Alex Þór Hauksson
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
17. Luke Rae
('89)
23. Atli Sigurjónsson
25. Jón Arnar Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson
Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
19. Eyþór Aron Wöhler
('56)
20. Björgvin Brimi Andrésson
26. Alexander Rafn Pálmason
('89)
30. Rúrik Gunnarsson
('80)
45. Hrafn Guðmundsson
47. Óðinn Bjarkason
Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Sigurður Jón Ásbergsson
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Vigfús Arnar Jósefsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson
Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('19)
Alex Þór Hauksson ('51)
Rauð spjöld: