Í BEINNI
Besta-deild karla
KR

LL
1
2
2


FH
1
1
ÍBV

0-1
Hermann Þór Ragnarsson
'88
Tómas Orri Róbertsson
'92

Kjartan Kári Halldórsson
'96
1-1
24.08.2025 - 18:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 877
Maður leiksins: Kjartan Kári Halldórsson (FH)
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 877
Maður leiksins: Kjartan Kári Halldórsson (FH)
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson

10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
('65)

17. Dagur Örn Fjeldsted
('70)


21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson


37. Baldur Kári Helgason
('79)
- Meðalaldur 25 ár


Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
11. Bragi Karl Bjarkason
('70)

18. Einar Karl Ingvarsson
('79)

27. Jóhann Ægir Arnarsson
32. Aron Daði Svavarsson
34. Óttar Uni Steinbjörnsson
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
45. Kristján Flóki Finnbogason
('65)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Brynjar Sigþórsson
Guðmundur Jón Viggósson
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie
Númi Már Atlason
Gul spjöld:
Baldur Kári Helgason ('20)
Dagur Örn Fjeldsted ('28)
Tómas Orri Róbertsson ('34)
Rauð spjöld:
Tómas Orri Róbertsson ('92)
Skýrslan: Sigur fyrir annað liðið hefði verið ósanngjarnt
Hvað réði úrslitum?
Þetta var einn allra leiðinlegast fótboltaleikur sem undirritaður hefur séð. Sem betur fer borguðu liðin manni til baka á loka mínútunum og við fengum smá dramatík. Eyjamenn eiga nokkrar góðar mínútur í lokin og skora úr því, svo jafnar Kjartan Kári metin fyrir FH úr aukaspyrnu á lokasekúndunum.
Bestu leikmenn
1. Kjartan Kári Halldórsson (FH)
Kjartan fær þetta aðallega út af þessu jöfnunarmarki. Annars átti hann bara allt í lagi leik.
2. Arnar Breki Gunnarsson (ÍBV)
Arnar kom með orku inn í Eyja liðið, sem var innspýtingin sem skóp þetta mark sem þeir skora.
Atvikið
Markið á loka sekúndunum er auðvitað atvikið. Föst spyrna hjá Kjartani sem fer af varnarmanni og Zapytowski var farinn í öfuga átt.
|
Hvað þýða úrslitin?
FH er komið í 5. sæti deildarinnar með 26 stig. ÍBV er hins vegar aðeins stigi á eftir, en eru í 9. sæti. Baráttan um að enda í efri sex eftir skiptingu er því gríðarlega jöfn.
Vondur dagur
Áhorfendur, og þá sérstaklega þeir sem nenntu þessu ekki lengur og fóru af vellinum eða slökktu á sjónvarpinu fyrir 88. mínútu. Allt of margir leikmenn sem spiluðu ekkert sérstaklega vel til að henda bara einum undir rútuna.
Dómarinn - 7
Eyjamenn voru ekki ánægðir með Gunnar Odd en ég er ósammála þeim. Leikurinn heilt yfir var frekar vel dæmdur af mínu mati, eina var að mér fannst Gunnar fara full auðveldlega í vasann í leit að spjöldum. Eyjamenn voru óánægðir með aukaspyrnuna í lokin, það var hins vegar hárrétt dæmt hjá Gunnari. Hún var dæmd um 15 sekúndum fram yfir uppbótartímann, en ÍBV hafði gert skiptingu, sem útskýrir það. FH fær ekki tvöfaldan séns, því það er enginn hagnaður í því að eftir brotið tekur Böðvar fyrirgjöf sem fer á engann.
|
Byrjunarlið:
1. Marcel Zapytowski

2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
10. Sverrir Páll Hjaltested
('77)

19. Milan Tomic
21. Birgir Ómar Hlynsson
('65)

22. Oliver Heiðarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
('94)



25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
('65)

30. Vicente Valor
('77)
- Meðalaldur 25 ár


Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
('94)

7. Jorgen Pettersen
('77)

11. Víðir Þorvarðarson
14. Arnar Breki Gunnarsson
('77)

17. Emil Gautason
42. Elvis Bwomono
('65)


45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
('65)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Jón Ingason
Elías J Friðriksson
Elías Árni Jónsson
Bjarki Björn Gunnarsson
Filipe Andre Alexandre Machado
Gul spjöld:
Vicente Valor ('39)
Hermann Þór Ragnarsson ('60)
Marcel Zapytowski ('76)
Elvis Bwomono ('95)
Rauð spjöld: