Kópavogsvöllur
mánudagur 16. september 2013  kl. 17:15
Pepsi-deild karla
Dómari: Kristinn Jakobsson
Áhorfendur: 620
Breiđablik 1 - 2 Fram
0-1 Almarr Ormarsson ('42)
0-2 Kristinn Ingi Halldórsson ('56)
1-2 Halldór Arnarsson ('57, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
4. Damir Muminovic ('80)
7. Kristinn Jónsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Árni Vilhjálmsson
10. Guđjón Pétur Lýđsson
22. Ellert Hreinsson
27. Tómas Óli Garđarsson ('67)
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
2. Gísli Páll Helgason ('80)
16. Ernir Bjarnason ('67)
17. Elvar Páll Sigurđsson ('28)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Fram vann leik köldu liđanna í kuldanum
Breiđablik og Fram hafa ekki veriđ ađ gera neitt sérstaka hluti síđustu vikur en liđin mćttust í Kópavoginum í kvöld. Köld liđ í miklum kulda og mćtingin var ekkert sérstök.

Blikar hefđu međ sigri getađ stimplađ sig af alvöru krafti inn í baráttu um Evrópusćti en voru sjálfum sér verstir. Önnur úrslit spiluđust eftir ţeirra pöntun en í Kópavoginum voru ţađ Framarar sem tóku öll stigin.

Jafnrćđi var međ liđunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi ađ honum loknum. Almarr Ormarsson skorađi. Í seinni hálfleik lagđi hann svo upp mark sem Kristinn Ingi Halldórsson skorađi.

Ađeins mínútu síđar minnkađi Breiđablik muninn. Halldór Arnarsson heldur áfram ađ setja boltann í eigiđ net. Hann skorađi á föstudaginn sigurmark ÍBV og kom Blikum svo inn í leikinn í kvöld.

Eftir ađ hafa minnkađ muninn fengu heimamenn urmul fćra og međ hreinum ólíkindum ađ ţeir hafi ekki náđ ađ knýja fram jöfnunarmark.

2-1 fyrir Fram urđu lokatölur. Ansi mikiđ ţarf ađ ganga á svo Framarar fari niđur og má segja ađ ţeir hafi endanlega kćft falldrauginn í leiknum í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
10. Orri Gunnarsson
14. Halldór Arnarsson

Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
9. Haukur Baldvinsson
16. Aron Bjarnason ('61)
23. Benedikt Októ Bjarnason

Liðstjórn:
Dađi Guđmundsson

Gul spjöld:
Halldór Hermann Jónsson ('61)
Jon André Röyrane ('45)

Rauð spjöld: