

Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn í góðu standi, veðráttan fín og allir hressir.
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 1128
Maður leiksins: Kristinn Jónsson (Breiðablik)
('82)
('74)
('70)
('74)
('70)
('82)
Ég hélt að valgreiðslurnar yrðu búnar að skila sér fyrir lok gluggans í Sunny-Kef.. #þvílíktþrot #fotboltinet
— Helga (@helga_thorey) August 5, 2015
MARK!Stoðsending: Guðjón Pétur Lýðsson
Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Þetta er að breytast í einhvern leikvöll fyrir Kidda Jóns. Martröð fyrir hægri væng Keflavíkur. Svindlkall. #fotboltinet
— Hlynur Magnússon (@hlynurm) August 5, 2015Bíð eftir marki frá @Arnthoratla og einhverjum í Kef. #fotboltinet #blix pic.twitter.com/ruO4JOpuq2
— Unnar Páll Baldurs (@UnnarPBaldurs) August 5, 2015
MARK!Stoðsending: Kristinn Jónsson
Ef einhver hefur fundið gult spjald í Kópavogi, má hin sami skila því til Rauða Barónsins.#fotboltinet #blix
— Bragi Marinósson (@thatmooglie) August 5, 2015Keflavík virðist spila í samræmi við gullmarksregluna. Hætta þegar þeir fá á sig mark! #fotboltinet
— Hafsteinn Viðar (@hafvhaf) August 5, 2015
MARK!Stoðsending: Guðjón Pétur Lýðsson
MARK!Stoðsending: Kristinn Jónsson
Jæja! Nú eru valgreiðslur í heimabanka greiddar í Kef. Ferskir vindar! Keflavík tekur 3 stig í kvöld! #staðfest #fotboltinet
— Pétur Snær Jónsson (@PeturSnaer) August 5, 2015Brunabjallan farin í gang á Kópavogsvelli. #blix on fire! #fotbolti #fotboltinet #pepsi365 #ThisTeamIsOnFire
— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) August 5, 2015Glenn og Ellert Hreinsson byrja hjá Blikunum, er Arnar Grétars að fara í 442? Þetta verður markaleikur! #staðfest #fotboltinet #Blikar
— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) August 5, 2015
Breiðablik gerir þrjár breytingar á sínu liði frá 0-0 jafnteflinu við KR í Vesturbænum í síðstu umferð. Damir Muminovic var í banni í þeim leik og kemur inn í vörnina í stað Viktors Arnar Margeirssonar.
Þá koma Jonathan Glenn og Höskuldur Gunnlaugsson inn í stað Andra Rafns Yeoman og Atla Sigurjónssonar.
Keflavík gerir tvær breytingar á sínu liði frá 1-2 tapinu gegn FH. Haraldur Freyr Guðmundsson og Sigurbergur Elísson detta út fyrir Samuel Hernandez og Bojan Ljubicic.
Bæði Haraldur og Sigurbergur fóru útaf í þeim leik og hafa greinilega ekki enn jafnað sig af þeim meiðslum.
Ef síðustu tíu viðureignir þessara liða á heimavelli Blika eru skoðaðar mega áhorfendur í kvöld eiga von á markaregni. Að meðaltali hafa verið skoruð 4,6 mörk í leik þegar Keflavík heimsækir Kópavoginn. Sjá nánar.
Breiðablik er í fjórða sæti og þarf á sigri að halda til að anda í hálsmálið á efstu liðunum og vera áfram í titilbaráttunni. Keflavík er í vondum málum með aðeins fimm stig á botninum, sex stigum frá öruggu sæti og þarf nauðsynlega að vinna í kvöld.
('62)
('74)
('13)
('74)
('13)
('62)
