

Estadi Nacional Andorra
Undankeppni EM
Aðstæður: Gervigras
Dómari: Sandro Schärer (Sviss)
Áhorfendur: Um 2.000
('81)
('71)
('86)
('86)
('71)
('81)
Ágætur sigur hjá Íslandi. Fínt að byrja á þremur stigum. Við munum færa ykkur fréttir og viðtöl fram eftir kvöldi. Endilega fylgist með!
Viðari Erni langar í annað mark. Gerir vel í að vinna boltann og kemst í skotfæri. En skot hans er beint á markvörð Andorra.
Flott sókn hjá Íslandi og Gylfi var við það að komast í gott skotfæri... en Andorra verst vel og kemur hættunni frá.
Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt ðŸ‘ðŸ‘
— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019
MARK!Stoðsending: Birkir Már Sævarsson
Þetta er fyrsta landsliðsmark Viðars í keppnisleik. Hans þriðja landsliðsmark í heildina.
Fagnaði með því að gera Emoji-kall. Skot á Kjartan Henry Finnbogason sem hefur haft hátt á Twitter-síðustu daga.
Moldavía 0-3 Frakkland
Albanía 0-2 Tyrkland
Ísland mætir Frakklandi í París á mánudag.
Endilega takið þátt à landsliðsumræðunni með kassamerkinu #fotboltinet pic.twitter.com/x8mv8pjTAs
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 22, 2019
Gult spjald: Chus Rubio (Andorra)
Andorra með skot af löngu færi. Bjartsýnisskot. Auðvelt fyrir Hannes.
MARK!Stoðsending: Ragnar Sigurðsson
MAAAAARK!!!! Boltinn af öxlinni á Ragga og til Birkis á fjærstönginni. Birkir skallaði inn! ÞARNA!!!
Gult spjald: Marcio Vieira (Andorra)
Ísland, sem er í hvítum treyjum í dag (hvítum stuttbuxum og hvítum sokkum) hóf leik.
Koma svo!!! #fotboltinet pic.twitter.com/7Q9NG9tn0e
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 22, 2019
Sindri Sverrisson, Morgunblaðinu:
Ég er hæstánægður með byrjunarliðið, einmitt eins og ég vildi sjáð, og spái ég 2-0 sigri Íslands.
Eiríkur Stefán Ásgeirsson, Sýn:
4-0 sigur Íslands. Birkir Bjarnason verður funheitur og skorar tvö í þessum leik.
Er búinn að röfla um það à allan dag að Arnór Sig eigi að sjálfsögðu að vera à byrjunarliðinu. Fagna þvà auðvitað að sjá Skagamanninn à liði kvöldsins. #AndIsl #IslAnd
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 22, 2019
"Ari hefur aðra eiginleika heldur en Hörður, með frábærar fyrirgjafir og öflugur sóknarmaður, sterkur í stutta spilinu. Við teljum að leikmyndin verði þannig að það henti okkur betur að hafa Ara Frey í liðinu frekar en Hörð Björgvin að þessu sinni."
"Aron var bara fínn eftir æfinguna í gær. Völlurinn er bara ágætur og er búinn að æfa vel í vikunni og við treystum honum 100%. Hvort hann spili 90 mínútur, hann getur það en við skulum bara sjá hvernig leikurinn þróast."
Auðvitað byrjar Aron Einar þennan leik! 90 mÃnútur á gervigrasi hafa ekki drepið neinn. Ef að leikurinn situr à honum fyrir 🇫🇷leikinn þá verður hann bara ekki með þar. Mikilvægara að ná à 3 stig à kvöld, stig á móti 🇫🇷 væri algjör bónus.#fotboltinet #ANDISL
— Grétar HallgrÃmsson (@gretarh08) March 22, 2019
Minni á að hægt er að fylgjast með stuðinu bak við tjöldin á Instagram svæði Fótbolta.net. Freysi er í þessum skrifuðu orðum að raða upp keilum á vellinum og gera allt klárt fyrir upphitun.
Það segir ýmislegt um hversu mikill strÃðsmaður Aron Einar er að hann spili þennan leik. Gervigras með hné sem á það til að bólgna mikið upp. Hann byrjar, hann veit að það eina sem telur fyrir Ãsland eru þrjú helvÃtis stig.
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 22, 2019
Strákarnir okkar taka göngutúr á gervigrasinu. Byrjunarliðin detta bráðlega inn #fotboltinet pic.twitter.com/HfcJjRkEy9
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 22, 2019
Byrjunarliðið er komið! #fotboltinet https://t.co/C3eFHbszgF pic.twitter.com/BaW2xlCqyC
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 22, 2019
Hvaða voða væll er þetta fyrir þennan Andorra leik? Allir að tala um hvað Andorra er gott lið. Verður erfitt að gera eitthvað i þessum leik framherjalausir með þetta hugarfar #fotboltinet
— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) March 22, 2019
#Fotboltinet fékk Hauk Harðarson til að meta það sem ALLIR eru að tala um: Andorrska gervigrasið pic.twitter.com/YShxTf1Dmi
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 22, 2019
Það yrði klárlega slys að ná ekki þremur stigum á föstudaginn en þess má geta að fimm sinnum hafa Ísland og Andorra mæst í A-landsleik karla.
Ísland hefur unnið alla leikina og samtals er markatalan 14-0.
Síðast lék Ísland gegn Andorra árið 2012, í vináttuleik sem fram fór í Andorra. Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson skoruðu mörk Íslands í 2-0 sigri en báðir eru með í þessu verkefni.
Hannes skynjar hungur à hópnum #fotboltinet pic.twitter.com/0zIehTCnml
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 20, 2019
Schärer er ekki sá reyndasti í faginu en hann hefur aðeins dæmt einn annan A-landsleik, það var viðureign Hvíta-Rússlands og San Marínó í D-deild Þjóðadeildarinnar.
('83)
('63)
('63)
