
Grótta
5
0
Vestri

Luke Rae
'5
1-0
Kristófer Orri Pétursson
'6
2-0
Kjartan Kári Halldórsson
'22
3-0
Chechu Meneses
'49

Luke Rae
'82
4-0
Sigurður Hrannar Þorsteinsson
'87
5-0
07.05.2022 - 14:00
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 8 gráður og skýjað
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: Um 200
Maður leiksins: Luke Rae
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 8 gráður og skýjað
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: Um 200
Maður leiksins: Luke Rae
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
Valtýr Már Michaelsson
2. Arnar Þór Helgason
6. Ólafur Karel Eiríksson
7. Kjartan Kári Halldórsson
('55)



10. Kristófer Orri Pétursson (f)
('83)


12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson

17. Gunnar Jónas Hauksson
('56)

17. Luke Rae
('83)




18. Kristófer Melsted (f)
('63)

29. Óliver Dagur Thorlacius
- Meðalaldur 2 ár

Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
3. Dagur Þór Hafþórsson
('63)

4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
('56)

6. Sigurbergur Áki Jörundsson
('55)

15. Hannes Ísberg Gunnarsson
19. Benjamin Friesen
('83)

20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson
('83)


Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Halldór Kristján Baldursson
Þór Sigurðsson
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gul spjöld:
Kjartan Kári Halldórsson ('53)
Óliver Dagur Thorlacius ('59)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('59)
Luke Rae ('79)
Rauð spjöld:
87. mín
MARK!

Sigurður Hrannar Þorsteinsson (Grótta)
Frábær skyndisókn!
Sigurður fær boltann frá hægri þar sem hann er aleinn og klárar fagmannlega framhjá Marvini.
Vestri er í bölvuðu basli með að verjast þessum skyndisóknum Gróttu.
Sigurður fær boltann frá hægri þar sem hann er aleinn og klárar fagmannlega framhjá Marvini.
Vestri er í bölvuðu basli með að verjast þessum skyndisóknum Gróttu.
86. mín
Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)

Osafu-Badu fær gult eftir tæklingu á Sigurbergi Áka
82. mín
MARK!

Luke Rae (Grótta)
Hrikalega vel gert!
Luke fær boltann inn fyrir sendir boltann, fær hann aftur og smellir boltanum í fjær fyrir utan teig.
Luke fær boltann inn fyrir sendir boltann, fær hann aftur og smellir boltanum í fjær fyrir utan teig.
80. mín
Kristófer kominn með krampa, skiljanlega Grótta búnir að presssa hrikalega vel og mikið
79. mín
Gult spjald: Luke Rae (Grótta)

Luke Rae fær gult fyrir að hindra aukaspsyrnu frá því að vera tekin hratt.
77. mín
Óliver Dagur fær boltann frá vinstri og tekur skót frá víteteig en Marvin er í engum vandræðum við að verja skotið.
70. mín
Nacho á auman skalla á markið en Jón Ívan á í engum erfiðleikum með að grípa hann.
55. mín

Inn:Sigurbergur Áki Jörundsson (Grótta)
Út:Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Kjartan búinn að vera allt í öllu síðustu mínúturnar en er nú tekinn útaf og er það Sigurbergur Áki sem kemur í stað Kjartans.
55. mín
Kjartan brýtur hérna klaufalega í pressu. Vestri vilja sjá rauða spjaldið. Nokkrum mínútum eftir að hann fær það gula.
52. mín
TÆPT!
Kjartan á hér frábæra aukaspyrnu sem endar hér í stönginni!
Kjartan búinn að vera frábær í dag.
Kjartan á hér frábæra aukaspyrnu sem endar hér í stönginni!
Kjartan búinn að vera frábær í dag.
50. mín
VÍTI?
Frábært samspil Gróttu. Kjartan fær boltann en er síðan tekinn niður. Ekkert víti dæmt.
Frábært samspil Gróttu. Kjartan fær boltann en er síðan tekinn niður. Ekkert víti dæmt.
49. mín
Rautt spjald: Chechu Meneses (Vestri)

Arnar dómari gefur Chechu Menenes fær rautt spjald!!!
48. mín
Vestri fær hér tvö horn í röð en Jón Ívan kýldi það fyrra í horn, en greip svo seinna hornið.
45. mín
Hálfleikur
Stórkostlegur fyrri hálfleikur hér að baki. Grótta byrjuðu sterkt og voru með yfirhöndina nánast allan fyrri hálfleikinn.
45. mín
Gult spjald: Chechu Meneses (Vestri)

Chechu fær gult eftir að hafa rifið í Kjartan meðan boltinn var ekki í leik.
42. mín
Vestri að ná yfirhöndinni eins og staðan er núna. Grótta samt alltaf líklegir úr skyndisóknum.
33. mín
Deniz Yaldir spænir upp völlinn en reynir svo fyrirgjöf sem Jón ívan grípur. Grótta æðir beint upp í skyndisókn sem ekkert verður úr.
30. mín
Grótta fær aukaspyrnu.
Ólafur Karel liggur niðri eftir að hann stökk nánast yfir Pétur Bjarna.
Ólafur Karel liggur niðri eftir að hann stökk nánast yfir Pétur Bjarna.
29. mín
Leikurinn er spilaður ákaflega fast af báðum liðum. Arnar dómari hefur nóg að gera.
22. mín
MARK!

Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Frábær skyndisókn!!!
Skyndisókn upp hægri, kemur fyrirgjöf og Kjartan klárar fagmannlega.
Vestri ræður ekki við Gróttu þessa stundina!
Skyndisókn upp hægri, kemur fyrirgjöf og Kjartan klárar fagmannlega.
Vestri ræður ekki við Gróttu þessa stundina!
20. mín
Hár bolti inn fyrir Pétur Bjarna og Arnar Þór berjast, dæmt brot á Pétur Vestramenn vægast sagt sáttir.
18. mín
Gult spjald: Deniz Yaldir (Vestri)

Deniz Yaldir brýtur á Luke Rae, sem liggur eftir
14. mín
Mjög hraður og skemmtilegur leikur líkist borðtennisleik, þar sem liðin skiptast á að sækja.
6. mín
MARK!

Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
VÁÁÁ!!!
Varla byrjaður að skrifa um fyrra mark Gróttu þegar Kristófer skorar!
Marvin ver vel en Kristófer nær að fylgja vel eftir.
Varla byrjaður að skrifa um fyrra mark Gróttu þegar Kristófer skorar!
Marvin ver vel en Kristófer nær að fylgja vel eftir.
5. mín
MARK!

Luke Rae (Grótta)
MAARK!
Luke smellir boltanum í fjær eftir fallegt spil Gróttu!
Luke smellir boltanum í fjær eftir fallegt spil Gróttu!
Fyrir leik
Skemmtilegt að segja frá því að Viðar Þór Sigurðsson er vallarþulur leiksins, en hann er fyrrum leikmaður Vestra.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Arnar Ingi Ingvarsson, honum til aðstoðar eru þeir Jakub Marcin Róg og Magnús Garðarsson. Eftirlitsmaður er Ólafur Ingi Guðmundsson.

Fyrir leik
Bæði lið koma í leikinn með nýja aðalþjálfara.
Þjálfari Gróttu er annarsvegar Chris Brazell, sem hafði starfað sem yfirþjálfari yngri flokka, ásamt því að hafa starfað sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á síðasta ári.
Þjálfari Vestra er aftur á móti Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Gunnar stýrði liði KFS í fyrr. Gunnar er auðvitað fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu.
Báðir þjálfarar liðanna ungir
Chris Brazell, þjálfari Gróttu er fæddur árið 1992 og verður hann þrítugur á árinu. Gunnar Heiðar Þorvaldsson, er 40 ára gamall og hefur hann litla reynslu sem þjálfari. Þetta verður svo sannarlega fróðlegur leikur til að fylgjast með.
Þjálfari Gróttu er annarsvegar Chris Brazell, sem hafði starfað sem yfirþjálfari yngri flokka, ásamt því að hafa starfað sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á síðasta ári.
Þjálfari Vestra er aftur á móti Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Gunnar stýrði liði KFS í fyrr. Gunnar er auðvitað fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu.
Báðir þjálfarar liðanna ungir
Chris Brazell, þjálfari Gróttu er fæddur árið 1992 og verður hann þrítugur á árinu. Gunnar Heiðar Þorvaldsson, er 40 ára gamall og hefur hann litla reynslu sem þjálfari. Þetta verður svo sannarlega fróðlegur leikur til að fylgjast með.
Fyrir leik
Komnir/Farnir hjá Vestra
Vestri hefur ekki sótt marga leikmenn hingað til. En þeir eru:
Deniz Yaldir frá Svíþjóð
Silas Songani frá Simbabve
Marvin Darri Steinarsson frá Víkingi Ó.
Guðmundur Páll Einarsson frá Herði
Vestri hefur misst þó nokkra sterka leikmenn en það eru þeir:
Benedikt V. Warén í Breiðablik (var á láni)
Casper Gandrup
Diego Garcia Bravo til Spánar
Luke Rae í Gróttu
Sindri Snæfells Kristinsson hættur
Steven Van Dijk til Ástralíu
Vestri hefur ekki sótt marga leikmenn hingað til. En þeir eru:
Deniz Yaldir frá Svíþjóð
Silas Songani frá Simbabve
Marvin Darri Steinarsson frá Víkingi Ó.
Guðmundur Páll Einarsson frá Herði
Vestri hefur misst þó nokkra sterka leikmenn en það eru þeir:
Benedikt V. Warén í Breiðablik (var á láni)
Casper Gandrup
Diego Garcia Bravo til Spánar
Luke Rae í Gróttu
Sindri Snæfells Kristinsson hættur
Steven Van Dijk til Ástralíu

Fyrir leik
Komnir/Farnir hjá Gróttu
Grótta hefur sótt marga unga og efnilega leikmenn. Þeir sem hafa komið eru:
Arnar Daníel Aðalsteinsson frá Breiðabliki (á láni)
Ágúst Freyr Hallsson frá Elliða (var á láni)
Benjamin Friesen frá Þýskalandi
Dagur Þór Hafþórsson frá FH (á láni)
Hilmar Þór Kjærnested Helgason frá Breiðabliki (á láni)
Kristófer Leví Sigtryggsson frá Fylki
Luke Rae frá Vestra
Grótta hefur einnig misst liðsstyrk, en leikmaðurinn sem grótta mun helst sakna er hann Pétur Theódór, sem skoraði 23 mörk í 21 leik í deildinni. Þeir sem hafa farið eru þeir:
Agnar Guðjónsson í Þrótt Vogum
Bessi Jóhannsson í Njarðvík
Halldór Kristján Baldursson í Kríu
Kári Daníel Alexandersson í Val (var á láni)
Kári Sigfússon í Elliða
Pétur Theódór Árnason í Breiðablik
Sigurvin Reynisson í Kríu
Grótta hefur sótt marga unga og efnilega leikmenn. Þeir sem hafa komið eru:
Arnar Daníel Aðalsteinsson frá Breiðabliki (á láni)
Ágúst Freyr Hallsson frá Elliða (var á láni)
Benjamin Friesen frá Þýskalandi
Dagur Þór Hafþórsson frá FH (á láni)
Hilmar Þór Kjærnested Helgason frá Breiðabliki (á láni)
Kristófer Leví Sigtryggsson frá Fylki
Luke Rae frá Vestra
Grótta hefur einnig misst liðsstyrk, en leikmaðurinn sem grótta mun helst sakna er hann Pétur Theódór, sem skoraði 23 mörk í 21 leik í deildinni. Þeir sem hafa farið eru þeir:
Agnar Guðjónsson í Þrótt Vogum
Bessi Jóhannsson í Njarðvík
Halldór Kristján Baldursson í Kríu
Kári Daníel Alexandersson í Val (var á láni)
Kári Sigfússon í Elliða
Pétur Theódór Árnason í Breiðablik
Sigurvin Reynisson í Kríu

Fyrir leik
Fyrri úrslit
Liðin mættust í fyrra og endaði fyrri leikur liðanna sem fór fram hér á Vivaldivellinum með 4-0 sigri heimamanna.
Seinni leikur liðanna endaði svo með 4-3 sigri Vestra, þar sem Pétur Bjarnason fór á kostum og skoraði þrennu.
Við megum því búast við markasúpu í dag.
Liðin mættust í fyrra og endaði fyrri leikur liðanna sem fór fram hér á Vivaldivellinum með 4-0 sigri heimamanna.
Seinni leikur liðanna endaði svo með 4-3 sigri Vestra, þar sem Pétur Bjarnason fór á kostum og skoraði þrennu.
Við megum því búast við markasúpu í dag.

Fyrir leik
Jafn leikur framundan!
Á síðasta ári höfnuðu liðin í 5. og 6. sæti lengjudeildarinnar, Vestri endaði deildina með 36 stig en Grótta með 35 stig.
Fyrirliðar og forráðamenn liðanna í Lengjudeild spá því að Vestri endi í 7. sæti en Grótta í því 9.
Það má því spá með spennandi leik framundan.
Á síðasta ári höfnuðu liðin í 5. og 6. sæti lengjudeildarinnar, Vestri endaði deildina með 36 stig en Grótta með 35 stig.
Fyrirliðar og forráðamenn liðanna í Lengjudeild spá því að Vestri endi í 7. sæti en Grótta í því 9.
Það má því spá með spennandi leik framundan.

Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
Daniel Osafo-Badu

5. Aurelien Norest
5. Chechu Meneses


10. Nacho Gil
('80)

11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir

19. Pétur Bjarnason
('63)

22. Elmar Atli Garðarsson (f)
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall
('51)
- Meðalaldur 3 ár

Varamenn:
30. Kristján Pétur Þórarinsson (m)
7. Vladimir Tufegdzic
('63)

8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('80)

16. Ívar Breki Helgason
17. Guðmundur Páll Einarsson
26. Friðrik Þórir Hjaltason
('51)


27. Christian Jiménez Rodríguez
- Meðalaldur 26 ár
Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Bergþór Snær Jónasson
Gul spjöld:
Deniz Yaldir ('18)
Chechu Meneses ('45)
Friðrik Þórir Hjaltason ('59)
Daniel Osafo-Badu ('86)
Rauð spjöld:
Chechu Meneses ('49)