

Park Hall í Oswestry
Sambandsdeild UEFA (0-2)
Aðstæður: 18 gráður og léttskýjað, skraufaþurrt gervigras
Dómari: Ivaylo Stoyanov (Búlgaría)
('69)
('69)
('69)
('69)
(Þessar 90 mínútur fær maður reyndar aldrei aftur)
Let’s GO #Eurovikes 👊ðŸ¼
— Gummi Ben (@GummiBen) July 26, 2022
Takk Stalli, it’s triple D time núna #EuroVikes
— dóri Sævarsson (@halldoringi) July 26, 2022
Seinni hálfleikurinn er farinn af stað!
Ekki mikil skemmtun þessi fyrri hálfleikur en Víkingar hafa tekið þetta af öryggi og yfirvegun.
Heyrumst eftir korter!
HALF TIME
— VÃkingur (@vikingurfc) July 26, 2022
🆚 @tnsfc
âš½ï¸ @europacnfleague #ConferenceLeague #fotboltinet #vikestns pic.twitter.com/9wfZ1DV1KR
Heimavöllur TNS er það sem maður getur kallað völlur af den gamle skole. Heimilislegt vibe. #fotboltinet
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 26, 2022
Það má geta þess að það er ekkert vökvunarkerfi á heimavelli TNS og þar sem það er sól og þurrkur í Oswestry í dag þá er grasið skraufaþurrt. Frumstæðar aðstæður vilja einhverjir meina. Stuðla allavega ekki að skemmtilegum leik.
Gult spjald: Júlíus Magnússon (Víkingur R.)
Þetta TNS lið er miklu sprækara á heimavelli en à fyrri leiknum😱😬 #eurovikes
— Hrafn Kristjánsson 🇺🇦 (@ravenk72) July 26, 2022
KICKOFF
— VÃkingur (@vikingurfc) July 26, 2022
Ãfram VÃkingur! pic.twitter.com/sonzGDfG7d
The calm before, hopefully, a positive storm! pic.twitter.com/Sps17bzcuw
— The New Saints FC (@tnsfc) July 26, 2022
Here's the team Anthony Limbrick goes with, as The New Saints look to overturn a 2-0 first leg deficit against VÃkingur ReykjavÃk. #TNSVikingur | ðŸ´ó §ó ¢ó ·ó ¬ó ³ó ¿ðŸ‡®ðŸ‡¸ | #UECL pic.twitter.com/8We7p34Fre
— The New Saints FC (@tnsfc) July 26, 2022
Guðmundur Aðalsteinn: 0-3. Ekroth setur eitt og Kristall heldur áfram að skora í Evrópu.
Sæbjörn Steinke: 0-1. Ingason.
Hafliði Breiðfjörð: 0-0. Steindautt.
Byrjunarlið Víkings
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
17. Ari Sigurpálsson
18. Birnir Snær Ingason
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
80. Kristall Máni Ingason
VÃkingar á höfuðborgarsvæðinu, við ætlum að horfa á Evrópu leikinn á Ölver à Glæsibæ á eftir. Happy hour á meðan leikurinn er, og grillið opið #EuroVikes #fotboltinet
— dóri Sævarsson (@halldoringi) July 26, 2022
SQAUD SELECTION
— VÃkingur (@vikingurfc) July 26, 2022
🆚 @tnsfc
@footballiceland @St2Sport #ConferenceLeague #fotboltinet #vikestns pic.twitter.com/jI5clh9gHK
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings: "Mér fannst frammistaðan hjá öllum frábær, við þurftum augljóslega smá heppni til að fá þessi víti. Þetta var fyrri hálfleikurinn í þessu einvígi og þeir kunna að vinna Evrópuleiki á sínum heimavelli. Við þurfum að eiga okkar allra besta leik þar til að fara áfram."
Anthony Limbrick, þjálfari TNS: "Mér fannst þeir (Víkingarnir) frábærir, við breyttum aðeins varnarlega í leiknum og það hjálpaði. Þegar þú lítur á heildina þá voru þetta tvö víti, annað þeirra var víti en seinna vítið... það var ekki einn aðili á vellinum sem hugsaði að þetta væri víti, þar eru leikmenn Víkings taldir með. Þetta hefði út frá því átt að vera 1-0 en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá hefði sigur Víkings getað verið mun stærri. Þeir eru gott lið og bjuggu til mun meira en við gerðum. Við erum ennþá á lífi, 2-0 er staðan og það verður öðruvísi leikur á okkar heimavelli. Við erum góðir þar og getum unnið þar, enginn vafi um það."
Miðjumaðurinn öflugi Pablo Punyed verður ekki með Víkingi í seinni leiknum gegn TNS frá Wales en Viktor Örlygur Andrason mun að öllum líkindum leysa hann af hólmi. Pablo fékk gult spjald undir lok leiks í 2-0 sigrinum á TNS á fimmtudag fyrir að tuða í dómara leiksins og verður því í banni.
Leikdagur á The New Saints Stadium #fotboltinet @vikingurfc pic.twitter.com/eHlcbOMqg7
— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) July 26, 2022
Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörk Víkings í fyrri leiknum, bæði af vítapunktinum. TNS menn voru skiljanlega ósáttir við seinni vítaspyrnudóminn en það þýðir ekki að deila við dómarann. Talandi um dómara þá mun búlgarskt dómarateymi dæma þennan seinni leik. Ivaylo Stoyanov heitir maðurinn með flautuna.
Þetta er seinni viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingar eru í góðri stöðu eftir 2-0 sigur í heimaleiknum.
TNS er lið í Wales en þessi leikur fer hinsvegar fram Englandsmegin við landamærin, á Park Hall leikvangnum í Oswestry. Fábrotinn völlur.
Leiknum er textalýst í gegnum útsendingu Stöð 2 Sport sem sýnir leikinn í beinni
('89)
('67)
('67)
('77)
('67)
('77)
('67)
('89)
