Kópavogsvöllur
miđvikudagur 02. júlí 2014  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2014
Ađstćđur: Gráskýjađ og skarpur vindur í átt ađ Sporthúsinu.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Breiđablik 3 - 2 Ţór
1-0 Elfar Árni Ađalsteinsson ('23)
1-1 Sveinn Elías Jónsson ('37)
2-1 Elfar Freyr Helgason ('45)
3-1 Árni Vilhjálmsson ('52)
3-2 Ţórđur Birgisson ('92)
Myndir: Ingólfur Hannes Leósson
Byrjunarlið:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
0. Olgeir Sigurgeirsson
2. Gísli Páll Helgason
5. Elfar Freyr Helgason
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
9. Árni Vilhjálmsson ('80)
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('87)
17. Elvar Páll Sigurđsson
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
7. Stefán Gíslason
11. Höskuldur Gunnlaugsson ('80)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
21. Guđmundur Friđriksson
26. Páll Olgeir Ţorsteinsson ('87)
27. Tómas Óli Garđarsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Gísli Páll Helgason ('56)

Rauð spjöld:
@jedissson Jóhann Óli Eiðsson
Fyrir leik
Tíundu umferđ Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld međ fjórum leikjum. Einn leikja kvöldsins er barátta Breiđabliks og Ţórs en bćđi liđ ţurfa á stigum ađ halda hér í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verđur Fótbolti.net auđvitađ á stađnum og segir frá gangi mála.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvorugt liđanna hefđi neitt á móti ţví ađ fara úr ţessum leik međ ţrjú stig í farteskinu en ađeins stig skilur á milli ţeirra í töflunni fyrir leikinn.

Heimamenn hafa tapađ ţremur leikjum ţađ sem af er tímabili en ađeins FH, Stjarnan og Keflavík hafa tapađ fćrri leikjum. Hins vegar hefur Blikum gengiđ illa ađ landa sigrum, í raun ekki neitt og er liđiđ án ţeirra nú ţegar mótiđ er nćstum hálfnađ.

Ţórsarar eru hins vegar ţađ liđ sem hefur tapađ flestum leikjum, sex talsins, og fengiđ á sig flest mörk, alls átján en ţessum titlum báđum deilir liđiđ međ Fylki. Eini sigurleikur norđanmanna kom einmitt gegn Fylki. Ţórsarar eru fyrir leikinn í ellefta sćti međ fimm stig en Blikar eru sćti ofar međ stigi meir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ töpuđu leikjum sínum í síđustu umferđ. Ţór fékk Val í heimsókn og skorađi Haukur Páll Sigurđsson markiđ sem skildi liđin ađ. Blikar heimsóttu Víkinga og var sigurmarkiđ ţar í bođi Pape Mamadou Faye en Víkingar luku leik tveimur mönnum fćrri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsurum hefur gengiđ ágćtlega ađ koma knettinum í netiđ ţađ sem af er tímabili en ţeir hafa skorađ alls fjórtán mörk. Ţví miđur fyrir ţá ţá hafa ţeir veriđ enn iđnari viđ ađ sćkja boltann í eigiđ net en ţeir hafa fengiđ tvö mörk á sig í leik ađ međaltali.

Blikar hafa eingöngu fengiđ á sig tólf mörk í sumar sem er ţriđji besti árangur allra liđa í deildinni. Ţeim hefur hins vegar gengiđ verst allra ađ koma boltanum í markiđ en Breiđablik er eina liđiđ sem hefur skorađ minna en mark í leik ađ međaltali.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú er rétt rúmur klukkutími í ađ Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson flauti leikinn á og ćttu byrjunarliđin ađ vera ljós innan skamms. Ég fćri ykkur fréttir af ţeim um leiđ og ţćr berast mér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í kallkerfi stúkunnar var veriđ ađ auglýsa eftir grasafrćđingnum og almenna ljúfmenninu Bö-master. Vonum ađ hann finnist innan skamms.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđmundur Benediktsson gerir tvćr breytingar á liđi sínu er tapađi gegn Víkingi en Elfar Árni Ađalsteinsson og Olgeir Sigurgeirsson koma inn í stađ Stefáns Gíslasonar og Tómasar Óla Garđarssonar.

Hjá gestunum detta ţeir Atli Jens Albertsson, Ţórđur Birgisson og Jóhann Ţórhallsson inn í liđiđ en Ármann Pétur Ćvarsson, Hlynur Atli Magnússon og Sigurđur Marínó fara úr ţví. Athygli vegur ađ Jóhann leikur í treyju númer nítján sem Sigurđur Marínó hefur venjulega leikiđ í.
Eyða Breyta
Fyrir leik
#BREŢOR
Nei, ég er ekki lesblindur ađ reyna ađ skrifa Bergţór. Hafi menn eitthvađ til málanna ađ leggja tengt leiknum ţá má endilega nýta ţetta hashtag til ţess.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Á undanförnum fimm árum hafa ţessi liđ mćtt hvort öđru átta sinnum og hafa Blikar stađiđ sig betur í ţeim leikjum. Sjö leikir hafa endađ međ sigri ţeirra en einn međ jafntefli. Ţrjátíu mörk hafa veriđ skoruđ og eru átta ţeirra mörk Ţórs en tuttuguogtvö koma frá Kópavogsdrengjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik vann báđar viđureignir liđanna í fyrra. Ţá fyrri 4-1 á heimavelli ţar sem Elfar Árni Ađalsteinsson og Niclas Rodhe komu heimamönnum yfir áđur en Árni Vilhjálmsson bćtti viđ tveimur mörkum. Jóhann Helgi Hannesson klórađi í bakkann undir lokin.

Leikur liđanna á Akureyri endađi svo 2-1 fyrir gestunum. Rene Troost skorađi mark úr víti og Árni Vilhjálmsson bćtti viđ marki áđur en Chukwudi Chijindu minnkađi muninn.

Einnig er rétt ađ taka fram ađ ţessi liđ mćttust í Borgunarbikarnum fyrir rétt tćpum tveimur vikum ţar höfđu grćnklćddir betur í framlengingu. Guđjón Pétur Lýđsson kom sínu liđi yfir en Jóhann Helgi Hannesson jafnađi fyrir Ţór. Elfar Freyr Helgason og Árni Vilhjálmsson kláruđu dćmiđ í framlengingunni međ sínu markinu hvor.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrst ég er byrjađur ađ grúska í sögunni ţá má koma inn á ađ ţessi liđ hafa mćtt hvort öđru 38 sinnum frá upphafi. Blikar hafa unniđ 23 leiki, níu hafa endađ međ jafntefli og sex hafa Ţórsarar sigrađ. Ţórsarar hafa skorađ fimmtíu mörk í ţessum leikjum en Breiđablik 89.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţess má svo til gamans geta ađ áriđ 1994 áttust ţessi liđ viđ í Trópí-deild karla. Annar leikur liđanna endađi jafntefli en hinn međ sigri Breiđabliks. Í liđi Ţórs voru voru hins vegar báđir ţjálfararnir hér í dag. Páll Viđar Gíslason lék í treyju númer fimm og Guđmundur Benediktsson var númer sjö. Fyrirliđi Ţórs var svo Lárus Orri Sigurđsson sem er í ţjálfarateymi Ţórs hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út á völl og hita upp. Chukwudi Chijindu er á bekknum og tekur fullan ţátt í upphituninni en hann á enn eftir ađ leika leik á ţessu tímabili. Vonandi fyrir Ţórsara fer hann ađ komast í stand og byrja ađ spila.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Oliver Sigurjónsson, leikmađur AGF
Breiđablik eitthvađ ađ blekkja sjálfan sig međ aldur Gunnleifs... Sjá mynd.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Himininn er heldur grár og nú virđist vera ađ styttast í rigninguna. Lćgđin sem hefur veriđ ađ skemmta okkur ađ undanförnu virđist ćtla ađ setja sitt mark á ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Líkt og áđur sagđi ţá sér Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson um ađ flauta ţennan leik og honum til halds og trausts verđa ţeir Leiknir Ágústsson og Haukur Erlingsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ingvi Ţór Sćmundsson, Vísi
Ţetta verđur jafntefli ţar sem bćđi liđ setja eitt mark. Guđjón Pétur Lýđsson og Jóhann Helgi verđa á skotskónum.

Andrarnir tveir frá Morgunblađinu
Ţór fer međ eitt núll sigur af hólmi. Jóhann Ţórhalls skorar markiđ sem skilur ađ. Hinn segir tvö eitt fyrir Ţór ţar sem Jói Ţórhalls og Orri afi skora en Andri Yeoman minnkar muninn.

Jóhann Óli Eiđsson, Fótbolti.net
Ég ćtla ađ tippa á ađ gestirnir landi sigri. Eins marks sigur. Jóhann Ţórhalls skorar eitt eđa tvö en ef Bliki skorar ţá verđur ţađ norđanmađurinn Elfar Árni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jóhann Helgi Hannesson er markahćsti mađur ţeirra leikmanna sem taka ţátt hér í dag en hann hefur skorađ fimm mörk í sumar og er nćst markahćstur á eftir Dananum Jeppe Hansen sem haldiđ hefur heim á leiđ.

Markahćstu menn heimaliđsins eru ţeir Guđjón Pétur Lýđsson og Árni Vilhjálmsson međ tvö mörk hvor en ađrir hafa skorađ minna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er enginn annar en DJ Óákveđinn. Ţrjú lög á innan viđ mínútu og öll léleg. Ég hélt ađ ţađ mćtti bara spila Sweet Caroline og Life Is Life á handboltaleikjum? Ţađ verđur einhver ađ reporta ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Förum svo bara beint úr Sweet Caroline í Ich Will međ Rammstein. Hver gerir svona lagađ?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inn á völlinn á eftir fyrirliđum og dómurum. Fyrirliđar liđanna eru Finnur Orri Margeirsson og Sveinn Elías Jónsson.

Leikmenn liđanna leika međ sorgarbönd í dag til minningar um Ţorvald Jónsson sem lést 28. júní síđastliđinn eftir baráttu viđ krabbamein. Ţorvaldur lék á árum áđur međ bćđi Breiđabliki og KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ármann Pétur Ćvarsson leikur ekki međ hér í dag en hann er í leikbanni sökum uppsafnađra gulra spjalda.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn!

Ţórsarar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Sporthúsinu.
Eyða Breyta
2. mín
Breiđablik:
Gísli - Elfar Freyr - Finnur - Arnór
Elvar - Olgeir - Andri - Guđjón
Árni - Elfar Árni

Ţór:
Sveinn - Atli - Orri - Kristinn
Nicklaw - Orri - Jónas - Jóhann Helgi
Jóhann Ţórhalls - Ţórđur

Eyða Breyta
5. mín
Andri Yrkill Valsson, Morgunblađinu
Enn er krísa í bakvörđum hjá Ţór. Ég mundi frekar segja ţá sóknarmenn ef eitthvađ er, en ţegar neyđin er mest..
Eyða Breyta
6. mín
Blikar fá hornspyrnu hér í upphafi sem Guđjón Pétur tekur og hittir á kollinn á Elfari Frey. Sandor vel á verđi, kastar sér niđur og grípur boltann.
Eyða Breyta
9. mín
Jóhann Ţórhallsson tekur skot af miđjum vallarhelmingi Blika en ţađ endar beint á Gunnleif sem grípur knöttinn.
Eyða Breyta
11. mín
ŢVÍLÍKT KLÚĐUR!!!! Jóhann Helgi hannesson tók skot af svipuđu fćri og nafni sinn áđan, Gunnleifur varđi en hélt ekki boltanum. Frákastiđ fór beint á Ţórhallsson sem náđi á einhvern undraverđan hátt ađ skjóta í markvörđinn sem lá varnarlaus í grasinu.
Eyða Breyta
15. mín
Völlurinn ef nokkuđ blautur og leikmenn renna nokkuđ á honum. Kćmi mér ekki á óvart ef viđ fengjum ađ sjá einhverjar hressilegar tćklingar sem skiluđu spjöldum.
Eyða Breyta
17. mín
Jóhann Helgi á í baráttu viđ fyrrum liđsfélaga sinn Gísla Pál sem lýkur međ ţví ađ Jóhann danglar eitthvađ aftan í Gísla. Fćr ađ launum tiltal frá Vilhjálmi dómara.

"Drullađu ţér til dómarans, ţú veist ţú ert ađ fara ađ fá spjald," heyrist kallađ úr stúkunni.
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Fer međ takkana full hátt ađ mati Villa. Gat samt ekki séđ ađ hann hefđi fariđ í manninn nokkuđ.

"Ţó fyrr hefđi veriđ!!!!! kallađ frá sama manni í stúkunni.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik), Stođsending: Árni Vilhjálmsson
Fyrsta mark leiksins komiđ í hús. Snaggaraleg sending innfyrir vörn Ţórs sem Árni Vilhjálmsson náđi til. Hann náđi ađ klafsa boltanum fyrir markiđ og á markteignum stóđ Elfar Árni sem kom boltanum í netiđ. Náđi samt ekki ađ hitta boltann almennilega en inn lak ţetta skot.
Eyða Breyta
30. mín
Hér hefur ekkert markvert gerst síđustu mínútur. Mikil barátta og mörg brot. Vilhjálmur Alvar stendur hér fyrir flautukonsert.
Eyða Breyta
31. mín
Blikar áttu tilraun nú rétt áđan. Elfar Árni sendi boltann fyrir og boltinn ratađi á Arnór Svein sem tók boltann á lofti og skaut yfir markiđ. Hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Hćgri bakvörđurinn og fyrirliđinn Sveinn Elías ađ skora ţetta mark! Olgeir Sigurgeirsson vann boltann og ćtlađi ađ fara framhjá Svenna. Lyfti boltanum beint í belginn á Ţórsaranum sem tók tvö skref međ boltann og lét vađa ađ markinu. Boltinn hafđi viđkomu í Arnóri Sveini og breytti ađeins um stefnu en viđ skráum ţetta mark á Svein.
Eyða Breyta
40. mín
Gísli Páll tók langt innkast sem Kristinn skallađi frá en beint á Andra Yeoman. Andri skaut ađ marki en boltinn fór hins vegar í samherja og ţađan afturfyrir.
Eyða Breyta
42. mín
Jóhann Ţórhallsson lúđrar hér boltanum í grímuna á Olgeiri Sigurgeirssyni í miđhringnum sem steinliggur hér í miđhringnum.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Elfar Freyr Helgason (Breiđablik), Stođsending: Guđjón Pétur Lýđsson
Blikar fengu aukaspyrnu sem Guđjón Pétur tók. Spyrnan var stórglćsileg en endađi í ţverslánni. Ţađan datt boltinn niđur í teiginn og fjórir grćnklćddir biđu eftir ţví ađ skalla hann í netiđ. Elfar Freyr var fyrstur á hann og kom honum yfir línuna.
Eyða Breyta
45. mín
Hér hefur veriđ flautađ til hálfleiks. Ţórsarar gerđu heiđarlega tilraun til ađ skora hérna undir lok hálfleiksins en fyrirgjafir ţeirra náđu ekki ađ rata á rétta stađi.
Eyða Breyta
45. mín
Gísli Páll Helgason var mćttur langfyrstur allra inn á völlinn og trítlađi um í góđar fimm mínútur áđur en allir ađrir mćttu.
Eyða Breyta
45. mín
Síđari hálfleikurinn hafinn. Óbreytt liđ sem mćta hér til leiks í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
48. mín
Mađurinn á klukkunni ţurfti ađeins ađ gera eitt og honum tókst ađ klúđra ţví. Vallarklukkan sýnir hér 00:00 og er ekkert á ţví ađ fara af stađ.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Shawn Robert Nicklaw (Ţór )
Andri Yeoman og Shawn Nicklaw fara báđir í tćklingu. Nicklaw er full seinn í hana og ţrumar í Andra. Upp hefst smá vitleysa ţar sem leikmenn beggja liđa hrinda og ýta hver öđrum. Uppskeran er gult spjald á Nicklaw fyrir tćklinguna.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Árni Vilhjálmsson (Breiđablik), Stođsending: Andri Rafn Yeoman
Blikar eru ađ hlađa í sinn fyrsta sigur á tímabilinu ef fram heldur sem horfir. Blikar fengu hornspyrnu sem var skölluđ frá og boltinn barst til Blika á vinstri vćngnum. Sá ekki hvort ţađ var Guđjón Pétur eđa Yeoman. Stođsendingin er ţví háđ síđari breytingum.

Boltinn sveif allavega í laglegum boga yfir pakkann og ratađi á fjćrstönginni ţar sem Árni Vill náđi ađ skalla boltann yfir Sandor í markinu.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Gísli Páll Helgason (Breiđablik)
Gísli Páll nćlir sér í spjald gegn sínu gamla liđi. Orri Sigurjóns lék á menn á miđjunni og kom boltanum á Jónas Björgvin á harđaspretti. Gísli Páll ákvađ ađ fara svona korteri of seint í tćklingu og fór aftan í Jónas harkalega. Jónas liggur sárţjáđur eftir en stendur upp eftir ađ hafa fengiđ ađhlynningu. Leit ekki vel út.
Eyða Breyta
58. mín
Hafţór Steinţórsson, leikmađur Augnabliks
Ef eitthvađ er fact ţá er ţađ ađ ArniVill skorar alltaf a móti ţór!
Eyða Breyta
59. mín
Árni Vill heldur áfram ađ ógna. Núna átti hann skalla eftir fyrirgjöf frá Elfari Árna en skallinn var víđsfjarri markinu.
Eyða Breyta
62. mín
Jóhann Helgi er á síđasta séns. Sveinn Elías sendir fyrir og Ţórđur fleytir boltanum áfram. Boltinn dettur niđur á milli Jóhanns Helga og Gunnleifs og Gunnleifur nćr til hans á undan. Jóhann fór međ báđa takka á undan sér og lenti í Gunnleifi sem var ekki ánćgđur međ ţessa tćklingu. Ekkert spjald fór á loft.
Eyða Breyta
63. mín
Hiti og harka ađ fćrast í leikinn. Árni Vilhjálms liggur eftir viđskipti viđ andstćđing og strax í kjölfariđ er Jóhann Helgi tekinn niđur og smá pústrar milli leikmanna í kjölfariđ. Ekkert spjald fer ţó á loft.
Eyða Breyta
66. mín Hlynur Atli Magnússon (Ţór ) Jóhann Ţórhallsson (Ţór )
Hlynur Atli fer í vörnina og Orri Freyr Hjaltalín fer upp á topp. Ţetta verđur áhugavert.
Eyða Breyta
68. mín
Orri afi strax í séns. Atli Jens sendi langan bolta fram sem vörnin misreiknađi. Orri fékk boltann og hafđi ágćtan tíma en náđi ekki góđu skoti ađ marki.
Eyða Breyta
71. mín
Atli Jens ađ ógna fyrir aftan miđju. Eđa ţannig. Tók langa aukaspyrnu sem skoppađi og var ekkert langt frá ţví ađ fara yfir Gunnleif í markinu. Gunnleifur var samt vel á verđi og reddađi ţessu.

Í kjölfariđ á Guđjón Pétur ágćtt skot sem fer örfáum sentimetrum framhjá markinu.
Eyða Breyta
73. mín
Ţórsarar bjarga á línu eftir skot frá Elvari Páli. Flott skyndisókn Blikanna.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Kristinn Ţór Björnsson (Ţór )
"Kiddi kannski" kominn í svörtu bókina. Hann og Elfar Árni tćkluđu saman í ađdraganda fćrisins hjá Elvari Páli.
Eyða Breyta
74. mín
Lausn Orra Freys Hjaltalín viđ öllum heimsins vandamálum ţessa stundina virđist vera ađ skjóta ađ marki. Sama hvar hann er stađsettur eđa hve margir leikmenn eru milli hans og marksins. Kanónan er einfaldlega hlađin og látiđ vađa ađ marki. Árangurinn hefur hingađ til veriđ afar lítill.
Eyða Breyta
77. mín
Jóhann Helgi međ ţrumuskalla eftir fyrirgjöf frá Sveini Elíasi. Ţónokkuđ yfir markiđ.
Eyða Breyta
80. mín Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik) Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)
Árni hefur skilađ fínu dagsverki.
Eyða Breyta
81. mín
Ţarna vantađi bara herslumuninn. Nicklaw sendi boltann fyrir markiđ ţar sem Jóhann Helgi var á fjćrstönginni og skallađi hann niđur fyrir Jónas BJörgvin. Jónas náđi ekki ađ hitta boltann á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
84. mín
Elvar Páll Reyni skot af nokkuđ löngu fćri sem Sandor ţarf ađ kasta sér í til ađ ná. Úr hornspyrnunni verđur ekkert.
Eyða Breyta
87. mín Halldór Orri Hjaltason (Ţór ) Kristinn Ţór Björnsson (Ţór )

Eyða Breyta
87. mín Páll Olgeir Ţorsteinsson (Breiđablik) Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
89. mín Bergvin Jóhannsson (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
Skömmu áđur hafđi Ţórđur Birgisson veriđ í hálfséns og reynt ađ koma boltanum fyrir á Orra Hjaltalín. Varnarmađur komst í milli og boltinn aftur fyrir af Ţórđi.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartími farinn í gang. Stefnir allt í sigur grćnklćddra.
Eyða Breyta
92. mín MARK! Ţórđur Birgisson (Ţór ), Stođsending: Jóhann Helgi Hannesson
Ađ sjálfsögđu skora Ţórsarar mark svona í lokin til ađ svekkja sig pínu. Nicklaw tók horn frá vinstri sem Jóhann skallađi niđur beint á Ţórđ. Ţórđur spólađi í grasinu liggjandi og náđi ađ koma boltanum í markiđ.
Eyða Breyta
93. mín
Strax í kjölfariđ spólar Elfar Árni sig í gegnum vörn Ţórs og skýtur framhjá úr góđri stöđu. Hárfínt framhjá. Var nálćgt sínu öđru marki og ţví ađ gera út um leikinn.
Eyða Breyta
95. mín Leik lokiđ!
Fimm mínútum var bćtt ivđ en ţađ dugđi Ţór ekki. Ţeir eru núna einir á botninum en Blikar hafa loksins náđ sigri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Sandor Matus
0. Orri Freyr Hjaltalín
4. Shawn Robert Nicklaw
5. Atli Jens Albertsson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('89)
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
11. Kristinn Ţór Björnsson ('87)
12. Ţórđur Birgisson
20. Jóhann Ţórhallsson ('66)

Varamenn:
1. Hjörtur Geir Heimisson
14. Hlynur Atli Magnússon ('66)
15. Arnţór Hermannsson
17. Halldór Orri Hjaltason ('87)
21. Bergvin Jóhannsson ('89)
23. Chukwudi Chijindu
30. Bjarki Ţór Jónasson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Kristinn Ţór Björnsson ('73)
Shawn Robert Nicklaw ('50)
Jóhann Helgi Hannesson ('21)

Rauð spjöld: