Kópavogsvöllur
miđvikudagur 06. ágúst 2014  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Breiđablik 4 - 4 Keflavík
0-1 Aron Rúnarsson Heiđdal ('5)
1-1 Guđjón Pétur Lýđsson ('36)
1-2 Elías Már Ómarsson ('45)
2-2 Höskuldur Gunnlaugsson ('47)
2-3 Hörđur Sveinsson ('50)
2-4 Frans Elvarsson ('69)
3-4 Stefán Gíslason ('87)
4-4 Baldvin Sturluson ('96)
Byrjunarlið:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
5. Elfar Freyr Helgason ('82)
7. Stefán Gíslason
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Árni Vilhjálmsson
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson
22. Ellert Hreinsson ('66)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman ('72)

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
6. Jordan Leonard Halsman
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('66)
10. Oliver Sigurjónsson
17. Elvar Páll Sigurđsson
21. Baldvin Sturluson ('72)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Kópavogsvelli.

Hér í kvöld eigast viđ Breiđablik og Keflavík í 14. umferđ Pepsi-deildar karla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik eru međ 13 stig eftir 13 umferđir á međan Keflvíkingar eru međ 17 stig. Keflvíkingar hafa ekki unniđ deildarleik í síđustu fjóru umferđum.

Breiđablik hefur hinsvegar krćkt sér í sjö stig í síđustu fjóru leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Engin breyting er á liđi Blika frá 1-1 jafnteflisleik ţeirra gegn KR í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru tvćr breytingar á byrjunarliđi Keflavíkur frá bikarleiknum ţeirra gegn Víking á miđvikudaginn í síđustu viku. Aron Grétar og Bojan Stefán koma inn í byrjunarliđiđ í stađ Endre Brenne og Magnúsar Sverris.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn ćtti ađ vera vel blautur ađ minnsta kosti er hlaupabrautin ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Oliver Sigurjónsson er í fyrsta sinn í leikmannahóp Breiđabliks en hann kom heim í Voginn í júlí eftir ţrjú ár hjá AGF í Danmörku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
,,Ađ lokum var ţađ Breiđablik sem varđ fyrir valinu. Mér fannst ţađ rétt skref fyrir mig. Markmiđ mitt er auđvitađ ađ komast aftur út. Ţađ eru hinsvegar spennandi tímar framundan hjá mér og Breiđablik. Ég veit hinsvegar ekkert hversu lengi ég verđ heima. Ég ţarf ađ sanna ţađ ađ ég sé nćgilega góđur til ađ spila í Pepsi-deildinni og ef ég nć ţví ţá eru allir möguleikar opnir til ađ fara út aftur." - sagđi Oliver Sigurjónsson í samtali viđ Fótbolta.net 23. júlí.

Sjá alla fréttina: http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=171353#ixzz39dgVsxUK
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og stađan er núna, er Breiđablik ađeins ţremur stigum frá botnsćtinu.

Fylkismenn eru ađ komast í 14 stig - haldi ţeir forystunni sinni en stađan í hálfleik 2-0 fyrir Fylki gegn ÍBV.

Ţór og Fram eru ađ gera jafntefli fyrir norđan 0-0 í hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ágćtlega mćtt enn sem komiđ er. Miđađ viđ ađ ţađ eru rúmlega 10 mínútur í leik.

Töluvert fleiri Blikar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn liđanna farnir inn í klefa og ţví fer veislan ađ hefjast. Vonum ađ ţetta verđi veisla hér í Kópavoginum.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er byrjađur. Ţađ er sól í voginum.
Eyða Breyta
2. mín
Liđs uppstilling Blika:
Gunnleifur
Gísli Páll - Elfar Freyr - Finnur Orri - Arnór Sveinn
Stefán Gísla - Andri Yeoman
Höskuldur - Guđjón Pétur - Ellert Hreinsson
Árni Vilhjálms.

Eyða Breyta
3. mín
Liđs uppstilling Keflavíkur:
Jonas
Aron Grétar - Aron Heiđdal - Haraldur Freyr - Magnús Ţórir
Elías Már - Sindri Snćr - Frans - Jóhann Birnir - Bojan
Hörđur
Eyða Breyta
5. mín MARK! Aron Rúnarsson Heiđdal (Keflavík), Stođsending: Haraldur Freyr Guđmundsson
Sonur handboltakempunar, Rúnars Sigtryggssonar hefur skorađ sitt fyrsta mark fyrir Keflavík og ţađ međ skalla!

Uppúr horni kemur boltinn á fjćrstöngina ţar sem Haraldur Freyr skallar boltann fyrir markiđ og ţar nćr Aron fyrstur manna til ađ skalla ađ marki viđ markteigslínuna.
Eyða Breyta
6. mín
Ţađ er rosalega deyfđ yfir ţessu öllu saman og ţađ fór lítiđ fyrir ţessu marki.
Eyða Breyta
9. mín
Árni Vill. búinn ađ eiga tvćr mark-tilraunir hingađ til.

Eitt skot hans langt fyrir utan teig fór framhjá markinu eftir skógarúthlaup frá Jonasi í markinu. Stuttu síđar átti hann skalla sem náđi engum krafti.
Eyða Breyta
12. mín
Vó! Ţarna varđi Jonas vel frá Guđjóni Pétri og Magnús Ţórir bjargar á síđustu stundu.

Aron Heiđdal full langt frá sóknarmanni Blika inn í teig sem lagđi boltann út á Guđjón sem átti fínt skot međfram grasinu en Jonas vel á verđi.
Eyða Breyta
16. mín
Opinn og fjörugur leikur hingađ til. Bćđi liđ skiptast á ađ sćkja og eru menn oft á tíđum međ mikiđ pláss inn á miđsvćđinu.
Eyða Breyta
16. mín
Hörđur einn gegn tveimur varnarmönnum Breiđabliks fyrir utan teig, lćtur vađa en boltinn beint í varnarmann Blika og aftur fyrir. Horn.
Eyða Breyta
22. mín
Keflvíkingar eru vel skipulagđir og geta fá fćri á sér. Aron og Haraldur ađ leika vel í miđri vörn Keflvíkinga enn sem komiđ er.
Eyða Breyta
23. mín
Árni Vill. klókur, berst í gegnum vörn Keflvíkinga en nćr ekki fríu skoti og Aron Heiđdal kemur fćti fyrir skotiđ og boltinn í horn.
Eyða Breyta
23. mín
Skemmtileg útfćrsla á horni hjá Breiđablik.

Guđjón Pétur sendir stutt á nćrstöngina á Árna sem tekur blinda sendingu aftur fyrir sig á Stefán Gísla. hann rennur boltanum aftur út á Guđjón sem leikur inn í teiginn, gefur á Árna Vill sem á skot ađ marki en í hliđarnetiđ. Töff ţetta!
Eyða Breyta
30. mín
Athylisvert ađ Freyr Alexandersson og Davíđ Snorri ţjálfarar Leiknis í 1.deildinni eru mćttir á Kópavogsvöllinn. Ţeir eru líklega farnir ađ skođa andstćđinga sína fyrir nćsta tímabil en Leiknismenn eru komnir međ ađra löppina (Ţó ekki löppina á Bödda löpp) upp í Pepsi-deildina.
Eyða Breyta
31. mín
Höskuldur međ skot utan teigs en beint í fangiđ á Jonasi. Blikar sóttu stíft en Keflvíkingar fjölmennir inn í teig.
Eyða Breyta
35. mín
Guđjón Pétur mundar skot fótinn, Breiđablik eiga aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)
Hvort var ţetta frábćr spyrna eđa lélega gert hjá Jonasi?

Boltinn alveg út viđ nćrstöngina en Jonas virtist vera alveg međ ţetta og viđ héldum ađ ţetta hafi fariđ í hliđarnetiđ en nei. Boltinn söng í netinu og Blikar eru búnir ađ jafna!
Eyða Breyta
39. mín
Miklu meira líf í Blikum.

Ellert Hreinsson og Árni međ laglegt ţríhyrningarspil sem endar međ ţví ađ Árni er kominn inn í teig međ boltann en Jonas ver skot hans í horn.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Aron Grétar Jafetsson (Keflavík)
Brýtur á Árna Vill. viđ vítateigslínuna, vinsta megin viđ teiginn.
Eyða Breyta
43. mín
Árni er allt í öllu hérna. Núna međ frábćra fyrirgjöf milli varnar og markmanns og Guđjón Pétur kemur á sprettinum en nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Elías Már Ómarsson (Keflavík)
Ţetta var skrýtiđ mark!

Fyrirgjöf sem Gunnleifur fer upp í, sóknarmađur Keflvíkinga truflar Gulla sem nćr ekki ađ slá boltann í burtu, varnarmađur Breiđabliks fćr boltann beint í lappirnar viđ markiđ og á einhvern ótrúlegan hátt hreinsar hann í ţverslánna og boltinn beint fyrir fćtur Elíasar sem stýrđi boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Blikarnir búnir ađ vera töluvert hćttulegri síđustu mínútur og er ţetta ţví rándýrt mark fyrir Keflvíkinga rétt fyrir hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur.

Opinn og fjörugur hálfleikur, ţrjú mörk og gestirnir yfir.

Gunnleifur og Stefán Gíslason hlaupa strax í áttina á Guđmundi Ársćli dómara og láta nokkur vel valin orđ falla. Gísli Páll og Finnur Orri koma einnig hlaupandi í átt ađ dómara tríó-inu.
Eyða Breyta
45. mín
Áhorfendatölur: 802
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er byrjađur.
Eyða Breyta
46. mín
Fyrsta fćriđ eftir 26 sekúndur.

Árni Vill. kemur sér inn í vítateig á skot í varnarmann og Stefán Gíslason eltir boltann en er í ţröngri stöđu og skot hans í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik), Stođsending: Árni Vilhjálmsson
Vel gert drengur!

Fćr frábćrasendingu innfyrir vörnina og gerir allt hárrétt međ boltann og sendir boltann framhjá Jonasi í markinu. Ţvílik byrjun á seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Hörđur Sveinsson (Keflavík), Stođsending: Elías Már Ómarsson
Jóhann Birnir međ fyrirgjöf frá hćgri á nćrstöngina, ţar nćr Elías Már ađ snerta boltann áđur en Hörđur Sveinsson klárar sóknina međ marki!
Eyða Breyta
54. mín
Ţetta er ekki smá byrjun á seinni hálfleiknum. Mađur veit hreinlega ekki hvađ mađur á ađ segja. Keflvíkingarnir seigir og hafa nýtt sínar sóknir fáránlega vel.
Eyða Breyta
59. mín Ray Anthony Jónsson (Keflavík) Jóhann Birnir Guđmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
61. mín
Ţrumuskot langt fyrir utan teig rétt framhjá fjćrstöng Blika.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Ray Anthony Jónsson (Keflavík)
Ţvílík innkoma hjá Ray. Beint međ takkana í rasskinnina á Andra Yeoman sem liggur sárkvalinn eftir.
Eyða Breyta
63. mín
Elfar Árni skokkar ađ varamannabekknum og er ađ gera sig kláran til ađ koma inná í liđi Blika.
Eyða Breyta
64. mín
Dampurinn ađeins dottiđ úr leik Blika síđustu mínútur og leikurinn róast ađeins og meiri barátta í mönnum. Fleiri brot og leikurinn oftar stop.
Eyða Breyta
65. mín
Aron Heiđdal brýtur á Höskuldi beint fyrir utan vítateigslínuna. Stórhćttulegur stađur fyrir löpp eins og Guđjón Pétur er međ.
Eyða Breyta
66. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik) Ellert Hreinsson (Breiđablik)
Elfar getur ekki gert minna en ţađ sem Ellert gerđi í ţessum leik.
Eyða Breyta
66. mín
Spyrna Guđjóns beint í varnarvegginn. Illa fariđ međ ákjósanlega stöđu.
Eyða Breyta
69. mín MARK! Frans Elvarsson (Keflavík), Stođsending: Elías Már Ómarsson
Hvađ er ađ gerast?!?!

Frans og Elías Már áttu gott samspil sem endađi međ stungu sendingu innfyrir vörnina og ţar renndi Frans boltanum framhjá Gunnleifi í markinu.

Nú er ţetta orđiđ svart fyrir Breiđablik.
Eyða Breyta
70. mín
Og strax eftir ţetta áfall meiđist Andri Yeoman og er farinn inn í klefa. Baldvin Sturluson er ađ koma inná.
Eyða Breyta
72. mín Baldvin Sturluson (Breiđablik) Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)

Eyða Breyta
72. mín
Ţvílík varsla hjá Jonasi eftir skot frá Höskuldi!

Boltinn datt fyrir fćtur Höskulds viđ markteigslínuna sem snýr boltanum í fjćrhorniđ en Jonas slćr boltann yfir markiđ. Vel gert!
Eyða Breyta
73. mín
Arnór Sveinn í DAUĐAFĆRI eftir horniđ, hann renndi sér í átt ađ boltanum viđ fjćrstöngina en hvernig fór boltinn yfir markiđ ?!?!
Eyða Breyta
76. mín
Keflvíkingar eru ţessa stundina allir fyrir aftan miđjulínuna og reyna ţétta varnarmúrinn. Ekki nema korter eftir.
Eyða Breyta
81. mín
Enn og aftur ţarf sjúkraţjálfair Keflvíkinga ađ koma inná völlinn. Nú er ţađ Bojan sem liggur.
Eyða Breyta
82. mín Olgeir Sigurgeirsson (Breiđablik) Elfar Freyr Helgason (Breiđablik)

Eyða Breyta
84. mín
Aron Heiđdal fer ađeins í fćturna á Árna sem stóđ ţađ af sér og átti lélegt skot í erfiđri stöđu.

Ţarna hefđu einhverjir ónefndir leikmenn látiđ sig falla og heimtađ víti.
Eyða Breyta
85. mín
Blikar brjálćđir. Jonas tćpur ađ taka boltann upp utan teigs. Hann var ţó held ég á línunni.
Eyða Breyta
85. mín Hilmar Ţór Hilmarsson (Keflavík) Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík)

Eyða Breyta
87. mín MARK! Stefán Gíslason (Breiđablik), Stođsending: Guđjón Pétur Lýđsson
Stefán átti lang skot sem fór í varnarmann og í horn.

Guđjón Pétur tekur spyrnuna og Stefán Gíslason tekur boltann međ hćlnum. Varnarmađur Keflvíkinga stóđ á línunni og hreinsađi frá en boltinn fór greinilega innfyrir línuna ţví Óli Njáll ađstođardómari flaggađi mark.
Eyða Breyta
89. mín
Strax í nćstu sókn kemst Magnús Ţórir inn í teig en Gulli ver vel og boltinn rúllar framhjá fjćrstönginni.

Ţađ er allt ađ gerast!
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er fimm mínútur!
Eyða Breyta
91. mín Magnús Sverrir Ţorsteinsson (Keflavík) Elías Már Ómarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
96. mín MARK! Baldvin Sturluson (Breiđablik), Stođsending: Elfar Árni Ađalsteinsson
Ţvílík dramatík!

Baldvin Sturluson skorar stuttu eftir ađ Blikar vildu fá víti!
Eyða Breyta
96. mín
Í nćstu sókn vilja Keflvíkingar fá óbeina aukaspyrnu eftir ađ Gunnleifur tók boltann upp međ höndum eftir ađ varnarmađur Blika hafđi sent boltann til baka.
Eyða Breyta
96. mín Leik lokiđ!
Átta marka leik er lokiđ.

Ţvílíkur leikur - ţessi leikur hefđi getađ veriđ spilađur í nokkra klukkutíma og ENGINN hefđi fengiđ leiđ á ţví.

Mađur veit ekki hvađ skal setja, sanngjörn úrslit eđur ei. Keflvíkingar vissulega tveimur mörkum yfir ţegar fjórar mínútur eru eftir og svoleiđis stöđu á mađur ekki ađ geta glutrađ!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Jóhann Birnir Guđmundsson ('59)
4. Haraldur Freyr Guđmundsson
10. Hörđur Sveinsson
11. Bojan Stefán Ljubicic ('85)
20. Magnús Ţórir Matthíasson
23. Sindri Snćr Magnússon
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauksson
6. Einar Orri Einarsson
11. Magnús Sverrir Ţorsteinsson ('91)

Liðstjórn:
Hilmar Ţór Hilmarsson

Gul spjöld:
Ray Anthony Jónsson ('61)
Aron Grétar Jafetsson ('40)

Rauð spjöld: