
Ţórsvöllur
sunnudagur 28. september 2014 kl. 14:00
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Kristinn Jakobsson
sunnudagur 28. september 2014 kl. 14:00
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Kristinn Jakobsson
Ţór 2 - 0 Breiđablik
1-0 Jóhann Helgi Hannesson ('3)
2-0 Kristinn Ţór Rósbergsson ('83)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Sveinn Elías Jónsson
0. Orri Freyr Hjaltalín
1. Hjörtur Geir Heimisson
5. Atli Jens Albertsson
('39)

6. Ármann Pétur Ćvarsson

7. Orri Sigurjónsson
('11)

8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson
13. Ingi Freyr Hilmarsson

16. Kristinn Ţór Rósbergsson
Varamenn:
12. Hristo Petrov Slavkov (m)
4. Shawn Robert Nicklaw
12. Ţórđur Birgisson
('45)


15. Janez Vrenko
('45)
('39)


18. Alexander Ívan Bjarnason
23. Chukwudi Chijindu
('11)

30. Alexander Aron Hannesson
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Ţórđur Birgisson ('49)
Ingi Freyr Hilmarsson ('43)
Ármann Pétur Ćvarsson ('23)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćlir áhorfendur góđir og veriđ velkomnir í beina textalýsingu á leik Ţórs og Breiđabliks í 21.umferđ Pepsi deildar karla.
Eyða Breyta
Komiđ ţiđ sćlir áhorfendur góđir og veriđ velkomnir í beina textalýsingu á leik Ţórs og Breiđabliks í 21.umferđ Pepsi deildar karla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar eru fallnir úr deildini og spila ţví fyrir stoltiđ í dag. Breiđablik á hinsvegar tölfrćđilega möguleika á ţví ađ ná Evrópusćti ţó ađ hann sé afar smár.
Eyða Breyta
Ţórsarar eru fallnir úr deildini og spila ţví fyrir stoltiđ í dag. Breiđablik á hinsvegar tölfrćđilega möguleika á ţví ađ ná Evrópusćti ţó ađ hann sé afar smár.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar ţessi liđ mćttust í 10.umferđ deildarinnar, sigruđu Breiđablik leikinn 3-2. Elfar Árni, Elfar Freyr og Árni Vilhjálmsson gerđu mörk Breiđabliks en Sveinn Elías Jónsson og Ţórđur Birgisson gerđu mörk Ţórsara.
Eyða Breyta
Ţegar ţessi liđ mćttust í 10.umferđ deildarinnar, sigruđu Breiđablik leikinn 3-2. Elfar Árni, Elfar Freyr og Árni Vilhjálmsson gerđu mörk Breiđabliks en Sveinn Elías Jónsson og Ţórđur Birgisson gerđu mörk Ţórsara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari í dag er Kristinn Jakobsson og honum til ađstođar eru Haukur Erlingsson og Estanislao Plantada Siurans
Eyða Breyta
Dómari í dag er Kristinn Jakobsson og honum til ađstođar eru Haukur Erlingsson og Estanislao Plantada Siurans
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ hér á Akureyri er gott. Skýjađ logn og 5 stiga hiti. Ţađ ringdi hér áđan og völlurinn er ađeins blautur.
Eyða Breyta
Veđriđ hér á Akureyri er gott. Skýjađ logn og 5 stiga hiti. Ţađ ringdi hér áđan og völlurinn er ađeins blautur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Ţór gera fjórar breytingar á liđi sínu frá leiknum gegn Val. Markmađurinn Hjörtur Heimisson kemur í stađ Sandor Matus sem meiddist í síđasta leik. Orri Sigurjónsson, Kristinn Rósbergsson og Ármann Pétur Ćvarsson koma inn í liđiđ fyrir Shawn Nicklaw, Janez Vrenko og Chuckwudi Chijindu
Eyða Breyta
Heimamenn í Ţór gera fjórar breytingar á liđi sínu frá leiknum gegn Val. Markmađurinn Hjörtur Heimisson kemur í stađ Sandor Matus sem meiddist í síđasta leik. Orri Sigurjónsson, Kristinn Rósbergsson og Ármann Pétur Ćvarsson koma inn í liđiđ fyrir Shawn Nicklaw, Janez Vrenko og Chuckwudi Chijindu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik gerir eina breytingu á liđi sínu frá sigrinum gegn Víkingi. Baldvin Sturlusson kemur í stađ fyrir Ellert Hreinsson
Eyða Breyta
Breiđablik gerir eina breytingu á liđi sínu frá sigrinum gegn Víkingi. Baldvin Sturlusson kemur í stađ fyrir Ellert Hreinsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar hafa ekki skorađ í. 420 mínútur í deildinni. Seinasta mark kom 18.ágúst gegn Fylki
Eyða Breyta
Ţórsarar hafa ekki skorađ í. 420 mínútur í deildinni. Seinasta mark kom 18.ágúst gegn Fylki
Eyða Breyta
3. mín
MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ), Stođsending: Kristinn Ţór Rósbergsson
MAAARK- Ţórsrar eru komnir yfir! Laglegt spil sem endar međ ţví ađ Kristinn Rósbergsson gefur fyrir á Jóhann sem skallar hann í netiđ
Eyða Breyta
MAAARK- Ţórsrar eru komnir yfir! Laglegt spil sem endar međ ţví ađ Kristinn Rósbergsson gefur fyrir á Jóhann sem skallar hann í netiđ
Eyða Breyta
8. mín
Skalli í SLÁ!!! Höskuldur međ góđa sendingu á Elfar Árna sem var aleinn og skallađi botlann í slánna
Eyða Breyta
Skalli í SLÁ!!! Höskuldur međ góđa sendingu á Elfar Árna sem var aleinn og skallađi botlann í slánna
Eyða Breyta
11. mín
Chukwudi Chijindu (Ţór )
Orri Sigurjónsson (Ţór )
Orri Sigurjóns virđist ekki hafa náđ sér. Kemur hér útaf og í stađ hans kemur Chukwudi Chijindu
Eyða Breyta


Orri Sigurjóns virđist ekki hafa náđ sér. Kemur hér útaf og í stađ hans kemur Chukwudi Chijindu
Eyða Breyta
14. mín
Ingi Freyr međ flotta sendingu á Jóhann Helga sem nćr skallanum. Hann fer framhjá markinu
Eyða Breyta
Ingi Freyr međ flotta sendingu á Jóhann Helga sem nćr skallanum. Hann fer framhjá markinu
Eyða Breyta
22. mín
Gult spjald: Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)
Fćr hér gult spjald fyrir ađ fara aftan í Atla Jens
Eyða Breyta
Fćr hér gult spjald fyrir ađ fara aftan í Atla Jens
Eyða Breyta
27. mín
Kristinn Ţór Rósbergsson skorar glćsilegt mark en er dćmdur rangstćđur. Virkilega tćpt
Eyða Breyta
Kristinn Ţór Rósbergsson skorar glćsilegt mark en er dćmdur rangstćđur. Virkilega tćpt
Eyða Breyta
33. mín
Heimamenn fá hér aukaspyrnu á vinstri kannti. Sem rennur í sandinn. Léleg aukaspyrna
Eyða Breyta
Heimamenn fá hér aukaspyrnu á vinstri kannti. Sem rennur í sandinn. Léleg aukaspyrna
Eyða Breyta
37. mín
Eftir flott spil frá heimamönnum er Kristinn Rósbergsson viđ ţađ ađ sleppa í gegn en nćr ekki til boltans
Eyða Breyta
Eftir flott spil frá heimamönnum er Kristinn Rósbergsson viđ ţađ ađ sleppa í gegn en nćr ekki til boltans
Eyða Breyta
39. mín
Janez Vrenko (Ţór )
Atli Jens Albertsson (Ţór )
Önnur skipting leiksins hjá Ţórsurum. Atli Jens virđist vera meiddur og kemur útaf
Eyða Breyta


Önnur skipting leiksins hjá Ţórsurum. Atli Jens virđist vera meiddur og kemur útaf
Eyða Breyta
41. mín
Ingi Freyr hreinsar boltanum í burtu og sparkar í leiđinni hressilega í Árna Vilhjálms virtist ekki vera viljandi
Eyða Breyta
Ingi Freyr hreinsar boltanum í burtu og sparkar í leiđinni hressilega í Árna Vilhjálms virtist ekki vera viljandi
Eyða Breyta
43. mín
Gult spjald: Ingi Freyr Hilmarsson (Ţór )
Ingi fer í skallabolta og fer í leiđinn í Höskuld. Aukaspyrna réttilega dćmd
Eyða Breyta
Ingi fer í skallabolta og fer í leiđinn í Höskuld. Aukaspyrna réttilega dćmd
Eyða Breyta
44. mín
Dauđafćri. Elfar Árni kemst í gegn og ćtlar ađ vippa yfir Hjört í markinu en boltinn framhjá markinu
Eyða Breyta
Dauđafćri. Elfar Árni kemst í gegn og ćtlar ađ vippa yfir Hjört í markinu en boltinn framhjá markinu
Eyða Breyta
45. mín
Ţung pressa núna frá gestunum. Elfar komst aftur í gott fćri en Hjörtur sá viđ honum. Stuttu síđar kom skalli rétt yfir mark heimamanna
Eyða Breyta
Ţung pressa núna frá gestunum. Elfar komst aftur í gott fćri en Hjörtur sá viđ honum. Stuttu síđar kom skalli rétt yfir mark heimamanna
Eyða Breyta
45. mín
Ţórđur Birgisson (Ţór )
Janez Vrenko (Ţór )
Seinasta skipting heimamanna. Janez Vrenko kemur útaf eftir ađ hafa komiđ inná á 39.mínútu. Spilar hér heilar 6 mínútur
Eyða Breyta


Seinasta skipting heimamanna. Janez Vrenko kemur útaf eftir ađ hafa komiđ inná á 39.mínútu. Spilar hér heilar 6 mínútur
Eyða Breyta
75. mín
Blikar međ aukaspyrnu sem Sveinn Elías hreinsar í horn. Ekkert verđur síđan úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
Blikar međ aukaspyrnu sem Sveinn Elías hreinsar í horn. Ekkert verđur síđan úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
('85)

10. Árni Vilhjálmsson

18. Finnur Orri Margeirsson
21. Baldvin Sturluson
('62)

29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman
('85)

45. Guđjón Pétur Lýđsson
Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
('85)

7. Stefán Gíslason
15. Davíđ Kristján Ólafsson
('62)

16. Ernir Bjarnason
17. Elvar Páll Sigurđsson
('85)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Árni Vilhjálmsson ('22)
Rauð spjöld: