Leiknisvöllur
sunnudagur 07. júní 2015  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2015
Ađstćđur: Rigning og smá gola.
Dómari: Valgeir Valgeirsson
Leiknir R. 0 - 2 Breiđablik
0-1 Ellert Hreinsson ('45)
0-2 Atli Sigurjónsson ('79)
Myndir: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Halldór Kristinn Halldórsson ('30)
0. Elvar Páll Sigurđsson ('70)
3. Eiríkur Ingi Magnússon
7. Atli Arnarson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('61)
14. Sindri Björnsson
15. Kristján Páll Jónsson (f)
21. Hilmar Árni Halldórsson
23. Gestur Ingi Harđarson
30. Charley Roussel Fomen

Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
5. Edvard Börkur Óttharsson ('30)
9. Kolbeinn Kárason ('61)
16. Frymezim Veselaj
19. Amath Andre Dansokho Diedhiou ('70)
27. Magnús Már Einarsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Atli Arnarson ('47)

Rauð spjöld:


@grjotze Gunnar Birgisson
93. mín Leik lokiđ!
Skýrlsla viđtöl og fleira vćntanlegt síđar í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín Sólon Breki Leifsson (Breiđablik) Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
87. mín Arnór Gauti Ragnarsson (Breiđablik) Ellert Hreinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
85. mín
Frábćr aukaspyrna frá Hilmari sem Gulli ver stórglćsilega í horn!
Eyða Breyta
84. mín
Eftir markiđ eru Blikar búnir ađ fá ţrjú góđ fćri og ţar af eitt DAUĐAFĆRI nú siđast, en ţá sólađi Guđjón Pétur tvo varnarmenn Blika inn í teig og tekur svo skot af stuttu fćri sem Eyjó ver frábćrlega í marki Leiknis.
Eyða Breyta
79. mín MARK! Atli Sigurjónsson (Breiđablik), Stođsending: Guđjón Pétur Lýđsson
GLĆSILEGUR sprettur hjá Guđjóni Pétri upp hćgri kantinn ţar sem hann fíflar Fomen upp úr skónum, Fomen vinnur svo boltann af honum en GPL stuggar viđ honum sem verđur til ţess ađ Fomen dettur, Valgeir dćmir ekkert og Guđjón rennir boltanum fyrir utan teig á Atla sem virđist vera ađ missa boltann frá sér en smellir honum bara beint í fjćrhorniđ, óverjandi fyrir Eyjó. Lúxus mark. En aukaspyrna á Guđjón? Ég skal ekki dćma um ţađ en ţetta var vafaatriđi.
Eyða Breyta
77. mín
Frábćrlega gert hjá Eiríki Inga ţarna, Höskuldur reynir ađ keyra á hann og tekur skćrin sín en Eiríkur les leikinn vel og stígur hann út og fiskar svo brot. Ţetta verđur Eiríkur ađ gera meira af gegn Höskuldi, hann er sterkari en hann.
Eyða Breyta
76. mín
Sindri Björnsson búinn ađ fá dćmd á sig tvö soft brot međ stuttu millibili og er allt annađ en sáttur viđ störf Valgeirs ţessa stundina. Freysi biđur menn ađ hćtta ađ einbeita sér ađ dómaranum.
Eyða Breyta
73. mín Atli Sigurjónsson (Breiđablik) Arnţór Ari Atlason (Breiđablik)

Eyða Breyta
72. mín
Frábćr tćkling frá Gesti sem stöđvar skot frá Arnţóri af stuttu fćri í vítateignum.

,,Koma Leiknir, náiđ ţessu helv**** marki hérna!" Öskrar Freysi á sína menn, ţeir eru langt frá ţví ađ vera búnir ađ segja sitt síđasta held ég.
Eyða Breyta
71. mín
Sóknarţungi Blika eykst međ hverri mínútunni. Ţeir eru gífurlega krćfir í pressunni.
Eyða Breyta
70. mín Amath Andre Dansokho Diedhiou (Leiknir R.) Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.)
Elvar mun vilja gleyma ţessum leik sem fyrst. Mćtir sínum gömlu félögum í Breiđablik og sást nánast ekkert í leiknum.
Eyða Breyta
68. mín
Eiríkur Ingi á í stökustu vandrćđum međ Höskuld eins og stađan er núna! Held ađ flestir bakverđir deildarinnar ćttu ţađ svosem međ Höskuld í ţessum ham.
Eyða Breyta
67. mín
Nú var ungur drengur ađ búa til sókn fyrir Blika, ţiđ megiđ giska einu sinni hver ţađ var.

Já ţađ var Höskuldur, fer illa međ varnarmenn Leiknis og kemur svo međ frábćra fyrirgjöf á Ellert sem nćr ekki nćgilega miklum krafti í skallann og boltinn beint á Eyjó í markinu.
Eyða Breyta
65. mín
VÁ!!

Frábćrlega gert hjá Kristjáni Páli, fer illa međ Kidda Jóns og tekur svo ţrumuskot á markiđ sem Gulli ver út í teig en enginn mćttur í frákast og Blikar koma boltanum burt.
Eyða Breyta
63. mín
Aukaspyrna úti vinstra megin sem Leiknismenn eiga.

Damir bćgjar hćttunni frá, setur hann í innkast.
Eyða Breyta
61. mín Kolbeinn Kárason (Leiknir R.) Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
57. mín
Obbosí!!

Skonding frá Oliver úr teignum vinstra megin, Eyjó í vandrćđum og ţarf ađ slá hann yfir í horn.

Hann grípur svo hornspyrnuna og neglir honum upp hćgri kantinn.
Eyða Breyta
55. mín
Blika stuđningsmennirnir ađ vinna međ smá "banter" í ţessum skrifuđu orđum, eru ađ taka niđur Leiknisfána í stúkunni og setja Breiđabliks fána í stađin.
Eyða Breyta
52. mín
ÚFFFF !!!! Frábćr fyrirgjöf frá Guđjóni Pétri af hćgri vćngnum beint á Ellert sem nćr lítilli snertingu á boltann og skotiđ á markiđ laust frá honum. Ţarna á Ellert einfaldlega ađ gera betur!
Eyða Breyta
52. mín
Brotiđ á Kristjáni Páli, Oliver ţar ađ verki. Ekki mikiđ hćgt ađ setja út á ţetta.

Skot af 30 metra fćri úr aukaspyrnunni frá Hilmari en hún reynir ekki mikiđ á Gulla í markinu.
Eyða Breyta
51. mín
Charley Fomen hefur skipt um skó í hálfleik, kominn í fagurgrćna skó. Var í appelsínugulum. Spurning hvort hann sé ađ vinna međ felulitina?
Eyða Breyta
50. mín
Enn og aftur er ţađ Höskuldur, nú tekur hann Eirík Inga vel á og kemur sér í skotfćri vinstra megin í teignum en skotiđ beint á Eyjó.
Eyða Breyta
49. mín
Höskuldur er búinn ađ vera frábćr ţađ sem af er leiks, mikil hćtta sem skapast ţegar hann fćr boltann í fćturnar, snöggur og mjög útsjónarsamur leikmađur. Tala nú ekki um krullurnar á honum.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Atli Arnarson (Leiknir R.)
Fyrir litlar sakir, brýtur á Höskuld, hćttulegt skotfćri, 25 metrum frá markiđ örlítiđ vinstra megin viđ markiđ.

GPL međ spyrnuna en hún er framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari háfleikur er hafinn.

Rosalega sem ađ Addi Grétars er flottur í tauinu. Varđ bara ađ koma ţví ađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Rétt eftir markiđ flautar Valgeir til hálfleiks. Kjaftshögg fyrir Leiknismenn ađ fá ţetta mark á sig. Voru heilt yfir betri í fyrri hálfleiknum fannst mér.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Ellert Hreinsson (Breiđablik), Stođsending: Höskuldur Gunnlaugsson
0-1 fyrir ţeim grćnklćddu!!!

Ţetta mark á Höskuldur frá toppi til táar, gerir frábćrlega út á vinstri vćngnum ađ koma sér í góđa fyrirgjafastöđu, keyrir inn á teiginn og setur fastan bolta fyrir sem Eyjó nćr ekki til og ţá myndast darrađadans inn á teignum og boltinn í einskis manns landi í smá tíma ţar til Ellert nćr ađ pota honum inn fyrir línuna.
Eyða Breyta
43. mín
Edvard Börkur brýtur af sér í ţriđja skiptiđ í leiknum á stuttum tíma, núna á Höskuldi sem lá í smá stund en er stađinn á fćtur.

Eddi er á barmi spjalds, ţađ er bara ekkert flóknara en ţađ.
Eyða Breyta
41. mín
Feilsendingar, miđjuklafs, ótímabćrar stungusendingar, lítiđ um skot. Krefst marktćkifćra sem fyrst.
Eyða Breyta
40. mín
Nú er bara ekkert í gangi ţví miđur.
Eyða Breyta
34. mín
Blikar taka hérna 3 hornspyrnur međ stuttu millibili en ekkert verđur úr ţeim.
Eyða Breyta
32. mín
Ekkert skotfćri segi ég. Fínasta skottilraun hjá Oliver úr aukaspyrnunni rétt yfir markiđ!
Eyða Breyta
31. mín
Fyrsta sem Eddi gerir er ađ brjóta klaufalega af sér milli miđju og vítateigs. Ekkert skotfćri svosem.
Eyða Breyta
30. mín Edvard Börkur Óttharsson (Leiknir R.) Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.)
Halldór virđist vera meiddur. Eddi var byrjađur ađ hita vel upp fyrir leik og greinilegt ađ Halldór hefur veriđ eitthvađ tćpur fyrir leik.
Eyða Breyta
29. mín


Eyða Breyta
26. mín
Greinilega planiđ hjá Leiknismönnum ađ pressa duglega á öftustu fjóra hjá Blikunum, Freysi gjörsamlega öskrar úr sér lungun á hliđarlínunni og stýrir mönnum. Passion.
Eyða Breyta
24. mín
Aukaspyrna frá Fomen af 30 m fćri, mjög döpur og beint útaf.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Damir Muminovic (Breiđablik)
Damir fer hérna í bókina fyrir litlar sakir, athyglisvert. Fomen hefđi frekar átt skiliđ spjald. Vonandi er Valgeir dómari ekki ađ missa línuna sína strax í byrjun.
Eyða Breyta
22. mín
Fomen fćr hér tiltal fyrir ađ stoppa sókn Blika međ peysutogi á hćgri kantinum, braut á Arnóri ađ mér sýndist.
Eyða Breyta
16. mín
Atli Arnarsson međ skot RÉTT framhjá marki Blika, fast var ţađ ekki, en ef hann hefđi veriđ á rammann hefđi Gulli ekki náđ til hans.
Eyða Breyta
13. mín
Höskuldur međ ágćtis skottilraun fyrir utan teig, yfir markiđ ţó!
Eyða Breyta
13. mín
Gulli kýlir hornspyrnuna í burtu, vel gert. ,,In traffic" kýling ţarna!
Eyða Breyta
12. mín
Elfar Freyr er í stökustu vandrćđum í upphafi leiksins. Skallar boltann núna beint afturfyrir ţegar enginn var nálćgt honum í teignum, hornspyrna sem Leiknir á.
Eyða Breyta
10. mín
Oliver Sigurjónsson brýtur hér sókn Leiknis á bak aftur, tekur hinn snögga Eirík Inga niđur í kapphlaupi ţeirra um boltann.
Eyða Breyta
9. mín
Úff Elfar Freyr međ erfiđa sendingu til baka á Gulla í markinu sem ţarf ađ taka hann á lćriđ og hamra honum útaf.
Eyða Breyta
8. mín
Eyjó međ dapurt útspark sem fer beint útaf hćgra megin.
Eyða Breyta
5. mín
Hornspyrna frá Blikum sem Eyjó grípur vel. Ellert fór upp á móti honum.
Eyða Breyta
3. mín
Leikurinn byrjar frekar rólega, mikiđ um feilsendingar og menn ágćtlega mikiđ ađ brjóta ef sér á ţessum fyrstu mínútum. Hér verđur ekki tomma gefin eftir.
Eyða Breyta
2. mín
Leiknismenn sćkja í átt ađ sundlauginni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Byrjum ţetta partý!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er ađ bresta á!!!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gulli Gull og Kiddi Jóns báđir í byrjunarliđi Blika en ţeir fara síđan beint í mikilvćgt landsliđsverkefni eftir leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
"In the Ghetto" međ kónginum sjálfum komiđ á fóninn. Ţađ ţýđir bara eitt, liđin ganga inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţreytist ekki á ţví ađ nefna ţađ ađ 5 leikmenn á skýrslu Leiknis hafa leikiđ međ Tindastól á síđustu árum. Ţetta eru ţeir Kolbeinn, Elvar Páll, Atli, Kristján Páll og Edvard Börkur. Greinilega fínt ađ komast ađeins í dreifbýliđ og ţá sérstaklega á Sauđárkrók.
Eyða Breyta
Fyrir leik
DJ-inn hérna á Leiknisvellinum er ráđinn í afmćlisveisluna mína 14.júlí nćstkomandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn beggja liđa eru mćttir út ađ hita sig upp fyrir komandi átök. Rúmur hálftími í leik og spennan magnast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
...og ekki er tónlistin af verri endanum!

Lagiđ "Ayo" međ lífskúnstnernum Chris Brown og vini hans Tyga ómar nú í hátalarakerfinu sem er beint fyrir neđan fjölmiđlaskúrinn. Ég og ţeir 4 áhorfendur sem eru mćttir í stúkuna kvörtum ekki!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er mikilvćgt ađ kunna ađ hrósa líka. Eftir komu fréttaritara á Leiknisvöll var alveg augljóst ađ hér eru allir ađ reyna sitt besta viđ ađ gera ađstöđu blađamanna sem bćrilegasta ţrátt fyrir ađ hafa úr litlu ađ mođa. Eftir ađ hafa gefiđ ţeim ansi harđa útreiđ í síđasta leik ţá hrósa ég ţeim fyrir viđmótiđ núna, viđ reynum ađ gera gott úr ţessu ţangađ til ađ fjölmiđla gámurinn sem beđiđ er eftir birtist á landinu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óttar Bjarni Guđmundsson varđ fyrir höfuđmeiđslum í tapinu gegn Stjörnunni í bikarnum og er ekki međ í kvöld. Gestur Ingi Harđarson er í hjarta varnarinnar. Óttar sagđi viđ Fótbolta.net ađ hann vonađist til ađ vera bara frá einn leik.

Hjá Blikum kemur Arnór Sveinn Ađalsteinsson aftur inn, hann hefur jafnađ sig af höfuđmeiđslum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ţađ verđur athyglisvert ađ sjá byrjunarliđ liđanna ţeirra er ađ vćnta innan skamms. Á međan ţá svoleiđis svolgrum viđ í okkur kaffi og gúmmelađi.

Vćri til í ađ fá ykkar spá og hugleiđingar fyrir leikinn til ađ krydda ađeins upp í textalýsingunni. Notumst viđ kassamerkiđ: #fotboltinet á Twitter.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristján Jónsson blađamađur Morgunblađsins var fenginn til ađ spá fyrir um úrslit 8.umferđar í Pepsi deidlinni.

Leiknir 1 - 2 Breiđablik
Ţessi er nokkuđ áhugaverđur. Blikarnir eru eina taplausa liđiđ og hafa veriđ mjög sannfćrandi undanfariđ. Mađur er enn ađ reyna ađ lesa í hvort Breiđhyltingar nái ađ gera heimavöllinn ađ vígi í efstu deild. Ţeir hafa bara spilađ tvo leiki ţar, einn sigur og eitt tap. Ég reikna ţví frekar međ sigri Blika. Atli skorar fyrir Leikni en Höskuldur og Ellert fyrir Blika.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ kepptu í bikarkeppni KSÍ í nýliđinni viku.

Leiknir héldu í Garđabćinn og spiluđu gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Eftir dramatískan leik fór leikurinn í vítakeppni sem fór alla leiđ í bráđabana ţar sem Charley Fomen klikkađi úr sinni spyrnu og ţar međ var ljóst ađ Stjarnan fćri áfram.

Breiđablik lögđu leiđ sína einnig í Garđabć, ţó til ađ spila viđ annađ liđ. Ţeir mćttu 4.deildarliđinu KFG í leik sem var nokkuđ óvćnt ágćtlega spennandi. Ekki margir sem hefđu búist viđ ţví ađ KFG menn ćttu eftir ađ jafna í 1-1 ţegar skammt vćri eftir af leiknum, en sú varđ raunin, en Blikar sýndu mátt sinn og meginn međ ţví ađ koma til baka međ tveimur góđum mörkum og klára leikinn 1-3 og fara ţar af leiđandi áfram í 16-liđa úrslitin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknisljónin, stuđningsmannasveit Leiknis hafa stađiđ frábćrlega í ađ hvetja sitt liđ í ţeirra frumraun í deild ţeirra bestu. Ekki hafa ţeir bara veriđ til sóma í hvatningu heldur einnig umgengni, en ţeim var sérstaklega hrósađ af Garđbćingum ţar sem Ljónin eru talin hafa skiliđ eftir sig hreinni stúku heldur en fyrir komu ţeirra. Verđur án vafa gaman ađ sjá ţá syngja og tralla hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik hafa ekki tapađ knattspyrnuleik síđan 28.október ţegar ţeir töpuđu fyrir Ţór 0-2 í Pepsi bikarnum. Síđan ţá hafa ţeir unniđ 13 sigra og gert 4 jafntefli í öllum keppnum, fyrir utan einn leik gegn ÍBV í Lengjubikarnum ţar sem ţeim var dćmdur ósigur fyrir ólöglegan leikmann, en ţann leik unnu ţeir 2-0. Ekki amaleg statistík.

Leiknir hafa fariđ virkilega vel af stađ í Pepsi miđađ viđ vćntingar til ţeirra fyrir mót. Ţeir sitja sem stendur í 6.sćti međ 2 sigra, 2 jafntefli og 2 töp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ ćvinlega.

Krakkinn í Aftureldingargallanum heilsar ykkur ţráđbeint úr Breiđholtinu og hér mun ađ sjálfsögđu fara fram beint textalýsing á risa leik Leiknis úr Breiđholti og Breiđabliks úr Kópavogi. Fylgist međ.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
7. Kristinn Jónsson
8. Arnţór Ari Atlason ('73)
22. Ellert Hreinsson ('87)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('92)

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
10. Atli Sigurjónsson ('73)
13. Sólon Breki Leifsson ('92)
19. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
21. Guđmundur Friđriksson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('87)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('23)

Rauð spjöld: