
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 18. júní 2015 kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 436
fimmtudagur 18. júní 2015 kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 436
Breiđablik 0 - 1 KA
0-1 Ćvar Ingi Jóhannesson ('98)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
5. Elfar Freyr Helgason
7. Kristinn Jónsson
8. Arnţór Ari Atlason
('70)

10. Atli Sigurjónsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
19. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
('110)

21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ellert Hreinsson
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman
('70)

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
4. Damir Muminovic
('110)

7. Höskuldur Gunnlaugsson
('70)

21. Guđmundur Friđriksson
45. Guđjón Pétur Lýđsson
('70)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
124. mín
Ţvílík vonbrigđi fyrir Blika en ađ sama skapi ţvílík úrslit fyrir KA-menn sem eru á leiđinni ú rútu norđur.
Viđtöl - skýrsla og annađ, kemur hingađ inn síđar í kvöld.
Eyða Breyta
Ţvílík vonbrigđi fyrir Blika en ađ sama skapi ţvílík úrslit fyrir KA-menn sem eru á leiđinni ú rútu norđur.
Viđtöl - skýrsla og annađ, kemur hingađ inn síđar í kvöld.
Eyða Breyta
123. mín
Leik lokiđ!
Leik lokiđ!
1. deildarliđ KA vinnur Breiđablik 1-0 eftir framlengdan leik!
Ţvílíkur leikur og ţá sér í lagi, framlenging!
KA eina neđri deildarliđiđ sem verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8-liđa úrslitum í hádeginu á morgun.
Eyða Breyta
Leik lokiđ!
1. deildarliđ KA vinnur Breiđablik 1-0 eftir framlengdan leik!
Ţvílíkur leikur og ţá sér í lagi, framlenging!
KA eina neđri deildarliđiđ sem verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8-liđa úrslitum í hádeginu á morgun.
Eyða Breyta
121. mín
Ekkert varđ úr aukaspyrnu Guđjón. KA menn međ boltann núna og reyna hanga á honum.
Eyða Breyta
Ekkert varđ úr aukaspyrnu Guđjón. KA menn međ boltann núna og reyna hanga á honum.
Eyða Breyta
120. mín
OKEI HVAĐA GRÍN Er ŢETTA???
Rajko ver í tvígang fáránlega!!
Ţremur mínútum bćtt viđ!
Kemur jöfnunarmarkiđ?
Eyða Breyta
OKEI HVAĐA GRÍN Er ŢETTA???
Rajko ver í tvígang fáránlega!!
Ţremur mínútum bćtt viđ!
Kemur jöfnunarmarkiđ?
Eyða Breyta
119. mín
Elfar Freyr međ hörmulegt skot utan teigs 10 metra framhjá, eftir laglegan undirbúning hjá Höskuldi.
Eyða Breyta
Elfar Freyr međ hörmulegt skot utan teigs 10 metra framhjá, eftir laglegan undirbúning hjá Höskuldi.
Eyða Breyta
118. mín
Kristinn Jónsson međ fyrirgjöf sem Atli skallar ađ marki en Rajko handsamar boltann.
Nú sćkja Blikar.... Ţeir hafa tvćr mínútur!
Eyða Breyta
Kristinn Jónsson međ fyrirgjöf sem Atli skallar ađ marki en Rajko handsamar boltann.
Nú sćkja Blikar.... Ţeir hafa tvćr mínútur!
Eyða Breyta
117. mín
OKEI VÁ!!!!
Ţvílík varsla frá Rajko, eftir skalla frá Ellert Hreinssyni innan teigs. Ţessi boltinn var á leiđinni inn en á einhvern ótrúlegan hátt náđi Rajko ađ slá boltann aftur fyrir.
Guđjón tók síđan horniđ sem Rajko kýlir í burtu.
Eyða Breyta
OKEI VÁ!!!!
Ţvílík varsla frá Rajko, eftir skalla frá Ellert Hreinssyni innan teigs. Ţessi boltinn var á leiđinni inn en á einhvern ótrúlegan hátt náđi Rajko ađ slá boltann aftur fyrir.
Guđjón tók síđan horniđ sem Rajko kýlir í burtu.
Eyða Breyta
116. mín
Hrannar Björn međ spyrnuna yfir markiđ. Mađur vill alltaf sjá svona aukaspyrnur fara ađ minnsta kosti á markiđ.
Juraj er kominn aftur inná.
Eyða Breyta
Hrannar Björn međ spyrnuna yfir markiđ. Mađur vill alltaf sjá svona aukaspyrnur fara ađ minnsta kosti á markiđ.
Juraj er kominn aftur inná.
Eyða Breyta
114. mín
Juraj ţarf ađ fara af velli í smá stund vegna meiđsla. Annars hefđi hann alltaf tekiđ ţessa spyrnu. Hrannar Björn og Hilmar Trausti gera sig líklega.
Eyða Breyta
Juraj ţarf ađ fara af velli í smá stund vegna meiđsla. Annars hefđi hann alltaf tekiđ ţessa spyrnu. Hrannar Björn og Hilmar Trausti gera sig líklega.
Eyða Breyta
114. mín
Elfar Freyr brýtur á Elfari Árna. KA fćr aukaspyrnu meter fyrir utan vítateiginn.
Eyða Breyta
Elfar Freyr brýtur á Elfari Árna. KA fćr aukaspyrnu meter fyrir utan vítateiginn.
Eyða Breyta
112. mín
Elfar Árni í daaaaauđafćri eftir gjörsamlega sturlađa sendingu frá Juraj innfyrir vörn Blika.
Elfar Árni hinsvegar verđur eitthvađ ráđvilltur gegn Gullla og reynir ađ vippa/skjóta/snúa boltann á sama tíma og boltinn framhjá stönginni.
KA heldur áfram ađ pressa og eiga núna hornspyrnu.
Eyða Breyta
Elfar Árni í daaaaauđafćri eftir gjörsamlega sturlađa sendingu frá Juraj innfyrir vörn Blika.
Elfar Árni hinsvegar verđur eitthvađ ráđvilltur gegn Gullla og reynir ađ vippa/skjóta/snúa boltann á sama tíma og boltinn framhjá stönginni.
KA heldur áfram ađ pressa og eiga núna hornspyrnu.
Eyða Breyta
110. mín
Damir Muminovic (Breiđablik)
Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Breiđablik)
Höskuldur fer fram, Kristinn Jóns. fer á vinstri kantinn og Damir kemur inn sem djúpur miđjumađur.
Blikar komnir í ţriggja manna vörn.
Eyða Breyta


Höskuldur fer fram, Kristinn Jóns. fer á vinstri kantinn og Damir kemur inn sem djúpur miđjumađur.
Blikar komnir í ţriggja manna vörn.
Eyða Breyta
109. mín
Ívar Sigurbjörnsson (KA)
Ćvar Ingi Jóhannesson (KA)
Ćvar út og Ívar inn. Vonandi ađ Höddi Magg. átti sig á ţví.
Eyða Breyta


Ćvar út og Ívar inn. Vonandi ađ Höddi Magg. átti sig á ţví.
Eyða Breyta
108. mín
Guđjón Pétur međ fyrirgjöf, stórhćttulega en Ellert Hreinsson nćr ekki til boltans.
Ellert var aleinn inn í vítateig KA.
Eyða Breyta
Guđjón Pétur međ fyrirgjöf, stórhćttulega en Ellert Hreinsson nćr ekki til boltans.
Ellert var aleinn inn í vítateig KA.
Eyða Breyta
108. mín
Ben Everson međ fínt skot innan teigs sem Gunnleifur ver, missir boltann frá sér en nćr síđan ađ handsama boltann. Lítil hćtta.
Eyða Breyta
Ben Everson međ fínt skot innan teigs sem Gunnleifur ver, missir boltann frá sér en nćr síđan ađ handsama boltann. Lítil hćtta.
Eyða Breyta
105. mín
Ţađ má búast viđ ţví ađ Blikar verđi í sókn nćr allan tímann sem eftir er.
KA geta hinsvegar alltaf sótt á skyndisóknum. Síđasta korteriđ getur orđiđ heldur athyglisvert!
Eyða Breyta
Ţađ má búast viđ ţví ađ Blikar verđi í sókn nćr allan tímann sem eftir er.
KA geta hinsvegar alltaf sótt á skyndisóknum. Síđasta korteriđ getur orđiđ heldur athyglisvert!
Eyða Breyta
102. mín
Atli Sigurjónsson kemst í dauđafćri en Rajko fer frá honum. Atli er síđan dćmdur rangstćđur í kjölfariđ og hefđi ţví ţetta aldrei veriđ dćmt gilt.
Eyða Breyta
Atli Sigurjónsson kemst í dauđafćri en Rajko fer frá honum. Atli er síđan dćmdur rangstćđur í kjölfariđ og hefđi ţví ţetta aldrei veriđ dćmt gilt.
Eyða Breyta
101. mín
Guđjón Pétur međ hornspyrnuna sem Viktor Örn nćr til, en skallar boltann í erfiđri stöđu framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
Guđjón Pétur međ hornspyrnuna sem Viktor Örn nćr til, en skallar boltann í erfiđri stöđu framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
98. mín
MARK! Ćvar Ingi Jóhannesson (KA), Stođsending: Halldór Hermann Jónsson
KA ERU KOMNIR YFIR!!!!!
Fóru upp hćgri kantinn, Elfar Árni sendir á Halldór Hermann sem á fína fyrirgjöf fyrir, ţar var hinn funheiti Ćvar Ingi mćttur og flikkađi boltanum í netiđ.
Fyrirgjöf Halldórs í frábćrri hćđ fyrir Ćvar sem var grimmur á boltann.
Eyða Breyta
KA ERU KOMNIR YFIR!!!!!
Fóru upp hćgri kantinn, Elfar Árni sendir á Halldór Hermann sem á fína fyrirgjöf fyrir, ţar var hinn funheiti Ćvar Ingi mćttur og flikkađi boltanum í netiđ.
Fyrirgjöf Halldórs í frábćrri hćđ fyrir Ćvar sem var grimmur á boltann.
Eyða Breyta
94. mín
Eyða Breyta
Ţakka leikmönnum fyrir 30 auka mínútur af eyđileggingu á vellinum. Rífa sig i gang, ţarf ađ mćta 7:00 á morgun #fotboltinet
— magnus bodvarsson (@zicknut) June 18, 2015
Eyða Breyta
90. mín
90+1
KA međ skot í stöng í uppbótartíma!!!!
Juraj međ aukaspyrnu inn í teig og ţar kom einhver KA-mađurinn á siglingunni og á skot í stöngina. Ţarna voru Blikar stálheppnir.
Eyða Breyta
90+1
KA međ skot í stöng í uppbótartíma!!!!
Juraj međ aukaspyrnu inn í teig og ţar kom einhver KA-mađurinn á siglingunni og á skot í stöngina. Ţarna voru Blikar stálheppnir.
Eyða Breyta
89. mín
Eyða Breyta
Ţessi Archange Nkumu hjá KA er geggjađur
— HolmbertFridjonsson (@holmbert) June 18, 2015
Eyða Breyta
88. mín
Eyða Breyta
Archange Nkumu komiđ skemmtilega á óvart hjá KA í sumar. Virkađi ekki sannfćrandi í Lengjubikarnum. Allt annar leikmađur núna #fotboltinet
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 18, 2015
Eyða Breyta
87. mín
Benjamin James Everson (KA)
Davíđ Rúnar Bjarnason (KA)
Fyrrum Blikinn fćr hérna ţrjár mínútur og jafnvel fleiri.
Eyða Breyta


Fyrrum Blikinn fćr hérna ţrjár mínútur og jafnvel fleiri.
Eyða Breyta
85. mín
Arnór Sveinn međ fyrirgjöf sem Rajko misreiknar töluvert, rétt nćr ađ slá boltann út í teiginn áđur en hann missir hann yfir sig.
Höskuldur fćr boltann innan viđ meter frá markinu en skýtur beint í Rajko og KA-menn hreinsa. Ţetta var dauđafćri sem Rajko bjó til alveg sjálfur.
Eyða Breyta
Arnór Sveinn međ fyrirgjöf sem Rajko misreiknar töluvert, rétt nćr ađ slá boltann út í teiginn áđur en hann missir hann yfir sig.
Höskuldur fćr boltann innan viđ meter frá markinu en skýtur beint í Rajko og KA-menn hreinsa. Ţetta var dauđafćri sem Rajko bjó til alveg sjálfur.
Eyða Breyta
77. mín
Leikurinn er ađ opnast.
Varamađurinn, Höskuldur lćtur vađa fyrir utan teig sem Rajko ver, hann heldur ţó ekki boltanum en nćr síđan ađ kasta sér á boltann áđur en Ellert Hreinsson kemur askvađandi.
Eyða Breyta
Leikurinn er ađ opnast.
Varamađurinn, Höskuldur lćtur vađa fyrir utan teig sem Rajko ver, hann heldur ţó ekki boltanum en nćr síđan ađ kasta sér á boltann áđur en Ellert Hreinsson kemur askvađandi.
Eyða Breyta
76. mín
Ćvar Ingi kemur sér í fínt fćri en skot hans rétt fyrir utan vítateiginn, rétt framhjá fjćrstönginni.
Ţessi var ekki langt frá ţví.
Eyða Breyta
Ćvar Ingi kemur sér í fínt fćri en skot hans rétt fyrir utan vítateiginn, rétt framhjá fjćrstönginni.
Ţessi var ekki langt frá ţví.
Eyða Breyta
73. mín
Úff!!
Ellert Hreinsson viđ ađ sleppa í gegn, en KA-menn ná ađ hreinsa frá í bili.
Kristinn Jónsson nćr síđan ađ senda fyrir á Atla Sigurjónsson sem snýr af sér tvö varnarmenn KA áđur en hann á skot í fjćrstöngina. Ţarna munađi litlu.
Ná Blikar inn sigurmarkinu?
Eyða Breyta
Úff!!
Ellert Hreinsson viđ ađ sleppa í gegn, en KA-menn ná ađ hreinsa frá í bili.
Kristinn Jónsson nćr síđan ađ senda fyrir á Atla Sigurjónsson sem snýr af sér tvö varnarmenn KA áđur en hann á skot í fjćrstöngina. Ţarna munađi litlu.
Ná Blikar inn sigurmarkinu?
Eyða Breyta
70. mín
Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)
Arnţór Ari Atlason (Breiđablik)
Tvöföld skipting hjá Blikum.
Ţessar skiptingar ćttu ekki ađ veikja Blikaliđiđ neitt.
Eyða Breyta


Tvöföld skipting hjá Blikum.
Ţessar skiptingar ćttu ekki ađ veikja Blikaliđiđ neitt.
Eyða Breyta
70. mín
KA missir boltann á slćmum stađ, Blikar reyna ađ refsa en fyrirgjöf Kristins fer í Callum og aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
KA missir boltann á slćmum stađ, Blikar reyna ađ refsa en fyrirgjöf Kristins fer í Callum og aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
63. mín
Blikar taka hornspyrnu sem KA menn ná ađ hreinsa frá. Atli Sveinn tćklar síđan boltann upp völlinn á Juraj. Ćvar Ingi kemur á fleygiferđ upp völlinn en fćr boltann seint og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
Blikar taka hornspyrnu sem KA menn ná ađ hreinsa frá. Atli Sveinn tćklar síđan boltann upp völlinn á Juraj. Ćvar Ingi kemur á fleygiferđ upp völlinn en fćr boltann seint og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
60. mín
Kristinn klaufalegur í vörn Blika, missir boltann og Ćvar Ingi gerir vel pressar vörn Blika vel og uppsker horn.
Eyða Breyta
Kristinn klaufalegur í vörn Blika, missir boltann og Ćvar Ingi gerir vel pressar vörn Blika vel og uppsker horn.
Eyða Breyta
57. mín
Atli međ hornspyrnuna sem Rajko missir yfir sig en Atli nćr ađ sparka boltanum aftur fyrir. Annađ horn.
Eyða Breyta
Atli međ hornspyrnuna sem Rajko missir yfir sig en Atli nćr ađ sparka boltanum aftur fyrir. Annađ horn.
Eyða Breyta
53. mín
Ćvar Ingi međ flottan sprett, frá hćgri kantinum inn á miđjan völlinn. Rennir síđan boltanum til Juraj sem á skot innan teigs sem fer vel framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
Ćvar Ingi međ flottan sprett, frá hćgri kantinum inn á miđjan völlinn. Rennir síđan boltanum til Juraj sem á skot innan teigs sem fer vel framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
48. mín
Atli Sigurjónsson međ fyrstu skot tilraun seinni hálfleiks. Hittir boltann illa og beint á Rajko í markinu.
Eyða Breyta
Atli Sigurjónsson međ fyrstu skot tilraun seinni hálfleiks. Hittir boltann illa og beint á Rajko í markinu.
Eyða Breyta
44. mín
Juraj tekur enn einu hornspyrnuna fyrir KA og nú náđi Davíđ Rúnar til boltans, en boltinn vel framhjá markinu. Erfitt fyrir Davíđ ađ ná ađ stýra boltanum í ţessu fćri.
Eyða Breyta
Juraj tekur enn einu hornspyrnuna fyrir KA og nú náđi Davíđ Rúnar til boltans, en boltinn vel framhjá markinu. Erfitt fyrir Davíđ ađ ná ađ stýra boltanum í ţessu fćri.
Eyða Breyta
41. mín
Jóhann Helgason međ stórhćttulega utanfótarspyrnu inn í teig en Elfar Árni nćr ekki til boltans. Ţađ munađi ekki miklu ţarna.
KA fćr horn og síđan annađ horn.
Eyða Breyta
Jóhann Helgason međ stórhćttulega utanfótarspyrnu inn í teig en Elfar Árni nćr ekki til boltans. Ţađ munađi ekki miklu ţarna.
KA fćr horn og síđan annađ horn.
Eyða Breyta
37. mín
Arnţór Ari sleppur einn í gegn eftir baráttu viđ Hilmar Trausta og á skot í fjćr, sem Rajkovic rétt nćr ađ blaka framhjá stönginni og í horn.
KA-menn vildu fá dćmda rangstöđu en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
Arnţór Ari sleppur einn í gegn eftir baráttu viđ Hilmar Trausta og á skot í fjćr, sem Rajkovic rétt nćr ađ blaka framhjá stönginni og í horn.
KA-menn vildu fá dćmda rangstöđu en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
36. mín
Boltinn virtist fara í hendina á Callum Williams en Vilhjálmur Alvar lét leikinn halda áfram.
Eyða Breyta
Boltinn virtist fara í hendina á Callum Williams en Vilhjálmur Alvar lét leikinn halda áfram.
Eyða Breyta
34. mín
Kristinn Jónsson er mjög framarlega í vinstri bakverđinum í dag. Ćvar Ingi hefur ţví ţurft ađ draga sig mjög aftarlega í leiknum í kvöld.
Eyða Breyta
Kristinn Jónsson er mjög framarlega í vinstri bakverđinum í dag. Ćvar Ingi hefur ţví ţurft ađ draga sig mjög aftarlega í leiknum í kvöld.
Eyða Breyta
31. mín
Ţađ er 18. júní og KA er ađ spila sinn fyrsta grasleik í sumar.
Sex leikir í deild og tveir í bikar, allt á gervigrasi.
Eyða Breyta
Ţađ er 18. júní og KA er ađ spila sinn fyrsta grasleik í sumar.
Sex leikir í deild og tveir í bikar, allt á gervigrasi.
Eyða Breyta
26. mín
Davíđ Kristján međ fyrirgjöf frá hćgri, yfir á fjćrstöngina ţar sem Atli nćr ekki almennilega til boltans.
Breiđablik er ađ taka hćgt og bítandi yfir leikinn.
Eyða Breyta
Davíđ Kristján međ fyrirgjöf frá hćgri, yfir á fjćrstöngina ţar sem Atli nćr ekki almennilega til boltans.
Breiđablik er ađ taka hćgt og bítandi yfir leikinn.
Eyða Breyta
24. mín
Aftur kemst Ellert Hreinsson í mjög gott fćri en núna ver Rajkovic frábćrlega frá honum, úr stuttu fćri. Hilmar Trausti nćr síđan ađ hreinsa frá.
Stórhćttuleg sending frá Atla Sigurjónssyni skapađi ţetta fćri fyrir Ellert.
Eyða Breyta
Aftur kemst Ellert Hreinsson í mjög gott fćri en núna ver Rajkovic frábćrlega frá honum, úr stuttu fćri. Hilmar Trausti nćr síđan ađ hreinsa frá.
Stórhćttuleg sending frá Atla Sigurjónssyni skapađi ţetta fćri fyrir Ellert.
Eyða Breyta
18. mín
Dauđafćri!!!
Blikarnir gera vel, halda boltanum vel rétt fyrir utan vítateig KA, Kristinn Jónsson hótar í skot bćđi međ hćgri og vinstri, endar međ ţví ađ senda yfir á fjćrstöngina ţar sem Atli Sigurjónsson sendir boltann fyrir markiđ.
Ţar kom Ellert Hreinsson innan markteigs, en skotiđ sleikiđ stöngina og útaf. Ţarna sá mađur fyrsta mark leiksins koma.
Eyða Breyta
Dauđafćri!!!
Blikarnir gera vel, halda boltanum vel rétt fyrir utan vítateig KA, Kristinn Jónsson hótar í skot bćđi međ hćgri og vinstri, endar međ ţví ađ senda yfir á fjćrstöngina ţar sem Atli Sigurjónsson sendir boltann fyrir markiđ.
Ţar kom Ellert Hreinsson innan markteigs, en skotiđ sleikiđ stöngina og útaf. Ţarna sá mađur fyrsta mark leiksins koma.
Eyða Breyta
16. mín
Juraj Grizelj međ fínt skot utan teigs, rétt yfir markiđ.
Gunnleifur međ allt á hreinu í markinu og var ekkert ađ stressa sig á hlutunum. Juraj fékk fínan tíma međ boltann utan teigs og lét vađa. Ágćt tilraun.
Eyða Breyta
Juraj Grizelj međ fínt skot utan teigs, rétt yfir markiđ.
Gunnleifur međ allt á hreinu í markinu og var ekkert ađ stressa sig á hlutunum. Juraj fékk fínan tíma međ boltann utan teigs og lét vađa. Ágćt tilraun.
Eyða Breyta
15. mín
Atli Sigurjóns. hefur veriđ mikiđ í boltanum fyrsta korteriđ. Ćtlar sér greinilega ađ sanna sig hér í kvöld og reyna vinna sig inn í byrjunarliđ Blika.
Eyða Breyta
Atli Sigurjóns. hefur veriđ mikiđ í boltanum fyrsta korteriđ. Ćtlar sér greinilega ađ sanna sig hér í kvöld og reyna vinna sig inn í byrjunarliđ Blika.
Eyða Breyta
14. mín
Slök hornspyrna sem er skölluđ frá, af nćrstönginni. Breiđablik geysast upp í skyndisókn, Atli Sigurjónsson fer illa međ Hrannar en á síđustu stundu rennir Ćvar sér í boltann og í horn. Rétt áđur en Kristinn Jónsson var ađ ná til boltans.
Atli tekur horniđ sem er skallađ frá.
Eyða Breyta
Slök hornspyrna sem er skölluđ frá, af nćrstönginni. Breiđablik geysast upp í skyndisókn, Atli Sigurjónsson fer illa međ Hrannar en á síđustu stundu rennir Ćvar sér í boltann og í horn. Rétt áđur en Kristinn Jónsson var ađ ná til boltans.
Atli tekur horniđ sem er skallađ frá.
Eyða Breyta
14. mín
KA-menn fá sína fyrstu hornspyrnu í leiknum. Reyndu fyrirgjöf frá vinstri sem fór í varnarmann Blika og afturfyrir.
Eyða Breyta
KA-menn fá sína fyrstu hornspyrnu í leiknum. Reyndu fyrirgjöf frá vinstri sem fór í varnarmann Blika og afturfyrir.
Eyða Breyta
11. mín
Viktor Örn er í miđverđinum hjá Blikum ásamt Elfari Frey.
Viktor Örn er yngri bróđir, Finn Orra, leikmann Lilleström.
Eyða Breyta
Viktor Örn er í miđverđinum hjá Blikum ásamt Elfari Frey.
Viktor Örn er yngri bróđir, Finn Orra, leikmann Lilleström.
Eyða Breyta
9. mín
Atli Sigurjónsson tók spyrnuna, KA menn skalla frá en boltinn dettur fyrir Andra Rafn sem á skot yfir markiđ frá vítateigslínunni.
Eyða Breyta
Atli Sigurjónsson tók spyrnuna, KA menn skalla frá en boltinn dettur fyrir Andra Rafn sem á skot yfir markiđ frá vítateigslínunni.
Eyða Breyta
8. mín
Loksins gerist eitthvađ.
Archange Nkumu fer í stórhćttulega tćklingu og er dćmdur brotlegur. Andri Yeoman stendur fljótt upp.
Sleppur viđ spjaldiđ.
Eyða Breyta
Loksins gerist eitthvađ.
Archange Nkumu fer í stórhćttulega tćklingu og er dćmdur brotlegur. Andri Yeoman stendur fljótt upp.
Sleppur viđ spjaldiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rajkovic leikur í rauđu og hvítu varaliđs-treyjunni.
Gunnleifur er hinsvegar alhvítur. - Hvítir skór og hvítir hanskar. Hann kann ţetta.
Eyða Breyta
Rajkovic leikur í rauđu og hvítu varaliđs-treyjunni.
Gunnleifur er hinsvegar alhvítur. - Hvítir skór og hvítir hanskar. Hann kann ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn liđanna eru kynntir til leiks, undir rosalega techno-lagi.
Blikar í grćnu og KA menn í gulu.
Eyða Breyta
Leikmenn liđanna eru kynntir til leiks, undir rosalega techno-lagi.
Blikar í grćnu og KA menn í gulu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn KA eru farnir inn í búningsherbergi. Leikmenn Blika halda áfram ađ hita upp.
Eyða Breyta
Leikmenn KA eru farnir inn í búningsherbergi. Leikmenn Blika halda áfram ađ hita upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Samanlagđur aldur markmannana hér í Kópavogi er 78 ára!
Seinna í sumar, verđa ţeir 80 ára samanlagt.
Gunnleifur og Rajkovic.
Eyða Breyta
Samanlagđur aldur markmannana hér í Kópavogi er 78 ára!
Seinna í sumar, verđa ţeir 80 ára samanlagt.
Gunnleifur og Rajkovic.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bjarni Jó. ţjálfari KA er ađ mćta hérna á sinn gamla heimavöll. Hann ţjálfađi Breiđablik eitt tímabil 1995. Síđan aftur 2005 og hálft tímabil 2006.
Eyða Breyta
Bjarni Jó. ţjálfari KA er ađ mćta hérna á sinn gamla heimavöll. Hann ţjálfađi Breiđablik eitt tímabil 1995. Síđan aftur 2005 og hálft tímabil 2006.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar er á flautinni. Gylfi Már og Frosti Viđar eru međ flöggin á hliđarlínunum.
Ţađ er ţá stóra spurningin, hvađ verđa mörg mörk dćmd af liđunum í kvöld?
Eyða Breyta
Vilhjálmur Alvar er á flautinni. Gylfi Már og Frosti Viđar eru međ flöggin á hliđarlínunum.
Ţađ er ţá stóra spurningin, hvađ verđa mörg mörk dćmd af liđunum í kvöld?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verđur athyglisvert ađ sjá hvađ Elfar Árni framherji KA gerir hér í kvöld. Hann var seldur til KA frá Breiđablik stuttu fyrir mót.
Ben Everson er á bekknum hjá KA, en hann lék um tíma hjá Breiđablik.
Eyða Breyta
Verđur athyglisvert ađ sjá hvađ Elfar Árni framherji KA gerir hér í kvöld. Hann var seldur til KA frá Breiđablik stuttu fyrir mót.
Ben Everson er á bekknum hjá KA, en hann lék um tíma hjá Breiđablik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá KA byrjar Srdjan Rajkovic í marki KA, Ćvar Ingi kemur inn í byrjunarliđiđ í stađ Ýmis Más og Fannars Hafsteinssonar.
Eyða Breyta
Hjá KA byrjar Srdjan Rajkovic í marki KA, Ćvar Ingi kemur inn í byrjunarliđiđ í stađ Ýmis Más og Fannars Hafsteinssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Grétarsson ţjálfari Blika gerir töluverđar breytingar á sínu liđi frá síđasta leik. Oliver Sigurjónsson er ekki í leikmannahóp Blika, Höskuldur Gunnlaugsson sem slegiđ hefur í gegn á tímabilinu er á bekknum. Damir er settur á bekkinn ásamt Guđjóni Pétri.
Í byrjunarliđ Blika koma ţeir, Atli Sigurjónsson, Davíđ Kristján, Viktor Örn og Gunnlaugur Hlynur.
Eyða Breyta
Arnar Grétarsson ţjálfari Blika gerir töluverđar breytingar á sínu liđi frá síđasta leik. Oliver Sigurjónsson er ekki í leikmannahóp Blika, Höskuldur Gunnlaugsson sem slegiđ hefur í gegn á tímabilinu er á bekknum. Damir er settur á bekkinn ásamt Guđjóni Pétri.
Í byrjunarliđ Blika koma ţeir, Atli Sigurjónsson, Davíđ Kristján, Viktor Örn og Gunnlaugur Hlynur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Davíđ Rúnar Bjarnason
('87)

0. Srdjan Rajkovic
0. Hrannar Björn Steingrímsson
3. Callum Williams
4. Hilmar Trausti Arnarsson
6. Atli Sveinn Ţórarinsson
7. Ćvar Ingi Jóhannesson
('109)

9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f)
10. Juraj Grizelj
11. Jóhann Helgason
('67)


25. Archie Nkumu
Varamenn:
18. Fannar Hafsteinsson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Ívar Örn Árnason
17. Ýmir Már Geirsson
19. Benjamin James Everson
('87)


26. Ívar Sigurbjörnsson
('109)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Gul spjöld:
Jóhann Helgason ('59)
Benjamin James Everson ('90)
Rauð spjöld: