Kaplakrikavöllur
sunnudagur 21. júní 2015  kl. 20:00
Pepsi-deild karla 2015
Ađstćđur: Sólin skín, grasiđ lookar.
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 2843
FH 1 - 1 Breiđablik
0-1 Arnţór Ari Atlason ('69)
Bjarni Ţór Viđarsson , FH ('90)
1-1 Kassim Doumbia ('94)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
0. Davíđ Ţór Viđarsson
0. Bjarni Ţór Viđarsson
4. Pétur Viđarsson
7. Steven Lennon
16. Jón Ragnar Jónsson
18. Kristján Flóki Finnbogason ('59)
20. Kassim Doumbia
21. Böđvar Böđvarsson
22. Jeremy Serwy ('59)
23. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('79)

Varamenn:
12. Kristján Finnbogi Finnbogason (m)
11. Atli Guđnason ('59)
17. Atli Viđar Björnsson ('79)
21. Guđmann Ţórisson
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson ('59)
28. Sigurđur Gísli Snorrason

Liðstjórn:
Samuel Lee Tillen (Ţ)

Gul spjöld:
Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('35)
Böđvar Böđvarsson ('65)
Jón Ragnar Jónsson ('81)

Rauð spjöld:
Bjarni Ţór Viđarsson ('90)
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
95. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 1-1 jafntefli.

Eftir ađ Blikarnir komust yfir á ţeirri herrans mínútu 69, ţá jafnađi Kassim Doumbia á 94. mínútu međ skalla. Dramatík, tvö mörk og rauđ spjöld, allt í seinni hálfleik.

Viđtöl & skýrslan kemur hér inn síđar í kvöld.
Eyða Breyta
95. mín
Markiđ frá Doumbia kom ţegar klukkan var á 93:04.
Eyða Breyta
94. mín
Einum fćrri hafa FH-ingar jafnađ leikinn! Ţvílík dramatík!
Eyða Breyta
94. mín MARK! Kassim Doumbia (FH), Stođsending: Böđvar Böđvarsson
Kassim Doumbia stangar boltann í netiđ eftir hornspyrnu frá Böđvari Böđvarssyni.

Gunnleifur var í boltanum en sló boltann í ţverslánna og inn.
Eyða Breyta
93. mín
VÓ! Ţvílík varsla frá Gunnleifi eftir skalla frá Davíđi Ţór af stuttu fćri.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Bjarni Ţór Viđarsson (FH)
Bjarni fćr rautt spjald fyrir brotiđ. Fór međ takkana alltof ofarlega fyrir smekk dómarana og Gunnar Jarl lyftir rauđu spjaldi.
Eyða Breyta
90. mín
Ussussss! Bjarni Ţór gjörsamlega straujar Oliver Sigurjónsson og ţađ verđur allt vitlaust á vellinum.
Eyða Breyta
88. mín
FH-ingarnir ekki veriđ líklegir síđustu mínútur.
Eyða Breyta
86. mín Olgeir Sigurgeirsson (Breiđablik) Atli Sigurjónsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
84. mín
Áhorfendur í Krikanum í kvöld: 2843.
Eyða Breyta
82. mín Sólon Breki Leifsson (Breiđablik) Ellert Hreinsson (Breiđablik)
Ellert hefur lítiđ sést í leiknum en lagđi upp markiđ fyrir Arnţór Ara.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Jón Ragnar Jónsson (FH)

Eyða Breyta
79. mín Atli Viđar Björnsson (FH) Ţórarinn Ingi Valdimarsson (FH)
Atli Viđar á ađ reyna bjarga ţví sem bjarga getur.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)
Fyrsta spjald Blika.
Eyða Breyta
79. mín
Oliver Sigurjónsson sýnir ađ hann kann ađ sparka í boltann. Lćtur vađa af löngu fćri en skotiđ rétt framhjá marki FH. Ţetta hefđi orđiđ draumamark.
Eyða Breyta
78. mín
Steven Lennon međ fyrirgjöf sem bćđi Atli Guđnason og Brynjar Ásgeir missa af. 12 mínútur eftir.
Eyða Breyta
76. mín
Brynjar Ásgeir međ skot vel fyrir utan teiginn en beint á Gunnleif í markinu sem grípur boltann.
Eyða Breyta
76. mín


Eyða Breyta
74. mín
Sókn FH ţyngist og ţyngist. Breiđablik verđa ađ halda áfram ađ spila sinn leik ef ekki á illa ađ fara.
Eyða Breyta
72. mín
Damir Muminovic ver á línu eftir hörkuskot frá Ţórarni Inga innan teigs. Skotiđ framhjá Gunnleifi en Damir nćr ađ vera fyrir. Vel gert hjá bćđi Ţórarni og Damir!
Eyða Breyta
71. mín
Loksins fengum viđ mark og nú ćttum viđ ađ fá meira líf ţetta síđustu 20 mínútur leiksins.

Nú ţurfa FH-ingar mark og jafnvel mörk!
Eyða Breyta
69. mín MARK! Arnţór Ari Atlason (Breiđablik), Stođsending: Ellert Hreinsson
Blikar eru komnir yfir!!

Arnţór Ari fćr sendingu frá Ellerti Hreinssyni innfyrir vörn FH. Arnţór Ari er undan Róberti í boltann og Arnţór skýtur yfir Róbert og boltinn í netiđ. Pétur Viđarsson reynir ađ elta boltann en nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
68. mín


Eyða Breyta
67. mín
Ég er ekki frá ţví ađ seinni hálfleikurinn sé leiđinlegri en sá fyrri.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Böđvar Böđvarsson (FH)
Fyrir peysutog á miđjum velli.
Eyða Breyta
64. mín
Arnţór Ari međ skot utan teigs framhjá marki FH.
Eyða Breyta
63. mín
Ţórarinn Ingi fer upp vinstri kantinn og inn á miđjuna en er ţar jarđađur af Elfari Frey. FH-ingar í stúkunni orđnir vel pirrađir og hrista hausinn yfir ţessu hjá Ţórarni. Ţarna reyndi hann of mikiđ.
Eyða Breyta
62. mín
Vel gert Guđjón Pétur! Stađin fyrir ađ taka fyrirgjöf finnur hann Arnţór Ara í fćtur innan teigs en skot Arnţórs fer beint í varnarmann FH og ţeir hreinsa frá.
Eyða Breyta
59. mín Brynjar Ásgeir Guđmundsson (FH) Jeremy Serwy (FH)
Er Serwy vonbrigđi sumarsins hjá FH-ingum?
Eyða Breyta
59. mín Atli Guđnason (FH) Kristján Flóki Finnbogason (FH)
Kristján Flóki hefur ekki sýnt mikiđ í ţessum leik.
Eyða Breyta
58. mín
Guđjón Pétur er orđinn vel pirrađur. FH-ingar hafa náđ ađ pirra hann, hann hefur tvisvar sinnum viljađ fá víti í leiknum og vildi núna fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn, eftir ađ hlaupaleiđ hans hafi veriđ hindruđ.

Gunnar Jarl er ekki á sama máli.
Eyða Breyta
57. mín
Jćja....
Eyða Breyta
51. mín
Jeremy Serwy međ hornspyrnuna, Davíđ Ţór skallađi boltann inn í miđjan vítateiginn, ţar sem Kassim Doumbia einn og óvaldađur en skallar yfir markiđ. Ţarna hefđi Doumbia getađ komiđ FH-ingum auđveldlega yfir!
Eyða Breyta
51. mín
Fh-ingar fá fyrstu hornspyrnu seinni hálfleiksins.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er byrjađur.
Eyða Breyta
45. mín
FH-ingarnir eru komnir út á völl. Sömu leikmenn og byrjuđu leikinn.

Blikarnir mćta svo í kjölfariđ, ţeir sömu og byrjuđu.
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik.

Ţađ hefur ekki margt, glatt augađ hér í fyrri hálfleik. Vonum eftir betri seinni hálfleik frá báđum liđum. Hart barist og greinilegt ađ hvorugt liđiđ vill tapa ţessum leik.
Eyða Breyta
42. mín
Jón Ragnar hefur betur í baráttunni viđ Guđjón Pétur innan teigs. Guđjón vill aftur víti en ekkert dćmt. Held ađ Gunnar hafi gert rétt ţarna.
Eyða Breyta
40. mín
Arnţór Ari međ skalla framhjá fjćrstönginni eftir hornspyrnu Blika. Ekki langt frá í ţví ţarna.
Eyða Breyta
38. mín
Atli međ frábćra fyrirgjöf sem endar á fjćrstönginni hjá Guđjóni sem reynir skot međ vinstri en Róbert Örn á ekki í erfiđleikum međ ađ handsama boltann. Slakt skot frá Guđjóni.
Eyða Breyta
37. mín


Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Ţórarinn Ingi Valdimarsson (FH)
Ţórarinn Ingi nennti ţessu rólegum heitum ekki lengi og henti í eina fjandi góđa tćklingu á Arnóri Sveini og uppskar spjald í kjölfariđ.
Eyða Breyta
35. mín
Rólegt og seiđandi síđustu mínútur.
Eyða Breyta
29. mín
Sérfrćđingar vilja meina ađ Breiđablik hafi átt ađ fá víti, Jón Ragnar fór fullmikiđ í Guđjón Pétri og Benedikt Bóas hjá Mogganum öskrar ,,Ţetta var víti," eftir ađ hafa séđ ţetta í endursýningu í OZ appinu.
Eyða Breyta
27. mín
Atli Sigurjónsson međ fyrirgjöf međ hćgri ţar sem Guđjón Pétur kemur á hlaupinu en á einhvern ótrúlegan hátt fer boltinn fyrst í grasiđ og svo yfir markiđ.

Guđjón Pétur var í baráttunni viđ varnarmann FH-inga og hann vildi fá eitthvađ fyrir sinn snúđ. Gunnar Jarl hristi bara hausinn.
Eyða Breyta
25. mín
Damir Muminovic hefur ekkert átt neinn stjörnuleik í vörn Blika. Hefur reynt nokkrar háar og langar sendingar fram völlinn sem annađ hvort hafa endađ í innkasti eđa hjá varnarmönnum FH.

Var svo stálheppinn fyrir 1-2 mínútum, ţegar hann missti boltann frá sér eftir slaka móttöku en náđi ađ hreinsa boltann frá á síđustu stundu, áđur en Kristján Flóki náđi til boltans.
Eyða Breyta
25. mín
Jeremy Serwy međ hornspyrnu sem Kassim skallar í átt ađ nćrstönginni en ţćr slćr Gulli boltann útúr teignum, Serwy fćr boltann og lćtur vađa en boltinn endar í innkasti.
Eyða Breyta
24. mín
Úff!! FH sćkir og boltinn berst inn í teiginn, ţar er Bjarni Ţór aleinn á fjćrstönginni en hittir ekki boltann ţegar hann kastar sér niđur og reynir ađ ná til boltans og boltinn rennur framhjá.
Eyða Breyta
23. mín
Ţađ hefur lítiđ sést til Kristjáns Flóka og Steven Lennon fyrstu 20 mínútur leiksins. Damir og Elfar Freyr veriđ í itlum vandrćđum međ ţá sóknarbrćđur FH-inga.
Eyða Breyta
20. mín


Eyða Breyta
20. mín


Eyða Breyta
17. mín
Davíđ Ţór brýtur á Andra Yeoman, fćr tiltal frá Gunnari Jarli en sleppur viđ spjaldiđ.
Eyða Breyta
16. mín
Arnţór Ari gerir nánast allt rétt, fer framhjá 2-3 FH-ingum en er síđan í vandrćđum međ ađ átta sig á ţví hvađ hann eigi ađ gera nćst, endar međ ţví ađ senda til hćgri á Atla Sigurjónsson sem nćr ekki til boltans og Blikar fá innkast.

Úr innkastinu fá Blikar síđan horn sem Róbert Örn grípur.
Eyða Breyta
13. mín
Allt rosalega rólegt hér í Krikanum, FH-ingar hafa lítiđ haldiđ boltanum. Blikar sćkja hratt en hafa ekki enn skapađ meira en hornspyrnur.
Eyða Breyta
12. mín
Ellert Hreinsson fer upp ađ endalínunni, reynir fyrirgjöf en Kassim Doumbia rennir sér fyrir boltann, önnu hornspyrna Blika.
Eyða Breyta
11. mín
Ellert Hreinsson međ laflausan skalla beint á Róbert eftir hornspyrnu frá Guđjóni Pétri.
Eyða Breyta
9. mín
Arnţór Ari međ skalla framhjá markinu eftir fyrirgjöf frá Guđjóni Pétri. Lítil hćtta.
Eyða Breyta
8. mín
Hjá FH er ţetta nokkuđ eftir bókinni, Böđvar í vinstri bakverđi og Ţórarinn Ingi á kantinum, Serwy á hćgri kanti og ţeir Kristján Flóki og Steven Lennon fremstir.
Eyða Breyta
7. mín
Damir og Elfar Freyr eru í miđverđinum hjá Blikum. Guđjón Pétur á vinstri kanti og Atli á ţeim hćgri. Ellert Hreinsson á toppnum og Arnţór Ari fyrir aftan hann.
Eyða Breyta
5. mín
Gunnar Jarl Jónsson er á flautunni, búinn ađ flauta fyrstu aukaspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
3. mín
Ţarna var hćtta á ferđum, Böđvar Böđvarsson var kominn upp ađ endalínunni, átti stórgóđa fyrirgjöf sem Steven Lennon nćr til, en nćr ekki ađ stjórna boltanum almennilega og ađ lokum hreinsar Elfar Freyr frá.
Eyða Breyta
2. mín
Ţetta er fyrsti byrjunarliđsleikur Atla Sigurjónssonar í deildinni hjá Breiđablik.

Hann byrjađi í bikar leiknum gegn KA á fimmtudaginn, sem fór ekki vel fyrir Blika. 0-1 tap eftir framlengdan leik.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Veislan er byrjuđ. Blikar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Góu. FH-ingar sćkja í átt ađ Víđistađatúninu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđlaugur Valgeirsson, liđstjóri keilulandsliđsins er mćttur í Krikann eftir ferđ međ keilulandsliđinu í Danmörku. Hann skartar rándýrum sólgleraugum í stúkunni í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Derhúfur og sólgleraugu eru ansi vinsćl hér í stúkunni. Ég lćt derhúfuna duga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefst eftir rúmar fimm mínútur. Leikmenn beggja liđa eru farnir inn í búningsklefa, síđasti varamađur FH-inga til ađ yfirgefa völlinn er Brynjar Ásgeir Guđmundsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Kristján Flóki Finnbogason stendur sig í liđi FH í kvöld, muna ekki alveg örugglega allir söguna hans og Breiđabliks?

Ef ekki ţá minni ég ykkur á ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulur FH-inga, Friđrik Dór er ađ kynna liđ gestanna.

,,Ţetta hljómar eins og Frikki Dór," segir Vilhjálmur Rúnarsson frá 433 hér í fréttamannastúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ágćtlega vel mćtt hér í kvöld og búiđ er ađ opna, gömlu góđu "mafíu-stúkuna".
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er geđveikt veđur til knattspyrnuiđkunar hér í Krikanum í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Höskuldur Gunnlaugsson, einn heitasti leikmađur Pepsi-deildarinnar missir af leiknum í kvöld, vegna veikinda. Ţvílík vonbrigđi fyrir hann og Blikamenn heilt yfir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Breiđablik er enginn Höskuldur Gunnlaugsson í leikmannahópnum. Atli Sigurjónsson kemur í byrjunarliđiđ í hans stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir Guđjónsson stillir upp sama byrjunarliđi hjá FH og í sigurleiknum gegn ÍBV í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Oliver Sigurjónsson miđjumađur Blika var í viđtali hjá .net í morgun, um leikinn í kvöld.

,,Mér finnst ekki ásćttanlegt ađ gera jafntefli. Viđ förum í hvern einasta leik til ađ vinna. Ţađ er klisjukennt ađ segja ţađ, en svoleiđis er ţađ bara. Markmiđ okkar er ađ vinna FH eins og ađ vinna hver önnur liđ í deildinni. Ég yrđi ekki sáttur međ jafntefli, en ef ţađ verđur niđurstađan ţá tökum viđ ţađ stig."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir Guđjónsson ţjálfari FH var í viđtali viđ Fótbolta.net í morgun, um leikinn í kvöld.

,,Blikarnir hafa veriđ ađ spila mjög vel og eru ósigrađir í deildinni. Ţetta verđur góđur leikur. Tvö góđ knattspyrnuliđ."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađur 9. umferđar á Fótbolti.net er Guđmundur Ţórarinsson, leikmađur Nordsjćlland í Danmörku.

FH 2 - 1 Breiđablik (í kvöld 20:00)
Ţetta verđur jafn leikur. Blikarnir eru gríđarlega sóknarsinnađir og gríđarlega skemmtilegir á ađ horfa. FH-ingarnir eru hinsvegar međ gćđin til ađ refsa ţeim og gera ţađ í tvígang.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Kaplakrikavelli.

Hér í kvöld eigast viđ tvö efstu liđ Pepsi-deildarinnar, FH og Breiđablik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Kristinn Jónsson
8. Arnţór Ari Atlason
10. Atli Sigurjónsson ('86)
22. Ellert Hreinsson ('82)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
13. Sólon Breki Leifsson ('82)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
21. Guđmundur Friđriksson
21. Viktor Örn Margeirsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Guđjón Pétur Lýđsson ('79)

Rauð spjöld: