Samsung völlurinn
mánudagur 24. ágúst 2015  kl. 20:00
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 1156
Stjarnan 0 - 1 Breiđablik
0-1 Jonathan Glenn ('43)
Myndir: Fótbolti.net
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson (f)
5. Michael Prćst
6. Ţorri Geir Rúnarsson
7. Guđjón Baldvinsson
8. Pablo Punyed ('71)
9. Daníel Laxdal (f)
11. Arnar Már Björgvinsson
12. Heiđar Ćgisson
14. Hörđur Árnason
19. Jeppe Hansen ('71)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal
5. Kári Pétursson
8. Halldór Orri Björnsson ('71)
22. Ţórhallur Kári Knútsson
77. Kristófer Konráđsson

Liðstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson

Gul spjöld:
Daníel Laxdal ('91)

Rauð spjöld:
@grjotze Gunnar Birgisson
93. mín Leik lokiđ!
BÚIĐ SPIL ALLIR HEIM!

Blikar vinna 0-1 !
Eyða Breyta
93. mín
HAAAAA???????? STJARNAN SKORAR EN VILHJÁLMUR ALVAR DĆMIR BROT OG ŢAR AF LEIĐANDI EKKI MARK!!! ÉG SÁ EKKI NEITT HVAĐ HANN FLAUTAĐI Á, ÚFF!!!
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Daníel Laxdal (Stjarnan)

Eyða Breyta
90. mín
4 mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín
Ţetta fer ađ líđa undir lok, fáum viđ thriller hérna í lokin?
Eyða Breyta
88. mín Atli Sigurjónsson (Breiđablik) Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
85. mín
Arnar Grétars ađ fá gult spjald fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Arnór Sveinn Ađalsteinsson (Breiđablik)
Brýtur sókn á bak aftur.
Eyða Breyta
83. mín


Eyða Breyta
81. mín
Fráááábćr sókn hjá Blikum, Glenn virtist vera fyrir innan en var ţađ ekki, fann Andra Yeoman inn í teig og hann međ skot rééétt framhjá.
Eyða Breyta
79. mín
Stjörnumenn gjörsamlega liggja á Blikum ţessa stundina.
Eyða Breyta
77. mín Andri Rafn Yeoman (Breiđablik) Ellert Hreinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
76. mín Kári Ársćlsson (Breiđablik) Elfar Freyr Helgason (Breiđablik)
Elfar eitthvađ tćpur.
Eyða Breyta
74. mín
Gaui Bald međ gott skot sem Gulli á erfitt međ ađ halda en nćr ţó ađ klófesta boltann á endanum.
Eyða Breyta
71. mín Veigar Páll Gunnarsson (Stjarnan) Jeppe Hansen (Stjarnan)

Eyða Breyta
71. mín Halldór Orri Björnsson (Stjarnan) Pablo Punyed (Stjarnan)

Eyða Breyta
70. mín
Ellert Hreinsson fćr hér dauuuuuđafćri, fćr boltann einn og óvaldađur inn í teignum en missir boltann frá sér međ donkey touch svokölluđu.
Eyða Breyta
70. mín
Tvöföld skipting í vćndum hjá Rúnari.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Jonathan Glenn (Breiđablik)
Heldur í Brynjar Gauta.
Eyða Breyta
66. mín
HVERNIG SKORUĐU BLIKAR EKKI ŢARNA?

Föst fyrirgjöf frá Kristin af vinstri kantinum og Höskuldur og Ellert báđir hársbreidd frá ţví ađ ná ađ tćkla boltann í netiđ!
Eyða Breyta
65. mín
Skot frá Pablo rétt framhjá markinu. Stjarnan betri ţessa stundina.
Eyða Breyta
65. mín
Spyrnan fer ekki framhjá fremsta manni Blika.
Eyða Breyta
63. mín
Aukaspyrna sem Stjarnan á, rétt fyrir utan teiginn hćgra megin.
Eyða Breyta
57. mín
Fínasta sókn frá Stjörnunni sem endar međ skoti frá Guđjóni sem fer af Damir og rétt framhjá!

Úr hornspyrnunni á Arnar skalla rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
48. mín
Glenn međ frábćra syrpu í teignum sem endar međ ţví ađ Nielsen lokar vel og fer jafnvel smá í hann í leiđinni, boltinn berst út á Arnţór Ara sem á skot sem er bjargađ á línu og loks kemur Kristinn Jóns međ skot rétt framhjá stönginni fjćr. Hćtta á ferđum.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín
Mér er tjáđ ţađ hér í hálfleik ađ rétt fyrir hálfleikslok átti sér stađ skrýtiđ atvik ţar sem Guđjón Baldvinsson er togađur niđur af aftasta varnarmanni Blika, línuvörđurinn flaggađi og héldu allir á vellinum ađ hann vćri ađ dćma rangstöđu á Guđjón. Ţađ kom svo í ljós á endursýningum ađ ţađ er klárlega brotiđ á Guđjóni og ađstođardómarinn var ađ dćma brot á Guđjón, viđ ţetta fćr Rúnar Páll gult spjald fyrir mótmćli og verđur í banni gegn Fjölni, ţungavigtar ákvörđun hjá Vilhjálmi Alvari ţarna.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
0-1 í hálfleik, verđskuldađ? Veit ţađ ekki. En ţađ er aldrei spurt ađ ţví.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Jonathan Glenn (Breiđablik), Stođsending: Ellert Hreinsson
Hvenćr hćttir mađurinn ađ skora???


Flikk frá Ellerti. Glenn setur hann í netiđ eftir baráttu viđ Gunnar Nielsen!
Eyða Breyta
37. mín
Damir liggur hér eftir samstuđ viđ Guđjón Baldvinsson, sá ekki nćgilega vel hvađ gerđist. Kristinn Jóns setur boltann útaf.
Eyða Breyta
35. mín
Stjörnumenn sćkja og sćkja, Ţorri Geir nú međ skot innan teigs sem fer í varnarmann Blika og í horn, tvćr hornspyrnur sem Stjarnan á međ stuttu millibili.
Eyða Breyta
33. mín
Stjörnumenn öllu líflegri ţessa stundina, Arnar Már búinn ađ vera gríđarlega ferskur á hćgri vćngnum.
Eyða Breyta
30. mín
Rólegt yfir ţessu akkúrat núna.
Eyða Breyta
26. mín
Hér heimta ţeir bláklćddu brot innan vítateigs. Hrint ansi duglega í bakiđ á Daníel Laxdal ţarna, ég er ekki frá ţví ađ ég sé sammála ţeim, út á velli hefđi ALLTAF veriđ dćmt á ţetta.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Ţriđja brot Olivers í leiknum.
Eyða Breyta
24. mín
6-0 í hornum fyrir Breiđablik. En ţađ er víst ekki spurt ađ ţví.
Eyða Breyta
20. mín
Arnţór Ari viđ ţađ ađ sleppa í gegn ţegar Brynjar Gauti kemur međ gjörsamlega geggjađa tćklingu til ađ bćgja hćttunni frá, boltinn í horn.


Í horninu berst boltinn út í teiginn ţar sem Oliver reynir "karate-spark" en boltinn beint á Gunnar í markinu.
Eyða Breyta
16. mín
Glćsilega gert hjá Stjörnunni, sending frá Prćst yfir á hćgri kantinn á Arnar sem hćlar hann í gegnum klofiđ beint á Hörđ Árna sem var í framhjáhlaupi, en fyrirgjöfin frá Herđi slök og Blikar ná boltanum auđveldlega.
Eyða Breyta
10. mín
Blikar komast upp ađ endamörkum, Arnţór Ari reynir skot sem Gunnar ver vel beint í hornspyrnu, vel lokađ ţarna.

Úr horninu kemur skyndisókn frá Stjörnunni sem Damir brýtur á bak aftur.
Eyða Breyta
9. mín
Guđjón Baldvinsson međ fyrsta alvöru skot leiksins, fín tilraun frá D-boganum en Gunnleifur grípur boltann.
Eyða Breyta
6. mín
Ţađ er ţéttsetiđ í Garđabćnum og mikiđ sungiđ. Gaman ađ sjá.
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins, hana eiga Breiđablik.

Ekkert varđ úr henni.
Eyða Breyta
2. mín
Stjörnumenn í sínum bláu treyjum sćkja í átt ađ Hamraborginni, Blikar í hvítu treyjunum sínum sćkja í gagnstćđa átt.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Byrjum ţetta partý!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ ađ kynna liđin, 4 mínútur í ţessa veislu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvet fólk til ađ taka ţátt í umrćđunni um leikinn á Twitter međ ţví ađ nota #fotboltinet.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér munu einnig mćtast tvćr af sterkari stuđningsmannasveitum landsins. Silfurskeiđin og Kópacobana. Báđar hafa fengiđ mikiđ lof fyrir góđan stuđning á liđi sínu og verđur baráttan ţví engu minni í stúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Burtséđ frá ţessu öllu ţá eru tvö frábćr fótboltaliđ ađ fara mćtast hér í kvöld og verđur ţetta vafalaust stórskemmtilegur leikur. Bara vonandi ađ fólk drífi sig á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţorkell Máni útvarpsmađur hélt ţví fram í síđustu viku ađ stjórnarmenn hjá Breiđablik hefđu hótađ kćru ef Ólafur myndi spila leikinn umtalađa. Óli byrjađi ţann leik bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast ţegar ţessi liđ mćttust ákvađ Óli Kalli sem ekki er međ Stjörnumönnum í kvöld ađ kynda ađeins undir Blikum og stalst í búningsklefa ţeirra og stal m.a. skóm Gunnleifs markvarđar Blika.

Ólafur Karl er farinn til Sandnes Ulf og spilar ekki í kvöld. En ţađ efast enginn um ađ hitinn verđi svipađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ingólfur Sigurđsson, leikmađur Víkings Ólafsvík.

Stjarnan 0 - 0 Breiđablik
Rikki G. mun sofna í útsendingunni og ţađ verđur youtube-hittari ţegar Logi Ólafs ţarf ađ vekja hann í ţráđbeinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Stjörnunnar og Breiđabliks.

Leikurinn verđur leikinn á Samsung vellinum og er mikiđ í húfi fyrir bćđi liđ. Vinni Blikar halda ţeir áfram í dúndrandi toppbaráttu, tapi ţeir fjarlćgjast ţeir titilinn.

Stjörnumenn verđa aftur á móti ađ vinna ćtli ţeir sér ekki ađ sogast of nálćgt fallsvćđinu, ţar sem ţeir vilja og eiga alls ekki ađ vera.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('76)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
7. Kristinn Jónsson
8. Arnţór Ari Atlason
17. Jonathan Glenn
22. Ellert Hreinsson ('77)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('88)

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
10. Atli Sigurjónsson ('88)
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
21. Guđmundur Friđriksson
30. Andri Rafn Yeoman ('77)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('25)
Jonathan Glenn ('68)
Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('84)

Rauð spjöld: