Samsung völlurinn
mánudagur 30. maí 2016  kl. 20:00
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Stjarnan 1 - 3 Breiđablik
0-1 Daniel Bamberg ('72)
0-2 Atli Sigurjónsson ('80)
1-2 Arnar Már Björgvinsson ('82)
1-3 Arnţór Ari Atlason ('91)
Myndir: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Byrjunarlið:
25. Hörđur Fannar Björgvinsson (m)
0. Veigar Páll Gunnarsson ('70)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson (f)
5. Grétar Sigfinnur Sigurđarson
6. Ţorri Geir Rúnarsson
7. Guđjón Baldvinsson
8. Halldór Orri Björnsson
8. Baldur Sigurđsson ('43)
12. Heiđar Ćgisson
14. Hörđur Árnason
16. Ćvar Ingi Jóhannesson ('69)

Varamenn:
4. Jóhann Laxdal
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson ('43)
11. Arnar Már Björgvinsson ('69)
19. Jeppe Hansen ('70)
20. Eyjólfur Héđinsson

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson

Gul spjöld:
Halldór Orri Björnsson ('74)

Rauð spjöld:
@grjotze Gunnar Birgisson
93. mín Leik lokiđ!
Breiđablik sćkir einn ţungavigtar sigur í Garđabćinn. Frábćr leikur heilt yfir.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
91. mín MARK! Arnţór Ari Atlason (Breiđablik), Stođsending: Guđmundur Atli Steinţórsson
Arnţór Ari gerir útum leikinn!!

Guđmundur Atli međ frábćran sprett upp vinstri vćnginn og laumar boltanum á fjćrstöngina ţar sem Arnţór kemur á siglingunni og klárar dćmiđ.

Game over og rothöggiđ eiga Blikar.
Eyða Breyta
89. mín
Ţorri Geir međ frábćrt skot rétt fyrir utan D-bogann sem Gunnleifur ver stórkostlega!! Ţorri búinn ađ vera gjörsamlega yfirburđar bestur í ţessu Stjörnuliđi, stýrir miđjunni eins og kóngur.
Eyða Breyta
87. mín
FRÁBĆR fyrirgjöf frá Hilmari Árna sem fer óáreitt í gegnum allan pakkan, ótrúlegt.
Eyða Breyta
85. mín


Eyða Breyta
82. mín MARK! Arnar Már Björgvinsson (Stjarnan)
VIĐ ERUM MEĐ LEIK!

Eftir darrađadans í teignum og mikiđ klafs ţá berst boltinn út í frákast í teignum sem Arnar Már hirđir og HAMRAR honum í fjćrhorniđ.

GAME ON.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Atli Sigurjónsson (Breiđablik)
Akureyringurinn er ađ fara langleiđina međ ţetta fyrir Breiđablik!!!!

Á frábćran sprett upp hćgri vćnginn og klárar svo vel í fjćrhorniđ, spurning hvort Hörđur hafi ekki bara átt ađ verja ţetta.
Eyða Breyta
76. mín Guđmundur Atli Steinţórsson (Breiđablik) Jonathan Glenn (Breiđablik)
Glenn veriđ virkilega dapur í dag. Sjáum hvort Gatli geti sett mark sitt á leikinn.
Eyða Breyta
76. mín Ellert Hreinsson (Breiđablik) Daniel Bamberg (Breiđablik)

Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Fyrir brot á Andra Yeoman.
Eyða Breyta
72. mín MARK! Daniel Bamberg (Breiđablik), Stođsending: Damir Muminovic
BRASSA SVÍINN, SĆNSKI BRASILÍUMAĐURINN, SVÍA BRASSINN, SĆNSK ĆTTAĐI BRASILÍUMAĐURINN, BRASILÍSK-ĆTTAĐI SVÍINN... ER KOMINN Á BLAĐ!

Fyrirgjöf úr aukaspyrnu vel utan af velli, Glenn stígur vel yfir hann, sá ekki hvort hann snerti boltann eđa ekki, skiptir ekki máli, boltinn berst á Bamberg sem klárar vel í fjćrhorniđ! Blikar komnir yfir!!
Eyða Breyta
70. mín Jeppe Hansen (Stjarnan) Veigar Páll Gunnarsson (Stjarnan)
Ekki besti leikur sem Veigar hefur átt á ferlinum.
Eyða Breyta
69. mín Arnar Már Björgvinsson (Stjarnan) Ćvar Ingi Jóhannesson (Stjarnan)

Eyða Breyta
68. mín
Ćvar reynir stungusendingu inn á Guđjón sem er hársbreidd frá ţví ađ heppnast, ţegar hann er nýbúinn ađ senda er hann tekinn niđur af Damir. Vilhjálmur bíđur ađeins og dćmir svo, vel gert hjá honum, oft sem svona hlutum er sleppt.
Eyða Breyta
66. mín
Lítiđ ađ frétta svosem. Gulli Gull veriđ stórkostlegur.
Eyða Breyta
60. mín
Hörđur ískaldur í markinu, langt spark frá Gulla yfir allan völlinn, Arnţór er ađ elta boltann en ţá kemur Hörđur út úr markinu og klippir boltann útaf.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)
Boltinn í höndina á honum.
Eyða Breyta
56. mín
Gjörsamlega sturlađur undirbúningur og sending frá Ţorra Geir sem setur boltann inn fyrir á Guđjón Baldvinsson sem er einn á auđum sjó gegn Gulla Gull, Guđjón međ fínasta skot en á einhvern ótrúlegan hátt ver Gulli. Boltinn berst svo útfyrir teiginn, fyrirgjöf frá Heiđari á fjćrstöngina ţar sem Veigar Páll skallar beint í nćr en ţar er Gulli líka mćttur. Ótrúlegt ađ ţessi sókn hafi ekki endađ međ marki.
Eyða Breyta
53. mín
Hćtta fyrir framan mark Breiđabliks, fyrirgjöf frá vinstri sem skoppar á fjćrstöngina ţar sem Halldór Orri lúrir en Davíđ Kristján kemst í boltann og skallar útaf í horn.
Eyða Breyta
52. mín Atli Sigurjónsson (Breiđablik) Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Svona, einkennileg skipting svo ekki sé meira sagt. Spurning hvort Oliver sé eitthvađ tćpur.
Eyða Breyta
50. mín
Heiđar tapar boltanum rosalega klaufalega í slćmri stöđu úti á kantinum, Höskuldur keyrir hratt á Stjörnuvörnina, gefur boltann svo inn á Glenn sem hefđi getađ fleytt honum strax yfir á aleinan Arnţór en ákveđur í stađin ađ keyra á vörnina og missa boltann, klaufalegt hjá Glenn.
Eyða Breyta
48. mín
Seinni hálfleikur er byrjađur fyrir smá síđan. Kom á seinni bylgjunni, afsakiđ ţađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Bćđi liđ átt sín fćri og vel spilađur leikur svosem. Fyrir hinn almenna stuđningsmann í stúkunni eru ţađ ţó mörkin sem telja ţegar kemur ađ skemmtanagildi, pöntum nokkur svoleiđis í seinni hálfleikunum takk.

Fáum okkur kaffi og kruđerí.
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín
Tvö hćttulegustu fćri leiksins komiđ međ stuttu millibili hérna. Fyrst Höskuldur og svo Guđjón.
Eyða Breyta
44. mín
Ţorri Geir međ gjörsamlega GEEGGJAĐA sendingu innfyrir vörn Breiđabliks á Guđjón sem tekur skotiđ í fyrsta úr ţröngu fćri vinstra megin í teignum, reynir ađ setja hann innanfótar í fjćr en boltinn rétt yfir.
Eyða Breyta
43. mín Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan) Baldur Sigurđsson (Stjarnan)
Baldur útaf meiddur. Halldór Orri fćrir sig inn á miđjuna og Hilmar fer út á vinstri.
Eyða Breyta
42. mín
Jonathan Glenn međ frábćra sendingu, ţrćđir nálina í gegnum vörn Breiđabliks og Höskuldur á gott hlaup á boltann og hamrar honum beint í Hörđ sem gerđi vel, kom út á móti og ţrengdi fćriđ mikiđ.
Eyða Breyta
41. mín
Skipting í vćndum, Baldur Sigurđsson er á leiđinni útaf. Ćtli Daníel Laxdal fari ekki á miđjuna.
Eyða Breyta
40. mín
Oliver međ afleita sendingu inn á miđjunni, Halldór Orri stelur boltanum, kemur honum á Veigar sem á fast skot í bakiđ á Damir og boltinn hátt upp í loftiđ, lendir svo í höndunum á Gulla. Fín skyndisókn hjá Stjörnunni.
Eyða Breyta
38. mín
Stjarnan meira međ boltann ţessa stundina og ađallega á vallarhelming Blika, eru samt ekki ađ ná ađ klára ţessa úrslitasendingu, en leikstöđurnar sem ţeir hafa komist í klárlega heilt yfir betri en ţćr sem Breiđablik hafa komst í í fyrri hálfleiknum.
Eyða Breyta
35. mín
Flott sókn hjá Stjörnunni, Veigar međ sendingu út á hćgri kantinn og Heiđar Ćgisson keyrir beint inn í teiginn og ćtlar sér of mikiđ, Guđjón ekki sáttur međ hann, vildi fá fyrirgjöf.
Eyða Breyta
28. mín
Fimmta hornspyrna Stjörnunnar ađ fara líta dagsins ljós.
Eyða Breyta
26. mín


Eyða Breyta
23. mín
Kćmi mér lítiđ á óvart ef ţjálfararnir yrđu vel stífir í öxlum eftir ţennan leik, sólin skín beint á ţá, jahh eđa allir nema Kristófer ađstođarţjálfari Breiđabliks, sem hafđi vit á ţví ađ taka međ sér sólgleraugun, ţau eru af dýrari gerđinni ţessi.
Eyða Breyta
21. mín
Ţorri Geir ađ vinna enn einn boltann á miđsvćđinu, keyrir svo hratt á Damir og Ella Helga og er međ möguleika á sendingu hćgra megin og vinstra megin viđ ţá, sendir á Gauja vinstra megin en sendingin lesin, Elli Helga ţrengir fćriđ mikiđ og skotiđ á endanum beint í krumlurnar á Gulla.
Eyða Breyta
20. mín
Höskuldur međ flotta tćklingu og vinnur boltann af Heiđari fyrir utan vítateig Breiđabliks, sendir svo ágćtis sendingu upp völlinn en Hörđur vel á verđi í markinu kemur langt út og setur boltann útaf.
Eyða Breyta
18. mín
Fráááááábćććr hornspyrna frá Veigari Páli, Brynjar Gauti kemur á hvínandi siglingu og stangar boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
17. mín
Varamenn Breiđabliks láta ekki sólina stoppa sig í ađ horfa á leikinn, eru búnir ađ breiđa úlpurnar sínar yfir varamannaskýliđ svo sólin fari ekki í andlitiđ á ţeim.
Eyða Breyta
15. mín
Tveir efnilegustu djúpu miđjumenn landsins mćtast hérna í dag Ţorri Geir hjá Stjörnunni og Oliver hjá Breiđablik. Byrja báđir mjög vel og stoppa sóknir hćgri vinstri og eru ađ ná ađ dreifa boltanum vel inná miđsvćđinu.
Eyða Breyta
14. mín
Davíđ Kristján međ skot langt utan af velli. Blikar mikiđ ađ gluđra honum en hćfa rammann lítiđ, ţađ á greinilega ađ reyna á markmanninn unga.
Eyða Breyta
11. mín
Oliver međ góđa sendingu fram völlinn teiknađa á Glenn sem keyrir inn í teiginn međ boltann og skýtur svo ágćtis skoti, en vel framhjá fór ţađ.
Eyða Breyta
10. mín
Arnţór Ari međ fyrsta alvöru skot Blika, en ţađ fer vel framhjá.
Eyða Breyta
9. mín
Liđin skiptast á ađ eiga hálffćri, komnar ţrjár hornspyrnur í leikinn en lítiđ ađ frétta úr ţeim. Fer nokkuđ rólega af stađ.
Eyða Breyta
3. mín
Heiđar Ćgis međ flotta fyrirgjöf sem fer í gegnum smá ţvögu í teignum og berst á Halldór Orra sem á fínt skot en Gulli snöggur niđur og ver.
Eyða Breyta
1. mín
Stjörnumenn í sínum bláu búningum sćkja í átt ađ Hagkaup í Garđabć, Breiđablik sćkir í hina áttina í varabúningunum sínum sem eru hvítir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Byrjum ţetta partý!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mćlum međ ţví ađ nota #fotboltinet ef ţiđ ćtliđ á annađ borđ ađ tjá ykkur um leikinn á Twitter. Ţá verđur ţetta svona eins og Hagkaup, allt á einum stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
30 mínútur tćplega í leik. Silfurskeiđin og Kópacabana stuđningssveitir liđanna byrjađar ađ styđja vel viđ sín liđ. Ţetta verđur stemmings leikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veigar Páll Gunnarsson kemur inn í byrjunarliđ Stjörnunnar fyrir Jeppe Hansen síđan í leiknum gegn FH.

Hinn 18 ára gamli Hörđur Fannar Björgvinsson er í marki Stjörnunnar en Duwanye Kerr er ekki međ ţar sem hann er á leiđ í Copa America međ landsliđi Jamaíka.

Blikar eru međ sama liđ og gerđi 1-1 jafntefli viđ KR í síđustu viku.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Stjarnan fór í vítaspyrnukeppni gegn Víkingi Ólafsvík síđastliđinn fimmtudag á međan Blikar unnu Kríu 3-0.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Stjarnan hafđi betur ţegar ţessi liđ mćttust á ţessum velli í fyrra. Jonathan Glenn skorađi eina markiđ ţar.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Stjarnan mun líka sakna Sigga Dúllu í kvöld. Hann er međ íslenska landsliđinu í Noregi. Talandi um Sigga Dúllu. Jóhann Berg Guđmundsson talađi um hann í spá sinni fyrir leikinn.

Stjarnan 0 - 1 Breiđablik
Ég verđ ađ segja ađ Breiđablik vinni og ég vona ţađ innilega svo ég geti pirrađ Dúlluna. 1-0 og Gulli Gull heldur hreinu.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Duwayne Kerr, markvörđur Stjörnunnar, verđur fjarri góđu gamni í kvöld en hann er ađ fara međ landsliđi Jamaíka á Copa America.

Hinn 18 ára gamli Hörđur Fannar Björgvinsson stendur vćntanlega vaktina eins og í bikarleiknum gegn Víkingi Ólafvik ţar sem hann varđi tvćr vítaspyrnur í vítaspyrnukeppninni.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Kvöldiđ!

Hér verđur fylgst međ leik Stjörnunnar og Breiđabliks í 6. umferđinni í Pepsi-deild karla.

Stjarnan er á toppi deildarinnar međ ellefu stig fyrir leiki kvöldsins en Blikar eru í 7. sćtinu međ níu stig. Hvađ gerist í kvöld?
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson ('52)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Arnţór Ari Atlason
15. Davíđ Kristján Ólafsson
17. Jonathan Glenn ('76)
23. Daniel Bamberg ('76)
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
10. Atli Sigurjónsson ('52)
16. Ágúst Eđvald Hlynsson
18. Guđmundur Atli Steinţórsson ('76)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ellert Hreinsson ('76)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Höskuldur Gunnlaugsson ('59)

Rauð spjöld: