Kópavogsvöllur
ţriđjudagur 15. maí 2012  kl. 19:15
Pepsi deild karla
Ađstćđur: Kalt, smá gola en völlurinn flottur
Dómari: Valgeir Valgeirsson
Mađur leiksins: Kristinn Jónsson
Breiđablik 1 - 0 Valur
1-0 Elfar Árni Ađalsteinsson ('59)
Myndir: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Byrjunarlið:
0. Sigmar Ingi Sigurđarson
4. Damir Muminovic
7. Kristinn Jónsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('90)
17. Elvar Páll Sigurđsson
18. Finnur Orri Margeirsson
27. Tómas Óli Garđarsson ('77)
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Varamenn:
15. Davíđ Kristján Ólafsson ('77)
45. Guđjón Pétur Lýđsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Haukur Baldvinsson ('76)
Ţórđur Steinar Hreiđarsson ('69)

Rauð spjöld:
@zicknut Magnús Valur Böðvarsson
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ kćru lesendur fótbolta.net. Eftir rúmar 40 mínútur hefst leikur Blika og Vals í 3.umferđ Pepsi deildar karla. Heimamenn hafa ekki byrjađ sem skildi og eru međ eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og ekki náđ ađ skora mark hingađ til á međan Valsmenn eru á toppnum međ fullt hús stiga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristján Guđmundsson ţjálfari Vals gerir ţrjár breytingar á liđi sínu frá seinasta leik en inn koma ţeir Kristinn Freyr Sigurđsson Atli Heimisson og Andri Fannar Stefánsson en Hörđur Sveinsson, Hafsteinn Briem og Ásgeir Ţór Ingólfsson fá sér sćti á bekknum.

Blikar gera tvćr breytingar á liđi sínu en Árni Vilhjálmsson og Ţórđur Hreiđarsson koma inní liđiđ fyrir Andra Yeoman sem er meiddur og Peter Rnkovic sem fer á bekkinn en hann ku vera međ sýkingu í tánni og vildi meina ađ óhreinn pottur hafi orsakađ ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđ viljum minna twitter notendur á ađ nota hashtagiđ fotbolti til ađ koma međ skemmtilegar stađreyndir um leikinn. Valdar fćrslur birtast svo í textalýsingu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristinn Steindórsson atvinnumađur hjá Halmstad

koma svo ArniVill ! taka sénsinn og delivera í kvöld #goalmachine
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fólk er byrjađ ađ streyma á völlinn og vonumst viđ eftir góđri mćtingu ţrátt fyrir smá golu og kulda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ađ fara ganga inná völlinn, gaman ađ sjá áhorfanda međ saxafón tilbúin í ađ styđja grćnklćdda Blika.
Eyða Breyta
1. mín
Ţá hefur Valgeir Valgeirsson flautuleikari kvöldsins flautađ leikinn á og sćkja rauđklćddir Valsmenn í átt ađ Fífunni á međan grćnkllćddir Blikar sćkja í átt ađ sporthúsinu. Blikar eiga fyrstu snertingu ţessa leiks.
Eyða Breyta
3. mín
Haukur Baldvinsson á fyrstu skottilraun ţessa leiks en skotiđ ekki nógu fast og fór framhjá í ţokkabót. Blikar virka ákveđnari svona í byrjun
Eyða Breyta
8. mín
Tómas Óli Garđarsson átti ágćtis marktilraun en skot hans var afar kraftlaust og Sindri Snćr átti ekki í neinum vandrćđum međ skot hans
Eyða Breyta
12. mín
Lítiđ búiđ ađ gerast en Rúnar Már Sigurjónsson átti fyrstu skottilraun Valsmann sem fór í varnarmann og horn sem ekkert varđ úr
Eyða Breyta
31. mín
Elfar Árni Ađalsteinsson átti fyrsta ţokkalega fćri leiksins ţegar hann fékk boltann vinstra megin í vítateignum en fćriđ var afar ţröngt og skot hans fór í varnarmann og í utanverđa stöngina og horn sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
31. mín
Elfar Árni Ađalsteinsson átti fyrsta ţokkalega fćri leiksins ţegar hann fékk boltann vinstra megin í vítateignum en fćriđ var afar ţröngt og skot hans fór í varnarmann og í utanverđa stöngina og horn sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
31. mín
Elfar Árni Ađalsteinsson átti fyrsta ţokkalega fćri leiksins ţegar hann fékk boltann vinstra megin í vítateignum en fćriđ var afar ţröngt og skot hans fór í varnarmann og í utanverđa stöngina og horn sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
36. mín
Haukur Baldvinsson var rétt í ţessu ađ prjóna sig í gegnum 4 varnarmenn Valsmanna en Sindri Snćr sá viđ honum ţarna hefđi veriđ gaman ađ sjá hann skora enda spólađi hann sig í gegnum vörn Valsmanna
Eyða Breyta
40. mín
Blikar eru mikiđ sterkari og sćkja stíft en Valsmenn spila afskaplega leiđinlegan fótbolta. Ţess má til gamans geta ađ Matarr Jobe leikmađur Vals er sláandi líkur Crabman úr My name is earl sjónvarpsţáttunum.
Eyða Breyta
45. mín
Valgeir Valgeirsson hefur flautađ til hálfleiks. Hitastígiđ er ekki mikiđ yfir frostmarki frekar en skemmtanagildi ţessa fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
Valgeir Valgeirsson hefur flautađ til hálfleiks. Hitastígiđ er ekki mikiđ yfir frostmarki frekar en skemmtanagildi ţessa fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
46. mín Kolbeinn Kárason (Valur) Atli Heimisson (Valur)

Eyða Breyta
46. mín Haukur Páll Sigurđsson (Valur) Andri Fannar Stefánsson (Valur)

Eyða Breyta
46. mín
Valsmenn međ tvöfalda skiptingu í hálfleik. Kolbeinn og Haukur Páll inn fyrir Atla og Andra Fannar. Blikar međ óbreytt liđ. Valgeir hefur flautađ seinni hálfleikinn á.
Eyða Breyta
47. mín
Áhorfendur í kvöld eru 1000 samkvćmt talningu.
Eyða Breyta
57. mín
Kolbeinn Kárason er ađ valda miklum ursla í vörn Blika og búinn ađ fara ţrisvar illa međ Rene Troost en ekki búinn ađ ná ađ koma sér í fćri. Blikar voru rétt í ţessu ađ koma sér í gott fćri en Elfar Árni átti hrćđilega móttöku og missti boltann útaf.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik)
Blikar eru búnir ađ skora fyrsta mark sitt á ţessu tímabili. Kristinn Jónsson fékk langa sendingu upp vinstri kanntinn og sendi góđa sendingu fyrir á Ţórđ Steinar Hreiđarsson sem skallađi boltann og Elfar Árni renndi sér í boltann og potađi honum yfir línuna. Smá vafi leikur á hvort Ţórđur eđa Elfar hafi skorađi en blađamönnum sýndist Elfar árni hafa skorađ.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Halldór Kristinn Halldórsson (Valur)
Fćr gult spjald fyrir brot á Elfari Árna
Eyða Breyta
67. mín
Sverrir Ingason átti hér hörkuskot úr aukaspyrnu sem Sindri Snćr ţurfti ađ hafa sig allan viđ til ađ verja. Flott skot hjá stráknum.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Ţórđur Steinar Hreiđarsson (Breiđablik)
Fékk ódýrt spald fyrir lítiđ brot
Eyða Breyta
73. mín Ásgeir Ţór Ingólfsson (Valur) Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur)
Seinasta skipting Valsmanna. Ásgeir Ţór Ingólfsson kemur inná fyrir arfa dapran Kristinn Frey Sigurđsson
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Haukur Baldvinsson (Breiđablik)
Fyrir ađ sparka aftan í Brynjar Kristmundsson
Eyða Breyta
77. mín Davíđ Kristján Ólafsson (Breiđablik) Tómas Óli Garđarsson (Breiđablik)
tómas Óli var búinn ađ vera ferskur en Rafn Andri kemur inn.
Eyða Breyta
87. mín Olgeir Sigurgeirsson (Breiđablik) Haukur Baldvinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
87. mín Olgeir Sigurgeirsson (Breiđablik) Haukur Baldvinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
87. mín
Rafn Andri var í dauđafćri en skaut yfir úr ákjósanlegu fćri
Eyða Breyta
90. mín Petar Rnkovic (Breiđablik) Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Kolbeinn Kárason (Valur)

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
10. Guđjón Pétur Lýđsson
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('73)
22. Matthías Guđmundsson
23. Andri Fannar Stefánsson ('46)

Varamenn:
7. Haukur Páll Sigurđsson ('46)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Kolbeinn Kárason ('93)
Halldór Kristinn Halldórsson ('66)

Rauð spjöld: