Eimskipsvöllurinn
mánudagur 03. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Iđagrćnt og rennislétt gervigras, milt og gott mánudagsveđur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: Glćsilegir margir hverjir, fjöldi rétt undir 800 manns.
Mađur leiksins: Grétar Sigfinnur
Ţróttur R. 1 - 0 Fylkir
1-0 Viktor Jónsson ('1)
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurđarson (f)
3. Finnur Ólafsson ('62)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Vilhjálmur Pálmason ('82)
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Viktor Jónsson ('78)
14. Hlynur Hauksson
15. Víđir Ţorvarđarson
22. Rafn Andri Haraldsson
27. Oddur Björnsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
6. Árni Ţór Jakobsson
7. Dađi Bergsson ('82)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('78)
13. Birkir Ţór Guđmundsson ('62)
19. Karl Brynjar Björnsson
28. Heiđar Geir Júlíusson

Liðstjórn:
Hallur Hallsson
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington
Sveinn Óli Guđnason

Gul spjöld:
Hlynur Hauksson ('25)
Vilhjálmur Pálmason ('73)
Arnar Darri Pétursson ('90)

Rauð spjöld:

@StefnirS Stefnir Stefánsson


95. mín Leik lokiđ!
Helgi Mikael flautar hér leikinn af!

Gríđarlega sterkur sigur Ţróttar stađreynd. Viđtöl og skýrsla á leiđinni.

Ég ţakka fyrir mig.
Eyða Breyta
93. mín
Fylkir fćr hér hornspyrnu ţegar ţrjár mínútur eru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Grétar Sigfinnur skallar frá.

Boltanum er spyrnt inná teig og Arnar Darri missir boltann í annađ horn. Ekkert verđur úr ţví.


Eyða Breyta
92. mín
Ţarna fengum viđ nćstum jöfnunar mark. Góđ sókn Fylkis endar međ ađ boltinn berst til Dađa Ólafssonar á fjćrstönginni en skot hans er í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Arnar Darri Pétursson (Ţróttur R.)
Leiktöf.
Eyða Breyta
88. mín
Andrés Már međ fínan snúning inni á teig heimamanna en skot hans er ekki nógu gott og Arnar Darri handsamar knöttinn auđveldlega.
Eyða Breyta
87. mín
Ásgeir Eyţórs skallar hér knöttinn yfir markiđ eftir ađ Arnar Darri hafđi misst af honum.
Eyða Breyta
82. mín
Átta mínútur til leiksloka, fáum viđ eitt mark í viđbót?
Eyða Breyta
82. mín Dađi Bergsson (Ţróttur R.) Vilhjálmur Pálmason (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
80. mín
Pressa Fylkis ađ aukast til muna ţessa stundina.
Eyða Breyta
78. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.) Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
Markaskorarinn tekinn af velli. Ólafur Hrannar kemur inn.
Eyða Breyta
77. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Elís Rafn Björnsson (Fylkir)

Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Vilhjálmur Pálmason (Ţróttur R.)
Spjaldađur fyrir tćklingu á Ásgeir Börk.
Eyða Breyta
71. mín Ari Leifsson (Fylkir) Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Helgi segir nú er komiđ nóg og tekur Orra Svein af velli, Ari Leifsson kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
70. mín
Orrri Sveinn tapar hér boltanum í ţriđja skiptiđ ansi klaufalega, Ţróttarar komust í 2 á 2 stöđu sem ađ Oddur Ingi bjargar međ frábćrri tćklingu.
Eyða Breyta
68. mín
Varamađurinn Valdimar skólfar boltanum yfir í góđu fćri. Ţetta er ađ opnast.
Eyða Breyta
66. mín
Leikurinn er mun opnari ţessa stundina. Ég spái marki hjá öđru hvoru liđinu bráđlega. Svo er kominn smá hiti í bćđi liđ sem er aldrei verra.
Eyða Breyta
62. mín
Ásgeir Börkur hendir í eina hraustlega og stúkan er ekki ánćgđ ţegar Helgi Mikael sleppir honum viđ spjald.
Eyða Breyta
62. mín Birkir Ţór Guđmundsson (Ţróttur R.) Finnur Ólafsson (Ţróttur R.)
Létt bíó í kringum skiptingu Ţróttara, skiltiđ hjá fjórđa dómara fór á loft en Birkir Ţór Guđmundsson var enn ţá í upphitunargallanum viđ litla hrifningu Fylkismanna. Helgi Mikael hafđi lítinn húmor fyrir ţessu og flautar leikinn aftur á.

Skiptingin kemur svo mínutu síđar, Birkir kemur inn fyrir Finn.
Eyða Breyta
60. mín
Andrés Már međ lúmska tilraun sem ađ Arnar Darri nćr ađ blaka yfir horn Fylkismanna rennur svo út í sandinn.
Eyða Breyta
58. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Arnar Már Björgvinsson (Fylkir)
Fyrsta skipting leiksins er í bođi Helga Sig. Arnar Már fer af velli og Valdimar kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
56. mín
Albert Brynjar á hér fína rispu en skot hans er himinhátt yfir.
Eyða Breyta
53. mín
Ţađ er heldur betur ađ fćrast harka í ţennan leik, Oddur Björns heldur um höfuđ sitt eftir viđskipti viđ Ásgeir Börk og í kjölfariđ fylgja tvćr hraustlegar tćklingar Ţróttara á Fylkismenn.
Eyða Breyta
50. mín
Ţróttarar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ eftir ađ Ásgeir Börkur tekur viktor niđur. Aukaspyrnan er góđ á fjćrstöngina og ţar lúrir Hreinn Ingi sem á fínan skalla en Aron Snćr er vel á verđi í markinu.
Eyða Breyta
45. mín
Ţá er síđari hálfleikur kominn af stađ. Hvorki Greg né Helgi sáu sig knúna til ađ gera breytingar í hálfleik og ţví eru liđin óbreytt.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Helgi Mikael flautar til hálfleiks.

Saga leiksins, Ţróttur byrjađi leikinn af krafti og náđi marki strax eftir um 20 sekúndur. Ţađ tók Fylkismenn sirka 10 mínútur ađ jafna sig af markinu og ţeir hafa veriđ mun meira međ boltann. En ţéttur varnarleikur Ţróttara hefur haft svör viđ nánast öllum tilraunum Fylkis.
Eyða Breyta
44. mín
Andrés Már og Albert Brynjar međ fallegt spil sem endar á ţví ađ Andrés kemst í ágćtis fćri, skot hans er ágćtt en hárfínt framhjá, ţetta er í itt af mjög fáum skiptum sem ađ Fylkir nota vinstri vćnginn til ađ sćkja, ţeir hafa nánast eingöngu keyrt upp hćgri vćnginn.
Eyða Breyta
38. mín
Víđir fer í bakiđ á Ásgeiri Erni sem hittir knöttinn illa en Helga fannst eki vera nóg í ţessu til ađ dćma brot, Ţróttur fćr hornspyrnu í kjölfariđ viđ litla hrifningu Fylkismanna.

Horniđ finnu kollinn á Hreini Inga sem ađ skallar yfir í ágćtis fćri.
Eyða Breyta
36. mín
Hákon snýr međ Hlyn Hauks í bakinu, ţeir falla báđir og Hákon vill fá vítaspyrnu. Ég er sammála Helga ţarna í ađ flauta ekki.

Kominn smávegis pirringur í leikmenn Fylkis ţessa stundina.
Eyða Breyta
35. mín
Viktor Jónsson hársbreidd frá ţví ađ tvöfalda forystu Ţróttar!

Langur bolti fram sem hann tekur snyrtilega niđur, leikur svokallađan einn, tvo viđ Odd Björns og lćtur vađa á markiđ, skot hans smellur í stönginni!
Eyða Breyta
33. mín
Fylkir eru mun meira međ boltann en ţéttur pakki Ţróttar til baka gerir vel í ađ verjast, Fylkir hafa skapađ sér fá opin fćri.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Hlynur Hauksson (Ţróttur R.)
Uss.. Hlynur Hauksson fćr hér gult spjald fyrir ađ vera alltof seinn í tćklingu á Ásgeir Örn. Klárt gult.
Eyða Breyta
23. mín
Vilhjálmur Pálmason á frábćra fyrirgjöf á kollinn á Viktori á fjćrstönginni, hann skallar knöttinn í bakiđ á Ásgeiri og boltinn dettur niđur dauđur í teignum, Víđir Ţorvarđar fer auđveldlega niđur og Helgi Mikael veifar burt allar raddir um vítaspyrnu. Hárrétt ákvörđin sýndist mér.
Eyða Breyta
20. mín
Gregg Ryder vill sína menn ofar á völlinn ţegar Fylkir eiga innkast út viđ eigin hornfána, Ţróttarar hafa legiđ ađeins til baka eftir markiđ og Fylkir hafa nánast eingöngu veriđ međ boltann á vallarhelmingi heimamanna.
Eyða Breyta
16. mín
Fylkismenn eru ađ finna taktinn, fyrirgjöf frá vinstri finnur kollinn á Hákoni sem nćr fínum skalla á markiđ, Arnar Darri er vel á verđi og blakar boltanum yfir. Hákon var flaggađur rangstćđur í kjölfariđ. Ţetta er betra frá Fylki.
Eyða Breyta
12. mín
Mikil átök eru inni á teig Ţróttara, og alls ţrír leikmenn falla. Helgi dómari stöđvar leikinn og segir mönnum ađ slaka á.
Eyða Breyta
9. mín
Hlynur Hauksson stálheppinn ţarna, Átti slćma sendingu til baka sem ađ Hákon komst inn í en Hreinn Ingi var vel á verđi og stöđvađi Hákon áđur en hann komst í almennilegt skotfćri.
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttarar byrja leikinn af miklum krafti en Fylkismenn virđast slegnir eftir ţennan skell strax á fyrstu mínútu.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
Já blessađur!! Langt innkast finnur kollinn á Viktori Jónssyni sem flikkar boltanum inn á teig, ég sá ekki hvađa Ţróttari reyndi hjólhestaspyrnu, en hún olli miklu klafsi inn á teig Fylkis, Viktor fyrstur ađ átta sig og rennir knettinum í netiđ.

Alveg spurning hvort ţetta toppi mark Vegan-Bjögga í fyrradag sem kom eftir 22. sekúndur í leik Hauka og Leiknis F. Ţetta var eitthvađ svipađ ađ minnsta kosti!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţróttur byrjar međ knöttinn, og ţeir sćkja í átt ađ Skautahöllinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú koma liđin arkandi inn á völl og Ţróttaraútgáfan af Red Nation međ The Game og Lil' Wayne ómar í grćjunum.

Nú fara leikar ađ hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ virđist stefna í ágćtis mćtingu hér í Laugardalnum, hér er bođiđ upp á glóđvolga hamborgara og ég gat ekki betur séđ en ađ í tjaldinu í horninu geti menn svalađ sér á einum Budweiser (*léttöl).

Veđriđ er milt og gott en ég mćli ţó međ ađ fólk taki međ sér úlpurnar ef ađ allt fer á versta veg.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár, Ţróttarar gera breytingu á liđi sínu frá 3-2 tapleiknum gegn Leikni Fáskrúđsfirđi í síđustu umferđ. Oddur Björnsson kemur inn í liđiđ á kostnađ Sólmundar Arons.

Gestirnir gera fimm breytingar á sínu liđi frá bikarleiknum, Andri Ţór Jónsson fćr sér sćti á bekkinn ásamt Dađa Ólafs og Valdimari Ţór og Davíđ Ásbjörns, Emil Ásmunds er ekki í hóp en hann byrjađi leikinn gegn FH.

Oddur Ingi Guđmundsson, Andrés Már, Albert Brynjar, Elís Rafn og Ásgeir Örn snúa allir aftur í byrjunarliđ Fylkis eftir ađ hafa byrjađ á bekknum í Krikanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn eru í ţriđja sćti deildarinnar međ 16 stig eftir 8 umferđir. Ţeir hafa unniđ fimm, gert eitt jafntefli en tapađ tveimur leikjum ţađ sem af er móti.

Gestirnir úr Árbćnum eru hinsvegar á toppi deildarinnar međ ţremur stigum meira eđa 19 stig, ţeir hafa unniđ sex, gert eitt jafntefli og tapađ ađeins einum leik.

Ţví má búast viđ hörkuleik í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleđilegan mánudag og veriđ velkomin á beina textalýsingu frá toppslag Inkasso-deildarinnar. Á Eimpskipsvellinum í Laugardal fá heimamenn í Ţrótti Reykjavík, toppliđ Fylkis í heimsókn.

Leikurinn hefst á slaginu 19:15 og hér mun ég reyna ađ greina frá öllu ţví helsta sem gerist í leiknum ţráđbeint úr Laugardalnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson ('71)
6. Oddur Ingi Guđmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Arnar Már Björgvinsson ('58)
14. Albert Brynjar Ingason
24. Elís Rafn Björnsson ('77)
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
4. Andri Ţór Jónsson
7. Dađi Ólafsson ('77)
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson
23. Ari Leifsson ('71)
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('58)
29. Axel Andri Antonsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:
Valdimar Ţór Ingimundarson ('76)

Rauð spjöld: