Hertz völlurinn
ţriđjudagur 11. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Eins góđar og ţćr verđa
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Ásgeir Eyţórsson
ÍR 1 - 2 Fylkir
0-1 Emil Ásmundsson ('5)
1-1 Viktor Örn Guđmundsson ('20)
1-2 Jónatan Hróbjartsson ('40, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
0. Viktor Örn Guđmundsson
4. Már Viđarsson
7. Jón Gísli Ström
8. Jónatan Hróbjartsson ('62)
11. Guđfinnur Ţórir Ómarsson ('62)
18. Styrmir Erlendsson
18. Jón Arnar Barđdal
21. Jordian Farahani
22. Axel Kári Vignisson (f)
23. Ţorsteinn Jóhannsson ('85)

Varamenn:
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
2. Reynir Haraldsson
6. Brynjar Steinţórsson
13. Andri Jónasson
14. Hilmar Ţór Kárason ('85)
20. Stefán Ţór Pálsson ('62)
27. Sergine Modou Fall ('62)

Liðstjórn:
Arnar Ţór Valsson (Ţ)
Magnús Ţór Jónsson
Sćvar Ómarsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson

Gul spjöld:
Jordian Farahani ('90)

Rauð spjöld:

@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson


90. mín Leik lokiđ!
Dómarinn hefur flautađ af Fylkir sigrar 2-1 í ágćtis knattspyrnu leik ţeir áttu ekki sinn besta leik en reynslan skilar ţessum sigri .

ÍR-ingar spiluđu vel í ţessum leik og ţađ kom líf í ţá međ ţessum skiptingum sem Addó gerir en allt kom fyrir ekki og ţeir fara heim međ súrt enniđ .


Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Jordian Farahani (ÍR)

Eyða Breyta
90. mín
Fylkir er viđ ţađ sleppa í gegn í skyndisókn en Már Viđarsson er međ geggjađa tćklingu og bjargar ţví ađ ţeir kćmust 2 á móti markmanni
Eyða Breyta
90. mín
Ásgeir Eyţórsson hefur átt virkilega góđan leik í kvöld algjör hershöfđingi í ţessu Fylkis liđi stjórnar og skipar mönnum fyrir og étur alla bolta sem koma í átt ađ honum
Eyða Breyta
89. mín
Ţetta fer ađ verđa of seint fyrir ÍR-inga Addó setur í loka atlögu og allt í sókn
Eyða Breyta
85. mín Hilmar Ţór Kárason (ÍR) Ţorsteinn Jóhannsson (ÍR)
Lokaskipting heimamanna ! Varnarmađur út sóknarmađur inn Addó ćtlar sér ađ jafna
Eyða Breyta
85. mín
ÍR eru ađ ógna mikiđ núna sterk innkoma hjá Fall vćgast sagt en ţeir ná ekki ađ klára međ almennilegum skotum
Eyða Breyta
84. mín Elís Rafn Björnsson (Fylkir) Arnar Már Björgvinsson (Fylkir)
Loka skipting gestanna
Eyða Breyta
83. mín
FLott sókn hjá heimamönnum Styrmir á góđan bolta upp í hćgra horniđ á Fall sem ađ leggur hann fyrir markiđ en Jón Arnar barđdal hittir boltan bara ekki almennilega og hann skoppar í hendurnar á Aroni Snć
Eyða Breyta
81. mín
ÍR á aukaspyrnu á hćttulegum stađ Viktor Örn tekur hana laflaus spyrnan eftir jörđinni og Aron Snćr grípur hann auđveldlega
Eyða Breyta
80. mín
10 mínútur eftir af ţessum leik hafa ÍR-ingar orkuna til ţess ađ jafna ?
Eyða Breyta
78. mín
Aron Snćr markmađur Fylkirs virđist hafa fengiđ smá tak í mjöđmina og kveinkar sér en virđist samt vera í lagi
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Oddur Ingi Guđmundsson (Fylkir)
Fyrir brot á miđjunni of seinn
Eyða Breyta
74. mín
Styrmir Erlendsson međ gott skot fyrir utan teig en Aron Snćr er vandanum vaxinn í markinu og ver ţetta skot
Eyða Breyta
72. mín
Svo nálagt ! Jón Gísli međ góđa aukaspyrnu en skot hans fer rétt framhjá markinu !
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Togar í Jón Gísla sem er ađ taka hlaupiđ í gegn
Eyða Breyta
67. mín
Er Pétur Guđmundsson ekki í formi ? Hákon ingi og Jordian berjast og rífa i hvorn annan á fullu hérna viđ teig ÍR-inga á međan skokkar og nánast labbar Pétur Guđmundsson á miđjunni ţarna átti hann ađ dćma engan vegin í sama hrađa og leikurinn
Eyða Breyta
65. mín
Stefán Ţór byrjar af krafti hérna en hann á skot langt yfir
Eyða Breyta
65. mín
Stefan og Fall skapa strax hćttu fyrir ÍR-inga en Fylkis menn ná ađ hreinsa
Eyða Breyta
62. mín Sergine Modou Fall (ÍR) Jónatan Hróbjartsson (ÍR)
Maraţon skiptingar hérna ! Addó međ tvöfalda
Eyða Breyta
62. mín Stefán Ţór Pálsson (ÍR) Guđfinnur Ţórir Ómarsson (ÍR)

Eyða Breyta
62. mín Hákon Ingi Jónsson (Fylkir) Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir)
Vélin kemur inná
Eyða Breyta
60. mín
Ţetta er fremur hćttulítiđ hjá heimamönnum Addó hlýtur ađ fara íhuga ađ skiptingum
Eyða Breyta
57. mín
Jón Arnar Barđdal viđ ţađ ađ komast í gott fćri en reynir of mikiđ á endanum er dćmt á hann brot
Eyða Breyta
55. mín
Guđfinnur međ gott skot en Aron ver boltann í horn
Eyða Breyta
54. mín
Fylkir ógnar aftur fá aukaspyrnu út á hćgri kanti sem ađ Steinar Örn kýlir út úr tegignum en beint í lappirnar á Andrési Má sem tekur skotiđ en boltinn smellur í ţverslánni
Eyða Breyta
50. mín
Fylkirs menn ógna og boltinn endar hjá Alberti Brynjari sem setur hann snyrtilega í stöngina en er dćmdur rangstćđur
Eyða Breyta
46. mín
Stullu Maggi er í liđstjórn ÍR-inga í dag skartar fögrum svörtum hnésíđum buxum fyrir áhugasama hann kann á tískuna ţessi mađur
Eyða Breyta
45. mín
Siđari halfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í Breiđholti stađan er 2-1 fyrir Fylkir sem hafa í raun ekki skapađ sér nein alvöru fćri en hafa samt spilađ vel í fyrri hálfleik

ÍR-ingar hafa einnig veriđ ađ spila vel og ógnađ en ţađ vantar smá upp á hjá ţeim upp á seinasta ţriđjungnum .

Ég ćtla út fyrir ađ tana sjáumst í seinni !
Eyða Breyta
40. mín SJÁLFSMARK! Jónatan Hróbjartsson (ÍR)
Var ţetta ekki sjálfsmark ! Fylkirs menn skora eftir hornspyrnuna ég sá ţetta ekki almennilega en mér sýndist boltinn fara í ÍR-ing og í netiđ alla vega virtist enginn Fylkirs mađur fagna markinu sem sínu 1-2 !
Eyða Breyta
40. mín
Heimamenn eru ađ spila vel og er ađ reyna skapa sér fćri en vantar smá upp á gestirnir fá en eina hornspyrnuna
Eyða Breyta
37. mín
King Bóas ađal stuđningsmađur KR er mćttur á Hertz völlinn til ađ styđja góđvin sinn Eyjólf Ţórđarsson liđstjóra ÍR hvet fólk til ađ fylgja ţeim báđum á Feisbókinni ţvílikir eđalmenn
Eyða Breyta
35. mín
Ágćtis flautu konsert síđustu mínútur leikmenn ađ láta finna fyrir sér
Eyða Breyta
32. mín
Orri á hér skalla ađ marki en hann er máttulaus
Eyða Breyta
29. mín
Ásgeir Eyţórsson á hér skall yfir markiđ eftir horn
Eyða Breyta
27. mín Andrés Már Jóhannesson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)
Emil virđíst fá högg og ţarf ađ fara útaf inná kemur Andrés Már Jóhannesson
Eyða Breyta
25. mín
Ţađ eru engar smá Pepsi kannonur mćttar í stúkuna Eyjapeyjinn Ţórarinn Ingi er mćttur vel dressađur og Eyjólfur Héđinsson lćtur sig ađ sjálfsögđu ekki vanta.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Viktor Örn Guđmundsson (ÍR)
ÍR er búiđ ađ jafna og aftur á markmađurínn ađ gera betur ! En Viktor Erni Guđmundssyni gćti ekki veriđ meira sama hann hamrar boltan fyrir utan teig og Aron Snćr misreiknar hann og boltinn endar í netinu ! 1-1 svona viljum viđ hafa ţetta
Eyða Breyta
19. mín
Jón Gísli ström slapp einn í gegn og átti gera miklu betur en Aron gerđi vel í markinu og varđi
Eyða Breyta
17. mín
Jćja smá fćri ţarna hjá Ström vélinni en hann er dćmdur rangstćđur
Eyða Breyta
15. mín
Ekki mikiđ um fćri liđinn samt er stađan 0-1 en bćđi liđ vilja sćkja og ég býst viđ opnum leik ţegar á líđur
Eyða Breyta
11. mín
ÍR-ingar byrja ţennan leik af miklum krafti fyrir utan ţetta mark Fylkirs hafa ÍR-ingar ógnađ meira fyrstu 10 mínúturnar
Eyða Breyta
9. mín
Flott mćting hjá báđum stuđningsmönnum liđanna mikiđ hrós til ţeirra Ghetto Hooligans eru mćttir í brekkuna!
Eyða Breyta
5. mín MARK! Emil Ásmundsson (Fylkir), Stođsending: Arnar Már Björgvinsson
Hrikalega klaufalegt hjá Steinari Erni í markinu ! Arnar Már tekur góđan 20 metra sprett leggur boltan aftur fyrir sig ţar sem Emil Ásmundsson reynir ađ tjippa yfir Steinar sem gat gripiđ boltan auđveldlega en reynir ađ slá hann yfir og slćr hann inn. 1-0 Fylkir
Eyða Breyta
4. mín
Ágćtis kraftur hér í byrjun liđin nota kantanna og krossa mikiđ
Eyða Breyta
2. mín
Ír fá horn Jón Gísli Ström vinnur boltan af Ásgeiri berki og setur hann fyrir en gestirnir komast í boltann
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Kick Off ! Ţađ eru gestirnir sem ađ byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulurinn ţylur upp liđin og menn peppa hvorn annan ţetta er ađ skella á !
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn hafa klárađ upphitun og halda inn í klefa ţađ styttist í leik.

Ţađ eru miklar líkur á ađ menn rífi sig úr treyjum í hita leiksins og í ţessum geggjađa hita. Ef ég myndi kasta nokkrum ţússurum á ţađ ţá hljóta líklegust menn vallarins ađ vera ţeir Ásgeir "The Viking" Börkur og Kvennagulliđ Styrmir Erlendsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ getur ekki veriđ mikiđ eftir af sólarvörn í helstu búđum og apótekum !
Veđriđ í dag er upp á 10 ! Glampandi sólskin vel heitt
(vonandi ekki of heitt fyrir leikmenn og blankalogn ! Ég hvet stuđningsmenn til ađ fylla stúkuna í kvöld .
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR-ingar gera sex skiptingar á sínu liđi frá sigrinum gegn Leiknir F úti .
Leikmenn eins og Styrmir Erlendsson , Jón Gísli Ström og Guđfinnur Ţórir koma inn og á bekkinn setjast menn eins og Reynir Haraldsson , Stefán Ţór Pálsson og Sergine Modou Fall

Fylkirs menn gera hinsvega fjórar skiptingar frá góđum sigri á Haukum í síđustu umferđ inn koma Andri Ţór , Arnar Már , Valdimar Ţór og Ásgeir Örn á bekkinn setjast Dađi Ólafsson , Hákon Ingi , Andrés Már og Elís Rafn

Miklar breytingar hjá báđum liđum .
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyjólfur Héđinsson leikmađur Stjörnunar og fyrrverandi leikmađur ÍR og Fylkirs spáir hörku leik í kvöld " Ţetta fer 2-2 Jón Gísli og Styrmir skora fyrir ÍR, en Albert Brynjar og Arnar Már fyrir Fylki"

Sagđi Eyjólfur léttur í lund
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég ćtla auglýsa eftir Ström vélinni( Jón gísli Ström ) ÍR-ingum sárvantar nokkur mörk frá honum og ég held ađ hann stígi upp í kvöld hann er leikmađur sem hefur mikinn hrađa og klárar fćrin sín vel en ţađ er stórt stökk á milli Inkasso og 2.deildar .

Hinn hárfagri og facebook legendiđ Albert Brynjar Ingason er markhćstur Árbćinga í sumar og kemur ţađ engum á óvart Albert hefur skorađ 5 mörk ţar sem af er sumri varnarmenn ÍR ţurfa ađ hafa góđar gćtur á honum á honum í kvöld
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđhyltingar hafa ekki náđ ađ komast á flug ţar sem af er sumri en ţeir sitja í 10 sćti međ 11 stig og hafa einungis skorađ 11 mörk í fyrstu 10 umferđunum ÍR-ingar gerđu ţó góđa ferđ austur í síđustu umferđ ţar sem ţeir unnu Leiknir F 0-2 .

Árbćingar hafa hinsvegar veriđ á eldi og virđast ćtla stoppa stutt í Inkasso ástríđunni ţeir sitja á toppnum međ 22 stig ţetta liđ er stútfullt af gćđa leikmönnum sem margir hverjir eiga geta spilađ í Pepsi ţeir unnu Hauka í síđustu umferđ 2-0
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér mun fara fram bein textalýsing frá leik ÍR og Fylkir í Inkasso deildinni
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
4. Andri Ţór Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
8. Emil Ásmundsson ('27)
11. Arnar Már Björgvinsson ('84)
14. Albert Brynjar Ingason
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('62)
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
7. Dađi Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('62)
10. Andrés Már Jóhannesson ('27)
23. Ari Leifsson
24. Elís Rafn Björnsson ('84)
29. Axel Andri Antonsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:
Orri Sveinn Stefánsson ('71)
Oddur Ingi Guđmundsson ('76)

Rauð spjöld: