Samsung vllurinn
sunnudagur 13. gst 2017  kl. 16:00
Borgunarbikar kvenna
Astur: Bjart, ltt gola en ekkert alltof hltt
Dmari: Ptur Gumundsson
horfendur: 243
Maur leiksins: Ana Victoria Cate
Stjarnan 1 - 0 Valur
1-0 Gumunda Brynja ladttir ('113)
Myndir: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Byrjunarlið:
12. Gemma Fay (m)
0. Ana Victoria Cate
4. Kim Dolstra
5. Lorina White
6. Lra Kristn Pedersen
9. Kristrn Kristjnsdttir
10. Anna Mara Baldursdttir
14. Donna Key Henry ('81)
17. Agla Mara Albertsdttir
26. Harpa orsteinsdttir ('103)
30. Katrn sbjrnsdttir

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jnasdttir (m)
7. sgerur Stefana Baldursdttir
11. Gumunda Brynja ladttir ('81)
15. Kolbrn Tinna Eyjlfsdttir
16. Mara Eva Eyjlfsdttir ('103)
18. Viktora Valds Gurnardttir
24. Brynds Bjrnsdttir

Liðstjórn:
Inga Birna Frijnsdttir
ra Bjrg Helgadttir
Birna Jhannsdttir
lafur r Gubjrnsson ()
Andrs Ellert lafsson
Eva Linda Annette Persson
Einar Pll Tamimi

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@LiljaValthors Lilja Dögg Valþórsdóttir


120. mín Leik loki!
STJARNAN ER LEI RSLITIN!!!

etta eina mark seinni hlfleik framlengingarinnar dugi eim. Flott hj eim a klra etta eftir a hafa stjrna leiknum miki til seinni hlfleik og framlengingunni en a arf lka a skora mrk og a leit ekki vel t me a lengi vel!! Valur hefi samt alveg eins geta stoli essum farmia rslitaleikinn en etta datt me eim blklddu dag.

g akka fyrir mig bili. Vitl og skrsla koma inn hr seinna kvld.
Eyða Breyta
118. mín
DAUAFRI!!

Eln Metta fyrirgjf fr hgri ar sem Mlfrur Erna kemur ferinni og skallar boltann. En henni brst bogalistin arna og hn sneiir hann framhj stnginni fjr. g get alveg mynda mr hva Kristn r, astoarjlfari Vals, hefur veri stt vi ennan skalla hj Fru sem hefur oft klra svona fri!!
Eyða Breyta
116. mín
Agla Mara fr boltann upp hgri kantinum og virist tla a hlaupa bara upp a hornfna. Arna Sif er, elilega, ekki stt vi a plan og gerir atlgu a henni. Astoardmaranum ykir ng um hrkuna af hlfu rnu og dmir aukaspyrnu.

Stjarnan tekur aukaspyrnuna en halda snu plani og reyna bara a komast sem nst hornfnanum.
Eyða Breyta
113. mín MARK! Gumunda Brynja ladttir (Stjarnan), Stosending: Katrn sbjrnsdttir
A HLAUT A KOMA A V A VI FENGJUM MARK ENNAN LEIK!!

Katrn sendingu inn milli hafsenta Vals ar sem Gumma mtir, er ein gegn Sndru og klrar me hnitmiuu skoti upp vi vinstri stngina. Vel gert hj Gummu en s ekki almennilega hvort a a var eitthva sem Sandra hefi geta gert betur. lta bara a giska ekki ar sem Gumma klrai etta afskaplega snyrtilega!
Eyða Breyta
110. mín
Valur fr horn. Stefana tekur horni en enginn leikmaur Vals nr til boltans og etta rennur t sandinn.
Eyða Breyta
107. mín
Eln Metta a minna sig. Fer framhj Kristrnu heldur auveldlega og setur boltann svo t teiginn en ar er bara enginn til a klra essa skn!! Hefi veri draumur markaskorara a f essa sendingu essum sta teignum!!
Eyða Breyta
106. mín Leikur hafinn
Seinni hlfleikkur framlengingar er hafinn.
Eyða Breyta
105. mín
Hlfleikur framlengingunni. Vi erum allavega bin a sj fri hrna framlenginunni sem er gs viti. N er bara spurning hvort vi fum mark seinni hlfleik framlengingarinnar ea hvort a vi frum vtaspyrnukeppni....!!
Eyða Breyta
104. mín
Agla Mara tekur aukaspyrnu t hgri kantinum, setur hann langan fjr ar sem Ana g skot sem Sandra ver vel! Stjrnustlkur eru lklegri essa stundina.
Eyða Breyta
103. mín Mara Eva Eyjlfsdttir (Stjarnan) Harpa orsteinsdttir (Stjarnan)
etta skot var a sasta sem Harpa geri essum leik. Mara fer mijuna og Katrn frir sig fremstu stu vellinum.
Eyða Breyta
102. mín
HVERNIG TKST EIM EKKI A SKORA?

Stjarnan tekur innkast. Boltinn berst Hrpu sem ltur bara vaa og g held a enginn hafi bist vi v a etta vri neitt srstakt skot egar a syngur stnginni og berst svo t nu sem lrir inn markteignum. Ana er aftur mti alltof lengi a leggja boltann fyrir sig og er undir pressu egar hn setur loksins boltann beint Sndru og einhvern skiljanlegan htt tekst eim ekki a skora!!! vlkt tkifri! au vera bara ekki betri en etta!!
Eyða Breyta
100. mín
Katrn langa sendingu upp hgra horni glu Maru sem reynir fyrirgjf fyrsta en fer Plu og taf. Horn.

Agla Mara tekur horni sjlf. Boltinn berst san aftur t hana og hn reynir skot, en a er beint Sndru. Gripi.
Eyða Breyta
98. mín
Gestirnir aeins a minna sig!!

Boltinn berst Elnu Mettu sem er fyrir framan teiginn og reynir skot fyrsta. En hefi urft a ba rlti lengur eftir a boltinn kmi aeins near ar sem skoti hennar fer himinhtt yfir. Eln Metta getur miklu, miklu betur en etta!
Eyða Breyta
96. mín
Fyrsta marktilraunin essari framlengingu ltur dagsins ljs. etta var samt eiginlega ekki beint marktilraun, en Lorina kemst inn teiginn hj Val og reynir fyrirgjf en lendir klafsi og boltinn fer af varnarmanni og upp lofti en lendir beint ruggum hndum Sndru.
Eyða Breyta
93. mín
essi framlenging er bara meira af v sama essa stundina. Valur liggur til baka, Stjarnan heldur boltanum og reynir a finna glufur.
Eyða Breyta
91. mín Leikur hafinn
g get ekki betur s en a eir sem halda uppi mesta stuinu stkunni Valsmegin su melimir Improv slands! g er ekki fr v a g hefi heldur vilja vera sningu hj eim heldur en essum bragdaufa leik kflum....en vonandi eigum vi krftuga og spennandi framlengingu vndum!!

Anisa sparkar essu af sta fyrir Valsstelpur.
Eyða Breyta
90. mín
Thelma tekur aukaspyrnuna og hn keur bara a skjta marki en Gemma grpur ennan rugglega, enda skoti svo til beint hana.

Ptur flautar svo til leiksloka um lei og Gemma grpur boltann. Vi erum leiinni framlengingu!
Eyða Breyta
90. mín
a stefnir allt framlengingu hrna en Valur er a f aukaspyrnu hrna httulegum sta. N r a stela essu hrna lokin??
Eyða Breyta
89. mín
Pla kemur fram til a taka eitt af snum lngu innkstum. Hann fer rnu Sif en san n varnarmenn Stjrnunnar a koma boltanum aftur innkast.

Aftur tekur Pla langt og aftur inn rnu Sif en a verur meira r essu fri og a endar annig a Arna Sif fr annan skalla en hann fer rtt yfir og lendir ofan aknetinu.
Eyða Breyta
88. mín
Laufey hrna fna sendingu upp horni hgra megin Elnu Mettu sem hefur ngan tma en fyrirgjfin hennar beint hendurnar Gemmu.
Eyða Breyta
83. mín
Heimalii fr enn eina hornspyrnuna eftir a Arna Sif skallar fyrirgjf horn. etta var fst fyrirgjf og munai ekki miklu a Arna setti boltann sitt eigi mark en hn vissi potttt 100% hva hn var a gera og s til ess a engin htta skapaist.
Eyða Breyta
82. mín
ELN METTA!!

Hn gerir etta svo vel! Fer illa me Kristrnu og kemur sr gott skotfri me vinstri. Skoti fast og me jrinni en tiltlulega nlgt Gemmu markinu sem ver vel.
Eyða Breyta
81. mín Gumunda Brynja ladttir (Stjarnan) Donna Key Henry (Stjarnan)
Hrein sknarmannaskipting.
Donna hefur ekki heilla mig leik snum dag. g s hana spila leik fimmtudaginn ar sem hn tti virkilega gan leik en hn hefur virka reytt og lti hreyfanleg leiknum dag.
Eyða Breyta
78. mín
Stuningsflk Stjrnunnar er loksins ori leitt finu og farin a hvetja snar konur fram. hangendur gestanna hafa veri duglegir a lta sr heyra allan leikinn og eiga hrs skili.
Eyða Breyta
75. mín
Gestirnir komast skyndiskn, Eln Metta setur hann inn ar sem Anisa skallar hann aftur fyrir sig fjrstnginni til a reyna a koma honum aftur t teiginn en etta gengur ekki upp hj eim.
Eyða Breyta
74. mín
Stjarnan heldur fram a halda boltanum og Valur liggur til baka. Ekkert ntt, bara sama og hefur veri allan seinni hlfleikinn. etta er mjg spennandi! g vil f mark!
Eyða Breyta
70. mín
HARPA!!

Harpa fr hr flotta sendingu fr Donnu sem var komin upp a endamrkum hgra megin vi marki og nr skoti a marki en Sandra ver fr henni!!! Fnasta fri!!


Eyða Breyta
69. mín
egar g var rtt bin a skrifa sustu frslu fru Valsstelpur loksins fram yfir miju og Hln tti svo fyrirgjf sem Gemma geri vel a koma t og grpa.
Eyða Breyta
68. mín
Valslii liggur bara alveg til baka og freistar ess vntanlega a komast skyndisknir en a er ekkert voalega miki a frtta af v. r n varla a koma boltanum fram yfir mijan vallarhelminginn sinn!
Eyða Breyta
64. mín
Stjarnan a halda boltanum gtlega sn milli. Koma svo boltanum Hrpu ar sem hn finnur sig kunnuglegri stu, me varnarmann bakinu og baki tt a markinu. Harpa sklir boltanum vel og leggur hann t Katrnu skot en skoti alls ekki ngu gott og fer htt yfir. arna hefi Katrn geta gert betur.
Eyða Breyta
60. mín Anisa Raquel Guajardo (Valur) Vesna Elsa Smiljkovic (Valur)
Anisa fer alveg upp topp, ar sem Hln var a spila, en hn frir sig t stuna hennar Vesnu.

Vesna bin a eiga fnan leik, srstaklega fyrri hlfleiknum.
Eyða Breyta
59. mín
LOKSINS GERIST EITTHVA!

Donna sneri af sr varnarmann kantinum hgra megin og kom svo boltanum inn Hrpu sem var aeins fyrir utan teiginn. Hn lt bara vaa og skoti alveg ljmandi fnt en Sandra vari a mjg vel horn.

Stjarnan tekur horni og uppr verur aeins krafs inn teignum sem Sandra handsamar svo. Best hornspyrnan sem Stjarnan hefur teki essum leik.
Eyða Breyta
55. mín
Kristrn reynir skot fyrir utan teig sem varnarmaur Vals skallar upp loft og aftur fyrir endamrk. Stjarnan fr horn sem Donna og Kristrn taka stutt. Donna gerir gtlega og kemur sr skotfri en a er rngt og varnarmenn Vals koma essu burtu.
Eyða Breyta
53. mín
Stjarnan fr aukaspyrnu fnum sta fyrir utan vtateigshorni hgra megin. Katrn tekur spyrnuna eins og fyrr en hn er bara hrileg!!! Me jrinni inn teiginn fyrsta varnarmann Valsstlkna! Stjarnan hefur fari afar illa me fst leikatrii essum leik og urfa aeins a fara a spta ef r tla sr ennan rslitaleik sem boi er!
Eyða Breyta
50. mín
Gestirnir liggja til baka hr byrjun seinni hlfleiks og beita lngum sendingum fram vllinn. a er ekkert a virka neitt srstaklega fyrir r en mean er Stjarnan ekki heldur a finna glufur vrninni hj eim. a vri fnt a fara a f mark ennan leik og aeins meiri hasar...
Eyða Breyta
49. mín
gtis spil hj heimaliinu ar sem Agla Mara rennir honum t Kristrnu sem tekur hann fyrsta inn fyrir hlaupaleiina hennar Hrpu en krafturinn sendingunni er aeins of mikill og Sandra hansamar ennan ur en Harpa nr snertingunni.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn er kominn aftur af sta.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Ptur dmari flautar til hlfleiks kjlfar rangstunnar.

etta byrjai fjrlega ar sem Valur tk fljtlega yfir en httulegustu frin eirra komu r fstum leikatrium. etta jafnaist san egar tk a la hlfleikinn en ekki miki um opin fri. Vonandi fum vi fleiri svoleiis seinni hlfleiknum!
Eyða Breyta
45. mín
Heimalii fr hornspyrnu. tli etta veri ekki sasti snsinn til a gera eitthva hrna seinni hlfleik. Agla Mara tekur horni en Sandra klir hann fr og gestirnir komast skyndiskn ar sem boltinn berst til Plu sem var fljt a koma sr fram og hn ljmandi fna sendingu inn Hln sem hefi veri komin dauafri, ein gegn Gemmu, ef hn hefi ekki veri dmd rangst!!
Eyða Breyta
45. mín
Vegna meislanna hj Sndru an er btt vi 5 mntum.
Eyða Breyta
44. mín
mean a a er lognmolla hr er gaman a segja fr v a BV er bi a tryggja sr sti rslitaleiknum me v a vinna Grindavk vtaspyrnukeppni!! Anna ri r sem r fara rslit. Vi skum eim til hamingju me a.
Eyða Breyta
42. mín
Agla Mara tekur sprettinn inn teiginn me 4 kringum sig, tekur skoti en a hrekkur af varnarmanni og t. Stjarnan nr a halda pressunni og Lra reynir sendingu inn Hrpu inn teignum en mttakan ekki ngilega g og etta verur a engu.
Eyða Breyta
40. mín
Stjarnan fr tvr hornspyrnur r. En ekki mikil htta fer.
Eyða Breyta
36. mín
a er bi a huga a Sndru og leikurinn getur fari gang aftur. a verur vntanlega gum tma btt vi ennan fyrri hlfleik taf essu.
Eyða Breyta
31. mín
FRBRT FRI!

Agla Mara var a komast mjg kjsanlega stu inn teignum eftir a hafa fengi langan bolta fr Lru. Hn fr framhj varnarmanni en snertingin til a komast framhj varnarmanninum var aeins of fst og Sandra geri vel a koma tr markinu og handsama boltann. Maur hefur n alveg s glu Maru klra svona fri!

Agla Mara virist hafa fari aeins Sndru egar hn reyndi a teygja sig boltann og fr einhverjar vtur fr Ptri dmara. a er veri a huga a Sndru.
Eyða Breyta
30. mín
Valsstelpur f horn. Vesna tekur. Ekkert ntt. Arna Sif nlgt v a komast gott skallafri ar sem hn er strhttuleg en varnarmenn Stjrnunnar n a koma veg fyrir a og ekkert verur r essu.
Eyða Breyta
29. mín
Hr er fyrsta almennilega fri Stjrnunnar!!

Donna fr boltann teignum og nr a leggja hann t nu skotinu en skoti ekki rammann!
Eyða Breyta
28. mín
Harpa sklir boltanum vel eftir innkast og reynir a koma honum inn fyrir Donnu hlaupinu en Thelma gerir vel varnarlega og stgur Donnu t mean boltinn rennur taf.
Eyða Breyta
27. mín
Heimalii a spila gtlega sn milli og reyna a byggja upp skn sem endar me v a r f horn. Agla Mara tekur horni langt fjr en boltinn er of hr fyrir nnu Maru sem nr ekki til hans og boltinn fer v yfir alla og taf hinum megin.
Eyða Breyta
25. mín
Stuningsflk Vals stkunni heimtar hr a f aukaspyrnu rtt vtateigslnunni egar Lorina fer Elnu Mettu en Ptur dmari dmir bara markspyrnu og ar ver g n bara a vera sammla honum.
Eyða Breyta
18. mín
Stjarnan a f sna ara aukaspyrnu sustu 2 mntum. Kristrn ni skoti eftir fyrri en a var tluvert framhj. Seinni aukaspyrnan rennur svo t sandinn.
Eyða Breyta
16. mín
Stjarnan fr horn sem Agla Mara tekur fasta niri en einhvern veginn fer essi bolti bara gegnum allan pakkann n ess a heimalii ni skoti en gesirnir nlgt v a komast skyndiskn kjlfari, sem Lorina stoppar.
Eyða Breyta
14. mín
Stjarnan skir hrna aukaspyrnu aeins fyrir utan vtateigshorni hgra megin. Katrn tekur spyrnuna en spyrnan fer gegnum allan pakkann og t fyrir hliarlnuna hinum megin.

Gestirnir eru sprkari essar fyrstu mntr en heimakonur eru aeins a vinna sig inn etta.
Eyða Breyta
11. mín
Valur fr enn eina hornspyrnuna!
En etta skipti tekur Vesna hana utarlega teiginn ar sem enginn samherji er en Harpa er ar alein og skallar hann fr.
Eyða Breyta
9. mín
Gestirnir f horn. r eru a skja sig veri. Aftur tekur Vesna.

N er a langur fjr ar sem Pla er fri en Gemma ver fr henni!! Pla hefi n rugglega ska sr a f ennan skallah en r verur samt fnasta fri og gestirnir ekki langt fr v a komast yfir hrna byrjun leiks.
Eyða Breyta
8. mín
STNGIN T!!! V VESNA!

Vesna kann etta heldur betur! Setur boltann stngina fjr en heimastlkur heppnar a sleppa me skrekkinn arna!
Eyða Breyta
7. mín
Lorina brtur Thelmu sem var gri fer upp vinstri kantinn. Aukaspyrnan milli vtateigs og hliarlnu. Vesna stillir boltanum upp og gerir sig klra a taka essa spyrnu.
Eyða Breyta
5. mín
Valsstlkur f horn sem Vesna tekur. Gemma markinu blakar honum burtu. Arna Sif gerir vel og nr fyrirgjf, Pla nr skoti vtateig en skoti fer varnarmann en munai engu a Ariana kmist fri t fr essu en Gemma nr a handsama boltann og enda essa skn gestanna.

En gaman a sj rnu fyrirgjafahlutverkinu og Plu skotinu, stur sem r finna sig ekki oft .
Eyða Breyta
4. mín
Liin eru aeins a dreifa fyrir sr en eru ekki a gefa mikl fri sr varnalega. Fara varlega hrna byrjun.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn.

Gestirnir byrja og skja tt a Flataskla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hr er allt a vera tilbi. Katrn og Eln Metta takast hendur og dmararnir stilla sr upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a er allt a gerast Vestmannaeyjum! a stefndi allt sigur heimalisins egar gestirnir r Grindavk jfnuu uppbtartma!! Leikurinn ar er v lei framlengingu og allt opi ar enn! Spennandi!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru klr.

Stjarnan gerir eina breytingu snu lii fr sasta leik gegn BV ar sem Harpa orsteinsdttir kemur inn byrjunarlii sta Gumundu Brynju ladttur.

Valur gerir engar breytingar snu lii fr sigrinum gegn Breiablik fimmtudaginn. Eln Metta er fyrirlii hj Val dag eins og leiknum gegn Breiablik en a var einmitt hennar fyrsti leikur sem fyrirlii lisins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
egar kemur a fjlda bikarmeistaratitla bera li Vals og Breiabliks hfu og herar yfir nnur li en a fyrrnefnda hefur unni flesta, ea 13 slka fr rinu 1981, egar keppnin hfst kvennaflokki! Li Stjrnunnar hefur ori bikarmeistari 3 sinnum essum tma, fyrsta skipti ri 2012, san 2014 og svo 2015. hefur li Stjrnunnar einungis komist rslit bikarsins tvisvar sinnum ur en r nu titlinum fyrst, ea rin 1993 og 2010.

Li Vals hefur komist rslitaleikinn sjlfan 21 skipti af eim 36 sem fram hafa fari! r eru v mjg nlgt v a hafa spila 6 af hverjum 10 rslitaleikjum sem hafa veri spilair fr rinu 1981. a er ekki slm tlfri og mr finnst ekki lklegt a r vilji halda essari tlfri.

annig a a mtti segja a sagan vri me lii Vals hr dag en er samt athyglisvert a benda a li Vals hefur ekki n rslitaleikinn sjlfan san r spiluu vi li Stjrnunnar ri 2012, ar sem Stjarnan einmitt vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil. annig a dmi hver fyrir sig me hverjum sagan stendur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sl veri i og velkomin beina textalsingu fr leik Stjrnunnar og Vals undanrslitum Borgunarbikars kvenna.

Leikurinn fer fram Samsung vellinum Garabnum og g vona a sem flestir leggi lei sna hinga til a styja sn li v a er miki hfi; rslitaleikurinn sjlfur Laugardalsvelli ann 8. september.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurardttir (m)
3. Pla Marie Einarsdttir
4. Mlfrur Erna Sigurardttir (f)
5. Ariana Calderon
8. Laufey Bjrnsdttir
10. Eln Metta Jensen
11. Vesna Elsa Smiljkovic ('60)
14. Hln Eirksdttir
17. Thelma Bjrk Einarsdttir
26. Stefana Ragnarsdttir
28. Arna Sif sgrmsdttir

Varamenn:
2. Auur Sveinbjrnsdttir Scheving (m)
5. Hrafnhildur Hauksdttir
13. Anisa Raquel Guajardo ('60)
16. sabella Anna Hbertsdttir
20. Hlf Hauksdttir
20. Hallgerur Kristjnsdttir
27. Eygl orsteinsdttir

Liðstjórn:
sta rnadttir
Kristn r Bjarnadttir
Margrt Lra Viarsdttir
Rajko Stanisic
Thelma Gurn Jnsdttir
lfur Blandon ()

Gul spjöld:

Rauð spjöld: