Floridana vllurinn
sunnudagur 13. gst 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna 2017
Dmari: Andri Vigfsson
Maur leiksins: Melkorka Katrn Fl Ptursdttir
Fylkir 0 - 1 FH
0-1 Megan Dunnigan ('89)
Myndir: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Byrjunarlið:
26. sta Vigds Gulaugsdttir (m)
0. Tinna Bjarnds Bergrsdttir
0. Lovsa Slveig Erlingsdttir
4. Brooke Hendrix
5. Maruschka Waldus
6. Hulda Sigurardttir ('72)
7. Thelma La Hermannsdttir
13. Kaitlyn Johnson
18. Jasmn Erla Ingadttir ('68)
20. Caragh Milligan
21. Berglind Rs gstsdttir (f)

Varamenn:
12. rds Edda Hjartardttir (m)
14. Rakel Lesdttir ('68)
19. Sunna Baldvinsdttir
23. Tinna Bjrk Birgisdttir
24. Eva Nra Abrahamsdttir ('72)
25. Sunn Rs Rkharsdttir

Liðstjórn:
Bjrn Metsalem Aalsteinsson
Kristbjrg Helga Ingadttir
Sigrn Salka Hermannsdttir
Vsteinn Kri rnason
Kolbrn Arnardttir
Hermann Hreiarsson ()
Sigurur r Reynisson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir


93. mín Leik loki!
Dramatskur endir rbnum. a eru gestirnir sem fara heim Hafnarfjr me rj drmt stig. Stig sem Fylkir hefi svo srlega urft a halda barttunni um framhaldandi veru deildinni.

g akka fyrir mig bili og minni vitl og skrslu kvld.
Eyða Breyta
92. mín
Fylkir fr hornspyrnu uppbtartma. Berglind Rs setur boltann fyrir en Megan tlar a klra etta fullu fyrir FH og er lang grimmust teignum.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Megan Dunnigan (FH), Stosending: Dilj r Zomers
MAAAAARK!

FH-ingar eru komnar yfir!

Vinna boltann mijunni, spila t til hgri Dilj r sem frbra fyrirgjf kollinn Megan sem skallar neti af stuttu fri.

Er FH a tryggja sti sitt deildinni og drepa vonir Fylkiskvenna um framhaldandi veru deild eirra bestu?
Eyða Breyta
86. mín
Flott fyrirgjf fr Caragh en boltinn endar ruggum hndum Lindsey.

Nr anna hvort lii a stela essu?
Eyða Breyta
82. mín
Flott varsla hj stu!

Er eldsngg niur og heldur gtu skoti fr Caroline.
Eyða Breyta
80. mín
Andri ekki spenntur fyrir a lyfta spjaldi dag. Megan var a strauja Tinnu Bjarndsi en sleppur me skrekkinn rtt fyrir a vera a brjta krftuglega rija sinn.
Eyða Breyta
79. mín
Fjddfj!

arna skapast htta eftir hornspyrnuna!

sta Vigds missir boltann t teig og hann endar fyrir ftunum Helenu sk sem neglir stngina!
Eyða Breyta
77. mín
Aftur horn hj FH en a er dmt r sknarbrot..

a skiptir ekki mli v innan vi mntu sar fr FH ttunda horni sitt. tla r ekkert a fara a nta etta?
Eyða Breyta
77. mín
FH fr enn eina hornspyrnuna. Gun tekur og setur httulegan bolta fjr en sta Vigds gerir vel a grpa boltann.
Eyða Breyta
74. mín Brynds Hrnn Kristinsdttir (FH) Nada Atladttir (FH)

Eyða Breyta
72. mín Hulda Sigurardttir (Fylkir) Eva Nra Abrahamsdttir (Fylkir)
Eva Nra kemur inn snum rum leik sumar. Gaman a f hana aftur Pepsi.
Eyða Breyta
70. mín
Fylkir arf nausynlega a vinna ef lii tlar a gera atlgu a v a halda sti snu deildinni. r hafa 20 mntur til a setja mark!
Eyða Breyta
68. mín Rakel Lesdttir (Fylkir) Jasmn Erla Ingadttir (Fylkir)

Eyða Breyta
68. mín
a er byrja a rigna rbnum. a gerir etta vonandi bara enn fjrugra.
Eyða Breyta
67. mín
Aftur vinnur Caroline horn eftir skottilraun og aftur tekur Gun spyrnuna.

gtur bolti en Maruschka er hrikalega flug loftinu og skallar fr.
Eyða Breyta
66. mín
CAROLINE MURRAY!

Flott tilrif hj Caroline. Skir inn vllinn og ltur vaa, boltinn strkur varnarmann og dettur ofan samskeytin fjr. arna munai litlu.

FH fr horn kjlfari en Fylkiskonar n a hreinsa.
Eyða Breyta
65. mín
Maruschka tekur spyrnuna en neglir vegginn!
Eyða Breyta
64. mín
a er a lifna yfir essu. Fylkir brunar skn og Jasmn er nlgt v a komast skot teignum. Varnarmenn FH komast fyrir sustu stundu og Fylkir fr horn.

kjlfari horninu verur barningur rtt utan vtateigs FH og Thelma La fellur vi. Mr fannst etta ekki brot en Andri dmir aukaspyrnu STRHTTULEGUM sta.
Eyða Breyta
62. mín
Alda gnar me sinni fyrstu snertingu. gtan skalla eftir hornspyrnu Gunjar en sta bjargar marklnu!
Eyða Breyta
62. mín Alda lafsdttir (FH) Karlna Lea Vilhjlmsdttir (FH)

Eyða Breyta
61. mín
FH fr aukaspyrnu vinstra megin mijum vallarhelmingi Fylkis.

Staur sem Gun rnadttir hatar ekki og s ltur vaa!

sta hendir sjnvarpsvrslu, nr a blaka boltanum samel og aftur fyrir.
Eyða Breyta
58. mín
N eru a FH-ingar sem f horn. Brooke tti fantaga tklingu Caroline og reddai horn ur en Caroline gat sett boltann fyrir.

Dpur spyrna hj Gunju. Setur boltann beint aftur fyrir.
Eyða Breyta
56. mín
Fn tilraun hj Caragh!

Var komin fleygifer upp a vtateig og lt vaa. Boltinn af varnarmanni FH og aftur fyrir. Enn ein hornspyrnan.

Berglind Rs setur boltann fyrir en Lindsey er sterk loftinu og handsamar boltann.
Eyða Breyta
54. mín
sta Vigds ltur Lovsu Slveigu heyra a. Lovsa tk arna furulega kvrun og hljp me boltann undir pressu ftustu lnu sta ess a spila samherja. Hefi geta komi sr klpu arna.
Eyða Breyta
48. mín
Jasmn bin a sna fn tilrif nokkrum sinnum leiknum. arna sneri hn fjra FH-inga me einni nettri hreyfingu ur en hn spilai nsta mann. Vel gert.
Eyða Breyta
47. mín
Horn!

Geggju sending fr Maruschku og upp horn Huldu Sig sem setur boltann varnarmann og aftur fyrir.

Berglind tekur horni og finnur hausinn Maruschku en hn nr engum krafti skallann.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
etta er komi af sta aftur. Engar breytingar hafa veri gerar.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Hlfleikur Flridana vellinum, markalaust gtum ftboltaleik. Fylkislii hefur veri a skja sig veri sustu mntur og veri lklegra. Besta fri leiksins til essa eiga FH-ingar hinsvegar en Caroline tti skalla stng snemma leiks.

N er a kaffitmi. Sjumst eftir korter.
Eyða Breyta
45. mín
a er svoltil harka essu. Erna Gurn hrinti arna Kaitlyn ti mijum velli. Sleppur vi spjald.

Thelma La var svo a brjta Melkorku sem er ekkert alltof stt.
Eyða Breyta
44. mín
Sknarungi Fylkis er a aukast essa stundina. Caragh tti rtt essu strhttulega fyrirgjf sem sknarmenn Fylkis rtt misstu af.

Stuttu sar f Fylkiskonur horn en spyrnan fr Berglindi er alveg gltu og endar aftur fyrir.
Eyða Breyta
39. mín
Melkorka svellkld arna. Hristir tffarann Kaitlyn af sr egar hn sklir boltanum aftur fyrir. Kaitlyn flgur nstum skilti fyrir aftan marki og Mell fer til hennar og segir henni a hunskast ftur. Sagan segir a Kaitlyn s algjr nagli r grjthru thverfi Los Angeles borgar, me 11 tatt (ar af tv sleeve) og etta var v extra skemmtilegt og skalt mv hj FH-ingnum unga.
Eyða Breyta
37. mín
Kaitlyn!

Flottir taktar hj nlianum. Leikur sr a Ernu Gurnu og kemst inn teig. Reynir skot r heldur rngu fri, nokkurn veginn beint Lindsey sem lendir sm basli vi a halda fstu skotinu.
Eyða Breyta
36. mín
Flottir taktar hj Jasmn en Megan mtir henni svo af hrku og sparkar kklann henni. Ekkert dmt en skn Fylkis heldur fram.

Maruschka frbra skiptingu t til hgri Caragh sem gta fyrirgjf en sknin rennur t sandinn.
Eyða Breyta
27. mín
Fn varnarvinna hj Tinnu Bjarndsi. Nr a renna sr boltann egar Caroline er vi a a sleppa gegn.

FH fr hornspyrnu. Gun tekur spyrnuna en hin hvaxna Maruschka rs hst teignum og skallar fr.
Eyða Breyta
21. mín
Sm tf leiknum hrna. Berglind Rs liggur vellinum og arf ahlynningu en harkar svo af sr.
Eyða Breyta
18. mín
Aftur strhtta eftir fyrirgjf fr hgri. etta skipti Karlna Lea flottan kross kollinn Dilj sem skallar hliarneti.
Eyða Breyta
15. mín
Karlna Lea fr alltof miki plss mijunni, hleypur a marki og ltur vaa utan teigs. Fnasta skottilraun en boltinn rtt framhj.
Eyða Breyta
13. mín
STNGIN T!

arna munai litlu a FH ni forystunni.

Megan flotta skiptingu t til hgri Helenu. Helena fna fyrirgjf fjrstng ar sem Caroline vinnur skallann. Hann er ekki gur en sta misreiknar sig og missir af boltanum sem rllar stngina og t.
Eyða Breyta
10. mín
Li FH ltur svona t:

Lindsey
Nadia - Gun - Melkorka - Erna Gurn
Megan - Victoria
Helena - Karlna - Caroline
Dilj
Eyða Breyta
10. mín
Fylkir stillir upp 3-4-3:

sta
Tinna Bjarnds - Lovsa - Brooke
Caragh - Berglind Rs - Maruschka - Hulda Sig.
Thelma La - Jasmn - Kaitlyn
Eyða Breyta
8. mín
Fyrsta marktilraun gestanna. Megan reynir langskot en setur boltann framhj.
Eyða Breyta
6. mín
Fn skn hj Fylki. Berglind me ga sendingu inn Thelmu Lu sem er nlgt v a sleppa gegn en Lindsey kemur vel t mti og nr til boltans sustu stundu.
Eyða Breyta
2. mín
Fylkir fr aukaspyrnu ti hgri kanti. Berglind Rs setur boltann inn teig en Hendrix fr hann hndina og FH-ingar f aukaspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir FH byrja, me baki rbjarlaug.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Andri dmari fer yfir mlin me fyrirliunum Tinnu og Ernu. tarlegt spjall svo allt tti a vera tru.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jja. N er stutt etta. Vi sjum byrjunarliin hr til hliar.

Hemmi gerir eina breytingu fr 3-3 jafnteflinu vi r/KA. Reynsluboltinn Lovsa Slveig kemur inn lii kostna Tinnu Bjarkar.

Orri gerir einnig eina breytingu snu lii fr 1-0 sigrinum Haukum. Dilj r Zomers kemur inn fyrir Bryndsi Hrnn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH vann fyrri viureign lianna 2-0 me mrkum fr eim Megan Dunnigan og Bryndsi Hrnn Kristinsdttur. S leikur var spilaur 2. ma.

a hefur mislegt breyst san en helst ber a nefna jlfaraskiptin hj Fylki. Jn Aalsteinn Kristjnsson lt af strfum fyrir EM-fr og Hermann Hreiarsson fr brnna hans sta.

Hemmi byrjar vel me lii en Fylkir geri 3-3 jafntefli gegn topplii rs/KA fyrir noran fimmtudaginn. ar fr miki fyrir nju leikmnnum lisins en Fylkislii var atkvamest Pepsi-deildarlia leikmannaglugganum og fkk til sn rj erlenda leikmenn. Fylkiskonur hafa v greinilega ekki kasta inn handklinu og tla a gera alvru atlgu a v halda sr deildinni.

FH-ingar eru 6. sti me 15 stig. Ekki lklegar til a dragast niur fallbarttuna en urfa sigur dag til a koma sr gilega fyrir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hall hall!

Veri velkomin beina textalsingu fr viureign Fylkis og FH Pepsi-deild kvenna.

Um er a ra frestaan leik fr 11. umfer en arir leikir eirrar umferar voru spilair 1. og 2. jl.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
23. Lindsey Harris (m)
0. Dilj r Zomers
3. Melkorka Katrn Fl Ptursdttir
4. Gun rnadttir
5. Victoria Frances Bruce
7. Erna Gurn Magnsdttir
8. Megan Dunnigan
15. Karlna Lea Vilhjlmsdttir ('62)
18. Caroline Murray
19. Helena sk Hlfdnardttir
26. Nada Atladttir ('74)

Varamenn:
27. Anta Dgg Gumundsdttir (m)
6. lfa Ds Kreye lfarsdttir
9. Rannveig Bjarnadttir
11. Halla Marinsdttir
13. Snds Logadttir
17. Alda lafsdttir ('62)
22. Ingibjrg Rn ladttir

Liðstjórn:
Maria Selma Haseta
Brynds Hrnn Kristinsdttir
Orri rarson ()
Dai Lrusson
Silja Rs Theodrsdttir
Hkon Atli Hallfresson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: