Floridana völlurinn
laugardagur 19. ágúst 2017  kl. 15:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Glimrandi góđar, blankalogn og bongó blíđa 10/10.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 357 manns
Mađur leiksins: Albert Brynjar Ingason
Fylkir 4 - 1 Leiknir F.
1-0 Andrés Már Jóhannesson ('22)
1-1 Hilmar Freyr Bjartţórsson ('26)
2-1 Albert Brynjar Ingason ('29)
3-1 Albert Brynjar Ingason ('34)
4-1 Albert Brynjar Ingason ('74)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson ('78)
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('87)
14. Albert Brynjar Ingason
19. Ragnar Bragi Sveinsson ('71)
24. Elís Rafn Björnsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
4. Andri Ţór Jónsson
7. Dađi Ólafsson ('71)
9. Hákon Ingi Jónsson ('87)
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson
23. Ari Leifsson ('78)

Liðstjórn:
Kristján Valdimarsson
Kristján Hauksson
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ásgeir Eyţórsson ('5)
Ragnar Bragi Sveinsson ('67)

Rauð spjöld:

@StefnirS Stefnir Stefánsson


95. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér í Árbćnum. Fylkir fara međ sigrinum upp fyrir Ţrótt á markatölu og baráttan um sćti í Pepsi-deildinni ađ ári ćtlar ađ verđa gríđarlega spennandi.

Brekkan er hinsvegar orđin ansi brött fyrir Fáskrúđsfirđinga en níundi tapleikur ţeirra í röđ í deildinni er stađreynd og nú eru 9 stig í öruggt sćti í deildinni.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni annars ţakka ég kćrlega fyrir mig í bili.
Eyða Breyta
90. mín
Leiknir taka horniđ stutt og Valdimar Ingi á hörkuskot ađ marki Fylkis en Aron ver.
Eyða Breyta
90. mín
Góđ fyrirgjöf Björgvins er chestađ í horn af varnarmanni Fylkis.
Eyða Breyta
90. mín
Albert Brynjar hér ađ hóta fernu en Robert sem er búinn ađ hafa í nćgu ađ snúast sér viđ honum og ver vel.
Eyða Breyta
88. mín
Frábćrt spil hjá Fylki sem ađ galopnar vörn Leiknis, Hákon Ingi nćr föstu skoti en Robert ver vel.
Eyða Breyta
87. mín Hákon Ingi Jónsson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)
Andrés Már tekinn af velli, Hákon Ingi kemur inn.
Eyða Breyta
86. mín
Oddur međ lúmskt skot sem smellur í stöng gestanna.
Eyða Breyta
85. mín
Leikurinn hefur ađeins dottiđ niđur hér síđustu mínútur, ţreyta farin ađ segja til sín.
Eyða Breyta
83. mín
Vitlay Barinov hér međ frábćra fyrirgjöf sem finnur kollinn á Povilas Krasnovskis sem ađ á hér skalla ađ marki en Aron Snćr er vandanum vaxinn í markinu og handsamar boltann.
Eyða Breyta
81. mín Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.) Hilmar Freyr Bjartţórsson (Leiknir F.)
Markaskorari Leiknis tekinn af velli. Guđmundur Arnar kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
80. mín
Ég verđ ţó ađ hrósa Leiknisliđinu fyrir ţađ ađ ţeir vilja reyna ađ spila fótbolta á útivelli gegn sterku Fylkisliđi. Mörg liđ í ţeirra stöđu sem hefđu pakkađ í vörn og ţrumađ langt Tony Pulis style. Kudos.
Eyða Breyta
78. mín Ari Leifsson (Fylkir) Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)
Fylkismenn gera ađra breytingu sína, Ásgeir Eyţórsson fer af velli og Ari Leifsson kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fylkir), Stođsending: Dađi Ólafsson
Albert Brynjar Ingason ađ fullkomna ţrennu sína hér, Dađi Ólafsson neglir föstum bolta međfram grasinu milli varnar og miđju og Albert er sem refur í boxinu og potar knettinum yfir línuna af stuttu fćri.
Eyða Breyta
71. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Fyrsta skipting heimamanna.
Eyða Breyta
70. mín
Fín rispa frá Leikni, Kristinn hársbreidd frá ţví ađ ná ađ skalla boltann í átt ađ marki en missir af knettinum.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Ragnar Bragi kemur hér inn á völlinn ánţess ađ hafa fengiđ leyfi frá Sigurđi Hirti, dómara leiksins, og fćr gult spjald ađ launum.

Líklega var ţetta misskilningur en Ragnar Bragi sér kómísku hliđina á ţessu og hlćr bara ađ ţessu.
Eyða Breyta
65. mín
Ragnar Bragi liggur hér í grasinu eftir viđskipti sín viđ Robert Winogrodzki.
Eyða Breyta
64. mín
Ásgeir Örn Arnţórsson hér í góđu fćri en varnarmađur Leiknis gerir vel og kemst fyrir skot hans sem var líklega á leiđinni í netiđ.
Eyða Breyta
63. mín Povilas Krasnovskis (Leiknir F.) Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
60. mín
Gestirnir ađeins ađ vakna til lífsins, langt innkast Björgvins Stefáns finnur Kristinn í teignum en Fylkismenn komast fyrir skotiđ. Ţarna var hćtta.
Eyða Breyta
56. mín
Ragnar Bragi fer hér illa međ gott fćri eftir ađ hafa sloppiđ einn í gegn, hann var ţó undir pressu frá varnarmanni Leiknis.

Skot hans er laust og fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
52. mín
Orri Sveinn stangar knöttinn yfir eftir horn.
Eyða Breyta
49. mín
Valdimar kemur boltanum yfir Robert í marki gestanna eftir góđan undirbúning Ásgeirs Arnar.

En markiđ dćmt af vegna rangstöđu. Virkilega vel klárađ hjá stráksa engu ađ síđur.
Eyða Breyta
47. mín
Andrés Már skallar hér fyrirgjöf Ásgeirs frá vinstri yfir markiđ.
Eyða Breyta
45. mín Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.) Sólmundur Aron Björgólfsson (Leiknir F.)
Síđari hálfleikur er hér ađ bresta á!

Gestirnir gera eina breytingu í hálfleik, Valdimar Ingi Jónsson kemur inn fyrir Sólmund Aron Björgólfsson.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kristófer Páll međ skot beint á Aron í marki heimamanna.

Og í ţann mund flautar ágćtur dómari leiksins Sigurđur Hjörtur til hálfleiks í ţessum frábćra knattspyrnuleik.

3-1 fyrir Fylki í hálfleik og ég vona ađ viđ fáum ađra eins skemmtun í ţeim seinni.
Eyða Breyta
44. mín
Fylkir eru gjörsamlega búnir ađ taka ţennan leik yfir. Beinskeyttir og hćttulegir á međan ađ Leiknismönnum skortir hugmyndir ađ lausnum á sóknarţriđjungi.
Eyða Breyta
40. mín
Andrés Már međ frábćr tilţrif, fíflar tvo varnarmenn Leiknis og kemur boltanum á Albert Brynjar sem á skot rétt yfir markiđ!
Eyða Breyta
34. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fylkir), Stođsending: Andrés Már Jóhannesson
MARK!

Eftir vel útfćrđa skyndisókn rennir Andrés Már boltanum snyrtilega inn fyrir á Albert Brynjar Ingason sem ađ klárar af mikilli yfirvegun framhjá Roberti!

Ţvílíkur leikur sem ţetta er búinn ađ vera!
Eyða Breyta
31. mín
Kristófer Páll liggur hér óvígur og ţarf á ađhlynningu ađ halda, mér sýnist hann ţó ćtla ađ harka ţetta af sér.
Eyða Breyta
30. mín
Ţrjú mörk á sjö mínútna kafla hér í veđurblíđunni í Árbćnum. Ţetta er alvöru leikur!
Eyða Breyta
29. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fylkir), Stođsending: Ásgeir Örn Arnţórsson
Ţađ rignir mörkum ţessa stundina í Árbćnum!

Albert Brynjar kemur boltanu í netiđ međ öxlinni ađ mér sýndist eftir fyrirgjöf Ásgeirs Arnar frá vinstri. Set ţó spurningamerki viđ varnarleik gestanna ţar sem Albert fékk ađ standa einn og óvaldađur fyrir miđjum markteignum.

Heimamenn ekki lengi ađ svara fyrir sig!
Eyða Breyta
26. mín MARK! Hilmar Freyr Bjartţórsson (Leiknir F.)
Gestirnir eru búnir ađ jafna metin!

Frábćr sókn gestanna sem hófst á glćsilegum klobba inn á miđjunni. Boltinn barst síđan til Björgvins Stefáns sem ađ komst upp ađ endamörkum og renndi boltaum fyrir mark heimamanna ţar sem ađ Hilmar Freyr var árćđinn og renndi sér á knöttinn sem endađi í netinu.

Gott mark.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Andrés Már Jóhannesson (Fylkir), Stođsending: Valdimar Ţór Ingimundarson
MARK!

Valdimar trítlar hér framhjá mönnum á miđjunni og á frábćra sendingu á Andrés Már sem ađ bregst ekki bogalistin ţegar hann labbar framhjá vini sínum Roberti í marki gestanna og klárar í autt markiđ. Verđskuldađ mark hjá heimamönnum sem hafa veriđ mun sterkari ađilinn í ţessum leik.
Eyða Breyta
21. mín
Andrés Már fer hér illa međ mjög gott fćri, slakt skot hans er beint á Robert í marki gestanna.
Eyða Breyta
16. mín
Albert Brynjar međ hörkuskot sem ađ Robert ver út í teiginn, boltinn hrekkur til Valdimars ađ mér sýndist sem var í úrvals fćri en Robert nćr ađ verja frá honum. Fylkir ađ hóta fyrsta markinu hér.
Eyða Breyta
13. mín
Ţarna skapađist hćtta upp viđ mark Fylkis, aukaspyrna Kristófers utan af kanti finnur Darius Jankauskas í teingum sem á skot sem ađ fer í varnarmann Fylkis. Ţarna var séns.
Eyða Breyta
10. mín
Fylkir ađ gera ágćtis atlögu ađ marki gestanna, eiga hér ţrjú skot ađ marki heimamanna en gestirnir ná ađ henda sér fyrir öll ţeirra.
Eyða Breyta
8. mín
Brotiđ er hér á Ragnari Braga og Fylkir eiga aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Andrés Már tekur spyrnuna en boltinn siglir í gegnum allan pakkann.
Eyða Breyta
5. mín Gult spjald: Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)
Uss, Ásgeir Eyţórsson missir bolann ađeins of langt frá sér og hendir sér hér í eina fullorđins, klassískt second touch is a tackle. Unnar Ari Hansson varđ fyrir barđinu á ţessari tćklingu. Ásgeir hlýtur gult spjald ađ launum.
Eyða Breyta
4. mín
Kristinn Justiano á hér góđa rispu upp hćgri vćnginn og kemur boltanum fyrir ţar sem ađ Kristófer Páll skallar boltann yfir. Fín sókn hjá Leikni.
Eyða Breyta
2. mín
Elís Rafn á hér góđa sendingu inn fyrir vörn Leiknis en Robert Winogrodzki er fljótur ađ átta sig og kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
1. mín
Fylkir byrjar hér međ boltann, en Leiknismenn sćkja í átt ađ Árbćjarlauginni góđu.

Leikurinn er hér međ hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Björn Viđar Ásbjörnsson, ,,Björninn mikli" fyrrum leikmađur Fylkis er mćttur hér í blađamannastúkunna ţar sem hann ćtlar ađ ţyggja eins og einn kaffibolla. Hann spáir leiknum 4-0 sigri Fylkis.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir gerir ţrjár breytingar á liđi sínu frá tapleiknum gegn Leikni Reykjavík í síđustu umferđ en ţeir Andri Ţór Jónsson og Hákon Ingi Jónsson byrja á bekknum í dag og ţá er Emil Ásmundsson ekki í hóp.

Ragnar Bragi, Elís Rafn og Ásgeir Örn koma inn.

Fáskrúđsfirđinga gera einnig 3 breytingar á sínu liđi frá tapinu gegn Fram í síđustu umferđ. Ţeir Guđmundur Arnar og Valdimar Ingi fá sér sćti á bekkinn en Almar Dađi Jónsson er utan hóps.

Sólmundur Aron Björgólfsson, Darius Jankauskas og Arkadiusz Jan Grzelak koma inn í ţeirra stađ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir eru í harđri toppbaráttu en liđiđ er 3 sćti deildarinnar međ 30 stig og getur međ sigri hér í dag fariđ upp fyrir Ţrótt Reykjavík í annađ sćtiđ.

Leiknir hinsvegar ţurfa lífsnauđsynlega á sigri ađ halda en ţeir eru í neđsta sćti deildarinnar 9 stigum frá öruggu sćti, en ljóst er ađ allt annađ en sigur hér í dag og ţá er róđurinn orđinn ansi ţungur fyrir ţá um ađ halda sćti sínu í deildinni.

Ţví má búast viđ hörku leik hér af Floridanavellinum í Árbćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn. Veriđ velkomin á beina textalýsingu frá leik Fylkis og Leiknis F. í 17. umferđ Inkasso deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
0. Kristófer Páll Viđarsson ('63)
5. Vitaly Barinov
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Björgvin Stefán Pétursson (f)
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('81)
16. Unnar Ari Hansson
18. Jesus Guerrero Suarez
21. Darius Jankauskas
23. Sólmundur Aron Björgólfsson ('45)

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliđason (m)
9. Povilas Krasnovskis ('63)
18. Valdimar Ingi Jónsson ('45)
23. Dagur Ingi Valsson

Liðstjórn:
Guđmundur Arnar Hjálmarsson
Viđar Jónsson (Ţ)
Ellert Ingi Hafsteinsson
Jens Ingvarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: