Samsung völlurinn
mánudagur 21. ágúst 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Hliđarvindur frá stúkunni, mögulega ađeins í átt ađ Flataskóla. Ţurrt og fínt fótboltaveđur, 14 stiga hiti og teppiđ lítur vel út.
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Áhorfendur: 703
Mađur leiksins: Jósef Kristinn Jósefsson
Stjarnan 4 - 0 Fjölnir
1-0 Hilmar Árni Halldórsson ('15, víti)
2-0 Ólafur Karl Finsen ('36)
3-0 Jóhann Laxdal ('73)
4-0 Guđjón Baldvinsson ('76)
Myndir: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('85)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson ('85)
14. Hörđur Árnason
17. Ólafur Karl Finsen ('60)
20. Eyjólfur Héđinsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
6. Ţorri Geir Rúnarsson
9. Daníel Laxdal
16. Ćvar Ingi Jóhannesson ('60)
17. Kristófer Konráđsson ('85)
23. Dagur Austmann
27. Máni Austmann Hilmarsson ('85)

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Jóhann Laxdal ('28)

Rauð spjöld:

@maggimark Magnús Þór Jónsson


90. mín Leik lokiđ!
Öruggur heimasigur.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár mínútur í uppbót.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Marcus Solberg (Fjölnir)
Pirringsbrot á Brynjari Gauta.
Eyða Breyta
87. mín
ŢVERSLÁ!!!

Enn og aftur hćtta Stjörnunnar frá vinstri, Kristófer nú međ sendinguna á Guđjón sem snýr Hans af sér en neglir í slánna úr markteignum.
Eyða Breyta
85. mín Máni Austmann Hilmarsson (Stjarnan) Jóhann Laxdal (Stjarnan)

Eyða Breyta
85. mín Kristófer Konráđsson (Stjarnan) Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
83. mín
Ţađ er veriđ ađ sigla ţessum leik heim bara.

Stjarnan ađ rúlla boltanum sín á milli á međan Fjölnismenn reyna ađ pressa...árangurslítiđ.
Eyða Breyta
82. mín Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir) Ţórir Guđjónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
77. mín Fredrik Michalsen (Fjölnir) Gunnar Már Guđmundsson (Fjölnir)
Hrein skipting.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Guđjón Baldvinsson (Stjarnan), Stođsending: Jósef Kristinn Jósefsson
Hér er sláturtíđ!

Jósef í enn einni ferđinni upp vinstri kantinn, labbar fram hjá Siers og leggur í markteiginn, Guđjón fćr nógan tíma til ađ klára ţennan í netiđ.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Jóhann Laxdal (Stjarnan), Stođsending: Guđjón Baldvinsson
Geggjađ mark!

Jói fćr boltann í hlaupinu á sóknarţriđjungnum, spilar nettan ţríhyrning viđ Guđjón á vítateigslínunni og neglir hann međ vinstri í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
70. mín
Skyndisókn Fjölnis endar á skotfćri af vítateigslínu frá Gunnari Má en hann neglir yfir markiđ.
Eyða Breyta
69. mín
Guđjón rétt sloppinn í gegn eftir hreinsun Ćvars.

Ţórđur vakandi ţegar hann ţarf ađ koma langt út úr teignum og hreinsa af tám framherjans.
Eyða Breyta
65. mín
Hćtta viđ Stjörnumarkiđ, flottur sprettur hjá Linus, sending hans fyrir lendir í Herđi og skoppar í gegnum markteiginn ţar sem ađ Stjörnumenn hreinsa.
Eyða Breyta
64. mín Marcus Solberg (Fjölnir) Birnir Snćr Ingason (Fjölnir)
Búiđ ađ vera mikiđ líf í Birni í leiknum...hlýtur ađ vera hnjaskađur.
Eyða Breyta
60. mín Ćvar Ingi Jóhannesson (Stjarnan) Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)
Fínn klukkutími hjá Ólafi.
Eyða Breyta
59. mín
Vel variđ Ţórđur!

Jóhann og Guđjón ţríhyrna sig í gegnum vörnina hćgra megin og Guđjón neglir úr markteignum en Ţórđur ver vel af stuttu fćri.
Eyða Breyta
58. mín
Birnir enn ađ stríđa Stjörnumönnum, kemst framhjá Jóhanni og á sendingu inní sem Stjarnan kemur í horn.

Gunnar á fínan skalla upp úr horninu en Haraldur ver vel.
Eyða Breyta
55. mín
Rangstöđumark!

Linus međ sendingu inn í teiginn ţar sem Ţórir afgreiđir hann í netiđ af vítapunktinum en Jóhann međ flaggiđ á lofti og ţetta telur ekki...
Eyða Breyta
53. mín
Góđ vörn hjá Brynjari Gauta, Birnir komst upp hćgra megin og sendi inn í markteiginn en ţar náđi Brynjar ađ komast fyrir skot Ţóris og bjarga út úr teignum.
Eyða Breyta
51. mín
Stjörnumenn hafa veriđ afskaplega yfirvegađir í ţessum leik hingađ til og pressa gestanna er ekki ađ breyta ţví hingađ til.

Sćkja ađ mestu bara á 4 leikmönnum núna, enda stađan afskaplega vćnleg.
Eyða Breyta
47. mín
Fjölnismenn byrja seinni hálfleik á ţví ađ pressa Stjörnumenn hćrra en ţeir gerđu í ţeim fyrri.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Óbreytt liđsskipan í Garđabć í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Fjölnismenn sendir hér út áđur en dómarinn rekur ţá á teppiđ...spurning hvort Gústi hefur sett hárţurrkuna í gang í hléi???
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stjarnan í ţćgilegum málum eftir ađ hafa skorađ úr tveim fyrstu sóknum sínum.

Leikurinn frekar rólegur hingađ til.
Eyða Breyta
45. mín
Ein mínúta í uppbót í dag.
Eyða Breyta
44. mín


Eyða Breyta
44. mín
Hilmar međ skot utan teigs eftir hrađa sókn en Ţórđur ver af öryggi.
Eyða Breyta
41. mín
Fjölnismenn beint upp í fína sókn en skot Birnis er rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
41. mín
Ólafur Karl rétt sloppinn einn í gegn, sending Guđjóns ţó ađeins of stutt og Ţórđur kemst í hana.
Eyða Breyta
39. mín
ŢVERSLÁ!

Aftur fara Stjörnumenn upp vinstra megin, Jósef kemst á bakviđ Siers og á fasta sendingu međ jörđinni í gegnum teiginn á fjćr.

Ţar er Guđjón í upplögđu fćri fyrir nánast opnu marki en neglir ţennan í slá.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Ólafur Karl Finsen (Stjarnan), Stođsending: Jósef Kristinn Jósefsson
Eitt sérkennilegasta mark sumarsins, boltinn fćrđur yfir á vinstri vćng ţar sem Jósef leggur hann í gegn á Ólaf Karl sem er í fáránlega ţröngu fćri beinlínis á endalínunni. Hann á skot sem lekur einhvern veginn framhjá Ţórđi.

Ţađ fagnađi enginn í stúkunni fyrr en 5 sekúndum seinna, boltinn einhvern veginn flaut um netiđ. Stjarnan međ tvćr alvöru sóknir og tvö mörk!
Eyða Breyta
31. mín
Fjölnir í flottu fćri.

Brynjar Gauti međ misheppnađa sendingu sem Ţórir étur og ćđir ađ marki. Tekur sér of mikinn tíma og varnarmenn ná ađ ţrengja skotvinkilinn og ađ lokum dúndrar hann yfir úr teignum. Átti ađ gera betur...
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Brýtur á Birni í skyndisókn. Hárrétt.
Eyða Breyta
27. mín
STANGARSKOT!!!

Birnir Snćr fćr ótrúlegan tíma inni í vítateig Stjörnunnar, leggur boltann fyrir sig, tékkar inn og snýr boltann í átt ađ fjćrhorni, boltinn smellur í stönginni međ Harald frosinn.
Eyða Breyta
25. mín
Aftur dottiđ í uppleggiđ sem var í byrjun, liđin skiptast á ađ halda boltanum en lítil sköpun á síđasta ţriđungi.
Eyða Breyta
22. mín
Falleg sókn Stjörnumanna endar á sendingu frá Lax-inum frá hćgri, ađeins of löng og Jósef nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
20. mín
Stjarnan ađ hirđa tökin sýnist mér, láta boltann ganga sín á milli án ţess ađ fara í mikil lćti.

Kalla hér reglulega "ţolinmćđi" sín á milli...hvort ţađ er eitthvađ veit ég ekki.
Eyða Breyta
17. mín
Nú er ađ sjá hvađa áhrif markiđ hefur á leikinn...sem var búinn ađ vera ansi daufur hingađ til!
Eyða Breyta
15. mín Mark - víti Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Klína í skeytin einfaldlega!
Eyða Breyta
14. mín Gult spjald: Linus Olsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
14. mín
VÍTI FYRIR STJÖRNUNA.

Aukaspyrna frá hćgri á fjćr, Baldur Sig ađ ná í boltann ţegar Linus ýtir í hann, Ţorvaldur rétt viđ atvikiđ og algerlega sannfćrđur um vítiđ.

Eyða Breyta
12. mín
Fjölnismenn ađeins ađ ná tökum á leiknum, átt fín upphlaup sem hafa ţó stöđvast á lokaţriđjungi.
Eyða Breyta
8. mín
Skákmúv hér í byrjun, bćđi liđ frekar varkár.

Ćgir á fyrsta skotiđ ađ marki, af vítateigslínunni en Haraldur ver ţetta auđveldlega. Beint á hann.
Eyða Breyta
7. mín
Fjölnismenn spila 4-1-4-1

Ţórđur

Siers - Hans - Dzolan - Tadejevic

Gunnar

Linus - Jugovic - Ćgir - Birnir

Ţórir.
Eyða Breyta
6. mín
Stjarnan spilar 4-2-3-1

Haraldur

Jóhann - Brynjar - Óttar - Hörđur

Eyjólfur - Baldur

Hilmar - Ólafur - Jósef

Guđjón.
Eyða Breyta
4. mín
Strax komin ţrjú dómaraflaut, enginn hasar en menn ćtla sýnilega ađ spila fast.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Lagt af stađ í Garđabćnum, Stjarnan prófađi ekki ađ ţjófstarta ţó Ţorvaldur vćri međ flautuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir unnu hlutkestiđ og byrja á ađ sćkja í átt ađ Flataskóla undan golunni ađ hluta allavega.

Stjarnan byrjar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt ađ verđa klárt í Garđabćnum, ţessi verđur alvöru.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Íđilhljómfögur rödd vallarţuls ţeirra Garđbćinga hefur lokiđ ţví ađ lesa upp liđsskipanina.

Eins og yfirleitt ţegar Ólafur Karl spilar var mest klappađ fyrir hans nafni viđ ţann upplestur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir Hallgríms og Helgi Kolviđs eru mćtti ađ horfa á leikinn, vćri nú bara helvíti flott ef fleiri myndu mćta međ ţeim á völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Alex Ţór Hauksson og Hólmbert Aron Friđjónsson taka út leikbann í liđi Stjörnunnar. Eyjólfur Héđinsson kemur aftur inn á miđjuna og Ólafur Karl Finsen byrjar sinn fyrsta leik síđan í júní.

Ingimundur Níels Óskarsson er í banni hjá Fjölni og Igor Jugovic kemur inn í liđiđ fyrir hann síđan í leiknum gegn KA á dögunum.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Ţá er tilvaliđ ađ minnast á ţađ líka ađ ţeir sem eru á twitter eiga endilega ađ skella myllumerkinu #fotboltinet inn í sín tíst ef ţeir hafa hug á ţví ađ leyfa ţeim ađ fljóta međ í umrćđunni okkar um ţennan leik...
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fljótt á litiđ eru engir leikmenn í hópnum sem ađ hafa spilađ leiki fyrir mótherjann.

Ef einhver vill leiđrétta ţćr upplýsingar ţá ţigg ég ţađ međ ţökkum...t.d. međ ţví ađ benda mér á ţađ á twitter.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leik ţessara liđa lauk međ 3-1 sigri Stjörnumanna í Grafarvoginum.

Fyrrnefndur Hólmbert Aron setti tvö mörk fyrir gestina í ţeim leik og Guđjón Baldvinsson skorađi ţađ ţriđja. Fyrir Fjölnismenn skorađi Marcus Solberg, minnkađi muninn í 1-3 ţegar um kortér lifđi leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymi dagsins er skipađ eftirfarandi mönnum:

Ţorvaldur Árnason er á flautunni, honum til ađstođar međ flöggin eru ţeir Bryngeir Valdimarsson (AD1) og Jóhann Gunnar Guđmundsson (AD2). Varadómari er Sigurđur Óli Ţórleifsson og eftirlitinu í kvöld sinnir Björn Guđbjörnsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjörnumenn búa viđ ţađ ađ hafa 2 leikmenn í leikbanni í ţessum leik, Hólmbert Aron Friđjónsson fékk rauđa spjaldiđ í leik liđsins viđ KA og Alex Ţór Hauksson er í leikbanni vegna uppsafnađra fjögurra gulra spjalda í sumar.

Ţađ sama á viđ Ingimund Níels Óskarsson hjá Fjölni, hann situr leikinn af sér í banni vegna uppsafnađra spjalda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er auđvitađ ađ heilmiklu ađ keppa fyrir bćđi liđ.

Stjarnan gćti minnkađ muninn á Valsmenn niđur í tvö stig á toppnum ef úrslit kvöldsins verđa ţeim hagstćđ svo ađ ţar er draumur um toppslag í algleymi.

Fjölnismenn eru hins vegar á kafi í fallbaráttunni, eftir sigur ÍBV eru Grafarvogspiltar nú jafnfćtis Eyjapeyjum í stigagjöfinni í fallbaráttunni međ 16 stig og einungis betri markatala ţeirra heldur ţeim frá fallsćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er liđur í 16.umferđ Pepsideildar en ađ honum loknum verđa Fjölnismenn ţó bara búnir ađ leika 15 leiki í deildinni ţar sem ţeir eiga inni leik viđ FH frá í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Stjörnuvellinum ţar sem heimamenn fá Grafarvogspiltana úr Fjölni í heimsókn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
0. Gunnar Már Guđmundsson ('77)
2. Mario Tadejevic
5. Ivica Dzolan
7. Birnir Snćr Ingason ('64)
8. Igor Jugovic
9. Ţórir Guđjónsson ('82)
10. Ćgir Jarl Jónasson
15. Linus Olsson
20. Mees Junior Siers
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
30. Jökull Blćngsson (m)
6. Fredrik Michalsen ('77)
14. Ísak Atli Kristjánsson
17. Ingibergur Kort Sigurđsson ('82)
18. Marcus Solberg ('64)
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
26. Ísak Óli Helgason

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Gestur Ţór Arnarson
Kári Arnórsson
Guđmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Linus Olsson ('14)
Marcus Solberg ('89)

Rauð spjöld: