Kpavogsvllur
mnudagur 04. september 2017  kl. 17:30
Pepsi-deild kvenna 2017
Dmari: Jhann Ingi Jnsson
Maur leiksins: Berglind Bjrg orvaldsdttir
Breiablik 3 - 0 BV
1-0 Berglind Bjrg orvaldsdttir ('49)
2-0 Berglind Bjrg orvaldsdttir ('73)
3-0 Berglind Bjrg orvaldsdttir ('84)
Byrjunarlið:
1. Sonn Lra rinsdttir (m)
2. Svava Rs Gumundsdttir ('59)
3. Arna Ds Arnrsdttir ('87)
5. Samantha Jane Lofton
8. Heids Sigurjnsdttir
10. Berglind Bjrg orvaldsdttir
15. Slveig Jhannesdttir Larsen ('89)
21. Hildur Antonsdttir
22. Rakel Hnnudttir (f)
25. Ingibjrg Sigurardttir
27. Selma Sl Magnsdttir

Varamenn:
12. Telma varsdttir (m)
11. Fjolla Shala
14. Berglind Baldursdttir ('89)
18. Kristn Ds rnadttir ('87)

Liðstjórn:
Sandra Sif Magnsdttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir


93. mín Leik loki!
Leiknum er loki. ruggur 3-0 sigur hj Blikum sem koma veg fyrir a slandsmeistarabikarinn fari loft bili.

Blikar hfu mikla yfirburi og Eyjakonur ttu erfitt uppdrttar n lykilleikmannanna sem tku t leikbann.

Segjum etta gott bili. Vitl og skrsla detta inn sar kvld. Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
93. mín
Katie tekur aukaspyrnuna. Setur boltann inn teig ar sem Caroline kemur ferinni og skallar a marki. gt tilraun en skallinn kraftlaus og beint Sonn.
Eyða Breyta
90. mín
BV fr aukaspyrnu mijum vallarhelmingi Blika. Hildur Antons liggur eftir og arf a fara taf brum. Ekki er a gott. Vonum a a s ekkert alvarlegt.
Eyða Breyta
89. mín Berglind Baldursdttir (Breiablik) Slveig Jhannesdttir Larsen (Breiablik)
Sasta skipting Blika.
Eyða Breyta
87. mín Kristn Ds rnadttir (Breiablik) Arna Ds Arnrsdttir (Breiablik)
Kristn Ds fer inn miju. Selma Sl t hgri kantinn og stra systir hennar bakvrinn.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Berglind Bjrg orvaldsdttir (Breiablik)
RENNA fr Berglindi!

Aftur missti g af v hver tti stosendinguna en Berglind fr laglegan bolta milli varnarmanna BV og kemst ein gegn Adelaide. Snir mikla yfirvegun og fullkomnar rennuna.
Eyða Breyta
82. mín Linda Bjrk Brynjarsdttir (BV) Adrienne Jordan (BV)
nnur skipting BV. Eyjakonur aftur komnar 5 manna vrn. Linda fer t hgri kant. Ingibjrg Lca er hgri vngbak.
Eyða Breyta
80. mín
Blikar f aukaspyrnu httulegum sta. Sirka 25 metrum fr marki. Ingibjrg neglir htt yfir.
Eyða Breyta
78. mín
Frbr sending. Dana Helga sendir Kristnu Ernu eina gegn en hn er alltof lengi a athafna sig og nr ekki gu skoti. Sonn kemst fyrir en Kristn Erna fr ara tilraun undir pressu varnarmanna. Setur boltann beint Sonn r rngu fri etta skipti.
Eyða Breyta
77. mín
KRISTN ERNA!

Fr skemmtilega sendingu fr vinstri og reynir a stra boltanum vistulaust af markteig en hittir ekki rammann. Fn tilraun. Eyjakonur ekki bnar a gefast upp.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Berglind Bjrg orvaldsdttir (Breiablik)
Eyjakonan er a fara langt me a klra etta fyrir Blika!

g s ekki hver tti sendinguna inn Berglindi sem lk lipurlega varnarmann teignum og skilai boltanum rugglega framhj Adelaide.
Eyða Breyta
72. mín
ADELAIDE!

Flott varsla hj Adelaide. Hn slr rumuskot Hildar Antons aftur fyrir.

Blikar f horn kjlfari en Eyjakonur hreinsa.
Eyða Breyta
68. mín
Blikar eiga aukaspyrnu rtt utan mijuhringsins vallarhelmingi BV. Selma Sl ltur bara vaa og Adelaide arf alveg a hafa fyrir essu. Slr boltann upp en nr svo a grpa hann - marklnu!
Eyða Breyta
66. mín
Slveig reynir langskot!

rtt fyrir yfirburi Blika me boltann eru r ekki a n a koma sr aftur fyrir Eyjavrnina og lta v vaa svolti utan af velli.
Eyða Breyta
64. mín Dana Helga Gujnsdttir (BV) Clara Sigurardttir (BV)

Eyða Breyta
62. mín
Eyjakonur f aukaspyrnu vallarhelmingi Blika. Jlana setur han bolta inn teig ar sem Ss er sterkust loftinu og skallar boltann fyrir Sley sem er allt einu komin DAUAFRI fjr!

Sley nr ekki ngu gu skoti en tkum ekkert af Sonn Lru sem ver etta vel.

Fyrsti sns Eyjakvenna seinni hlfleik og s var httulegur!
Eyða Breyta
59. mín Sandra Sif Magnsdttir (Breiablik) Svava Rs Gumundsdttir (Breiablik)
Svava greinilega ekki alveg heil. Er bin a vera gnandi hr dag en er tekin af velli. Sandra Sif fer hgri kantinn hennar sta.
Eyða Breyta
58. mín
Eyjakonur komast ekki yfir miju essar mnturnar. Blikar miklu sterkari og n var Selma Sl a negla yfir utan af velli.
Eyða Breyta
55. mín
fram skja Blikar. Arna Ds fr a hlaupa me boltann alla lei a vtateig BV og fyrst mta Eyjakonur henni. Hn setur boltann Rakel sem reynir skot af teignum en setur boltann beint fangi Adelaide.

nstu skn vinna Blikar horn. Samantha snr boltann inn fr vinstri en Eyjakonur hreinsa.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Sley Gumundsdttir (BV)
Sley hangir hr Svvu sem var a komast ferina. Fr rttilega gult spjald.
Eyða Breyta
50. mín
Blikar lta kn fylgja kvii. Berglind Bjrg gta skottilraun sem fer af varnarmanni og aftur fyrir.

Eyjakonur n a koma boltanum t r eigin vtateig eftir horni en ar mtir Slveig ferinni og rumar yfir.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Berglind Bjrg orvaldsdttir (Breiablik), Stosending: Rakel Hnnudttir
1-0!

Fallegt mark hj Blikum.

Rakel sendir boltann fyrir fr vinstri. Boltinn fer framhj Slveigu en dettur fullkomlega fyrir fturnar Berglindi Bjrg sem leggur boltann laglega framhj Adelaide af markteig.
Eyða Breyta
47. mín
SLVEIG!

Slveig hleypur inn teig fr vinstri og er bin a koma sr flotta skotstu en setur svo fingabolta beint hendurnar Adelaide. Slk afgreisla en allur undirbningurinn til fyrirmyndar.
Eyða Breyta
46. mín
Blikar eiga fyrstu tilraun sari hlfleiksins. Rakel (snist mr) neglir rtt framhj utan teigs.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
etta er fari af sta aftur. Mr snist BV breyta fjgurra manna vrn. Jlana er komin upp mijuna til a hjlpa Ss og Ingibjrgu Lcu.
Eyða Breyta
45. mín
a er ekkert spes mting vllinn dag en mr snist Svava Rs eiga hlfa stkuna. ll familan mtt. Spurning hvort au fi mark?
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín
a er annars a frtta a r/KA er 2-0 yfir gegn Stjrnunni fyrir framan 720 horfendur fyrir noran. Stu og stemmning ar b og norankonur greinilega starnar a svara fyrir tapi sustu umfer. r vera slandsmeistarar ef r halda t og Blikum tekst ekki a vinna.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
a er kominn hlfleikur Kpavogi og hr er enn markalaust.

Heimakonur veri sterkari og fengi fleiri snsa en httulegasta fri fengu gestirnir. Bi li sakna lykilmanna r sknarlnunni. Srstaklega BV en liinu hefur gengi illa a skapa sr fri og vantar meiri kraft fram vi.
Eyða Breyta
44. mín
etta hefi geta ori fallegt. Svava finnur Berglindi teignum. Berglind reynir hlsendingu til baka en Svava nr ekki skotinu. Sm samba blautum Kpavogsvellinum.
Eyða Breyta
42. mín
RAKEL!

Hn er bin a vera stui a undanfrnu og fer hr hrdd, ein mti tveimur varnarmnnum BV. Leikur Caroline og er vi a a komast framhj Jlnu og skotfri teignum en Caroline nr a skila sr til baka og vinna boltann gurstundu.

Fum vi mark fyrir hlfleik?
Eyða Breyta
39. mín
Blikar f aukaspyrnu langt ti velli. Jlana braut Rakel mijum Zidane-snningi. Held a etta s jafnvel fyrsta aukaspyrna leiksins.

Selma Sl setur han bolta fjr ar sem Rakel er sterk loftinu en skallar htt yfir.
Eyða Breyta
35. mín
a vantar svoltinn brodd etta. Blikar eru meira me boltann en eru ekki a n a opna Eyjavrnina almennilega.

Ingibjrg er orin reytt v og reynir bjartsnisskot r mijuboganum. Kraftur skotinu en a vel framhj.
Eyða Breyta
29. mín
Flott skn hj Blikum. Hn hefst laglegu rhyrningsspili Hildar og Slveigar sem stingur boltanum upp vinstra horn Rakel. Brunar svo inn teig, fr boltann aftur og er vi a a komast skot egar Ss rennir sr fyrir.
Eyða Breyta
24. mín
g var a fara a skrifa a a vri lti a frtta og rlegt yfir leiknum egar Kristn Erna fkk etta fri.

a er augljst a Eyjakonur sakna Clo en Blikar ekki. r geta fari htt me varnarlnuna sna n ess a eiga httu a lenda martraarkapphlaupi.
Eyða Breyta
21. mín
Strhtta vi mark Blika!

etta var skrti!

Katie kemur boltanum fyrir Kristnu Ernu sem er ein gegn Sonn markteig. Hn nr a setja boltann milli ftanna Sonn en a verur einhver snerting annig a hgist boltanum og hann stoppar ur en hann fer yfir marklnuna. a er eins og tminn stoppi arna v Samantha er mtt til a hreinsa en gefur sr tma til a sleppa v og Sonn snr sr einfaldlega vi og tekur boltann upp.

Strhttulegt en mjg skrti. Twilight zone!
Eyða Breyta
15. mín
r Sesselja Lf og Clara koma inn li BV fyrir Clo og Rut sem taka t leikbann og Jeffs stillir svona upp:

Adelaide
Sesselja - Caroline - Jlana
Adrienne - Ss - Ingibjrg Lca - Sley
Clara - Kristn Erna - Katie
Eyða Breyta
14. mín
HTTA!

Blikar f fyrsta horn leiksins. Samantha setur boltann nrstng ar sem Ingibjrg sneiir boltann rtt framhj.

Httulegt.
Eyða Breyta
11. mín
Fn skn hj Blikum. Svava leggur boltann vert fyrir Slveigu sem kemur inn fr vinstri og ltur vaa utan teigs. Setur boltann vel yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Blikar stilla upp sama byrjunarlii og sigurleiknum gegn KR:

Sonn
Arna Ds - Ingibjrg - Heids - Samantha
Hildur - Selma
Svava - Rakel - Slveig
Berglind Bjrg
Eyða Breyta
3. mín
gtur sns hj Blikum. Svava fr stungu hgra megin teignum. kveur a skjta, beint Adelaide. Hefi mgulega tt a senda boltann fyrir marki samherja arna.

Kristn Erna gerir sig svo lklega vi mark Blika strax kjlfari en hn er undir pressu fr varnarmanni og nr ekki ngu gu skoti r teignum.

etta lofar gu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er fari af sta. Berglind Bjrg leiir sknarlnu Blika og sparkar essu gang.

Hn fr boltann aftur, leikur tt a Eyjamarkinu og fyrsta skot leiksins, vel framhj.
Eyða Breyta
Fyrir leik
N er allt a vera klrt. Leikmenn mttar t vll og til tuski.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fannds Fririksdttir samdi dgunum vi franska strlii Marseille og verur v ekki meira me Breiablik sumar. a munar um minna fyrir Blika sem hfu ur misst r Andreu Rn Snfeld, stu Eir rnadttur, Esther Rs Arnarsdttur og Gurnu Arnardttur nm til Bandarkjanna.

a eru einnig str skr hoggin li BV dag en besti leikmaur eirra sumar, Clo Lacasse, tekur t leikbann vegna 4 gulra spjalda. Smu sgu er a segja af mijumanninum mikilvga, Rut Kristjnsdttur. a verur hugavert a sj hvernig Ian Jeffs tekst vi a en hann er ekki me stran leikmannahp og hefur a mestu spila smu 12 leikmnnum 18 hafi teki tt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin unnu bi ga sigra sustu umfer.

Breiablik vann KR 2-0 me mrkum fr Berglindi Bjrgu orvaldsdttur og Slveigu Jhannesdttur Larsen.

var BV fyrsta lii til a leggja r/KA a velli. Eyjakonur ttu magnaa endurkomu og unnu 3-2 sigur eftir a hafa veri tveimur mrkum undir hlfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viureign lianna var spilu ann 29. ma. hfu Eyjakonur betur og unnu 2-0. r Katie Kraeutner og Kristn Erna Sigurlsdttir skoruu mrkin.

Sigur BV var vntur a v leyti a Blikar hafa haft sterkt tak Eyjakonum undanfarin r og BV vann Blika sast deild sumari 2013.

BV-lii hefur hinsvegar veri mjg flugt sumar og aeins tapa tveimur leikjum. Breiablik hefur hinsvegar tapa fjrum en a er eitthva sem lii er ekki vant a gera undir stjrn orsteins Halldrssonar sem tapai aeins einum deildarleik snum tveimur fyrstu rum me lii.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sl!

Hr verur hgt a fylgjast me beinni textalsingu fr strleik Breiabliks og BV Pepsi-deild kvenna sem hefst kl.17:30.

Um er a ra leik 16. umfer. Fyrir leik eru Blikar 2. sti deildarinnar me 34 stig en BV 4. sti me 31 stig. Framundan er grarlega hr bartta um 2. sti sem Valur og Stjarnan taka einnig tt . Me sigri dag halda Blikar tveggja stiga forystu nstu li en ni Eyjakonur sigri geta r komist upp fyrir Breiablik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Adelaide Anne Gay (m)
0. Sesselja Lf Valgeirsdttir
2. Sley Gumundsdttir (f)
3. Jlana Sveinsdttir
4. Caroline Van Slambrouck
8. Sigrur Lra Gararsdttir
10. Clara Sigurardttir ('64)
11. Kristn Erna Sigurlsdttir
15. Adrienne Jordan ('82)
19. Ingibjrg Lca Ragnarsdttir
22. Katie Kraeutner

Varamenn:
32. Sigrur Sland insdttir (m)
13. Dana Helga Gujnsdttir ('64)
16. Linda Bjrk Brynjarsdttir ('82)
30. Gun Geirsdttir

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Sley Gumundsdttir ('52)

Rauð spjöld: