Ţórsvöllur
mánudagur 04. september 2017  kl. 17:30
Pepsi-deild kvenna 2017
Ađstćđur: Rigning og 14 stiga hiti.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 720
Mađur leiksins: Sandra Mayor
Ţór/KA 3 - 0 Stjarnan
1-0 Sandra María Jessen ('12)
2-0 Sandra Mayor ('38)
3-0 Hulda Ósk Jónsdóttir ('86)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Natalia Gomez
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
7. Sandra María Jessen
8. Lára Einarsdóttir ('54)
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
19. Zaneta Wyne
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
30. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
16. Saga Líf Sigurđardóttir
17. Margrét Árnadóttir
20. Ágústa Kristinsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir ('54)

Liðstjórn:
Agnes Birta Stefánsdóttir
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson
Hannes Bjarni Hannesson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@ArniGisli Árni Gísli Magnússon


90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 3-0 sigri Ţór/KA. Skýrsla og viđtöl á leiđinni.

Takk fyrir mig í dag.
Eyða Breyta
90. mín
Erum komin fram í uppbótartíma. Leikurinn ađ fjara hćgt og rólega út.
Eyða Breyta
89. mín María Eva Eyjólfsdóttir (Stjarnan) Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
María Eva fćr hér síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Anna Rakel Pétursdóttir
Hulda ósk međ stórglćsilegt mark!! Snýr boltann upp í fjćrhorniđ frá hćgra horni vítateigsins eftir sendingu frá Önnu Rakel.

Frábćrt mark sem lokar ţessum leik endanlega!
Eyða Breyta
85. mín
Mikil barátta í gangi og Ţór/KA ađ gera vel í augnablikinu ađ halda boltanum frá eigin marki. Eru ţó ađ brjóta óţarflega mikiđ klaufalega af sér.
Eyða Breyta
82. mín
Hulda Ósk vinnur boltann af harđfylgi á miđjunni og á stungu á Söndru Maríu sem rétt missir af boltanum.
Eyða Breyta
81. mín
Ţór/KA eru alltof mikiđ ađ dunda sér međ boltann inn á miđjunni og eru ađ missa hann trekk í trekk og Stjarnan sćkir hratt á ţćr. Í raun ótrúlegt ađ Stjarnan hafi ekki sett mark hér í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
79. mín
Harpa Ţorsteins brýtur af sér á eigin vallarhelming og Natlia međ aukaspyrnu inn á teig sem er skallađ framhjá, sá ekki hver.
Eyða Breyta
77. mín
Breiđablik er komiđ í 2-0 gegn ÍBV og lítur allt út fyrir ađ engir Íslandsmeistarar verđi krýndir í kvöld.
Eyða Breyta
76. mín
Ţór/KA sótt meira eftir ţetta atvik og pirringur kominn í leikmenn Stjörnunnar.
Eyða Breyta
74. mín
Ţetta var stórfurđuleg atburđarrás sem átti sér stađ. Allir hér í blađamannastúkunni sáu augljóslega ađ Donna sló boltann en Helgi ćtlađi ađ dćma mark og leiđ sennilega allt ađ mínúta ţangađ til hann dćmdi markiđ af.

Stađan ţví enn 2-0 fyrir Ţór/KA.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Donna Key Henry (Stjarnan)
Gult fyrir hendina.
Eyða Breyta
70. mín
Hvađ er ađ ske???

Katrín Ásbjörns međ aukaskpyrnu vinstra megin viđ vítateigslínuna og sendir fyrir á Donnu Key ađ mér sýndist sem slćr boltann inn og mark dćmt. Ţór/KA stúlkur verđa brjálađar sem og öll stúkan. Helgi Mikael ráđfćrir sig viđ ađstardóamra og eftir á ađ hyggja dćmir hann markiđ af og gefur Donnu gult spjald fyrir hendi.
Eyða Breyta
69. mín
Bryndís kýlir boltann burt og mikiđ klafs í teignum og Ţór/KA heldur áfram ađ dúndra boltanum frá.

Stjarnan íviđ betri.
Eyða Breyta
69. mín
Hulda Björg spilar alla sóknarlínu Stjörnuna réttstćđa en bjargar stungusendingunni síđan sjálf í horn.
Eyða Breyta
67. mín
Ana Victoria Cate liggur hér eftir viđskipti viđ Biöncu sem virtist taka ansi hressilega á henni viđ eigin vítateig en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
66. mín
Sandra María tekur boltann niđur og leggur til hćgri á Huldu Ósk sem á síđan slaka sendingu fyrir sem endar í fanginu á Gemmu.
Eyða Breyta
65. mín
Ţór/KA ađeins farnar ađ sćkja í sig veđriđ aftur og spila boltanum meira međ jörđinni.
Eyða Breyta
63. mín
Sandra María á sendingu frá vinstri inn í teig á Huldu Ósk sem skallar rétt framhjá! Algjörlega gegn gangi leiksins.
Eyða Breyta
61. mín
Stjarnan veriđ miklu betri hér í seinni hálfleik og sćkja stíft á međan heimakonur virđast engu spili ná sín á milli.
Eyða Breyta
58. mín
Brot hér viđ hliđ vítateigs Ţór/KA. Cate međ lélega aukaspyru sem fer yfir allann pakkann og í innkast.
Eyða Breyta
57. mín
Stjarnan sćkir og sćkir og uppskera hér enn eina hornspyrnuna eftir skot í varnarmann frá Guđmundu Brynju.

Mikiđ klafs í teignum og boltinn burt.
Eyða Breyta
57. mín
Ana Victoria Cate međ horniđ sem endar á kollinum á Guđmundi Brynju sem nćr erfiđum skalla og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
55. mín
Agla María leikur á Huldu Björg á á sendingu fyrir sem Bryndís kýlir í burtu.

Stjarnarn heldur áfram ađ sćkja og uppskera hornspyrnu.
Eyða Breyta
54. mín Lillý Rut Hlynsdóttir (Ţór/KA) Lára Einarsdóttir (Ţór/KA)
Lilý kemur hér inn fyrir Láru.
Eyða Breyta
53. mín
Donna á sendingu yfir á fjćr á Öglu Maríu sem snýr af sér varnarmann og á skot á nćrstöngina sem Bryndís ver.
Eyða Breyta
51. mín
Guđmunda Brynja keyrir upp vinstri kantinn og leggur boltann til vinstri á Öglu Maríu sem er međ nánast opiđ mark fyrir framan sig en skýtur á einhvern ótrúlegan hátt framhjá! Dauđafćri sem Stjarnan verđur ađ nýta!
Eyða Breyta
47. mín
Hornspyrna sem Stjarnan fćr en enn eru Ţór/KA stúlkur ađ verjast ţessu glćsilega.
Eyða Breyta
46. mín
Hulda Ósk keyrir upp hćgri kantinn og leggur boltann út á Söndru Maríu sem kemst hér strax ein í gegn en Gemma sér viđ henni. Hún hefur svo sannarlega veriđ betri en enginn hér í markinu í dag.
Eyða Breyta
46. mín Kristrún Kristjánsdóttir (Stjarnan) Bryndís Björnsdóttir (Stjarnan)
Tvćr skiptingar hjá Stjörnunni í hálfleik. Ţađ á ađ bćta í sóknarleikinn.
Eyða Breyta
46. mín Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan) Lára Kristín Pedersen (Stjarnan)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Stjarnarn hefur hér seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţór/KA leiđir 2-0 í hálfleik. Frekar sanngjarnt ađ mínu mati en Stjarnan á ţó einnig helling í ţessum leik.

Stađan er enn 0-0 í Kópavoginum hjá Breiđablik og ÍBV og er Ţór/KA ţví í kjörstöđu eins og stendur.
Eyða Breyta
45. mín
Donna Key á skot fyrir utan teig sem Bryndís Grípur og Helgi Mikael flautar svo til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
Sandra María komin í gegn en Gemma sér viđ henni! Heldur betur mikiđ ađ gerast hér undir lok fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
44. mín
Ţetta er endanna á milli núna! Andrea Mist kemst í gegn en Gemma nćr ađ skutla sér á boltan rétt áđur en Andrea nćr ađ komast í boltann. Stjarnarn brunar svo fram en ekkert verđur úr sókninni.
Eyða Breyta
42. mín
Katrín Ásbjörns međ aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Boltinn skoppar fyrir framan Bryndísu Láru viđ mitt markiđ sem nćr ađ grípa boltann í annarri tilraun,
Eyða Breyta
41. mín
Ana Victoria Cate í agćtis fćri á fjćrstönginni en á lélegt skot sem fer töluvert framhjá.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA)
Natalia á hér aukaspyrnu rétt framan viđ miđju og eftir smá klafs í teignum endar boltann hjá títtnefndri Söndru Mayor sem dúndrar boltanum stöngin inn! 2-0!
Eyða Breyta
37. mín
720 áhorfendur hér á Ţórsvelli í dag. Glćsileg mćting!
Eyða Breyta
36. mín
Sandra Mayor sýnir ótrúlegan styrk sem fyrr og kemur boltanum á Önnu Rakel sem á máttlaust skot fyrir utan teig sem Gemma á ekki í neinum vandrćđum međ.
Eyða Breyta
35. mín
Ekkert verđur úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
34. mín
Andrea Mist geysist upp völlinn og á stungusendingu á Söndru Mayor sem hristir af sér varnarmann og á skot úr ţröngu fćri sem Gemma ver og boltinn í horn.

Eyða Breyta
30. mín
Stjarnan međ hornspyrnu sem ekkert verđur úr. Varnarmenn Ţór/KA hafa veriđ gríđarlega öflugar í loftinu í dag.
Eyða Breyta
28. mín
Stjörnukonur veriđ hćttulegri síđustu mínútur og eiga skot sem fer í varnarmann. Hasar ađ fćrast í leikinn og fćr Andrea Mist hér tiltal eftir svakalega tćklingu á miđjum vellinum sem átti sér stađ í sókninni á undan.
Eyða Breyta
26. mín
Stungusending innfyrir á Donnu Key sem finnur ekki liđsfélaga og boltinn endar í innkasti fyrir heimakonur. Rangstöđulykt af ţessu.
Eyða Breyta
25. mín
Darrađadans í teig heimakvenna eftir aukaspyrnu sem endar međ skoti frá Guđmundu Brynju sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
24. mín
Bćđi liđ eru ađ reyna stinga boltanum mikiđ innfyrir vörnina án árangurs. Völlurinn er rennandi blautur og býđur kannski ekki upp á fallegan fótbolta.
Eyða Breyta
21. mín
Ţór/KA á aukaspyrnu út á kanti af rúmlega 30 metrum sem Natalia Gomez tekur en spyrnan er slök og boltinn skallađur burt.
Eyða Breyta
15. mín
Guđmunda Brynja međ aumt skot fyrir utan teig sem Bryndís grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
14. mín
Ţór/KA eru mun hćttulegri og pressa ţónokkuđ upp völlinn sem veldur ţví ađ Stjörnukonur eru ađ dćla boltann svolítiđ hátt upp völlinn.
Eyða Breyta
12. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Sandra Mayor labbar hér fram hjá Önnu Maríu og leggur boltann til vinstri á Söndru Maríu sem klárar vel í fjćrhorniđ. 1-0!
Eyða Breyta
11. mín
Ţór/KA brunađi í sókn og Sandra María átti skot sem fór rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Katrín Ásbjörns fer illa međ aukaspyrnuna - á misheppnađ skot eđa jafnvel sendingu, átta mig ekki alveg á ţví, sem lekur langt fram hjá.
Eyða Breyta
9. mín
Bianca brýtur af sér viđ vítateigslínuna og Stjarnan á aukaspyrniu á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
8. mín
Mikil barátta í gangi á fyrstu mínútum leiksins og lítil spilamennska eins og er.
Eyða Breyta
4. mín
Nokkuđ vel er mćtt á leikinn og strax myndast stemming í stúkunni međ trommum og tilheyrandi.
Eyða Breyta
2. mín
Ţór/KA hefur leikinn af krafti og Zanyta Wayne á skot sem fer í varnarmann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Ţór/KA byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn. Ţetta er ađ bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn eftir smá tćknilega örđugleika og leikurinn hefst eftir rúmlega 5 mínútur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ hefur veriđ mígandi rigning á Akureyri í dag og vallarađstćđur eftir ţví. Eftir einhverjar vangaveltur er ţó stađfest ađ leikurinn fari fram á tilsettum tíma á Ţórsvelli og má ţví búast viđ hörkuslag viđ erfiđar ađstćđur í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust síđast ţann 23. júni í 8-liđa úrslitum Borgunuarbikarsins og höfđu Stjörnukonur sigur 3-2.

Fyrri leikur liđanna í deildinni fór fram 29. maí en ţar sigrađi Ţór/KA 1-3 í Garđabćnum. Ţess ber einnig ađ geta ađ Ţór/KA voru ósigrađar í deildinni ţar til ađ ţćr mćttu ÍBV ytra í síđustu umferđ og töpuđu 2-3 eftir ađ hafa komist yfir 0-2 í fyrri hálfleik. Ţví verđur áhugavert ađ sjá hvernig liđiđ kemur til baka eftir tapleik og ţađ međ svona mikiđ í húfu eins og raun ber vitni í dag.

Stjarnan mćtti FH í síđustu umferđ og fór međ 2-0 sigur af hólmi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl.

Hér mun fara fram bein textalýsing frá leik Ţór/KA og Stjörnunnar í 16. umferđ Pepsi-deild kvenna sem hefst kl 17:30.

Ţór/KA situr sem fastast á toppi deildarinnar međ 38 stig en Stjörnukonur í ţví fimmta međ 30 stig.

Leikurinn er gríđarlega mikilvćgur fyrir bćđi liđ en sigri Ţór/KA leikinn geta ţćr orđiđ Íslandsmeistar en til ţess ţarf Breiđablik einnig ađ tapa eđa gera jafntefli gegn ÍBV á heimavelli. Leikurinn er einnig mikilvćgur fyrir Stjörnuna sem er einungis ţremur stigum á eftir liđi Breiđabliks sem situr í 2. sćti.

Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
12. Gemma Fay (m)
0. Ana Victoria Cate
4. Kim Dolstra
5. Lorina White
6. Lára Kristín Pedersen ('46)
10. Anna María Baldursdóttir
11. Guđmunda Brynja Óladóttir
14. Donna Key Henry
17. Agla María Albertsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir ('46)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('89)

Varamenn:
8. Imen Trodi
9. Kristrún Kristjánsdóttir ('46)
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('89)
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir

Liðstjórn:
Harpa Ţorsteinsdóttir
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Eva Linda Annette Persson
Einar Páll Tamimi

Gul spjöld:
Donna Key Henry ('71)

Rauð spjöld: