Kórinn
laugardagur 09. september 2017  kl. 17:00
Inkasso deildin 1. deild karla
Dómari: Sigurđur Óli Ţórleifsson
Mađur leiksins: Guđmundur Ţór Júlíusson
HK 2 - 0 Ţór
1-0 Viktor Helgi Benediktsson ('36)
2-0 Bjarni Gunnarsson ('89)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Hörđur Ingi Gunnarsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
7. Ásgeir Marteinsson ('87)
8. Viktor Helgi Benediktsson
9. Brynjar Jónasson ('81)
10. Bjarni Gunnarsson ('90)
14. Grétar Snćr Gunnarsson
16. Birkir Valur Jónsson
19. Arian Ari Morina
29. Reynir Már Sveinsson

Varamenn:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson
11. Axel Sigurđarson ('81)
17. Eiđur Gauti Sćbjörnsson
17. Andi Andri Morina
18. Hákon Ţór Sófusson ('87)
24. Stefán Bjarni Hjaltested ('90)

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Hjörvar Hafliđason
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson

Gul spjöld:
Ásgeir Marteinsson ('78)

Rauð spjöld:

@eysteinnth Eysteinn Þorri Björgvinsson


90. mín Leik lokiđ!
HK-ingar sćkja sinn tólfta sigur í deildinni, leiđinleg ferđ heim á Akureyri framundan fyrir Ţórsara.

Eyða Breyta
90. mín Stefán Bjarni Hjaltested (HK) Bjarni Gunnarsson (HK)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Bjarni Gunnarsson (HK), Stođsending: Hákon Ţór Sófusson
HK-ingar ađ klára ţennann leik!

HK-ingar fá skyndisókn, boltinn berst út á hćgri vćnginn á Hákon Ţór sem klobbar varnarmann Ţórsara, keyrir inn á teiginn og leggur hann út á Bjarna sem klárar vel!

Game over.
Eyða Breyta
87. mín Hákon Ţór Sófusson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)
Fínn leikur hjá Ásgeiri.
Eyða Breyta
85. mín
HK-ingar komnir mjög aftarlega á völlinn og beita skyndisóknum, Ţórsarar mikiđ meira međ boltann en eru ekki ađ ná ađ skapa sér neitt.
Eyða Breyta
81. mín Axel Sigurđarson (HK) Brynjar Jónasson (HK)
Axel fer á kanntinn og Bjarni upp á topp.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Ásgeir Marteinsson (HK)
Fyrir litlar sakir.
Eyða Breyta
75. mín Tómas Örn Arnarson (Ţór ) Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )
Seinasta skipting Ţórsara í dag.
Eyða Breyta
71. mín
Brynjar Jónasson á skot sem Orri Freyr kemst fyrir, boltinn berst út á lofti á Reyni Má sem á gott utanfótarskot rétt framhjá.
Eyða Breyta
68. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
68. mín
Dauđafćri!

Brynjar Jónasson pakkar Orra Frey saman í návígi, kemst í gott fćri en skotiđ hans fer framhjá.
Eyða Breyta
55. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór ) Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur kominn af stađ.

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Lítiđ sem ekkert gerst eftir markiđ.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Viktor Helgi Benediktsson (HK), Stođsending: Ásgeir Marteinsson
MAAARK!

Fyrsta hornspyrna leiksins, Ásgeir Marteinsson međ flottann bolta inn á teiginn ţar sem Viktor Helgi skallar boltann í boga yfir Aron Birki, geggjađur skalli!

1-0 HK!
Eyða Breyta
29. mín
Bjarni Gunnarsson međ geggjađan sprett upp hćgri vćnginn, á frábćra sendingu inn í teiginn en Ásgeir rétt missir af boltanum.

Bjarni yfirburđar mađur á vellinum.
Eyða Breyta
25. mín
Hörđur Ingi međ fínt hlaup inn á teiginn, boltinn dettur fyrir Ásgeir sem á vinstri fótar skot beint á Aron Birki.
Eyða Breyta
12. mín
Annađ fćri HK-inga á sömu mínútunni.

Ţórsarar eru ađ vćla yfir innkasti og ekkert ađ spá í ađ verjast, HK-ingar taka innkastiđ fljótt, Bjarni Gunnarsson labbar framhjá Ármann Ćvarssyni og á skot rétt framhjá!

Stórhćttulegt.
Eyða Breyta
11. mín
Fyrsta fćri leiksins.

Bjarni Gunnarsson vinnur boltann á hćgri kantinum, keyrir upp vćnginn, á flotta sendingu út í teiginn ţar sem Brynjar Jónasson skýtur beint á Aron Birki í marki Ţórsara
Eyða Breyta
5. mín
Vođa rólegt hér fyrstu mínúturnar, liđin ađ ţreifa á hvort öđru.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Sigurđur Óli flautar til leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn, Sigurđur Óli rćđir viđ fyrirliđa liđanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mínútur í leik og fólk fariđ ađ týnast í stúkuna. Kristófer Sigurgeirsson ţjálfar Leiknis frá Reykjavík er mćttur, Ţórsarar fá Leiknismenn í heimsókn í nćstu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK-ingar hinsvegar mörđu ÍR-inga í seinastu umferđ 3-2, mörk HK-inga komu öll frá framherjanum Brynjari Jónassyni, vonandi fyrir HK-inga heldur hann uppteknum hćtti hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar töpuđu gegn Keflvíkingum í seinustu umferđ, Keflvíkingar tryggđu sér sćti í Pepsi deild karla á nćstkomandi tímabili međ sigri á Gróttu 3-0, međ ţeim sigri felldu Keflvíkingar einnig Gróttumenn ţannig Gróttumenn spila í 2. deild á nćsta tímabili.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ sýnast ver vel stemmd og hita vel upp. Byrjunarliđin eru kominn inn hér til hliđana. Hörkuleikur framundan!
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK-ingar sitja í 5.sćti deildarinnr međ 33 stig en Ţórsarar í 7.sćti međ 30 stig.

Tómas Ţór Ţórđarsson íţróttrfréttamađur á 365 spáđi í leiki 20.umferđinnar hjá okkur á fotbolta.net og spáđi hann 3-1 sigri HK-inga, ,,Liđ fólksins vinnur tólfta leikinn sinn gegn Ţórsurum sem sjá ekki ljósiđ viđ enda gangann" sagđi Tómas Ţór í spá sinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ og veriđ velkominn í beina textalýsingu úr leiks HK og Ţórs í 20. umferđ Inkasso deildarinnar. Leikiđ verđur í Kórnum, heimavell HK-inga og má búast viđ hörku leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín ('75)
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('55)
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('68)
11. Atli Sigurjónsson
11. Jóhann Helgi Hannesson
18. Alexander Ívan Bjarnason
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Kristján Örn Sigurđsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
13. Ingi Freyr Hilmarsson
26. Númi Kárason
29. Tómas Örn Arnarson ('75)
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('55)

Liðstjórn:
Guđni Sigţórsson
Haraldur Ingólfsson
Guđni Ţór Ragnarsson
Sćrún Jónsdóttir
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: