Kaplakrikavöllur
sunnudagur 17. september 2017  kl. 16:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Smávegis vindur en völlurinn er fallegur líkt og alltaf
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Maður leiksins: Bergsveinn Ólafsson
FH 2 - 1 ÍBV
0-1 Shahab Zahedi ('47)
1-1 Bergsveinn Ólafsson ('56)
2-1 Steven Lennon ('93)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson
5. Bergsveinn Ólafsson
6. Robbie Crawford ('81)
7. Steven Lennon
8. Emil Pálsson
10. Davíð Þór Viðarsson (f)
16. Jón Ragnar Jónsson ('69)
19. Matija Dvornekovic ('81)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
2. Teitur Magnússon
11. Atli Guðnason ('81)
25. Einar Örn Harðarson
26. Baldur Logi Guðlaugsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('69)

Liðstjórn:
Ólafur Páll Snorrason
Bjarni Þór Viðarsson
Heimir Guðjónsson (Þ)
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon

Gul spjöld:
Pétur Viðarsson ('33)
Matija Dvornekovic ('59)

Rauð spjöld:

@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson


94. mín Leik lokið!
+4 Leiknum er lokið með dramatískum sigri FH. Skýrsla og viðtöl á leiðinni.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Steven Lennon (FH)
+3 MAAAAAAAARRRRKKKKKKKK!!!! Hver annar en STEVEN LENNON með þrusu skot að marki fyrir utan teig og í fjærhornið.
Eyða Breyta
92. mín
+2 leikurinn er að fjara út.
Eyða Breyta
90. mín
Steven Lennon með aukaspyrnu af c.a. 25 metrum. Langt yfir. Það er þremur mínútum bætt við.
Eyða Breyta
84. mín
Það styttist í annan endan á þessum leik. Ef ég ætti að spá, en ég er afskaplega lélegur spámaður að þá giska ég á 1 - 1 jafntefli sem lokaniðurstöðu.
Eyða Breyta
81. mín Atli Guðnason (FH) Matija Dvornekovic (FH)

Eyða Breyta
81. mín Bjarni Þór Viðarsson (FH) Robbie Crawford (FH)

Eyða Breyta
78. mín
ÍBV ætlar sér að mér sýnist að halda í stigið. Eru búnir að pakka í vörn.
Eyða Breyta
76. mín Felix Örn Friðriksson (ÍBV) Alvaro Montejo (ÍBV)
Þetta var skrítið. Montejo sem kom inná áðan, fer útaf núna.....
Eyða Breyta
74. mín
Kaj Leo í Bartalstovu átti hreint fínsta upphlaup sem endaði með góðri sendingu á Pablo sem var í góðu skotfæri við vítateigslínuna en skot hans fór yfir markið.
Eyða Breyta
72. mín
Stórt bit úr sóknarleik ÍBV hvarf þegar Zahedi fór af velli. Þeir liggja aftarlega og leyfa heimamönnum að sækja á sig en FH er ekki að nýta sér það. Búið að vera tíðindalítið fyrir utan mörkin.
Eyða Breyta
69. mín Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV) Arnór Gauti Ragnarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
69. mín Guðmundur Karl Guðmundsson (FH) Jón Ragnar Jónsson (FH)

Eyða Breyta
66. mín
Pétur Viðars var heppinn að fá ekki rauða spjaldið. Braut á sér til að stoppa sókn ÍBV en Þóroddur gaf honum ekki annað gula. Sérstök ákvörðun.
Eyða Breyta
65. mín
FH eru búnir að vera betri síðustu mínútur.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Atli Arnarson (ÍBV)

Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Matija Dvornekovic (FH)

Eyða Breyta
57. mín Alvaro Montejo (ÍBV) Shahab Zahedi (ÍBV)

Eyða Breyta
56. mín MARK! Bergsveinn Ólafsson (FH), Stoðsending: Emil Pálsson
MMMMMAAAAAARRRRKKKKK! Bergsveinn Ólafsson þrumar boltanum i þaknetið eftir að hafa fengið boltann frá Emil sem skallaði boltann eftir hornspyrnu.

Það er kominn leikur aftur.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Shahab Zahedi (ÍBV)

Eyða Breyta
50. mín
Hvernig munu FH-ingar bregðast við þessari stöðu. Nú þurfa þeir að skora tvö mörk og koma í veg fyrir að IBV skori aftur. Þetta verður æsispennandi.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Shahab Zahedi (ÍBV), Stoðsending: Arnór Gauti Ragnarsson
MAAAAARRRRKKKKK!!!! Frábær utanfótar-stungusending frá Arnóri Gauta og Zahedi komst einn á móti Gunnari, ekki í fyrsta sinn í leiknum en í þetta sinnið kláraði hann færið vel með því að sóla Gunnar og setja boltann í autt markið.

Þriðja mark Íranans í tveimur leikjum!
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn á ný. Vonandi fáum við einhver mörk í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
SJÁ FRÉTT:
Pétur Viðars fær að heyra það á Twitter
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur. Fáum okkur kaffi og með því í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Það eru komnar 45 mínútur á klukkan. Einhverju verður þó bætt við.
Eyða Breyta
40. mín
Ogggggg þarna kom DAUÐAFÆRI hjá FH. Eftir barning í vítateig ÍBV barst boltinn til Emils sem var frír á auðum sjó og hafði allan tíman í heiminum til að athafna sig en skot hans var arfa arfa slakt og varnarmaður ÍBV komst í veg fyrir boltann.
Eyða Breyta
39. mín
Það er barátta í báðum liðum án þess að það hafi skilað sér í einhverjum stórkostleum færum. En ljóst er að bæði lið ætla sér sigur í dag. Erfitt að segja eftir þessar 40 mín tæpar hvort liðið sé betra.
Eyða Breyta
36. mín
Zahedi tók spyrnuna og þvílíka sleggjan sem það var. Gunnar mátti hafa sig allan við í markinu við að verja skotið sem hann þó gerði.
Eyða Breyta
35. mín
Eyjamenn fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Sirca 20 metrum frá markinu. Hvað gera þeir núna.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Pétur Viðarsson (FH)
Zahedi og Pétur Viðars lenda eitthvað saman og uppúr varð hamagangur og ætlaði Þóroddur að sleppa þeim báðum með spjöld en Pétur hélt áfram að tuða og endar með gult.

Eyða Breyta
29. mín
Zahedi fékk góða sendingu frá Punyed og var við það að komast í ákjósanlega stöðu inn í teig FH en var alltof lengi að hlutunum og ekkert varð úr.
Eyða Breyta
29. mín
Ekki mikið til frásagnar. FH er þó aðeins að bæta í gírinn og leggja mikið upp úr fyrirgjöfum af köntunm
Eyða Breyta
22. mín
Leikurinn var stoppaður því Gunnar Nielsen þurfti að reima skónna aftur, svo hljóp hann út af vellinum í smástund og á meðan var leikurinn stopp. Stuðningsmenn ÍBV púuðu á Gunnar á meðan á þessum hlaupum stóð.
Eyða Breyta
21. mín
Leiðrétti fyrir frá því í fyrri færslu. Það var Böddi löpp sem fór í veg fyrir boltann en ekki Pétur Viðars.
Eyða Breyta
17. mín
Arnór Gauti fékk frábæra stungusendingu inn fyrir vörn FH, var aldrei rangstæður en náði bara ekki að halda áfram almennilega með boltann og skotið fór í Pétur Viðars sem renndi sér fyrir boltann.
Eyða Breyta
12. mín
Stuðningsmenn ÍBV eru duglegir að kalla á sitt lið og hvetja áfram. Það heyrist ansi lítið FH megin úr stúkunni.
Eyða Breyta
9. mín
Leikurinn er í járnum eins og sagt er. ÍBV er að pressa FH-ingana ansi hátt en FH svarar á móti með tilraunum til sóknar.
Eyða Breyta
5. mín
Shahab Zahedi sólaði hvern leikmann FH hér upp úr skónum og átti skot frá vítateigslínunni en skotið var slakt og fór framhjá markinu
Eyða Breyta
4. mín
Vallarklukkan er komin í lag, takk! En Emil Pálsson átti nokkuð misheppnað skot að marki ÍBV. Hefði getað gert betur þar.
Eyða Breyta
3. mín
Vallarklukkan hjá FH-ingum er ekki enn komin í gang. Það má alveg laga það ef það er verið að lesa lýsinguna :)
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. FH spilar í átt að Garðabæ en ÍBV í átt að Norðurbænum í Hafnarfirði. FH byrjar leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
5 mínútur í leik. Fólk er aðeins að byrja að týnast í stúkuna en er það er samt ansi fámennt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Shamless self twitter plöggEyða Breyta
Fyrir leik
Tæpur hálftími að Þóroddur Hjaltalín dómari leiksins flauti til leiks. Honum til aðstoðar í dag eru þeir Frosti Viðar Gunnarsson og Eðvarð Eðvarðsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það vekur athygli mína í það minnsta að ÍBV er bara með 6 menn á bekknum en ekki 7 eins og hægt er að vera með. Kannski það hafi verið svoleiðis í allt sumar, veit það ekki. Þið megið leiðrétta mig bara á Twitter.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV gerir tvær breytingar fá leiknum á móti Grindavík. Matt Garner kemur inn sem og Mikkael Maigaard. Felix Örn fer á bekkinn og Sindri Snær er í leikbanni í dag og Hafsteinn Briem er því fyrirliði í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarlið liðanna eru komin hér til beggja liða. Hjá FH kemur Pétur Viðarsson aftur í byrjunarliðið. Kassim ,,The dream" Doumbia er hinsvegar hvergi að sjá. Kassim er að taka út leikbann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Núna kemur B.O.B.A með Hafnfirðingnum honum Króla og Garðbæingnum JóaP. Þetta er veisla, segi ég og skrifa. VEISLA!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég er slaggur að njóta og livvvvaaa ómar í Krikanum. Ég er svo sannarlega slaggur að njóta þess að vera í Krikanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Minnum á myllumerkið #fotboltinet fyrir umræður úr leikjum dagsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Smá tölfræði frá KSÍ um leiki þessara félaga sín á milli:

FH: Sigrar-33. Jafntefli-15. Tap-22. Markatala-125-108
ÍBV: Sigrar-22. Jafntefli-15. Tap-33. Markatala - 108-125
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er enginn annar en Valtýr Björn sem spáir í 20. umferðina hjá okkur á Fótbolti.net. Spá hans fyrir leikinn í dag er svo hljóðandi.

FH 3 - 1 ÍBV
FH vann fyrri leikinn 1-0 og þeir klára þennan 3-1
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH er væntanlega búið að tapa titilibaráttunni en Valsmenn komnir eins og allir vita með 9 og 1/2 fingur á dolluna. En FH vill annað sætið og FH vill vera í Evrópukeppni á næsta ári. Síðustu sigrar eru búnir að koma þeim í vænlega stöðu upp á það að gera og sigur í dag er væntanlega að tryggja að það gerist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Staðan í deildinni fyrir þessa umferð er æsispennandi, bæði á toppnum og botninum. Nokkur lið eru ekki enn sloppin úr fallbaráttunni og þar á meðal eru gestir FH-inga í ÍBV. Þeir unnu góðan sigur á Grindavík í síðustu umferð og KR þar á undan náðu þar með að koma sér upp í 22 stig og upp 9.sæti deildarinnar. En tapi þeir í dag að þá er þeir góðu sigrar til lítils.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleðilegan sunnudag!
Hér ætlum við að fjalla um leik FH og ÍBV í 20. umferðinni í Pepsi-deild karla.

Bæði lið koma syngjandi kát inn í þessa umferð eftir sigur í síðustu tveimur leikjum. FH hefur á síðustu viku unnið Grindavík og Víking R. á meðan ÍBV lagð KR og Grindavík.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
3. Matt Garner
4. Hafsteinn Briem
5. David Atkinson
6. Pablo Punyed
9. Mikkel Maigaard
10. Shahab Zahedi ('57)
12. Jónas Þór Næs
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('69)
27. Brian McLean
30. Atli Arnarson

Varamenn:
7. Kaj Leo í Bartalsstovu ('69)
18. Alvaro Montejo ('57) ('76)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
26. Felix Örn Friðriksson ('76)
34. Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Liðstjórn:
Andri Ólafsson
Jón Ólafur Daníelsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Kristján Guðmundsson (Þ)

Gul spjöld:
Shahab Zahedi ('53)
Atli Arnarson ('61)

Rauð spjöld: