Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 16. september 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla
Dómari: Sigurđur Óli Ţórleifsson
Mađur leiksins: Oddur Ingi Guđmundsson, Fylkir
Haukar 0 - 6 Fylkir
0-1 Orri Sveinn Stefánsson ('27)
0-2 Andri Ţór Jónsson ('34)
0-3 Hákon Ingi Jónsson ('45)
0-4 Arnar Már Björgvinsson ('55)
0-5 Arnar Már Björgvinsson ('63)
0-6 Hákon Ingi Jónsson ('87)
Byrjunarlið:
0. Árni Ásbjarnarson
3. Sindri Scheving
6. Gunnar Gunnarsson (f)
7. Björgvin Stefánsson
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
11. Arnar Ađalgeirsson
15. Birgir Magnús Birgisson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
19. Davíđ Sigurđsson
22. Aron Jóhannsson (f)
33. Harrison Hanley ('46)

Varamenn:
30. Óskar Sigţórsson (m)
10. Dađi Snćr Ingason
12. Ţórir Jóhann Helgason ('46)
13. Viktor Ingi Jónsson
17. Gylfi Steinn Guđmundsson
20. Ísak Jónsson
26. Álfgrímur Gunnar Guđmundsson

Liðstjórn:
Hilmar Trausti Arnarsson
Alexander Freyr Sindrason
Stefán Gíslason (Ţ)
Andri Fannar Helgason
Ţórđur Magnússon

Gul spjöld:
Aron Jóhannsson ('72)

Rauð spjöld:

@haflidib Hafliði Breiðfjörð


92. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 0-6 sigri Fylkis sem međ ţessu hefur tryggt sér sćti í Pepsi-deildinni ađ ári. Til hamingju Fylkir. Haukar eru ađ tapa sínum öđrum leik í röđ 0-6, gjörsamlega áhugalausir um verkefniđ í dag.
Eyða Breyta
87. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fylkir), Stođsending: Emil Ásmundsson
Ţá loksins bćtti Hákon öđru marki viđ. Emil renndi boltanum á Hákon sem var međ varnarmann í sér en setti hann á fjćrstöngina án ţess ađ Árni kćmi neinum vörnum viđ. Mörkin eru orđin sex hjá Fylki í dag.
Eyða Breyta
85. mín
Fylkismenn reyna allt til ađ nýta sér vankanta Árna í markinu. Arnar Már međ ţrumuskot međ vindi úr miđjuhringnum sem fór rétt yfir. Skömmu síđar varđi Árni af stuttu fćri frá Andrési Má.
Eyða Breyta
82. mín
Emil međ hörkuskot ađ marki sem Árni varđi vel í horn.
Eyða Breyta
77. mín
Haukar eitthvađ ađeins ađ sýna lit síđustu mínútur. Skoruđu fyrst mark sem var dćmt af vegna hendi og svo átti Björgvin skot sem Aron Snćr varđi.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Aron Jóhannsson (Haukar)
Aron fćr spjald fyrir tćklingu út viđ hliđarlínu. Hann tók eina slíka áđan án ţess ađ ţađ vćri flautađ en núna sleppur hann ekki.
Eyða Breyta
70. mín Elís Rafn Björnsson (Fylkir) Andri Ţór Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
67. mín
Hákon Ingi aftur međ hćttulegt fćri sem Árni náđi ađ verja. Eins og Árni leit illa út í mörkunum og fyrri hálfleiknum í heild sinni ţá hefur hann samt variđ nokkrum sinnum vel í ţeim síđari.
Eyða Breyta
66. mín
Hugarfari Haukamanna í ţessum leik er best lýst međ ţví ađ Fylkir var ađ fá aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingnum. Ţetta var fyrsta brot Hauka í leiknum og ţađ var varamađurinn Ţórir Jóhann Helgason sem braut.
Eyða Breyta
66. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Ásgeir Örn Arnţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
65. mín
Emil međ skalla fyrir utan teig sem Árni rétt náđi ađ blaka yfir markiđ.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Arnar Már Björgvinsson (Fylkir), Stođsending: Andrés Már Jóhannesson
Ţvílíka veislan hjá Fylkismönnum í dag. Andrés Már sem var nýkominn inná renndi boltanum stutt til hliđar á vinstri kantinum á Arnar Már sem lyfti honum á markiđ, yfir Árna og beint í netiđ. 0-5!
Eyða Breyta
62. mín Andrés Már Jóhannesson (Fylkir) Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir)

Eyða Breyta
55. mín MARK! Arnar Már Björgvinsson (Fylkir)
Ţetta er algjör upprúllun. Hákon Ingi sendi boltann út til vinstri á Valdimar sem kom međ góđan lágan bolta inn í teiginn, beint á Arnar Má sem renndi honum í markiđ. Stađan orđin 0-4 og Haukar búnir ađ fá á sig 10 mörk í síđustu tveimur leikjum.
Eyða Breyta
51. mín
Hákon Ingi komst í gott fćri eftir stođsendingu frá Aroni Snć í markinu, átti gott skot ađ marki en Árni varđi aftur vel frá honum í hon. Eftir horniđ átti Andri Ţór skot í varnarmann og aftur horn.
Eyða Breyta
48. mín
Hákon Ingi međ fast skot ađ marki sem Árni náđi ađ verja vel í horn.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Síđari hálfleikur er hafinn. Haukar gerđu eina breytingu á liđi sínu í hálfleik sem má sjá hér ađ neđan.
Eyða Breyta
46. mín Ţórir Jóhann Helgason (Haukar) Harrison Hanley (Haukar)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Ásvöllum. Fylkir er ađ tryggja sér sćti í Pepsi-deildinni í dag á sannfćrandi hátt međ 3-0 forystu í hálfleik. Haukar virđast hinsvegar vera komnir í vetrardvala, eru ekkert ađ sýna í ţessum leik og töpuđu síđasta leik gegn Leikni Fáskrúđsfirđi 6-0.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
Ţessi leikur er ađ verđa leikur kattarins ađ músinni. Hákon Ingi fékk boltann út í teiginn frá Ásgeiri og skorađi međ ţéttföstu skoti í bláhorniđ.
Eyða Breyta
44. mín
Mark dćmt af Hákoni vegna rangstöđu en hann setti boltann í netiđ í kjölfariđ af föstu skoti Odds Inga sem var variđ.
Eyða Breyta
39. mín
Hákon Ingi var nćstum ţví búinnn ađ skora fáránlegt mark. Emil sendi góđan bolta á Hákon sem var međ mann í sér, kiksađi boltann ađ marki og átti ađ vera auđvelt fyrir Árna í markinu sem missti af boltanum en getur ţakkađ fyrir ađ hann fór rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
37. mín
Sigurđur Óli hefur ekki haft neitt ađ gera í ţessum leik og til merkis um ţađ má nefna ađ núna á 37. mínútu var hann ađ dćma fyrstu aukaspyrnuna í leiknum.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Andri Ţór Jónsson (Fylkir), Stođsending: Orri Sveinn Stefánsson
Annađ mark međ sömu uppskrift. Frábćr hornspyrna hjá Oddi Inga, Orri skallađi boltann sem barst á Andra sem afgreiddi af stuttu fćri í markiđ.
Eyða Breyta
32. mín
Oddur Ingi međ gott skot ađ marki sem fór rétt framhjá stönginni hjá Haukum.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir), Stođsending: Oddur Ingi Guđmundsson
Ţađ er komiđ mark í leikinn. Orri Sveinn skallađi boltann í netiđ eftir góđa hornspyrnu frá Oddi Inga. Leikurinn hefur veriđ mjög dapur til ţessa og vonandi hleypir markiđ lífi í ţetta.
Eyða Breyta
21. mín
Oddur Ingi međ skot fyrir utan teig sem Árni átti auđvelt međ ađ verja.
Eyða Breyta
15. mín
Ţetta fer frekar rólega af stađ fyrstu mínúturnar. Liđin skiptast á ađ sćkja án ţess ađ búa til nein marktćkifćri.
Eyða Breyta
5. mín
Haukar vildu fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ ţegar ţeir töldu brotiđ á Arnari Ađalgeirssyni sem féll viđ vítateigslínuna. Sigurđur Óli var ekki á sama máli og lét leikinn ganga áfram.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Haukar byrja međ boltann og leika í átt ađ Hafnarfirđinum. Ţeir leika í sínum hefđbundnu alrauđu búningum en Fylkir er í sínum varabúningum sem eru alhvítir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru ekkert sérstakar ađstćđur á höfuđborgarsvćđinu, 10 stiga hiti, rok og gengur á međ skúrum. Sigurđur Óli Ţórleifsson dćmir leikinn í dag. Breki Sigurđsson og Skúli Freyr Brynjólfsson eru línuverđir og Slava Titov er skiltadómari. Akurnesingurinn Ólafur Ingi Skúlason er svo eftirlitsmađur KSÍ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í annađ skiptiđ á tímabilinu hafa Haukar misst ađalmarkvörđ sinn í meiđsli ţví Terrance William Dieterich sem hefur variđ markiđ í síđustu átta leikjum puttabrotnađi á ćfingu í vikunni og verđur ekkert meira međ í sumar. Ţetta gerist sléttum tveimur mánuđum eftir ađ Trausti Sigurbjörnsson meiddist og varđ frá út tímabiliđ. Terrance William var fenginn í hans stađ ţá en núna ţarf Árni Ásbjarnarson varamarkvörđur ađ leysa stöđuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir vann gríđarlega mikilvćgan 3-1 sigur á Ţrótti í síđustu umferđ á sama tíma og Haukar töpuđu 6-0 á útivelli gegn Leikni Fáskrúđsfirđi sem er gott ađ ţví falliđ úr deildinni.

Ţetta segir okkur ţó alls ekki ađ verkefniđ verđi auđvelt fyrir Fylkismenn í dag ţví Haukar eiga gríđarlega sterkan heimavöll eins og kom fram í tölfrćđi útreikningum Arnars Dađa Arnarssonar tölfrćđings Fótbolta.net.

Á Ásvöllum hafa Haukar leikiđ 32 leiki á síđustu ţremur árum, gert 6 jafntefli og tapađ fjórum leikjum.

Síđasti tapleikurinn kom gegn Grindavík 21. júlí áriđ 2016.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórarinn Ingi spáđi í nćstsíđustu umferđ í Inkasso-deildinni fyrir Fótbolta.net

Haukar 2 - 2 Fylkir
Tveir grilluđustu menn deildarinnar mćtast hér. Albert Brynjar og Bjöggi Stef. Myndi setja tvö mörk á báđa en verđ ţví miđur ađ setja einungis eitt á Albert ţar sem ađ ég hef heyrt ađ hann eyđi óhóflegum tíma í barna golfleik í Playstation ţessa daganna. Einbeiting af skornum skammti.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fótbolti.net verđlaunar markahćsta leikmann mótsins á lokahófi 29. september nćstkomandi. Baráttan um gullskóinn verđur háđ hér á Ásvöllum í dag.

Björgvin Stefánsson (Haukum) og Albert Brynjar Ingason (Fylki) eru í 2. - 3. sćti međ 14 mörk, einu marki frá Jeppe Hansen framherja Keflavíkur sem er markahćstur međ 15 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna fór fram á Floridana velli Fylkismanna 7. júlí síđastliđinn fyrir framan 550 áhorfendur.

Ţá vann Fylkir 2-0 sigur međ mörkum frá Valdimari Ţór Ingimundarsyni og Oddi Inga Guđmundssyni en mörkin komu á síđustu 20 mínútunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er stór dagur fyrir Fylki ţví stig í dag mun duga ţeim til ađ endurheimta sćti sitt í Pepsi-deild karla ađ nýju.

Fylkir féll úr deildinni á síđasta ári og allt stefnir í ađ liđinu muni takast markmiđ sitt ađ fara beint upp ađ nýju.

Liđiđ er í 2. sćti deildarinnar, einu stigi frá toppliđi Keflavíkur en sex stigum á undan Ţrótti og HK sem koma í 3. - 4. sćtinu.

Haukar eru svo í 5. sćti međ 33 stig og hafa í raun ekki ađ neinu ađ keppa í mótinu ţađ sem eftir er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Hauka og Fylkis í 21. og nćst síđustu umferđ Inkasso-deildarinnar

Leikurinn sem fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirđi hefst klukkan 14:00 í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Andri Ţór Jónsson ('70)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
8. Emil Ásmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson
11. Arnar Már Björgvinsson
23. Ari Leifsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('62)
49. Ásgeir Örn Arnţórsson ('66)

Varamenn:
7. Dađi Ólafsson ('66)
10. Andrés Már Jóhannesson ('62)
14. Albert Brynjar Ingason
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson
24. Elís Rafn Björnsson ('70)
29. Axel Andri Antonsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: