Vivaldivöllurinn
laugardagur 16. september 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla
Dómari: Tómas Orri Hreinsson
Mađur leiksins: Bjarni Gunnarsson
Grótta 1 - 4 HK
0-1 Reynir Már Sveinsson ('2)
0-1 Kristófer Scheving ('4, misnotađ víti)
1-1 Jóhannes Hilmarsson ('4)
1-2 Bjarni Gunnarsson ('80)
1-3 Grétar Snćr Gunnarsson ('86)
1-4 Bjarni Gunnarsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ari Björnsson (m)
6. Sigurvin Reynisson (f)
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
9. Jóhannes Hilmarsson ('75)
10. Enok Eiđsson
11. Andri Ţór Magnússon
15. Halldór Kristján Baldursson
17. Agnar Guđjónsson
21. Ásgrímur Gunnarsson
24. Andri Már Hermannsson
25. Kristófer Scheving

Varamenn:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Loic Cédric Mbang Ondo
6. Darri Steinn Konráđsson
10. Kristófer Orri Pétursson ('75)
18. Sindri Már Friđriksson
23. Dagur Guđjónsson
30. Jóhann Hrafn Jóhannsson

Liðstjórn:
Guđmundur Marteinn Hannesson
Gunnar Birgisson
Björn Hákon Sveinsson
Ţórhallur Dan Jóhannsson (Ţ)
Sigurđur Brynjólfsson

Gul spjöld:
Halldór Kristján Baldursson ('65)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Brynjar Bjarnason


90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ og mjög sannfćrandi 1-4 sigur HK stađreynd.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Bjarni Gunnarsson (HK)
MARK! Bjarni Gunnarsson ađ skora aftur! Boltinn inn fyrir vörn Gróttu og Bjarni chippar honum yfir Stefán Ara og í markiđ. 1-4 er stađan núna!
Eyða Breyta
86. mín MARK! Grétar Snćr Gunnarsson (HK)
MARK! HK ađ skora aftur í ţetta sinn er boltanum komiđ inn á teiginn og skot sem Stefán Ari ver en Grétar Snćr nćr síđan frákastinu og skilar boltanum í netiđ. 3-1.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Bjarni Gunnarsson (HK)
MARK! Ásgrímur Gunnarsson tapar boltanum í álitlegri stöđu á miđjunni og HK ţeysist upp völlinn. Bjarni Gunnarsson kemur ađ teignum og klínir honum í fjćr horniđ. 2-1.
Eyða Breyta
75. mín Kristófer Orri Pétursson (Grótta) Jóhannes Hilmarsson (Grótta)

Eyða Breyta
69. mín
Frábćr bolti chippađur inn á teig Gróttu og skallinn í slánna.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Halldór Kristján Baldursson (Grótta)
Gult spjald á Halldór Kristján Baldursson sem braut á Ásgeiri Marteinssyni var viđ ţađ ađ sleppa í gegn.
Eyða Breyta
59. mín
Glćsilegt skot/sending úr aukaspyrnu Kristófers Scheving af sirka 40 metra fćri sem endar í stönginni og inn en dómarinn dćmir aukaspyrnu á Gróttu innan í teignum. Engu ađ síđur stórkostleg tilţrif frá Kristóferi!
Eyða Breyta
55. mín
Glćsilegur há sending inn á teig HK á Ásgrím Gunnarsson sem tekur skotiđ viđstöđulaust en skotiđ er kraftlaust og beint í hendurnar á Arnari Frey í marki HK.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn! HK byrja međ boltann og leika á móti vind núna í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks í leik sem hefur veriđ ansi fjörugur til ţessa. Bćđi mörk leiksins komu á fyrstu 5 mínútum leiksins og hefur stađan haldist sú sama síđan ţá. 1-1 í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Háum bolta lyft upp völlinn á Ásgeir Marteinsson sem er allt í einu einn á móti markmanni. Hann fer framhjá honum en snertingin er alltof ţung og fćriđ orđiđ ţröngt ţegar hann nćr honum. Varnarmađur Gróttu eltir og nćr ađ pota boltanum í horn. Dauđafćri!
Eyða Breyta
42. mín
Hornspyrna Gróttu inn á teiginn og boltinn dettur fyrir Andra Ţór Magnússon sem á gott skot sem er frábćrlega variđ af Arnari Frey Ólafssyni í marki HK.
Eyða Breyta
38. mín
Aukaspyrna sem HK á á stórhćttulegum stađ, skotiđ er fast en alltaf á leiđinni framhjá.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Guđmundur Ţór Júlíusson (HK)

Eyða Breyta
32. mín
Laglegt ţríhyrningsspil hjá Ásgrími Gunnarssyni og Sigurvini Reynissyni endar međ ţví ađ Ásgrímur er kominn í laglegt fćri en varnarmađur rennir sér fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Andri Már Hermannsson virđist liggja eftir eftir samstuđ. Sigurđur Brynjólfsson ađstođarţjálfari Gróttu nýtir tćkifćriđ til ađ koma skilabođum til nokkurra leikmanna til skila.
Eyða Breyta
25. mín
Fyrirgjöf inn á teig Gróttu í áttina ađ Bjarna Gunnarssyni en boltinn ađeins of hár fyrir hann til ţess ađ geta stangađ hann á markiđ.
Eyða Breyta
23. mín
Ţrumufleygur Brynjars Jónassonar í innanverđa stöngina og út HK-ingar ná frákastinu en ekkert verđur úr ţví. Ţvílíkt skot!
Eyða Breyta
20. mín
Sigurvin Reynisson reynir skot utan teigs en skotiđ er blokkerađ af varnarmanni HK.
Eyða Breyta
11. mín
HK-ingar vilja fá víti! Boltinn berst til Stefáns Ara í marki Gróttu og Brynjar Jónasson er fljótur í boltann Stefán Ari nćr til hans á undan og virđist vera einhver snerting í leiđinni. Dómarinn gerir ţađ rétta í stöđunni og dćmir ekkert.
Eyða Breyta
10. mín
Svo sannarlega fjörugar fyrstu 10 mínútur hérna í rokinu út á nesi!
Eyða Breyta
4. mín MARK! Jóhannes Hilmarsson (Grótta)
MARK! Grótta jafnar leikinn strax! Vítaspyrna Kristófers Schevings er varin til hliđar ţar sem Jóhannes Hilmarsson er fyrri til og skilar boltanum í netiđ 1-1!
Eyða Breyta
4. mín Misnotađ víti Kristófer Scheving (Grótta)
Vítaspyrna dćmd fyrir Gróttu en vítiđ er variđ!
Eyða Breyta
2. mín MARK! Reynir Már Sveinsson (HK)

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa átt mismunandi gengi ađ fagna nýlega síđast ţegar Grótta náđi í stig var 15. júlí ţegar Grótta vann Leikni Fáskrúđsfjörđ 3-0. Hins vegar hefur HK ekki tapađ stigum síđan 11. júlí ađ einum leiki undanskyldum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta situr í neđsta sćti deildarinnar eins og stendur og er falliđ niđur í 2. deild eftir erfitt tímabil í sumar.

HK á ennţá nauman séns á ţví ađ komast upp í Pepsi deildina ţó svo ađ ţađ sé ólíklegt vegna ţess ađ ţá ţurfa ţeir ađ treysta á úrslit.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í leik Gróttu og HK í nćstsíđustu umferđ Inkasso-deildarinnar ţetta tímabil.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Hörđur Ingi Gunnarsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
7. Ásgeir Marteinsson
8. Viktor Helgi Benediktsson
9. Brynjar Jónasson
10. Bjarni Gunnarsson
14. Grétar Snćr Gunnarsson
16. Birkir Valur Jónsson
29. Reynir Már Sveinsson

Varamenn:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
8. Ingimar Elí Hlynsson
11. Axel Sigurđarson
17. Eiđur Gauti Sćbjörnsson
18. Hákon Ţór Sófusson
19. Arian Ari Morina
24. Stefán Bjarni Hjaltested

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Hjörvar Hafliđason
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson

Gul spjöld:
Guđmundur Ţór Júlíusson ('33)

Rauð spjöld: