Ólafsvíkurvöllur
mánudagur 18. september 2017  kl. 16:45
Pepsi-deild karla
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Mađur leiksins: Geoffrey Castillion
Víkingur Ó. 1 - 3 Víkingur R.
0-1 Geoffrey Castillion ('25)
0-2 Alexis Egea ('63, sjálfsmark)
1-2 Pape Mamadou Faye ('64)
1-3 Geoffrey Castillion ('77, víti)
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
2. Alexis Egea
2. Nacho Heras
4. Egill Jónsson ('73)
6. Pape Mamadou Faye
8. Gabrielius Zagurskas
10. Ţorsteinn Már Ragnarsson (f)
13. Emir Dokara (f)
18. Alfređ Már Hjaltalín ('90)
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
32. Eric Kwakwa ('90)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
7. Tomasz Luba
9. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
11. Abdel-Farid Zato-Arouna ('73)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('90)
17. Brynjar Vilhjálmsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snćr Stefánsson ('90)

Liðstjórn:
Ejub Purisevic (Ţ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Emir Dokara ('40)
Egill Jónsson ('60)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Ármann Örn Guðbjörnsson


90. mín Leik lokiđ!
Víkingur R sigrar örugglega.

Ólsarar gáfu ţeim baráttu en ekki nóg. Nú verđur róđurinn ţungur og ţurfa ţeir ađ treysta á önnur liđ í von um ađ halda sér uppi

Viđtöl og skýrsla á leiđinni
Eyða Breyta
90. mín Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.) Eric Kwakwa (Víkingur Ó.)
Tvöföld skipting

Tveir uppaldnir inná. Ţess má til gamans geta ađ Bjartur Bjarmi er fćddur áriđ 2002
Eyða Breyta
90. mín Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.) Alfređ Már Hjaltalín (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
89. mín
Mögnuđ varsla hjá Martinez!!

Alex Freyr í ţetta skipti Aaaaaaaleinn inní vítateig Ólsara. Fast skot (hefđi getađ veriđ meira út viđ stöng) Cristian varđi vel
Eyða Breyta
86. mín
Róbert Örn međ ađ öllum líkindum sína lélegustu spyrnu frá marki síđari ára. Slćsađi boltann illa og beint upp í loftiđ og í vindinn. Boltinn droppađi rétt fyrir framan D bogann. Heppinn ađ hans menn náđu ađ díla viđ ţetta auđveldlega
Eyða Breyta
84. mín
Hriiiiiikalega vont klúđur hjá Castillion. Aleinn fyrir framan markteiginn. Gat tekiđ á móti boltanum og taliđ uppá 4 áđur en hann tók skotiđ. Cristian fór ekki mikiđ af línunni en Geoffrey setti boltann framhjá markinu
Eyða Breyta
82. mín Nikolaj Hansen (Víkingur R.) Milos Ozegovic (Víkingur R.)
Síđasta skipting Reykvíkinga
Eyða Breyta
78. mín
Alfređ Már nálćgt ţví ađ minnka muninn strax aftur niđur í eitt mark. Löng sending hjá Emir yfir Ţorstein og allir bjuggust viđ ţví ađ Róbert tćki boltann. Alfređ kom á harđaspretti bakviđ Ívar en skot hans rétt framhjá
Eyða Breyta
77. mín Mark - víti Geoffrey Castillion (Víkingur R.), Stođsending: Alex Freyr Hilmarsson
Örugg spyrna. Nú verđur ţetta ţungur róđur fyrir heimamenn
Eyða Breyta
76. mín
VÍTASPYRNA TIL VÍKINGS REYKJAVÍKUR

Emir brýtur á Alex Frey
Eyða Breyta
73. mín Abdel-Farid Zato-Arouna (Víkingur Ó.) Egill Jónsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
72. mín
Abdel Farid Zato Arouna elsku lesendur er ađ fara koma inná. Togóski landsliđsmađurinn
Eyða Breyta
70. mín
Davíđ Örn fékk góđa ţrusu beint í magann af stuttu fćri en hélt samt áfram og spretti á eftir boltanum. Lagđist svo í grasiđ ţegar boltinn fór af velli
Eyða Breyta
67. mín
Ólsarar eru byrjađir ađ fćra sig ofar.

Einnig er kominn mikill hiti í leikinn. Menn rífast allstađar á vellinum og ekki bara leikmenn heldur Bjarni Guđjóns og Jónas Gestur líka
Eyða Breyta
64. mín MARK! Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.), Stođsending: Ţorsteinn Már Ragnarsson
Pape skorar gegn gömlu félögunum.

ŢAĐ ER KOMIĐ LÍF Í ŢENNAN LEIK!
Eyða Breyta
63. mín SJÁLFSMARK! Alexis Egea (Víkingur Ó.)
Afskaplega klaufalegt. Kom skalli ađ marki og Aleix stökk hátt til ađ reyna skalla frá. Skallađi boltann yfir Cristian sem kom sjálfur út úr markinu
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Egill Jónsson (Víkingur Ó.)
Fóru saman hann og Milos í tjaa ég segi ekki 50/50... kannski svona 60/40 bolta og ţađ sást alveg klárlega á svipnum á Agli sjálfum ađ hann rann svona 3 metrum lengur en hann ćtlađi sér
Eyða Breyta
56. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Dofri Snorrason (Víkingur R.)
Reykvíkingar gera ađra skiptingu ađeins mínútu eftir ţá fyrstu
Eyða Breyta
55. mín Vladimir Tufegdzic (Víkingur R.) Viktor Bjarki Arnarsson (Víkingur R.)
Viktor Bjarki fer hér haltrandi af velli.
Eyða Breyta
52. mín
Ólsarar verđa ađ gera eitthvađ af krafti hér í síđari hálfleik ţví annars ţarf liđiđ ađ fara ađ treysta á ađ Fjölnir tapi restinni af sínum leikjum
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Milos Ozegovic (Víkingur R.)
Braut á Ţorsteini Má sem var á fleygiferđ
Eyða Breyta
48. mín
Arnţór Ingi lét sig detta í vítateig Ólsara eftir ađ Egill hafđi haldiđ í peysuna hans í horni. Áfram međ leikinn segir Guđmundur
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
0-1 í hálfleik. Ólsarar fá vindinn í seinni hálfleik en eru međ fáa menn sem gćtu styrkt liđiđ á bekknum
Eyða Breyta
44. mín
Pape missti skóinn sinn og ákvađ ađ henda skónum frá sér og út fyrir völl í stađinn fyrir ađ koma sér í hann sem fyrst. Fékk svo sendingu frá Ţorsteini og reyndi fyrirgjöf skólaus. Gaman af ţessu
Eyða Breyta
43. mín
Pape steig upp en skotiđ hans rétt yfir markiđ
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)
Aukaspyrna á mjög hćttulegum stađ. Svipađ og hjá Ívari áđan ţetta fćri
Eyða Breyta
41. mín
Aukaspyrnan frá Ívari mjög léleg og beint í lappirnar á varnarveggnum
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Emir Dokara (Víkingur Ó.)
Emir braut ţarna klaufalega af sér rétt fyrir utan teig. Hćttulegt fćri
Eyða Breyta
39. mín
Ţung sókn sem endar međ klippu frá Pape en hátt yfir markiđ. Ólsarar eru ađ banka á dyrnar
Eyða Breyta
37. mín
Egill Jónsson međ gott skot utan af teigi sem Róbert varđi vel og í burtu frá markinu
Eyða Breyta
35. mín
Aftur vilja Ólsarar fá vítaspyrnu. Aleix sparkađi boltanum upp í höndina á Goeffrey. Ekki hćgt ađ dćma á ţađ
Eyða Breyta
30. mín
Í ţetta skipti eru ţađ Ólsarar sem heimta vítaspyrnu. Pape féll í teignum og vildi fá víti en Guđmundur sá ekkert í ţví. Ađstođardómari hans var í góđri sjónlínu og var sammála um ađ ekkert brot hefđi átt sér stađ.
Eyða Breyta
28. mín
Veđurguđirnir eru hriiiikalega vondir viđ okkur. Grenjandi rigning hérna og ţađ sést lítiđ í gegnum rúđurnar hér á blađamannaskýlinu. Nacho fór í tćklingu í eigin teig og Reykvíkingar heimtuđu víti. Guđmundur Ársćll vissi ekki hvađ hann ćtti ađ gera en á endanum var ţađ ađstođardómarinn sem flaggađi útspark
Eyða Breyta
25. mín MARK! Geoffrey Castillion (Víkingur R.), Stođsending: Davíđ Örn Atlason
Nánast ekkert í gangi en svo kemur ein bjútífúl stungusending og ţú ţarft ekki ađ bjóđa Castillion tvisvar. 0-1. Martínez var í boltanum en inn fór hann.
Eyða Breyta
18. mín
Góđ vinnsla hjá Pape sem fiskar aukaspyrna á horni vítateigsins

Gabriel međ slaka spyrnu beint á fyrsta mann. Skallađ frá
Eyða Breyta
15. mín
Davíđ Örn međ skot langt utan teigs. Laflaust og beint á Cristian
Eyða Breyta
12. mín
Fyrsta hćttulega tilraun leiksins. Dofri Snorra keyrđi inná miđju frá vinstri og reyndi ađ skrúfa boltann međfram jörđinni í fjćrhorniđ. Rétt framhjá stönginni
Eyða Breyta
10. mín
Okkur í blađamannaskýlinu finnst Kwakwa vera kominn á hćttusvćđi hjá Guđmundi dómara strax eftir 10 mínútur. Búinn ađ brjóta ţrisvar af sér
Eyða Breyta
5. mín
Kwakwa strax búinn ađ henda sér í eitt stykki fullorđins tćklingu. Sýndist hann fara međ sólann á undan sér og á fleygiferđ. Slapp međ spjaldiđ
Eyða Breyta
4. mín
Menn eiga strax í smá erfiđleikum međ ađ vinna međ vindinn sem er í Ólafsvík.
Eyða Breyta
3. mín
Uppstilling VR
Róbert
Davíđ-Halldór-Lowing-Ívar
Milos-Arnţór
Dofri-Viktor-Alex
Geoffrey
Eyða Breyta
2. mín
Uppstilling VÓ
Cristian
Alfređ-Aleix-Nacho-Emir-Gabriel
Gunnlaugur-Kwakwa-Egill
Ţorsteinn
Pape
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţađ eru Víkingarnir frá Ólafsvík sem byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Gilinu í fyrri hálfleik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta verđur eitthvađ svipađur leikur og ţegar VíkingarR komu hingađ vestur á land í fyrrasumar. Ţá var búiđ ađ lengja Sundlaug Ólafsvíkur alla leiđ út á miđjann Ólafsvíkurvöll. Í gćr átti leikurinn ađ fara fram eins og flestum ćtti ađ vera kunnugt en var frestađ vegna úrhellis og roks. Síđan Reykvíkingar mćttu vestur hefur rignt stíft og völlurinn er mjög blautur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég ćtla ađ leyfa mér nánast ađ stađfesta ţađ ađ Tomasz Luba er ekki ađ fara spila í dag. EF hann kemur inná ţá verđa ţađ mest 10 mínútur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Logi gerir eina breytingu á byrjunarliđi Víkings R. frá ţví í skrautlegu tapi gegn FH í síđustu umferđ. Víkingar komust í 2-0 en töpuđu 2-4.

Davíđ Örn Atlason kemur inn í byrjunarliđiđ en Vladimir Tufegdzic fer á bekkinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ejub gerir fjórar breytingar á byrjunarliđi sínu frá 3-0 tapinu gegn Stjörnunni í Garđabć í síđustu umferđ.

Egill Jónsson, Gabrelius Zagurskas, Erik Kwakwa og Pape Mamadou Faye koma inn í byrjunarliđiđ fyrir Tomasz Luba (sem er á bekknum), Eivinas Zagurskas (Meiddur), Kwame Quee og Kenan Turudija (báđir í banni).
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Skagamenn geta falliđ í dag
Ef Víkingur Ólafsvík vinnur er ÍA formlega falliđ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Reykjavíkur-Víkingar lögđu snemma af stađ í leikinn og stoppuđu í Borgarnesi ţar sem ţeir léku sér međal annars ađeins í mini-golfi.

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Mörkin hafa veriđ ađ leka inn hjá Ólsurum. Ţeir hafa fengiđ á sig 15 mörk í síđustu fjórum leikjum.

Ţeir verđa án tveggja öflugra leikmanna í dag. Kenan Turudija og Kwame Quee taka út leikbann. Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig byrjunarliđiđ verđur hjá Ejub í dag.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Komiđ sćl og veriđ hjartanlega velkomin í ţráđbeina textalýsingu í lokaleik 20. umferđar í Pepsi-deild karla.

Sannkallađur Víkingaslagur fer fram í Ólafsvík í dag en bćđi liđ eru í neđri hluta deildarinnar. Ólafsvíkur Víkingar sitja í fallsćti en međ sigri kemst liđiđ upp viđ hliđ Víkinganna úr höfuđborginni.

Leikurinn átti upphaflega ađ fara fram í gćr en hér ađ neđan má sjá af hverju svo var ekki.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Milos Ozegovic ('82)
6. Halldór Smári Sigurđsson (f)
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson ('55)
11. Dofri Snorrason ('56)
21. Arnţór Ingi Kristinsson
22. Alan Lowing
24. Davíđ Örn Atlason
27. Geoffrey Castillion

Varamenn:
32. Tristan Ţór Brandsson (m)
9. Erlingur Agnarsson
10. Veigar Páll Gunnarsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Örvar Eggertsson ('56)
22. Logi Tómasson
23. Nikolaj Hansen ('82)
25. Vladimir Tufegdzic ('55)

Liðstjórn:
Einar Ásgeirsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Arnţór Ingi Kristinsson ('42)
Milos Ozegovic ('49)

Rauð spjöld: