Alvogenvöllurinn
sunnudagur 17. september 2017  kl. 16:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Hliđarvindur frá stúku, 11 stiga hiti. Völlurinn litur virkilega vel út. Fínar haustađstćđur.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 519
Mađur leiksins: Pálmi Rafn Pálmason
KR 0 - 0 KA
Byrjunarlið:
30. Beitir Ólafsson (m)
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson ('85)
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart ('88)
15. André Bjerregaard ('16)
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Guđmundur Andri Tryggvason

Varamenn:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
13. Sindri Snćr Jensson (m)
3. Ástbjörn Ţórđarson
9. Garđar Jóhannsson ('88)
11. Tobias Thomsen ('16)
20. Robert Sandnes ('85)
24. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðstjórn:
Willum Ţór Ţórsson (Ţ)
Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Magnús Máni Kjćrnested
Valgeir Viđarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Henrik Bödker
Óđinn Svansson

Gul spjöld:
Guđmundur Andri Tryggvason ('45)
Kennie Chopart ('69)
Tobias Thomsen ('72)

Rauð spjöld:@maggimark Magnús Þór Jónsson


98. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
93. mín
Svakalegt atriđi.

Thomsen skorar og mikil fagnađarlćti brjótast út. Ţegar KA er komiđ međ boltann á miđju verđur reikistefna og menn dćma rangstöđu, taliđ ađ Garđar hafi veriđ í sjónlínu markmannsins. Markiđ dćmt af!
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn verđur 6 mínútur...


Eyða Breyta
88. mín Garđar Jóhannsson (KR) Kennie Chopart (KR)

Eyða Breyta
87. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
86. mín
Trninic í fínu skallafćri úr horni en ţessi fer beint á Beiti.
Eyða Breyta
85. mín Robert Sandnes (KR) Skúli Jón Friđgeirsson (KR)
Skúli fékk höfuđhögg og ţarf ađ kveđja leik.

Arnór fer í hafsentinn og Sandnes í bakvörđ.
Eyða Breyta
82. mín
KA fengu hérna tvö horn á stuttum tíma og töluverđur darrađadans í gangi í ţeim báđum. Hins vegar ná KR ađ hreinsa ađ lokum.
Eyða Breyta
76. mín Almarr Ormarsson (KA) Archie Nkumu (KA)
Mćttur á sinn gamla heimavöll...
Eyða Breyta
74. mín
Emil Lyng međ fínt upphlaup og skot úr teignum sem fer naumlega framhjá á fjćr.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Emil Lyng (KA)

Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Tobias Thomsen (KR)
Stoppađi ţegar KA ćtlađi ađ taka aukaspyrnu hratt.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Kennie Chopart (KR)
Ýtti viđ Elfari í kjölfariđ.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Braut á Chopart
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Archie Nkumu (KA)
Stoppar skyndisókn.
Eyða Breyta
66. mín
GEGGJUĐ varsla.

Thomsen neglir aukaspyrnunni á fjćrhorn en Rajko varđi ţennan í horn sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
65. mín
Aukaspyrna fyrir KR á STÓRHĆTTULEGUM stađ.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Sýndist ţetta allavega vera Hallgrímur, ţađ er ţá fyrir tuđ.
Eyða Breyta
62. mín Guđmann Ţórisson (KA) Darko Bulatovic (KA)
Williams fer í bakvörđinn.
Eyða Breyta
62. mín
Thomsen kom sér í skotfćri utan viđ teiginn en skotiđ er laust of fer framhjá.
Eyða Breyta
55. mín
Finnur Orri međ skot rétt framhjá úr teignum.

KR ađ herđa tökin.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
52. mín
Fyrirgjöf Óskars frá vinstri er nálćgt ţví ađ sigla í markiđ en Rajko blakar í horn.
Eyða Breyta
50. mín
Snörp skyndisókn KA endar međ skalla frá Elfari úr teignum sem fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
49. mín
KR byrja sterkt hér í upphafi síđari.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá rúllum viđ í gang.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Býsna steindautt hingađ til!!!
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Guđmundur Andri Tryggvason (KR)

Eyða Breyta
45. mín
Pálmi međ skot úr teignum en Rajko fer létt međ ţennan.
Eyða Breyta
43. mín
Loksins alvöru fćri og ţađ er KA manna.

Hallgrímur stingur inn í teinginn á Ásgeir sem kemst inn á markteig og neglir ađ marki en boltinn vel framhjá á fjćr. Átti ađ gera betur.
Eyða Breyta
41. mín
Hiđ klassíska KR-horn. Óskar tekur stutt frá hćgri, fćr boltann aftur, tékkar inn og skýtur.

Beint á Rajko.
Eyða Breyta
39. mín
Bulatovic féll hér í jörđina og heldur um höfuđiđ. Pétur lét leikinn halda áfram viđ litla gleđi KA sem ná ţó ađ koma boltanum í horn og láta ţá Pétur hlýđa á norđlensku.
Eyða Breyta
36. mín
Ţá sést Beitir í fyrsta skipti, fer og hirđir fyrirgjöf frá vinstri.
Eyða Breyta
32. mín
Snöggt upphlaup KR enda fyrir fótum Óskars sem á skot af vítateigslínunni.

Ţađ er laust og rúllar framhjá.
Eyða Breyta
28. mín
KR er ađeins ađ halda boltanum betur en í byrjun og eru ađeins farnir ađ ţrýsta á gestina.

Enn mjög bitlaust á síđasta ţriđjungnum.
Eyða Breyta
25. mín
Enn veriđ ađ dćma rangstöđu.

Höfum fengiđ ca. 8 slíkar frá upphafi leiks.
Eyða Breyta
21. mín
Loksins sókn frá KR og ţá var hún býsna ţung.

Óskar međ flotta takta vinstra megin sem leggur á Thomsen en skotiđ hans ónákvćmt og fer af varnarmanni út í teiginn ţar sem KA menn ađ lokum koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
18. mín
Ţessi leikur er varla byrjađur eiginlega.

Bćđi liđ eru töluvert meira en varkár...
Eyða Breyta
16. mín Tobias Thomsen (KR) André Bjerregaard (KR)
Bjerregaard gat ekki haldiđ áfram, Thomsen fer upp á toppinn hef ég trú á.
Eyða Breyta
14. mín
KA eru ađ spila sama kerfi.

Rajkovic

Hrannar - Turkalj - Williams - Bulatovic

Trninic - Nkumu

Ásgeir - Lyng - Hallgrímur

Elfar
Eyða Breyta
12. mín
Bjerregaard lagđist aftur niđur og fćr ađhlynningu, held ađ hann sé ađ ljúka leik.
Eyða Breyta
10. mín
KR spila 4-1-4-1

Beitir

Beck - Aron - Skúli - Arnór

Finnur - Pálmi

Bjerregaard - Chopart - Óskar

Guđmundur.

Ţessir fjórir fremstu rótera mikiđ.
Eyða Breyta
9. mín Gult spjald: Aleksandar Trninic (KA)
Ţetta var appelsínugult!

Trninic kemur í svakalega tćklingu á Bjerregaard...
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta fćriđ er KA manna. Flott sending frá Hallgrími af vinstri kantinum og Elfar skallar framhjá af markteignum.

Hann átti ađ hitta markiđ ţarna.
Eyða Breyta
2. mín
Ásgeir leggst hér í völlinn og heldur um lćriđ. Heldur áfram um stund a.m.k.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá hefur veriđ lagt af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđmundur Andri međ flotta sendingu í gegn á Bjerregaard en sá er dćmdur rangstćđur. Naumt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt á völlinn og hafa smellt saman höndum.

Ţetta er rétt ađ detta í gang.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Almarr Ormarsson myndi nú vćntanlega vilja vera ađ byrja hér inná á sínum gamla heimavelli...en hann ţarf eitthvađ ađeins ađ bíđa eftir ţví a.m.k.

Pálmi Rafn fyrirliđi KR er einn fjölmargra uppaldra Húsvíkinga á vellinum, hann lék međ KA milli 2003 og 2005.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymiđ er ţannig skipađ ađ hann Pétur Guđmundsson er á flautunni í dag, honum til ađstođar og međ flögg eru Gunnar Helgason og Vlateslav Titov.

Fjórđi dómarinn er Jóhann Ingi Jónsson og í eftirliti er Eyjólfur Ólafsson. Fagmenn á svćđinu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmannahópar beggja liđa eru skipađir sömu einstaklingum og ađ undanförnu, enginn leikmađur er í banni hjá liđunum og engin ný meiđsli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR koma til leiks eftir ađ hafa unniđ Breiđablik 1-3 á Kópavogsvellinum en KA gerđu á međan jafntefli viđ meistaraefni Valsmanna á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leik liđanna á Akureyrarvelli lauk međ 2-3 sigri Vesturbćinga.

Elfar Árni Ađalsteinsson skorađi bćđi mörk KA en Óskar Örn Hauksson, Kennie Chopart og Tobias Thomsen fyrir KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar eygja enn séns á Evrópusćti og ţurfa ţess vegna nauđsynlega sigur í dag, á međan ţađ er eilítiđ sérkennilegt ađ segja ţá ţurfa KA ađ nćla sér í stig svo ţeir séu algerlega vissir um ađ falla ekki niđur um deild.

Auđvitađ ţarf fáránlega mikiđ ađ gerast til ađ svo fari...en ţetta er óvenjulegt mót!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er liđur í 20.umferđ PEPSI deildar, einn fimm leikja sem fara fram í dag. Leik Víkings Ó. og Víkings R. var frestađ vegna veđurs.

Fyrir leikinn sitja liđin hliđ viđ hliđ í deildinni, KR er í 4.sćti međ 29 stig en KA eru í sćtinu fyrir neđan međ 25 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jú góđan daginn og velkomin í beina textalýsingu frá KR-vellinum viđ Frostaskjól.

Framundan er leikur tveggja Knattspyrnufélaga...eitt úr Reykjavík og annađ frá Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
23. Srdjan Rajkovic (m)
0. Aleksandar Trninic
3. Callum Williams
4. Vedran Turkalj
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('87)
19. Darko Bulatovic ('62)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Archie Nkumu ('76)
28. Emil Lyng

Varamenn:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Guđmann Ţórisson ('62)
7. Almarr Ormarsson ('76)
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('87)
30. Bjarki Ţór Viđarsson
32. Davíđ Rúnar Bjarnason

Liðstjórn:
Eggert Högni Sigmundsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Aleksandar Trninic ('9)
Ásgeir Sigurgeirsson ('53)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('64)
Archie Nkumu ('68)
Elfar Árni Ađalsteinsson ('69)
Emil Lyng ('72)

Rauð spjöld: