Extra völlurinn
fimmtudagur 21. september 2017  kl. 16:30
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Sól og gola. Völlurinn blautur
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 402
Mađur leiksins: Igor Jugovic - Fjölnir
Fjölnir 2 - 1 FH
1-0 Igor Jugovic ('52)
1-1 Matija Dvornekovic ('74)
2-1 Igor Jugovic ('89)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
0. Gunnar Már Guđmundsson ('65)
2. Mario Tadejevic
5. Ivica Dzolan
7. Birnir Snćr Ingason
8. Igor Jugovic
9. Ţórir Guđjónsson ('82)
20. Mees Junior Siers
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('75)
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
1. Jökull Blćngsson (m)
6. Fredrik Michalsen
7. Bojan Stefán Ljubicic
10. Ćgir Jarl Jónasson ('65)
15. Linus Olsson ('75)
17. Ingibergur Kort Sigurđsson
18. Marcus Solberg ('82)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Gestur Ţór Arnarson
Kári Arnórsson
Guđmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Igor Jugovic ('89)

Rauð spjöld:

@maggimar Magnús Már Einarsson


95. mín Leik lokiđ!
Fjölnismenn fagna af miklum krafti. Risastór sigur í fallbaráttunni. Fjölnir er nú fjórum stigum frá fallsvćđinu fyrir síđustu tvćr umferđirnar!

FH er áfram í 3. sćti, fjórum stigum á undan KR en stigi á eftir Stjörnunni.
Eyða Breyta
95. mín
Stuđningsmenn Fjölnis vilja ađ Pétur flauti af.

Fjölnir nćr skyndisókn og Birkir á skot fyrir utan teig sem fer hátt yfir.
Eyða Breyta
94. mín
Ejub Purisevic ţjálfari Víkings Ólafsvíkur er hér á međal áhorfenda. Ólsarar eiga FH í nćsta leik á sunnudag. Ejub er án efa svekktur međ úrslitin í dag. Ólsarar eru nú í erfiđri stöđu fyrir síđustu tvćr umferđirnar.
Eyða Breyta
93. mín
Fjölnismenn komast tveir á móti tveimur í skyndisókn. Tadejevic á góđan sprett og utan fótar skot en boltinn beint á Gunnar í markinu.
Eyða Breyta
90. mín
Fimm mínútum bćtt viđ. Nćr FH ađ jafna?
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Igor Jugovic (Fjölnir)
Jugovic fagnađi markinu međ ţví ađ rífa sig úr ađ ofan og hlaupa í átt ađ varamannabekk Fjölnis ţar sem liđiđ fagnađi af krafti. Igor fćr gult fyrir ađ fara úr treyjunni.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Igor Jugovic (Fjölnir), Stođsending: Linus Olsson
Igor Jugovic er ađ tryggja Fjölni sigurinn og gríđarlega mikilvćg stig!

Eftir ţunga sókn Fjölnis átti Ćgir Jarl fyrirgjöf frá vinstri yfir á fjćrtöngina. Eftir barning náđi Linus Olsson ađ pota boltanum út í teiginn á Igor Jugovic sem skorađi međ fínu skoti.

Jugovic međ bćđi mörk Fjölnis í dag eftir ađ hafa ekki skorađ neitt mark hingađ til í Pepsi-deildinni í sumar.
Eyða Breyta
86. mín
Hćttuleg skyndisókn hjá Fjölni! Birnir Snćr fćr boltann á vinstri kantinum og leggur hann út á Igor Jugovic. Skotiđ hjá Jugovic er ágćtt međ vinstri fćti en Gunnar ver í horn.
Eyða Breyta
85. mín
Steven Lennon nćr snúning viđ vítateigslínuna og ţrumuskoti en Ţórđur slćr boltann út í teig.
Eyða Breyta
82. mín Marcus Solberg (Fjölnir) Ţórir Guđjónsson (Fjölnir)
Lokaskipting Fjölnis. Nćr Marcus ađ skora sigurmarkiđ?
Eyða Breyta
81. mín
Davíđ Ţór á ţrumuskot úr vítateigsboganum í kjölfariđ á hornspyrnu. Boltinn í varnarmann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
81. mín Bjarni Ţór Viđarsson (FH) Robbie Crawford (FH)
Bjarni er búinn ađ bíđa í nokkrar mínútur á hliđarlínunni eftir ađ koma inn á.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Kassim Doumbia (FH)
Brýtur á Ţóri.
Eyða Breyta
79. mín


Eyða Breyta
78. mín
402 áhorfendur í dag. Mjög dapurt. Einungs einn leikur í gangi í deildinni og bćđi ţessi liđ í hörkubaráttu.
Eyða Breyta
77. mín
Birnir á ţrumuskot úr aukaspyrnunni en boltinn fer í varnarmann FH.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Jón Ragnar Jónsson (FH)
Gunnar Nielen í alls konar vandrćđum! Aftur er Fćreyingurinn í basli fyrir utan vítateig. Hann fer út til ađ ná boltanum úti á vinstri kanti Fjölnis. Birnir nćr boltann og er í leiđ ađ átt ađ marki ţegar Jón Ragnar brýtur á honum viđ vítateigslínuna. Klókt brot ţví ađ Gunnar var ekki í markinu. Fjölnismenn vilja rautt spjald en fá ekki. Nokkrir FH-ingar voru inni á vítateignum og Pétur telur ađ Birnir hafi ekki veriđ öruggur međ mark.
Eyða Breyta
75. mín Linus Olsson (Fjölnir) Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
74. mín MARK! Matija Dvornekovic (FH)
FH jafnar eftir laglega sókn! Gott spil upp vinstri kantinn endar á ţversendingu inn á vítateiginn ţar sem Davíđ Ţór Viđarsson kemur á ferđinni. Ţórđur Ingason ver glćsilega en Matija nćr frakastinu og skorar. Fyrsta mark Króatans fyrir FH.

FH-ingar ná strax í boltann og fara međ hann á miđjuna. Ţeir ćtla sér sigur í dag.
Eyða Breyta
70. mín Atli Guđnason (FH) Ţórarinn Ingi Valdimarsson (FH)
Nćr Atli ađ hjálpa FH ađ finna jöfnunarmarkiđ?
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Bergsveinn Ólafsson (FH)
Ţetta var appelsínugult. Bergsveinn er alltof seinn aftan í Ţóri. Boltinn var löngu farinn.
Eyða Breyta
66. mín
FH-ingar sćkja áfram stíft. Fjölnir treystir á skyndisóknir.
Eyða Breyta
65. mín Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir) Gunnar Már Guđmundsson (Fjölnir)
Gunnar Már ţarf ađ ljúka leik. Ćgir Jarl kemur inn.
Eyða Breyta
63. mín
Gunnar Már fćr höfuđhögg og virđist vera ađ ljúka keppni. Bendir á augun á sér eins og sjónin sé eitthvađ ađ trufla.
Eyða Breyta
61. mín


Eyða Breyta
60. mín
Gunnar Nielsen aftur í basli í úthlaupi. Gunnar Már er ađ elta stungusendingu ţegar Gunnar Nielsen kemur lengst út í teig. Gunnar nćr ađ handsama boltann en hann dettur síđan. Fćreyingurinn var stálheppinn ađ missa ekki boltann úr höndunum.
Eyða Breyta
59. mín
FH-ingar vaknađir og sćkja stíft. Lennon fćr skotfćri í teignum en skotiđ er ekki gott. Ólíkt honum.
Eyða Breyta
56. mín
FH reynir ađ svara međ jöfnunarmarki. Aukaspyrna af vinstri kantinum út í teiginn á Djornekovic sem á skotiđ á lofti. Boltinn fer í Gunnar Már og aftur fyrir. Hornspyrna!
Eyða Breyta
53. mín
Lucas líkir markinu viđ mark Gylfa gegn Hadjuk Split. Markiđ hjá Gylfa var flottara en ţetta var ekki af ósvipuđu fćri. Jugovic var ţá ađeins nćr markinu.Eyða Breyta
52. mín MARK! Igor Jugovic (Fjölnir)
Mikilvćgt mark í fallbaráttunni og ţađ er af dýrari gerđinni!

Igor Jugovic reyndi stungusendingu á Ţóri en Gunnar Nielsen kom út fyrir vítateig til ađ hreinsa. Hreinsunin fór beint á Jugovic sem var 40 metra frá marki. Miđjumađurinn skorađi á glćsilegan hátt međ skoti yfir Gunnar. Fćreyski markvörđurinn reyndi ađ hlaupa til baka og verja en skotiđ var of gott.
Eyða Breyta
47. mín
Ţarna munađi engu! Ţórir vinnur boltann af Kassim viđ endalínuna og kemest inn á teiginn. Hann sendir út á Birni sem á skot en varnarmenn FH komast fyrir á síđustu stundu. Ţessi bolti var á leiđ í netiđ!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín
Pitbull hent á fóninn í hálfleik til ađ reyna ađ lífga upp á stemninguna og vekja fólkiđ í stúkunni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Nokkuđ tíđindalítiđ hér í fyrri hálfleik. Fjölnismenn byrjuđu betur en FH-ingar voru öflugri síđari hluta hálfleiksins.

Viđ fáum vonandi mörk í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
44. mín


Eyða Breyta
42. mín


Eyða Breyta
41. mín
Birni Snćr ógnar! Kantmađurinn skemmtilegi leikur illa á Jón Jón Jónsson í teignum. Birnir tekur síđan skotiđ međ tánni en boltinn rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Pétur Viđarsson (FH)
Brýtur á Ţóri út viđ hliđarlínu.
Eyða Breyta
37. mín
Pétur dómari er ekki spjaldaglađur í dag. Igor Jugovic slapp međ hörku tćklingu áđan og nú sleppur Bergsveinn međ brot á Birni. Einhverjir dómarar hefđu spjaldađ í ţessum tilvikum.
Eyða Breyta
36. mín
FH-ingar stjórna áfram ferđinni. Fjölnismenn verjast hins vegar fimlega.
Eyða Breyta
32. mín
FH-ingar ađ sćkja í sig veđriđ. Hćttulegri ţessa stundina.
Eyða Breyta
29. mín
Skemmtileg útfćrsla á aukaspyrnu hjá FH af 30 metra fćri. Steven Lennon hleypur framhjá varnarveggnum og fćr sendinguna. Hann kemst inn í vítateiginn hćgra megin og á ţrumuskot úr ţröngri stöđu en Ţórđur ver.
Eyða Breyta
26. mín


Eyða Breyta
20. mín
Ţrumuskot hjá Mario Tadejevic fyrir utan vítateig en boltinn rétt framhjá.

,,Strákar, förum ađ byrja ţetta hérna, come on. Vera nćr mönnunum sínum!" öskrar Heimir Guđjónsson, ţjálfari FH.
Eyða Breyta
19. mín Davíđ Ţór Viđarsson (FH) Emil Pálsson (FH)
Emil fer meiddur af velli gegn gömlu félögunum. Hann er í leikbanni í nćsta leik gegn Víkingi Ólafsvík á sunnudag.

Davíđ Ţór átti ađ fá lengri hvíld í dag vegna nárameiđsla en nú lítur út fyrir ađ hann muni spila yfir 70 mínútur.
Eyða Breyta
18. mín
Mario Tadejevic međ tvćr hörkutćklingar. Tekur Jón Ragnar og Dvornekovic niđur. Boltinn á milli í bćđi skiptin.
Eyða Breyta
16. mín
Jafnrćđi međ liđunum ţessa stundina . Fjölnismenn virkuđu andlausir gegn Val á sunnudag en ţađ er annađ ađ sjá til ţeirra hér í dag. Betra.
Eyða Breyta
10. mín
Snörp sókn hjá Fjölni. Ingimundur fćr boltann í ţröngu fćri hćgra megin í teignum og á ţrumuskot. Gunnar Nielsen ver út í teiginn og FH-ingar hreinsa.
Eyða Breyta
9. mín
Robbie Crawford spilar í fremstu víglínu međ Steven Lennon hjá FH í dag. 4-4-2.
Eyða Breyta
7. mín
Solin skín skćrt á áhorfendur núna.
Eyða Breyta
5. mín
Mees Siers tapar boltanum illa inn í eigin vítateig Matija Dvornekovic fćr fínt fćri en Ţórđur Ingason ver glćsilega. Robbie Crawford nćr frákastinu og kemst í dauđafćri en hann er hikandi og utanfótar skot hans fer framhjá.

Fjölnismenn láta Gylfa ađstođardómara heyra ţađ en ţeir vilja meina ađ boltinn hafi fariđ út af í byrjun sóknarinnar.
Eyða Breyta
3. mín
Mikill kraftur í Fjölni hér í byrjun. FH hefur ekki ennţá fariđ yfir miđju.
Eyða Breyta
1. mín
Vinstri bakvörđurinn Mario Tadejevic á hörkusprett inn á teig og skot sem fer í Bergsvein og aftur fyrir endamörk. Fyrsta hornspyrnan!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn! Mees Siers byrjar á miđjunni hjá Fjölni í dag eftir ađ hafa veriđ í hćgri bakverđinum í sumar. Ivica Dzolan fćrir sig yfir í hćgri bakvörđinn og ţeir Torfi Tímoteus Gunnarsson og Hans Viktor Guđmundsson eru í hjarta varnarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ólafur Páll Snorrason, ađstođarţjálfari FH, var í sama hlutverki hjá Fjölni í fyrra. Bergsveinn Ólafsson, varnarmađur FH, er einnig ađ snúa aftur á sinn gamla heimavöll sem og Guđmundur Karl GUuđmundsson sem er á bekknum hjá FH. Emil Pálsson lék einnig međ Fjölni á láni fyrri hluta sumars 2015 en ţá var hann valinn bestur í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnislagiđ ómar núna í hátalarakerfinu. Ţađ gerđi ágćtis hluti í stuđningsmannalagakeppni Brennslunnar á FM957 fyrr á ţessu ári.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt út á völl. FH leikur í svörtum varabúningum sínum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
"Davíđ hefur veriđ tćpur í náranum núna í einhverjar ţrjár vikur. Ţađ er aftur leikur á sunnudag og viđ ţurfum ađ gefa honum hvíld ţegar ţađ er mögulegt," sagđi Heimir Guđjónsson, ţjálfari FH, um Davíđ Ţór Viđarsson fyrirliđa sem er á bekknum. Heimir rćddi viđ Stöđ 2 Sport fyrir leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spá manna í fréttamannastúkunni.

Bjarni Helgason, 433.is
Fjölnir 1-4 FH

Ingvi Ţór Sćmundsson, Vísir
Fjölnir 0-3 FH

Jóhann Ingi Hafţórsson, Morgunblađiđ
Fjölnir 1-3 FH

Sjálfur spái ég 2-1 fyrir FH.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Twitter er ađ sjálfsögđu opiđ fyrir umrćđuna. Notiđ #fotboltinet og takiđ ţátt!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ ljúka upphitun. Jói Pé og Chase í hátalarakerfinu. Fáir áhorfendur mćttir ennţá enda leiktíminn ekki góđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţorsteinn Haukur Harđarson, framkvćmdastjóri Víkings Ólafsvíkur, er mćttur og lítur viđ í blađamannastúkunni.

Hann vonast eins og ađrir Ólafsvíkingar eftir sigri FH í dag. Skagamenn eru einnig harđir FH-ingar í dag enda fellur ÍA ef Fjölnir nćr í stig!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt.

Fredrik Michalsen, Ćgir Jarl Jónasson og Linus Olsson fara á bekkinn hja Fjölni frá ţví í 4-1 tapinu gegn Val. Igor Jugovic, Torfi Tímoteus Gunnarsson og Ingimundur Níels Óskarsson koma inn.

Heimir Guđjónsson, ţjálfari FH, gerir eina breytingu frá ţví í 2-1 sigrinum á ÍBV. Kassim Doumbia snýr aftur inn í leikbann en Davíđ Ţór Viđarsson fer á bekkinn. Davíđ hefur veriđ tćpur vegna meiđsla ađ undanförnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH-ingar hafa harma ađ hefna í dag ţví Fjölnismenn unnu fyrri leik liđanna í sumar 2-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
FH mćtir Víkingi Ólafsvík á sunnudag og Breiđabliki í lokaumferđinni. Fjölnir fćr KR í heimsókn hingađ í Grafarvog á sunnudag áđur en liđiđ mćtir Grindavík á útivelli í lokaumferđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Emil Pálsson, Pétur Viđarsson og Ţórarinn Ingi Valdimarsson eru allir á leiđ í bann eftir fjögur gul spjöld á tímabilinu. Bann ţeirra tekur hins vegar ekki gildi fyrr en á morgun.

Emil, Pétur og Ţórarinn geta ţví spilađ í dag en ţeir verđa í banni gegn Víkingi Ólafsvík á sunnudaginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefst nokkuđ snemma á virkum degi en ástćđan fyrir ţví er birtan. Ţađ er fariđ ađ dimma fyrr á kvöldin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn!

Hér ćtlum viđ ađ fylgjast međ öllu ţví helsta í leik Fjölnis og FH í Pepsi-deildinni.

Um er ađ rćđa frestađan leik úr 15. umferđ en honum var frestađ vegna ţátttöku FH í Evrópudeildinni.

FH er međ 34 stig í 3. sćti fyrir ţennan leik en Fjölnir er međ 21 stig í 10. sćti.

Ef FH vinnur....
Ţá er Evrópusćti tryggt hjá FH
Ţá er FH komiđ í 2. sćtiđ upp fyrir Stjörnuna

Ef Fjölnir vinnur eđa jafntefli verđur niđurstađan...
Ţá fellur ÍA
Ţá kemst Fjölnir lengra frá Víkingi Ólafsvík sem er í 11. sćti međ 20 stig
Ţá er FH áfram í 3. sćti
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viđarsson
5. Bergsveinn Ólafsson
6. Robbie Crawford ('81)
7. Steven Lennon
8. Emil Pálsson ('19)
16. Jón Ragnar Jónsson
19. Matija Dvornekovic
20. Kassim Doumbia
21. Böđvar Böđvarsson
23. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('70)

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
2. Teitur Magnússon
10. Davíđ Ţór Viđarsson ('19)
11. Atli Guđnason ('70)
26. Baldur Logi Guđlaugsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson

Liðstjórn:
Ólafur Páll Snorrason
Bjarni Ţór Viđarsson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Guđjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guđmundsson
Róbert Magnússon

Gul spjöld:
Pétur Viđarsson ('40)
Bergsveinn Ólafsson ('68)
Jón Ragnar Jónsson ('76)
Kassim Doumbia ('79)

Rauð spjöld: