Leiknisvöllur
laugardagur 23. september 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Kolbeinn Kárason
Leiknir R. 2 - 1 Grótta
1-0 Kolbeinn Kárason ('21)
1-1 Enok Eiđsson ('74)
2-1 Kolbeinn Kárason ('82)
Byrjunarlið:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
0. Ósvald Jarl Traustason
0. Halldór Kristinn Halldórsson
4. Bjarki Ađalsteinsson
9. Kolbeinn Kárason
10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöđversson (f) ('60)
15. Kristján Páll Jónsson
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
21. Sćvar Atli Magnússon ('67)
80. Tómas Óli Garđarsson ('83)

Varamenn:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
14. Birkir Björnsson
17. Aron Fuego Daníelsson ('67)
19. Ernir Freyr Guđnason
23. Anton Freyr Ársćlsson ('60)
25. Máni Arnarson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('83)

Liðstjórn:
Elvar Páll Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Ari Már Fritzson
Gísli Friđrik Hauksson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Tómas Óli Garđarsson ('38)
Brynjar Hlöđversson ('41)
Kristján Páll Jónsson ('67)

Rauð spjöld:

@valurgunn Valur Gunnarsson


90. mín Leik lokiđ!
Og í ţví flautar fínn dómari leiksins leikinn af.
Eyða Breyta
90. mín
Ég skal segja ykkur ţađ!!!

Dauđa dauđa dauđafćri! Dađi Már skýtur yfir einn á móti marki inní vítateig! Rosalegt!
Eyða Breyta
90. mín
Ragnar Leósson međ skot sem er variđ á línu.
Eyða Breyta
88. mín
Ásgrímur Gunnarsson međ skot sem Hrólfur ver útí teiginn en nćr ađ handsama boltann áđur en Gróttumađur kemst í hann.
Eyða Breyta
83. mín Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.)
Vuk kemur inná fyrir Tómas Óla Garđarsson. Ţetta er fyrsti leikur Vuk í meistaraflokki.
Eyða Breyta
82. mín MARK! Kolbeinn Kárason (Leiknir R.), Stođsending: Kristján Páll Jónsson
Kristján Páll á flotta fyrirgjöf eftir flott spil Leiknismanna sem endar hjá Kolbeini sem klárar af markteig.
Eyða Breyta
80. mín
Kostic međ skot fyrir utan teig ţónokkuđ yfir mark Leiknismanna.
Eyða Breyta
76. mín Dađi Már Patrekur Jóhannsson (Grótta) Enok Eiđsson (Grótta)
Markaskorarinn fer útaf.
Eyða Breyta
75. mín
Kristófer Orri međ skot rétt framhjá. Gróttumenn mun betri ţessa stundina.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Enok Eiđsson (Grótta)
Mark úr horni. Beint á kollinn á Enoki Eiđssyni sem skallar hann einn og óvaldađur í markiđ.
Eyða Breyta
72. mín
Ósvald međ flottan sprett upp kantinn sem endar međ fyrirgjöf á Aron Fuego en misheppnađ skot hans fer beint á Hákon í markinu.
Eyða Breyta
70. mín Jóhann Hrafn Jóhannsson (Grótta) Kristófer Scheving (Grótta)

Eyða Breyta
67. mín Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.) Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)

Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)
Gróf tćkling útá velli.
Eyða Breyta
65. mín
Andri Ţór Magnússon međ bakfallsspyrnu nokkuđ framhjá. Skemmtileg tilţrif.
Eyða Breyta
60. mín Anton Freyr Ársćlsson (Leiknir R.) Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)
Leiknismenn ţora ekki öđru en ađ taka Brynjar útaf. Var tćpur á öđru spjaldi.
Eyða Breyta
57. mín
Skemmtilegt móment!

Ragnar Leósson á sendingu á Kolbein sem missir af boltanum, boltinn endar hjá Kristófer Scheving sem hittir ekki boltann nćgilega vel ţannig ađ ţađ endar sem ţrumuskot rétt framhjá eigin marki.
Eyða Breyta
55. mín
Ţađ er ađ fćrast hiti í leikinn. Bćđi liđ vildu gult spjald á hitt liđiđ og ţjálfarar liđanna ađeins ađ kítast á hliđarlínunni. Ţađ er ţó allt settlađ enda vita allir sem eru á ţessum leik ađ ţađ hafa veriđ spilađir ţýđingarmeiri leikir í deildinni.
Eyða Breyta
54. mín
Ásgrímur Gunnarsson međ skalla af markteig en skallinn er laus og beint á Hrólf í markinu.
Eyða Breyta
52. mín
Enok Eiđsson međ skot framhjá marki Leiknis rétt fyrir utan vítateig. Gróttumenn líklegri til ađ jafna en heimamenn ađ bćta viđ.
Eyða Breyta
48. mín
Ásgrímur Gunnarsson sleppur einn í gegn en aftur nćr Hrólfur á undan í boltann. Hrólfur ţurfti svo ađ vera fljótur á fćtur og verja skot úr fínu fćri. Vel variđ í bćđi skiptin.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur í fínasta leik viđ skrítnar ađstćđur.
Eyða Breyta
43. mín
Tómas Óli međ tilţrif leiksins ţegar hann hendir sér fram og tekur hann međ hćlnum en boltinn fór rétt yfir.
Eyða Breyta
42. mín
Hvađ gerđist ţarna!

Tómas Óli á langa sendingu innfyrir vörn Gróttumanna, Hákon ćđir úr markinu en hikar ca. fjórum sinnum áđur en Kolbeinn nćr til boltans, Kolbeinn fer framhjá Kolbeini en léleg snerting verđur til ţess ađ varnarmađur bjargar í horn.

Mjög spes móment.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
39. mín
Alexander Kostic međ skot úr aukaspyrnu. Reynir viđ markmannshorniđ en boltinn fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.)
Tómas Óli međ ljóta tćklingu rétt fyrir utan vítateig. Gróttumenn fá aukaspyrnu.
Eyða Breyta
37. mín
Fćri hjá heimamönnum!

Ţađ er ansi mikiđ ađ gerast ţessar mínúturnar. Ósvald Jarl, sem er búinn ađ vera mjög hćttulegur í dag, á flotta stungusendingu á Brynjar Hlöđversson sem slapp einn gegn markmanninum, en skot hans hafnar í hliđarnetiđu úr nokkuđ ţröngu fćri.
Eyða Breyta
35. mín
Flottur sprettur hjá Ásgrími Gunnarssyni sem stakk Skúla Sigurz af, fór upp ađ endalínu en lokasendingin léleg. Leiknismenn keyrđu upp hinu megin en Tómas Óli á lélegt skot beint á markiđ úr fínu fćri.
Eyða Breyta
30. mín
Sigurvin Reynisson á misheppnađ skot sem fellur fyrir fćtur Kristófers Orra en Hrólfur var á undan í boltann og bjargar ţví ađ gestirnir fái fćri.

Í nćstu sókn á Agnar Guđjónsson fínt skot rétt framhjá.

Gestirnir ađ sćkja í sig veđriđ.
Eyða Breyta
26. mín Kristófer Orri Pétursson (Grótta) Jóhannes Hilmarsson (Grótta)
Jóhannes fer meiddur af velli.
Eyða Breyta
21. mín MARK! Kolbeinn Kárason (Leiknir R.), Stođsending: Ósvald Jarl Traustason
Ósvald međ frábćra fyrirgjöf sem endar hjá Kolbeini Kárasyni sem rennir sér á boltann og skorar!

Nákvćmlega eins fćri og fyrr í leiknum nema núna skorađi Kolbeinn!
Eyða Breyta
18. mín
Ragnar Leósson međ skot framhjá rétt fyrir utan teig. Ekki mikil hćtta en fyrsta skot á markiđ í nokkrar mínútur.
Eyða Breyta
18. mín
Ţađ hefur heldur hćgst á leiknum síđustu mínútur. Hvorugt liđiđ ađ skapa sér mikiđ ţessa stundina.
Eyða Breyta
14. mín
Ţađ vekur athygli ađ Ţórhallur Dan ţjálfari Gróttumanna er međ Fidget spinner á hliđarlínunni. Og ţykir nokkuđ fćr međ hann!
Eyða Breyta
11. mín
Kolbeinn í fínu fćri hinu megin á vellinum. Fćr boltann fyrir utan vítateig eftir misheppnađa móttöku hjá Sćvari Atla, reyndi ađ vippa boltanum yfir Hákon í markinu en boltinn fór yfir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Dauđafćri hjá gestunum! Jóhannes Hilmarsson sleppur einn í gegn eftir flott ţríhyrningaspil en skot hans fer rétt framhjá stönignni.
Eyða Breyta
6. mín
Dauđafćri! Flott spil Leiknismanna endar međ frábćrri fyrirgjöf frá Ósvaldi sem endar hjá Kolbeini sem rennir sér á boltann, einn gegn marki, en boltinn hafnar í stönginni.
Eyða Breyta
3. mín
Gróttumenn međ skot rétt yfir markiđ nokkuđ fyrir utan vítateig. Ţađ er svo mikill hliđarvindur ađ ţegar Brynjar Hlöđversson ćtlađi ađ sparka boltanum útaf rétt áđan endađi ţađ sem fínasta fyrirgjöf fyrir sitt eigiđ mark.
Eyða Breyta
1. mín
Fyrsta fćri leiksins komiđ og ţađ fengu gestirnir. Jóhann Hilmarsson á frían skalla rétt innan viđ vítateigslínu en Hrólfur ver nokkuđ auđveldlega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inná völlinn undir ljúfum tónum Elvis Presley. Ţađ eru innan viđ 20 manns á vellinum en vonandi fá ţeir sem ţó eru mćttir góđan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur til knattspyrnuiđkunar eru kannski ekki hinar bestu hérna í Breiđholtinu. Nokkuđ sterkur hliđarvindur og blautt yfir. Hann er ţó hćttur ađ rigna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin komin inn. Athygli vekur ađ bćđi liđ leyfa markmönnum sem hafa ekkert spilađ í sumar ađ spreyta sig í dag. Hákon, markmađur Gróttu í dag, er ađeins 16 ára gamall. Mikiđ efni skilst mér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ljóst fyrir leik ađ Gróttumenn eru fallnir í 2. deild og ţví verđur ţetta síđasti leikur liđsins í Inkasso-deildinni í bili a.m.k..

Leiknismenn eru fyrir leik í 5. sćti og eiga ekki möguleika ađ enda ofar en ţeir geta falliđ í ţađ 7. međ óhagstćđum úrslitum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ sćl og blessuđ kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik Leikns og Gróttu í síđustu umferđ Inkasso deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Loic Cédric Mbang Ondo
6. Sigurvin Reynisson (f)
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
9. Jóhannes Hilmarsson ('26)
10. Enok Eiđsson ('76)
11. Andri Ţór Magnússon
17. Agnar Guđjónsson
21. Ásgrímur Gunnarsson
23. Dagur Guđjónsson
25. Kristófer Scheving ('70)

Varamenn:
1. Stefán Ari Björnsson (m)
10. Kristófer Orri Pétursson ('26)
15. Halldór Kristján Baldursson
18. Sindri Már Friđriksson
24. Dađi Már Patrekur Jóhannsson ('76)
26. Kristján Guđjónsson
30. Jóhann Hrafn Jóhannsson ('70)

Liðstjórn:
Guđmundur Marteinn Hannesson
Bessi Jóhannsson
Björn Valdimarsson
Ţórhallur Dan Jóhannsson (Ţ)
Sigurđur Brynjólfsson
Ólafur Stefán Ólafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: