Ţórsvöllur
fimmtudagur 28. september 2017  kl. 16:15
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Sandra Mayor
Ţór/KA 2 - 0 FH
1-0 Sandra María Jessen ('74)
2-0 Sandra Mayor ('78)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Natalia Gomez
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
7. Sandra María Jessen
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
30. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
16. Saga Líf Sigurđardóttir
16. Karen María Sigurgeirsdóttir
17. Margrét Árnadóttir
20. Ágústa Kristinsdóttir

Liðstjórn:
Silvía Rán Sigurđardóttir
Harpa Jóhannsdóttir
Agnes Birta Stefánsdóttir
Ragnhildur I. Ađalbjargardóttir
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson
Hannes Bjarni Hannesson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@aronelvar97 Aron Elvar Finnsson


91. mín

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
91. mín Leik lokiđ!
ŢÓR/KA ERU ÍSLANDSMEISTARAR!

Óskum ţeim innilega til hamingju. Viđtöl og skýrsla koma von bráđar.
Eyða Breyta
91. mín
Einni mínútu bćtt viđ og stúkan er stađinn upp! Bikarinn fer á loft á Ţórsvelli í dag, ţađ er á hreinu!
Eyða Breyta
91. mín
Venjulegur leiktími er liđinn!
Eyða Breyta
87. mín
FH-ingar eru meira međ boltann eftir ţetta mark. Ţór/KA liggja meira til baka og verja markiđ sitt.
Eyða Breyta
81. mín Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH) Alda Ólafsdóttir (FH)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA)
Besti leikmađur Pepsi deildar kvenna ađ skora alvöru mark!!!!

FH-ingar voru í sókn, Ţór/KA hreinsa beint á Söndru sem er ein gegn tveimur varnarmönnum FH á miđjum vellinum. Hún setur bara undir sig hausinn og tekur ţćr báđar á, kemst ein gegn Lindsey og klárar vel.
Eyða Breyta
77. mín
Alda Ólafsdóttir nánast sloppin í gegn en Bianca Sierra bjargar međ stórkostlegri tćklingu. Hefđi ţessi klikkađ hefđi hún veriđ fokin útaf.
Eyða Breyta
75. mín

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
74. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Anna Rakel Pétursdóttir
ŢÓR/KA ER KOMIĐ YFIR!!!!!!!!

Anna Rakel međ fyrirgjöf og Sandra María gerir frábćrlega međ ţví ađ kasta sér á hann og pota honum inn međ vinstri stóru tánni!
Eyða Breyta
71. mín
Sandra María međ skalla framhjá eftir horn. Heimastúlkur eru ađ verđa örvćntingafullar.
Eyða Breyta
71. mín
Blikar eru skyndilega komnar í 3-0! Ţór/KA ţarf mark hérna!
Eyða Breyta
66. mín
Ţarna voru FH-ingar nálćgt ţví!!

Megan Dunnigan međ skalla rétt framhjá markinu eftir aukaspyrnu Guđnýjar. Bryndís Lára í skógarhlaupi og var sigruđ.
Eyða Breyta
62. mín
Ekkert í gangi hérna á Ţórsvelli. Hálftími eftir og heimakonur eru ađ verđa pirrađar.
Eyða Breyta
51. mín
Sandra Mayor međ skot af löngu fćri, himin hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
47. mín
Flottur sprettur hjá Huldu Ósk, setur boltann á Andreu sem er í fínni stöđu í teignum, en hún er allt, allt of lengi ađ athafna sig og nćr ekki skotinu.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Leikurinn kominn af stađ á ný!
Eyða Breyta
45. mín
Liđin komin aftur inná og nú fer seinni hálfleikur ađ hefjast. Spennan ađ magnast og tíminn ađ minnka!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Skrýtinn hálfleikur ađ baki. Ţór/KA betri ađilinn en hafa ekki skapađ neina gríđarlega hćttu.
Eyða Breyta
44. mín
ŢVÍLÍKT DAUĐAFĆRI!!!!

Geggjuđ fyrirgjöf frá Önnu Rakel beint á kollinn á Huldu Ósk sem skallar boltann einhvern veginn framhjá!
Eyða Breyta
40. mín
Spyrnan er laus, yfir vegginn og í stöngina og framhjá! Fín tilraun en stađan er ennţá 0-0.
Eyða Breyta
39. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ!!! Brotiđ á Söndru Mayor og hún ćtlar ađ taka spyrnuna sjálf.
Eyða Breyta
34. mín
Blikar eru komnar yfir í Kópavogi og eru ţćr ţví komnar á toppinn á markatölu eins og er!

Eyða Breyta
32. mín
Caroline Murray hérna međ gott skot utan teigs sem Bryndís ver! Fyrsta tilraun FH-inga í dag.
Eyða Breyta
31. mín
Sandra Mayor međ stórkostleg tilţrif. Gerđi hálfpartinn lítiđ úr bćđi Guđnýju og Melkorku en átti svo skot úr ţröngu fćri sem fer í innkast hinum megin. Sandra vikrar í stuđi í dag!
Eyða Breyta
28. mín
Ţarna munađi litlu! Boltinn barst út eftir horniđ, var svo settur aftur inn í teig á Söndru Maríu sem hamrađi boltanum í stöngina!
Eyða Breyta
27. mín
Aukaspyrna á hćttulegum stađ, Anna Rakel sendir fyrir en FH-ingar skalla aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
23. mín
Hulda Björg á hér skot framhjá af löngu fćri eftir undirbúning Söndru Maríu, frekar hćttulítiđ.
Eyða Breyta
21. mín
Leikurinn hefur róast aftur hérna og lítiđ ađ frétta.
Eyða Breyta
15. mín
FH-ingar ná ađ hreinsa horninu.
Eyða Breyta
15. mín
Enn og aftur er ţađ Mayor! Nú á hún skot sem Lindsey ver. Hornspyrna!
Eyða Breyta
13. mín
Sandra Mayor á hérna skalla rétt framhjá markinu! Natalia međ aukaspyrnu inn í teiginn, Sandra skallar hann yfir Lindsey sem var í skógarhlaupi en boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
11. mín
Sandra Mayor á hér fyrsta skot leiksins. Laust skot beint á markiđ sem Lindsey Harris á ekki í vandrćđum međ.
Eyða Breyta
10. mín
Ţór/KA virđast vera ađeins ađ ná tökum á leiknum. Halda boltanum betur og hafa veriđ nálćgt ţví ađ skapa eitthvađ. Hafa ekki skapađ hćttu ennţá samt sem áđur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Veislan er hafin!

Ţór/KA byrja međ boltann og sćkja á móti norđanáttinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stúkan er orđin nokkurn veginn full hérna á Ţórsvelli og búiđ er ađ opna í grasbrekkuna! Gaman ađ sjá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga hér til vallar! Sandra María og Erna Guđrún fyrirliđar fara fremstar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Menn í blađamannaherberginu hérna á Ţórsvelli eru búnir ađ grafa ţađ upp ađ ţegar Ţór/KA tryggđu sér síđast Íslandsmeistaratitil á Ţórsvelli voru 1212 áhorfendur. Ţađ var áriđ 2012 en ţá voru Selfosskonur í heimsókn. Sá leikur endađi 9-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú eru 45 mínútur í leik og fyrstu áhorfendur eru mćttir í stúkuna. Alvöru metnađur hjá ţeim!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Orri Ţórđarson gerir eina breytingu á liđi sínu frá sigrinum á Val í síđustu umferđ. Alda Ólafsdóttir kemur inn í byrjunarliđiđ í stađinn fyrir Helenu Ósk Hálfdánardóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Donni stillir upp óbreyttu liđi frá síđustu umferđ, ţrátt fyrir tap. Ţetta er liđiđ sem Donni hefur haldiđ sig viđ í gegnum sumariđ, fyrir utan Zanetu Wyne sem er farin í Sunderland á Englandi, og var ţví nokkurn veginn vitađ hvernig hann myndi stilla upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn og má sjá ţau hér til hliđar!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Einhver umrćđa var á kreiki í bćnum í morgun ađ reynt hafi veriđ ađ fćra leikinn inn í Boga vegna veđurs. Af ţví verđur ţó ekki og leikurinn mun fara fram á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţorvaldur Árnason verđur međ flautuna í dag en honum til halds og trausts verđa ţeir Kristján Már Ólafs og Ásgeir Ţór Ásgeirsson. Bjarni Hrannar Héđinsson er varadómari og Grétar Guđmundsson eftirlitsmađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi Donni ţjálfari Ţórs/KA og leikmenn liđsins hafa veriđ dugleg ađ hamra á ţví ađ fólk ţurfi ađ mćta í stúkuna og styđja. Ţau hafa meira ađ segja skorađ á fyrirtćki bćjarins ađ hleypa starfsfólki sínu fyrr heim til ţess ađ komast á völlinn. Fróđlegt verđur ađ sjá hversu margir verđa í stúkunni í dag en leiktími og veđur er ekki beint ađ hjálpa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haustiđ er heldur betur fariđ ađ segja til sín hér fyrir norđan. Haustlitirnir eru allsráđandi og úrhelli hefur veriđ undanfariđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH konur hafa átt fínasta sumar. Ţćr sitja í 6.sćtinu, svolítiđ á eftir efstu fimm liđunum en einnig svolítiđ á undan neđstu fjórum. Ţćr unnu gríđarlega sterkan sigur á Valskonum í síđustu umferđ og koma ţví vćntanlega fullar sjálfstrausts inn í ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ Ţórs/KA hefur veriđ á toppi deildarinnar frá fyrstu umferđ en ţćr unnu fyrstu 9 leiki sína í deildinni og töpuđu ekki fyrr en í 15.umferđ. Ţćr hefđu getađ tryggt sér titilinn í síđustu umferđ en töpuđu óvćnt gegn Grindvíkingum. Ţćr fá ţví annan séns í dag, nú á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vinni Breiđablik ekki Grindavík skiptir ţessi leikur ekki máli. Breiđablik ţarf sigur til ađ eiga einhvern möguleika á titlinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jafntefli dugar ţeim ekki nema ađ Breiđablik misstigi sig gegn Grindavík, en sá leikur fer fram á Kópavogsvelli á sama tíma og mun ég reyna ađ setja inn stöđuna ţar um leiđ og hún breytist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er ađ sjálfsögđu eins og flestir vita úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn fyrir Ţór/KA en međ sigri verđa ţćr meistarar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs/KA og FH í lokaumferđ Pepsi-deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
23. Lindsey Harris (m)
0. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir
3. Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
4. Guđný Árnadóttir
5. Victoria Frances Bruce
8. Megan Dunnigan
9. Rannveig Bjarnadóttir
10. Erna Guđrún Magnúsdóttir (f)
15. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
17. Alda Ólafsdóttir ('81)
18. Caroline Murray

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guđmundsdóttir (m)
13. Snćdís Logadóttir
16. Diljá Ýr Zomers
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('81)
22. Nadía Atladóttir

Liðstjórn:
Maria Selma Haseta
Orri Ţórđarson (Ţ)
Silja Rós Theodórsdóttir
Hákon Atli Hallfređsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: