Hertz v÷llurinn
laugardagur 05. maÝ 2018  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
A­stŠ­ur: 2░C, Úl og sterkur hli­arvindur Ý Mjˇddinni
Dˇmari: A­albj÷rn Hei­ar Ůorsteinsson
Ma­ur leiksins: Gonzalo Leon (VÝkingur Ë)
═R 0 - 2 VÝkingur Ë.
0-1 Sorie Barrie ('57)
0-2 Gonzalo Zamorano ('83)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
25. Patrik Sigur­ur Gunnarsson (m)
0. Jˇnatan Hrˇbjartsson ('68)
4. Mßr Vi­arsson
9. Bj÷rgvin Stefßn PÚtursson
13. Andri Jˇnasson ('58)
14. Ëskar Jˇnsson
15. Teitur PÚtursson
17. Mßni Austmann Hilmarsson
22. Axel Kßri Vignisson
23. Nile Walwyn ('71)
24. Halldˇr Jˇn Sigur­ur ١r­arson

Varamenn:
12. Helgi Freyr Ůorsteinsson (m)
3. Aron Ingi Kristinsson
5. Gylfi Írn ┴ Ífj÷r­ ('71)
7. Jˇn GÝsli Str÷m ('68)
10. Jˇhann Arnar Sigur■ˇrsson
11. Gu­finnur ١rir Ëmarsson ('58)
19. Brynjar Ëli Bjarnason

Liðstjórn:
Eyjˇlfur ١r­ur ١r­arson
┴sgeir Aron ┴sgeirsson
Brynjar ١r Gestsson (Ů)
DavÝ­ Írn A­alsteinsson

Gul spjöld:
Andri Jˇnasson ('21)
Halldˇr Jˇn Sigur­ur ١r­arson ('29)
Mßr Vi­arsson ('50)
Brynjar ١r Gestsson ('64)
Ëskar Jˇnsson ('85)

Rauð spjöld:

@wium99 Ísak Máni Wíum


90. mín Leik loki­!
Helgi Mikael flautar til leiksloka, gˇ­ur sigur fyrir ËlafsvÝk Ý ÷murlegum a­stŠ­um Ý Mjˇddinni.
Eyða Breyta
90. mín
Ingibergur Kort vÝsar boltanum ß Gonzalo sem ßtti a­ skora ■arna en hittir hann illa.
Eyða Breyta
88. mín
SÝ­ustu mÝn˙tur hafa einkennst af lÚlegum tŠklingum og lÚlegum sendinum, erfitt a­ horfa uppß ■etta.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Ëskar Jˇnsson (═R)
Ëskar og Mßr fara saman Ý rosalega tŠklingu og Ëskar uppsker gult ■ˇ a­ lÝklega hef­i Mßr ßtt a­ fß sitt anna­ gula ■arna. Ejub er allavega ß ■eirri sko­un.
Eyða Breyta
83. mín MARK! Gonzalo Zamorano (VÝkingur Ë.), Sto­sending: Ingibergur Kort Sigur­sson
2-0! SÚ ekki ═R koma til baka ˙r ■essu. Ingibergur me­ flottan sprett upp hŠgri kantinn og leggur hann fyrir ß Gonzalo sem getur ekki anna­ en skora­.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Kristinn Magn˙s PÚtursson (VÝkingur Ë.)

Eyða Breyta
78. mín
Erfitt a­ sjß hÚrna Ý storminum en ËlafsvÝk ß skot sem Patrik ver frßbŠrlega.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Ejub Purisevic (VÝkingur Ë.)

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Sorie Barrie (VÝkingur Ë.)
Gult fyrir tu­.
Eyða Breyta
76. mín
Gonzalo spˇlar sig Ý gegn og kemur me­ sendingu fyrir og Kwame Quee kemur honum ß rammann en aftur er Patrik mŠttur.
Eyða Breyta
74. mín
Teitur missir boltann frß sÚr Ý v÷rninni ß stˇrhŠttulegum sta­ og Ingibergur kemst Ý dau­afŠri en aftur ver Patrik vel.
Eyða Breyta
71. mín Gylfi Írn ┴ Ífj÷r­ (═R) Nile Walwyn (═R)
Nile vir­ist eitthva­ meiddur, spurning hvort ■etta ˇge­slega ve­ur hafa ßhrif ß hann.
Eyða Breyta
69. mín
═R eru farnir a­ sŠkja a­eins Ý sig Ý ve­ri­ og Guffi ß ßgŠtis tilraun fyrir utan teig sem Francisco nŠr a­ halda.
Eyða Breyta
68. mín Jˇn GÝsli Str÷m (═R) Jˇnatan Hrˇbjartsson (═R)

Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Brynjar ١r Gestsson (═R)
Dˇmaraskipting, sÝ­asta verk A­albj÷rns er a­ gefa Binna Gests gult spjald ß­ur en Helgi Mikael tekur vi­ af honum.
Eyða Breyta
63. mín
═R fß ■rjßr hornspyrnur Ý r÷­ og endar ■a­ ß a­ Mßni reynir bakfallsspyrnu sem Francisco lendir ekki Ý neinum vandrŠ­um me­. Binni Gests er alveg brjßla­ur og vill fß vÝti ■egar Mßni er toga­ur ni­ur.
Eyða Breyta
58. mín Gu­finnur ١rir Ëmarsson (═R) Andri Jˇnasson (═R)

Eyða Breyta
57. mín MARK! Sorie Barrie (VÝkingur Ë.), Sto­sending: Gonzalo Zamorano
Gonzalo me­ enn eina frßbŠru hornspyrnuna, boltinn skoppar Ý gegnum ■v÷guna og Ibrahim hamrar honum ˇverjandi upp Ý horni­.
Eyða Breyta
55. mín
Ůa­ er bˇkstaflega ekkert a­ frÚtta hÚrna og leikmenn rß­a ekkert vi­ vindinn.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Mßr Vi­arsson (═R)
Sřnist hann spjalda Mß fyrir tu­, erfitt a­ sjß ■a­ hÚ­an.
Eyða Breyta
49. mín
Gonzalo fŠr boltann ß frßbŠrum sta­ en hamrar honum yfir. Lřsir ■essum leik ßgŠtlega.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Vignir SnŠr Stefßnsson (VÝkingur Ë.)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hßlfleikur er farinn af sta­.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
A­albj÷rn flautar til hßlfleiks, ve­ri­ er b˙i­ a­ spila stˇran ■ßtt Ý fyrri hßlfleik og vi­ h÷fum fengi­ allan pakkann, haglÚl, snjˇkomu og sˇl.
Eyða Breyta
45. mín
Axel Kßri me­ fyrirgj÷f sem vindurinn tekur beinir a­ markinu ■ar sem Fracisco lendir Ý smß vandrŠ­um og slŠr boltann ˙t.
Eyða Breyta
42. mín
Gonzalo me­ enn eina geggju­u hornspyrnuna og Kwame Quee me­ skalla ß markteig og Patrik hendir Ý GEGGJAđA v÷rslu V┴!
Eyða Breyta
36. mín
Dau­afŠri!! Gonzalo leikur upp hŠgri kantinn og kemur me­ sendinguna ˙t Ý teig ß Kristinn Magn˙s sem skr˙far hann framhjß. Ůa­ fer a­ koma mark.
Eyða Breyta
35. mín
Kwame Quee fŠr boltann ˙t Ý teig eftir skemmtilegt hlaup frß ═vari en skřtur rÚtt framhjß.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Halldˇr Jˇn Sigur­ur ١r­arson (═R)

Eyða Breyta
26. mín
Sřnist boltinn fara Ý h÷nd leikmanns VÝkings inn Ý teig og ═R-ingar kvarta, A­albj÷rn sveiflar h÷ndum, ekkert dŠmt.
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Andri Jˇnasson (═R)
Fˇr Ý tŠklingu og Francisco markma­ur ËlafsvÝkur liggur sßr■jß­ur eftir. Sřndist ■etta n˙ ekki vera miki­.
Eyða Breyta
19. mín
Andri me­ skemmtilega fyrirgj÷f ß Mßna sem skallar hann rÚtt yfir. BŠ­i li­ mj÷g lÝfleg hÚr Ý byrjun.
Eyða Breyta
14. mín
Mßni Austmann fŠr skemmtilega stungusendingu og fÝflar varnarmann VÝkings ß­ur en hann hamrar honum framhjß. FÝnasta tilraun.
Eyða Breyta
13. mín
Gonzalo Leon b˙inn a­ taka 3 hornspyrnu sem allar eru b˙nar a­ valda miklum usla vi­ mark ═R.
Eyða Breyta
10. mín
Jˇnatan Hrˇbjarts vinnur aukaspyrnu ß frekar hŠttulegum sta­, Mi­v÷r­urinn Mßr Vi­ars tekur spyrnuna undir vegginn og rÚtt framhjß.
Eyða Breyta
8. mín
═R vilja fß vÝti ■egar Andri Jˇnasar er felldur Ý teignum, A­albj÷rn dŠmir markspyrnu.
Eyða Breyta
7. mín
BŠ­i li­ vir­ast vera a­ lŠra ß vindinn fyrstu mÝn˙turnar en VÝkingar hafa veri­ ÷rlÝti­ sterkari og vinna a­ra hornspyrnu.
Eyða Breyta
2. mín
VÝkingar vinna horspyrnu og skora beint ˙r henni en aukaspyrna er dŠmd.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
VÝkingar hefja leik og sŠkja Ý ßtt a­ bla­amannast˙kunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li­ing ganga inn ß v÷llin me­ minnsta Brei­hylting landsins EmmsjÚ Gauta Ý grŠjunum. Vertu ˙ti Gauti. Maggi skˇlastjˇri kynnir li­in. Hva­ getur ■essir ma­ur ekki!
Eyða Breyta
Fyrir leik
VÝkingasvetin er mŠtt Ý ÷llu sÝnu veldi me­ fßna og allt saman, ■a­ er ekki kajftur af ═R-ingum Ý st˙kunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mÝn Ý leik, li­in eru a­ lj˙ka upphitun og s˙ gula er a­eins farin a­ lßta sjß sig. Maggi skjˇlastjˇri er a­ stjˇrna ÷llu utan vallar eins og honum einum er lagi­.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­in eru dottin Ý h˙s. Hjß ËlafsvÝk er lÝti­ sem kemur ß ˇvart. Ingibergur Kort sem er nřgenginn til li­s vi­ li­sins frß Fj÷lni ß lßni kemur beint inn Ý li­i­. Annars er allt samkvŠmt bˇkinni hjß Ejub.

Binni Gests gerir ■rjßr breytingar frß 5-0 tapinu vi­ FH Ý Mjˇlkurbikarnum. GÝsli Martin sem meiddist Ý ■eim leik er ekki Ý hˇp og Brynjar Ëli og Aron Ingi setjast ß bekkinn. Inn koma Bj÷rgvin Stefßn, Teitur PÚturs og Nile Walwyn landsli­sma­ur frß St. Kitts mun leika sinn fyrsta leik hÚr Ý dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiki­ er ß gervigrasinu ß ═R vellinum Ý dag ■vÝ mi­ur. Er ekki frß ■vÝ a­ Úg sÚ kominn ß #teamgervigras, ˇ■olandi a­ ekki sÚ hŠgt a­ nřta ■essa a­alvelli.


Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Oliver Sigurjˇnson mi­juma­ur Brei­abliks var spßma­ur 1. umfer­ar hjß Fˇtbolta.net, ■etta haf­i hann a­ segja um leikinn:

═R 1- 2 VÝkingur Ë
═R ■rřsta inn marki eftir assist frß Ëskari Jˇns. King Ejub lŠtur alla heyra ■a­ ß vellinum, ■ar ß me­al dˇmara og andstŠ­inga og ■eir vinna comeback sigur.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og venjulega mŠta VÝkingar me­ breytt li­ frß sÝ­asta tÝmabili. Ejub er a­ byrja en eitt tÝmabili­ hjß VÝkingum og Úg bÝ­ enn■ß eftir a­ ■a­ ver­i reist stytta af honum fyrir utan ËlafsvÝkurv÷ll.

Margar kanˇnur hafa horfi­ ß braut og mß ■ar helst nefna sundkennarann Cristian Martinez, Ůorstein Mß Ragnarsson og Gu­mund Stein Hafsteinsson.

Eins og venjulega vir­ist li­i­ ekki vera fullmˇta­ Ý byrjun sumars og břst ma­ur vi­ a­ sjß frekari li­sstyrkingu ■egar lÝ­ur ß sumari­. Rashid Yussuf og markma­urinn Francisco Mancilla eru mikilvŠgar bi­bŠtur vi­ li­i­ auk ■ess sem ■eir fengu Gonzalo Zamorano Leon frß Hugin sem Úg spßi a­ setji 10-15 m÷rk Ý sumar.

Komnir:
Emmanuel Eli Keke frß Gana
Francisco Marmolejo Mancilla frß SvÝ■jˇ­
Gonzalo Zamorano Leon frß Hugin
Ibrahim Sorie Barrie frß SÝerra Leˇne
═var Reynir Antonsson frß Fram
Rashid Yussuf frß ═A

Farnir:
Aleix Egea
Alfre­ Mßr HjaltalÝn Ý ═BV
Cristian Martinez Liberato Ý KA
Egill Jˇnsson
Eivinas Zagurskas Ý SnŠfell
Eric Kwakwa
Farid Zato Ý Kˇrdrengi
Gabrielius Zagurskas
Gu­mundur Steinn Hafsteinsson Ý Stj÷rnuna
Gunnlaugur Hlynur Birgisson Ý VÝking R.
Kenan Turudija Ý Selfoss
Pape Mamadou Faye
Tomasz Luba hŠttur
Ůorsteinn Mßr Ragnarsson Ý Stj÷rnuna


Eyða Breyta
Fyrir leik
═R-li­i­ hefur gengi­ Ý gegnum rosalegar breytingar frß sÝ­asta sumri og er leikmannaveltan mikil milli ßra. Brynjar ١r Gestsson mun střra sk˙tunni Ý ßr eftir a­ hafa teki­ vi­ af Arnari ١r Valssyni eftir sÝ­asta sumar.

Sterkir pˇstar hafa horfi­ ß braut ˙r v÷rn li­sins og mß ■ar helst nefna Halldˇr Arnarsson og Jordan "chico" Farahani auk ■ess sem Bj÷rn Anton Gu­mundsson er me­ sliti­ krossband.

Margir spennandi leikmenn hafa ■ˇ bŠst Ý hˇpinn eins og Mßni Austmann Hilmarsson og Ëskar Jˇnsson, einnig fengu ■eir landsli­smann frß St. Kitts and Nevis til a­ styrkja v÷rnina en hann var ekki kominn me­ leikheimild Ý sÝ­asta leik ■eirra gegn FH Ý bikarnum og ver­ur spennandi a­ sjß hvort hann ver­i me­ Ý dag.

Komnir:
Alexander Kostic frß Grˇttu
Andri ١r Magn˙sson frß Grˇttu
Aron Sk˙li Brynjarsson frß Val
Bj÷rgvin Stefßn PÚtursson frß Leikni F.
Brynjar Ëli Bjarnason frß Brei­abliki
GÝsli Martin Sigur­sson frß Brei­abliki
Gylfi Írn Ífj÷r­ frß GrindavÝk
Halldˇr Jˇn Sigur­ur ١r­arson frß VÝkingi R.
Mßni Austmann Hilmarsson ß lßni frß Stj÷rnunni
Nile Walwyn frß Nřja-Sjßlandi
Ëskar Jˇnsson ß lßni frß Brei­abliki
Patrik Sigur­ur Gunnarsson ß lßni frß Brei­abliki
Teitur PÚtursson frß Kßra

Farnir:
Bj÷rn Anton Gu­mundsson, sliti­ krossband
Brynjar Stein■ˇrsson Ý ┴lafoss
Ey■ˇr Ůorvaldsson Ý VŠngi J˙pÝters
Halldˇr Arnarsson
Jordan Farahani
Jˇn Arnar Bar­dal Ý Stj÷rnuna (Var ß lßni)
Reynir Haraldsson
Renato Punyed (Var ß lßni)
Sergine Fall Ý Vestra
Styrmir Erlendsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li­unum er spß­ mj÷g ˇlÝku gengi Ý spß ■jßfara og fyrirli­a fyrir deildina Ý sumar. ═R er spß­ lˇ­beint ni­ur Ý 12. sŠti ß me­an Ëlsurum er spß­ aftur upp Ý deild ■eirra bestu Ý 2. sŠti.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gˇ­an dag kŠru lesendur og veri­ velkomin Ý beina textalřsingu frß leik ═R og VÝkings ËafsvÝk Ý fyrstu umfer­ Ý Inkasso deildinni ßri­ 2018.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
0. Kristinn Magn˙s PÚtursson
2. Nacho Heras
5. Emmanuel Eli Keke
6. Ragnar Smßri Gu­mundsson
8. Sorie Barrie
10. Kwame Quee
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir SnŠr Stefßnsson
28. Ingibergur Kort Sigur­sson
33. ═var Reynir Antonsson

Varamenn:
12. Konrß­ Ragnarsson (m)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
17. Brynjar Vilhjßlmsson
18. Leˇ Írn Ůrastarson
21. PÚtur Steinar Jˇhannsson
24. Sanjin Horoz

Liðstjórn:
Ejub Purisevic (Ů)
Gunnsteinn Sigur­sson
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Kristjßn Bj÷rn RÝkhar­sson
Sumarli­i Kristmundsson

Gul spjöld:
Vignir SnŠr Stefßnsson ('47)
Sorie Barrie ('77)
Ejub Purisevic ('77)
Kristinn Magn˙s PÚtursson ('79)

Rauð spjöld: