Víkingsvöllur
föstudagur 18. maí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: skýjađ,gola 6 stiga hiti og lélegur völlur
Dómari: Ţóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 636
Mađur leiksins: Aron Jóhannson
Víkingur R. 0 - 1 Grindavík
0-1 Aron Jóhannsson ('45)
Byrjunarlið:
1. Andreas Larsen (m)
3. Jörgen Richardsen
5. Milos Ozegovic ('79)
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Sölvi Ottesen
10. Rick Ten Voorde
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Arnţór Ingi Kristinsson
23. Nikolaj Hansen ('65)
24. Davíđ Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic ('57)

Varamenn:
12. Serigne Mor Mbaye (m)
2. Sindri Scheving
9. Erlingur Agnarsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('57)
19. Atli Hrafn Andrason ('79)
20. Aron Már Brynjarsson
22. Logi Tómasson ('65)

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Ţ)
Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guđnason

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('51)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Sverrir Örn Einarsson


90. mín Leik lokiđ!
Grindavík tekur hér góđan og sterkan útisigur á Víkingum og ţađ sanngjarnt.
Eyða Breyta
90. mín
+4 René liggur á vellinum og fćr ađhlynningu getur ekki veriđ mikiđ eftir ţetta er komiđ hjá ţeim
Eyða Breyta
90. mín
+3 og ekkert ađ gerast Grindavík er ađ sigla ţessu heim
Eyða Breyta
89. mín
89 á klukkunni og Jajalo liggur og kaupir tíma
Eyða Breyta
87. mín
ţađ er ađ fćrast hiti í ţetta Víkingar orđnir pirrađir
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Juanma Ortiz (Grindavík)
Fer í fáránlega tćklingu l
Eyða Breyta
85. mín
Víkingar eru ađ reyna en lítiđ gengur.
Eyða Breyta
82. mín
Dauđafćri hjá Víkingum. Rikki og Alex leika sín á milli og Rikki međ fyrirgjöf frá hćgri sem lekur á Loga á fjćrstöngina sem virtist ekki eiga von á boltanum og skóflađi honum framhjá
Eyða Breyta
79. mín Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.) Milos Ozegovic (Víkingur R.)

Eyða Breyta
78. mín Juanma Ortiz (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík)
Síđasta skipting Grindavikur
Eyða Breyta
78. mín
Helst til rólegt ţessa stundina. Grindavík liggur til baka og leyfir Víkingum ađ koma međ boltann upp en ţeirra ađgerđir eru ómarkvissar og ólíklegar til árangurs.
Eyða Breyta
71. mín
Víkingar eru oft klaufar. Eru ađ koma sér í álitlegar stöđur á vellinum en tapa boltanum og brjóta af sér á klaufalegan hátt
Eyða Breyta
70. mín
Horniđ er ţokkalegt en skallađ frá ađ vítateigslínu ţar er Bjarni Páll og lćtur skotiđ ríđa af en hátt yfir
Eyða Breyta
69. mín
Víkingar ađ hressast vinna annađ horn
Eyða Breyta
68. mín
Góđ sókn Víkinga Alex reynir fyrirgjöf sem er skölluđ afturfyrir. Horn sem Grindavík ná ađ verjast
Eyða Breyta
67. mín
Grindvíkingum líđur vel ţessa stundina. Víkingar reyna ađ sćkja en flest ţađ sem ţeir hafa fram ađ fćra er auđvelt viđureignar fyrir vörn Grindavíkur
Eyða Breyta
65. mín Logi Tómasson (Víkingur R.) Nikolaj Hansen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
64. mín Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík) Sito (Grindavík)
Alexander Veigar er mćttur aftur
Eyða Breyta
60. mín
Dauđafćri hjá Aroni!!!!!!

Fćr boltann einn og óvaldađur á markteig og reynir skotiđ á lofti en hamrar hann hátt yfir!
Eyða Breyta
57. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.) Vladimir Tufegdzic (Víkingur R.)
Tufa hefur átt betri daga
Eyða Breyta
55. mín
Grindavík ađ pressa en Sölvi kemur hćttunni frá
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Víkingur R.)
Braut illa á Aroni út á vćng hagnađarreglu beitt en ekkert verđur úr. Ţóroddur kemur svo og spjaldar Gunnlaug. Verđskuldađ
Eyða Breyta
49. mín
Víkingar halda áfram ađ ógna Rikki međ flotta skiptingu á Tufa sem leikur inn í teiginn en lćtur loka sig og Jajalo nćr knettinum eftir slappt skot/fyrirgjöf
Eyða Breyta
47. mín
Hornspyrnan er góđ ratar beint á kollinn á Sölva sem á skallann sem virđist vera á leiđ í netiđ en Jajalo nćr til knattarins og slćr hann til hliđar.
Eyða Breyta
47. mín
Víkingar byrja á ađ sćkja og vinna horn
Eyða Breyta
46. mín
ţetta er fariđ af stađ aftur Grindvíkingar byrja og sćkja frá félagsheimilinu.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ eru Grindvíkingar sem leiđa eftir ţennan fyrri hálfleik. Víkingar tölulvert sterkari framan af en leikurinn jafnast eftir ţví sem á leiđ.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík), Stođsending: Nemanja Latinovic
Eftir horniđ hjá Víkingum brunar Grindavík í skyndisókn. Latinovic međ boltann vinstra meginn á vellinum. Sito međ hlaupiđ og dregur varnarmenn í sig og Latinovic ţrćđir boltann á Aron sem klobbar Andreas
Eyða Breyta
41. mín
Dauđafćri hjá Sito! fćr stunguna inn á markteig en Andreas gerir sig breiđann og ver í horn
Eyða Breyta
40. mín
Rólegt yfir ţessu og leikurinn mjög jafn.
Eyða Breyta
36. mín Brynjar Ásgeir Guđmundsson (Grindavík) Matthías Örn Friđriksson (Grindavík)
Matthías meiđist hér og Brynjar Ásgeir kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
34. mín
Víkingar ađgangsharđir en Rikki T brýtur klaufalega af sér í baráttu um boltann.
Eyða Breyta
32. mín
Víkingar ađ ógna. Setja pressu á Grindvíkinga viđ vítateig en koma ekki boltanum fyrir sig og hćttan líđur hjá.
Eyða Breyta
30. mín
Arnţór tekur spyrnuna en beint í vegginn.
Eyða Breyta
29. mín
Víkingar skalla frá. Boltinn berst á Tufa sem á sprett upp allann völlinn en BBB brýtur á honum 30 metra frá marki. Aukaspyrna.
Eyða Breyta
28. mín
Grindavík á horn.
Eyða Breyta
27. mín
Sito hćttulegur. Samkiptaleysi í vörn Víkinga og Andreas og Sölvi fara saman í boltann. Boltinn hrekkur út fyrir teiginn ţar sem Sito tekur hann á lofti en beint í fangiđ á Andreas
Eyða Breyta
24. mín
Dauđafćri hjá Tufa! Davíđ Örn spólar upp kantinn og á fína fyrirgjöf en Tufa er í of littlum skóm og nćr ekki ađ setja fótinn almennilega í boltann.
Eyða Breyta
20. mín
Grindavík á aukaspyrnu á vallarhelmingi Víkinga sem Andreas kýlir frá. Barningur svo í teignum sem endar međ ţví ađ Grindvíkingar gerast brotlegir.
Eyða Breyta
19. mín
Víkingar liggja talsvert á vörn Grindavíkur. Sölvi á skalla eftir langt innkast frá vinstri en Jajalo gripur boltann.
Eyða Breyta
17. mín
Fínt fćri hjá Víkingum. Sölvi Geir af öllum mönnum leikur sér međ boltann á vallarhelmingi Grindavíkur og ţrćđir boltann á Arnţór sem á fast skot sem Jajalo ver
Eyða Breyta
16. mín
Latinovic ađ reyna búa til. Kemur boltanum til Gunnars sem er í fínu skotfćri en framhjá fer boltinn
Eyða Breyta
11. mín
Lítiđ um fćri ţessa stundina en Víkingar halda boltanum vel innan liđsins og eru betri eins og stendur.
Eyða Breyta
7. mín
Víkingar ađ ógna. Gott spil hjá Rikka TV og Alex viđ vítateiginn vinstra meginn. Alex á skot í varnarmann en boltinn fer til Arnţórs Inga sem á ömurlegt skot sem er nćstum ţví orđinn frábćr stungusending á Rikka en hann nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
3. mín
Sito í fćri! René Joensen fiflar hálft Víkingsliđiđ og rennir boltanum inn fyrir á Sito sem á skot úr ţröngri stöđu sem Andreas ver. Boltinn berst til Gunnars Ţ sem skóflar boltanum yfir markiđ
Eyða Breyta
1. mín
Hćtta í teig Grindavíkur Davíđ međ langt innkast sem Sölvi flikkar inná markteig en Grindvíkingar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Víkingar byrja međ boltann og sćkja í átt til Kópavogs.

Óskum eftir góđum og skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er ađ bresta á. Liđin ganga hér til vallar undir tónum Jónasar Sig og Ritvélum framtíđarinnar. Hamingjan er hér!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nei nú slćr vallarţulur Víkinga öll met. Í tilefni af ţví ađ ástćđa var til ţess ađ slá völlinn í dag hendir hann í Ţykkvabćjarrokk međ Árna Johnsen.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spá blađamannastúkunnar

Jóhann á Mbl spáir Grindavík 0-2 sigri Sito skorar.

Magnús frá Vísi spáir 1-1 jafntefli

Ég loka ţessu og spái Víkingum 2-1 sigri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Grindavík eru nokkrar breytingar, Will Daniels dettur úr hóp og inní byrjunarliđiđ kemur Jón Ingason. Sömuleiđis dettur Jóhann Helgi Hannesson út úr hóp og í hans stađ kemur hinn eitrađi Sito

Verđ ađ viđurkenna ég veit ekki hvort fjarvera ţeirra úr hóp sé vegna meiđsla eđa ekki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og glöggir lesendur sjá eru byrjunarliđin og leikmannahópar liđanna komin hér til hliđar.

Víkingar gera eina breytingu á sínu liđi frá leiknum viđ Stjörnuna á mánudag. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson kemur inn fyrir Halldór Smára sem er meiddur. Senegalski markmađurinn Serigne Mor Mbaye er svo mćttur á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Rétt rúmur klukkutími í leik og fer ađ styttast í ađ byrjunarliđ detti í hús.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Pétur Pétursson spáir 1-1 jafntefli:
,,Mér fannst Víkingarnir vera sterkir líkamlega gegn Stjörnunni. Ţeir hafa ćft vel hjá Markusi vini mínum og Loga og Arnari. Grindvíkingar voru ađ fá nýjan leikmann, Sito, sem getur gert alls konar hluti. Ég veit ekki hvernig kartöflugarđurinn í Víkinni er en ég spái 1-1 jafntefli".
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna ţađ sumar er einnig eftirminnilegur fyrir ţćr sakir ađ njósnarar frá Djurgarden voru ţar staddir ađ fylgjast međ Sölva Ottesen miđverđi Víkings sem var seldur til Djurgarden skömmu síđar og lék ekki aftur í efstu deild međ Víkingum fyrr en gegn Val í annari umferđ. Kári Árnason fylgdi svo sömu leiđ um haustiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Innibyrđis viđureignir liđanna í efstu deild eru 10 talsins.
Víkingar hafa haft sigur í 2 leikjum, Grindvíkingar 1 en alls 7 leikjum hefur lyktađ međ jafntefli.

Einn eftirminnilegasti leikur ţessara liđa sem undirritađur man eftir fór fram í Grindavík í lokaumferđ Landsbankadeildarinnar 2004 í hávađaroki.

Leiknum lauk međ 3-3 jafntefli eftir vćgast sagt furđulegan leik í rokinu ţar sem Víkingar skoruđu nánast beint úr miđju en ţar var ađ verki spyrnusérfrćđingurinn Vilhjálmur R. Vilhjálmsson. Víkingar urđu ađ vinna leikinn til ađ halda sćti sínu í deildinni og ţegar komiđ var fram á 87. mínútu leiddu ţeir leikinn 2-3 ţegar Grétar Hjartarson skorađi beint úr hornspyrnu og felldi ţar međ Víkinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar sitja svo í 6.sćti međ 4 stig.

Ţeir mćttu FH í Grindavík í fyrstu umferđ og urđu ađ lúta í gras 0-1 eftir mark frá Steven Lennon

Í annari umferđ fóru ţeir í heimsókn til nágranna sinna í Keflavík og unnu ţar góđann útisigur 0-2 međ mörkum frá Björn Berg Bryde og Sam Hewson.

Í síđustu umferđ gerđu ţeir svo 1-1 jafntefli viđ KR í Grindavík ţar sem Fćreyingurinn Rene Johannsen skorađi mark Grindvíkinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar hafa byrađ mótiđ ágćtlega ţrátt fyrir hrakspár sérfrćđinga hinna ýmsu fjölmiđla og hafa ekki tapađ i fyrstu ţremur umferđunum og sitja í 5.sćti deildarinnar međ 5 stig.

Ţeir hófu mótiđ á heimasigri á nýliđum Fylkis í fyrsta leik 1-0 međ marki frá Nikolaj Hansen

Í annari umferđ komu Valsmenn í heimsókn í kartöflugarđinn og lyktađi ţeim leik međ markalausu jafntefli í hörđum baráttuleik.

Í síđustu umferđ skelltu ţeir sér svo í heimsókn á Samsung völlinn til Stjörnunar og gerđu ţar ótrúlegt jafntefli 3-3 í leik ţar sem dćmdar voru FJÓRAR vítaspyrnur. Um markaskorun Víkinga í ţeim leik sáu Rikki TV međ tvö úr vítum og skagamađurinn Arnţór Ingi Kristinsson en fyrir áhugasama má nálgast skýrslu og textalýsingu Fótbolta.net frá ţeim leik HÉR
Eyða Breyta
Fyrir leik
Risastórar fréttir bárust úr herbúđum Víkinga í vikunni ţegar tilkynnt var ađ landsliđsmađurinn Kári Árnason vćri á leiđ heim í Víkina og myndi spila međ liđinu ađ HM loknu.

Kári hefur eins og flestir vita veriđ lykilmađur í vörn Íslenska liđsins undanfarinn ár og myndađ sterkt miđvarđarpar međ Ragnari Sigurđssyni ţar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er hinn geđţekki Ţóroddur Hjaltalín Jr og honum til ađstođar eru ađstođardómararnir Eđvarđ Eđvarđsson og Egill Guđvarđur Guđlaugsson. Fjórđi dómari er svo Vilhelm Adolfsson

Ţóroddur hefur dćmt ţrjá leiki til ţessa í deildinni og gefiđ í ţeim átta gul spjöld og eitt rautt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikur liđanna í dag fer fram í Víkinni eđa Heimavelli Hamingjunar eins og Vallarţulur ţeirra Víkinga hefur nefnt völlinn. Get alveg vottađ ţađ ađ oft ríkir mikil hamingja öđru hvoru meginn í stúkunni en hvađ völlinn sjálfan varđar er ég efins en eins og flestir vita kom hann vćgast sagt illa undan vetri en ţađ er vonandi ađ hlýnandi veđur hafi haft jákvćđ áhrif á hann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Víkings og Grindavíkur í 4.umferđ Pepsi deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Aron Jóhannsson ('78)
6. Sam Hewson
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Matthías Örn Friđriksson ('36)
15. Nemanja Latinovic
17. Sito ('64)
18. Jón Ingason
22. René Joensen
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('64)
11. Juanma Ortiz ('78)
19. Simon Smidt
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson ('36)
26. Sigurjón Rúnarsson

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Ţorsteinn Magnússon
Haukur Guđberg Einarsson

Gul spjöld:
Juanma Ortiz ('87)

Rauð spjöld: