Hásteinsvöllur
laugardagur 19. maí 2018  kl. 13:00
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
ÍBV 2 - 0 KR
1-0 Cloé Lacasse ('67)
2-0 Clara Sigurðardóttir ('80)
Byrjunarlið:
1. Emily Armstrong (m)
0. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('58)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('58)
4. Caroline Van Slambrouck
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir ('81)
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir
15. Adrienne Jordan
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner

Varamenn:
32. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir ('58)
13. Díana Helga Guðjónsdóttir ('81)
18. Margrét Íris Einarsdóttir
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('58)
21. Inga Jóhanna Bergsdóttir
30. Guðný Geirsdóttir

Liðstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Georg Rúnar Ögmundsson
Thomas Fredriksen

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@ Karitas Þórarinsdóttir


93. mín Leik lokið!
ÍBV tekur öll stigin í dag.
Eyða Breyta
90. mín
Lítið eftir af leiknum, gíska á að 3-4 mínútum verði bætt við.
Eyða Breyta
81. mín Díana Helga Guðjónsdóttir (ÍBV) Clara Sigurðardóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
80. mín MARK! Clara Sigurðardóttir (ÍBV), Stoðsending: Kristín Erna Sigurlásdóttir
Kristín Erna fær boltann utarlega í teignum. Hún fer til vinstri með boltann og sendir fyrir þar sem Clara er á fjær og þar setur hún knöttinn í markið.
Eyða Breyta
79. mín
Deddari... Þarna átti Cloé að gera betur en boltinn fór rétt framhjá.
Eyða Breyta
77. mín Freyja Viðarsdóttir (KR) Þórunn Helga Jónsdóttir (KR)

Eyða Breyta
75. mín Jóhanna K Sigurþórsdóttir (KR) Lilja Dögg Valþórsdóttir (KR)

Eyða Breyta
72. mín
Eftir markið hafa KR-ingar átt hættuleg færi, skot frá Miu sem var varið og svo skalli frá Ingunni sem var líka varinn.
Eyða Breyta
68. mín
Rétt áður en ÍBV komst yfir átti Tijana svakalega gott skot sem endaði í slánni. Skotið var af 30-35 metrum. Vá!
Eyða Breyta
67. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Clara Sigurðardóttir
Clara át skallaeinvígi inn í teig og náði að setja hann fyrir markið og þar var Cloé sem kom sér í boltann og skoraði.
Eyða Breyta
62. mín Fanney Einarsdóttir (KR) Sofía Elsie Guðmundsdóttir (KR)

Eyða Breyta
58. mín Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (ÍBV) Sesselja Líf Valgeirsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
58. mín Sóley Guðmundsdóttir (ÍBV) Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
57. mín
Bæði liðin eru búin að fá hornspyrnur sem ekki hafa skilað neinu.
Eyða Breyta
56. mín
Þetta spilast rólega hérna í byrjun seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn á ný.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur.
Eyða Breyta
39. mín
ÍBV með horn og þar á Caroline fastan skalla yfir markið.
Eyða Breyta
35. mín
KR fær aukaspyrnu á hættulegum stað. Þórunn tekur en skotið beint á Emily í markinu.
Eyða Breyta
30. mín
Caroline kemur sér aftur í fínt færi en í þetta skiptið er skotið rétt yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Katie með fína aukaspyrnu inn í teig þar sem Caroline kemur sér í gott færi en skýtur rétt framhjá.
Eyða Breyta
26. mín
Kristín Erna með skot beint á Ingibjörgu.
Eyða Breyta
23. mín
ÍBV fékk hornspyrnu. Nýttu hana ekki.
Eyða Breyta
21. mín
Lítið að frétta síðustu mínúturnar.
Eyða Breyta
12. mín
Betsy með skot innan teigs en Sesselja nær að komast fyrir boltann áður en hann endar í markinu.
Eyða Breyta
6. mín
KR að skapa sér færi en hafa hingað til ekki náð að nýta sér þau.
Eyða Breyta
4. mín
Cloé kom sér í færi, var komin inn í teig og átti fast skot með jörðinni en Ingibjörg varði og hélt boltanum.
Eyða Breyta
1. mín
KR byrjar með boltann og leika í átt að dalnum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Katrín Ómars er ekki með KR vegna meiðsla sem hún hlaut í síðasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veðrið er alls ekki gott. Hér er mikið rok og búið rigna vel.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru á sama stað í töflunni með einn sigur úr tveimur leikjum og því 3 stig í 5. - 6. sæti. ÍBV vann FH en tapaði fyrir Þór/KA en KR vann Selfoss og tapaði fyrir FH.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikurinn er í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna en honum var upphaflega frestað þegar hann átti að fara fram í byrjun mánaðarins vegna veðurs í eyjum.

Veðrið er ekkert mikið skárra í dag en þá en munurinn núna er að KR liðið kemst til eyja svo það er enn stefnt á að spila leikinn.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Komiði sæl og verði velkomin í beina textalýsingu frá viðureign ÍBV og KR í Pepsi-deild kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 13:00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
0. Mia Gunter
3. Ingunn Haraldsdóttir
4. Shea Connors
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
6. Lilja Dögg Valþórsdóttir ('75)
10. Betsy Hassett
12. Tijana Krstic
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir ('62)
20. Þórunn Helga Jónsdóttir (f) ('77)
21. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir

Varamenn:
1. Bojana Besic (m)
2. Gréta Stefánsdóttir
7. Katrín Ómarsdóttir
8. Fanney Einarsdóttir ('62)
11. Hildur Björg Kristjánsdóttir
13. Helga Rakel Fjalarsdóttir
15. Valgerður Helga Ísaksdóttir
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir ('75)
25. Freyja Viðarsdóttir ('77)

Liðstjórn:
Þóra Hermannsdóttir Passauer

Gul spjöld:

Rauð spjöld: