Krinn
fstudagur 18. ma 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Astur: Kaldar 5C Krnum en annars allt bestu mlum bara.
Dmari: Arnar r Stefnsson
horfendur: 270
Maur leiksins: Bjarni Gunnarsson, HK.
HK 3 - 1 Selfoss
1-0 Kri Ptursson ('64)
2-0 Bjarni Gunnarsson ('68)
2-1 Kristfer Pll Viarsson ('89)
3-1 Kenan Turudija ('90, sjlfsmark)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr lafsson (m)
0. Hafsteinn Briem ('19)
0. Kri Ptursson ('84)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Gumundur r Jlusson
6. Ingiberg lafur Jnsson
7. sgeir Marteinsson ('90)
9. Brynjar Jnasson
10. Bjarni Gunnarsson
11. lafur rn Eyjlfsson
16. Birkir Valur Jnsson

Varamenn:
1. Sigurur Hrannar Bjrnsson (m)
12. Hjrvar Dai Arnarsson (m)
8. Ingimar El Hlynsson ('19)
14. Viktor Bjarki Arnarsson
17. Eiur Gauti Sbjrnsson
18. Hkon r Sfusson ('90)
19. Arian Ari Morina ('84)
24. Aron El Svarsson

Liðstjórn:
Gunnr Hermannsson
jlfur Gunnarsson
Styrmir rn Vilmundarson
Brynjar Bjrn Gunnarsson ()

Gul spjöld:
Bjarni Gunnarsson ('88)

Rauð spjöld:

@thorhallurvalur Þórhallur Valur Benónýsson


96. mín Leik loki!
Mjg skemmtilegar sustu 30 hr Krnum eftir drepleiinlegan fyrri hlfleik. Svona getur boltinn veri. Takk fyrir mig, vitl skrsla koma seinna kvld!
Eyða Breyta
95. mín
Nkvmlega sama uppskrift en lleg fyrirgjf hj Arian.
Eyða Breyta
95. mín
Arian fkk geggjaa skiptingu yfir fr Leif Andra og komst gegn en ni ekki a nta fri.
Eyða Breyta
90. mín Hkon r Sfusson (HK) sgeir Marteinsson (HK)

Eyða Breyta
90. mín SJLFSMARK! Kenan Turudija (Selfoss)
Strax nstu skn ttu Hk hraa skn upp hgri kantinn sem endai fyrirgjf sem Kenan a mr sndist tklai marki. g viurkenni fslega a g s ekki nkvmlega hver tti sjlfsmarki svo fyrirgefu Kenan ef etta er rangt hj mr.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Kristfer Pll Viarsson (Selfoss)
Kristfer klrar bakkann r aukaspyrnu. Vel gert.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Bjarni Gunnarsson (HK)
Bjarni var einn mti einum kapphlaupi vi Stefn Ragnar a mr sndist. Fkk dmt sig rttmtt sknarbrot. Hann reiddist svo vi astoardmarann og hlaut a launum gult. Hrrtt dmt.
Eyða Breyta
87. mín
Selfyssingar me tvo g skot fyrir utan teig en bi mjg vel varin af Arnari Frey.
Eyða Breyta
84. mín Arian Ari Morina (HK) Kri Ptursson (HK)
Arian kom inn me ltum og brunai upp kantinn en tti llega fyrirgjf. Hann gti vel gert Selfyssingum lfi leitt hr sustu mnturnar.
Eyða Breyta
78. mín
Kenan liggur eftir samstu vi leikmann HK og Gunnar Borgrs lsir yfir stti vi dmarann. eir voru barttu um boltann en g held a etta hafi ekki veri brot. Rttur dmur.
Eyða Breyta
76. mín Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
76. mín Svavar Berg Jhannsson (Selfoss) Magns Ingi Einarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
75. mín
Birkir Valur liggur eftir samstu eigin vallarhelmingi. Fer taf en virist f ahlynningu og harkar a af sr.
Eyða Breyta
73. mín
etta er a breytast skemmtilegasta leik hrna
Eyða Breyta
71. mín
DAUAFRI! Kri fkk boltann gegn og reyndi a klobba Stefn Loga en hann rtt ni boltann og kom honum horn.
Eyða Breyta
70. mín Jkull Hermannsson (Selfoss) orsteinn Danel orsteinsson (Selfoss)
orsteinn sem meiddist aeins an fer t og Jkull Hermannson fyllir skari.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Bjarni Gunnarsson (HK), Stosending: sgeir Marteinsson
HK settu gang me ltum! sgeir fkk boltann og hljp me hann inn teig, missti af skotfrinu snu og hljp me hann aeins t kantinn. Lagi hann svo inn Bjarni sem klrai vel af 7 metrunum.
Eyða Breyta
64. mín MARK! Kri Ptursson (HK), Stosending: Brynjar Jnasson
Kri fkk boltann hgri kantinum og hljp me hann inn vllinn afgreiddi mli svo me frbru skoti fr horni. Mjg laglegt.
Eyða Breyta
62. mín
orsteinn Danel virist hafa lent einhversskonar nrameislum og fr taf ahlynningu. Virist tla a hrista etta af sr samt.
Eyða Breyta
60. mín
g held a brakandi ferskt skipting gti gert miki fyrir leikinn, a er allt loop mode hr og enginn a reyna nja hluti.

Hj HK vri gaman a sj Aron El koma inn sem dmi og hj Selfossi er Svavar Berg flugur bekknum en a er ng r a velja.
Eyða Breyta
57. mín
Selfossdrengir eru byrjair a reyna vippur inn Ondo en a hefur ekki veri a virka vel, aldrei a vita hva gerist samt.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Selfoss)
Kenan fr gult fyrir brot Bjarna barttu um boltann mijunni. Hann er sttur me spjaldi en g er nokku viss um a etta s hrrtt hj Arnari dmara.
Eyða Breyta
52. mín
Ekki miki a frtta um essar mundir en Selfoss aeins meira me boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Agalega lleg hreinsun hj Selfyssingum og boltinn barst beint Bjarna D-boganum en hann hitti boltann illa og skoti fr vel framhj.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Vi byrjum aftur.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Hlfleikur essum bragdaufa leik. Vonandi fum vi meira action seinni hlfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Hr gla pjakkarnir fyrir nean mig a eir vilji dmarann sturtu. g get n ekki teki undir a, flottur leikur hj Arnari og flgum hinga til.
Eyða Breyta
42. mín
Arnar Logi me a llega aukaspyrnu fyrir Selfoss a a tekur v varla a skrifa a. Virist hafa tt a vera einhversskonar frsla af fingasvinu, bolti mefram jrinni en a var enginn nlgt v a n honum.
Eyða Breyta
40. mín
lafur rn fkk lga fyrirgjf inn teig, ni a sna me boltann en missti jafnvgi skotinu sem fr vel yfir. Mjg fnt fri. a gti vel veri mark nstu mntum hj HK. eir hafa veri a bta aeins .
Eyða Breyta
37. mín
sgeir fkk boltann gegn og komst fram hj Stefni Loga inn teignum en skaut svo hliarneti. Mjg rngt fri svosem en hann a gera betur. Var rangstaa eftir allt svo a skipti ekki mli.
Eyða Breyta
34. mín
Kri og Bjarni tku frbran rhyrning sem kom Kra frbra fyrirgjafarstu. Boltinn komst Brynjar a mr sndist sem hitti boltann ekki vel og Selfyssingar hreinsuu. Fyrsta fri leiksins sem hefi hglega geta ori mark.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Gilles Ondo (Selfoss)
Gilles Ondo fr gult spjald en g s ekki fyrir hva. Hann tk mti boltanum D-boganum hj HK og hlt varnarmnnunum fr boltanum en rangstaa flggu. Lklegast hefur dmurinn veri peysutog ea munnsfnu.
Eyða Breyta
30. mín
sgeir Marteinsson me klaufalega arfa tklingu Magns Inga. Fr tiltal hj dmaranum, mjg verskulda.
Eyða Breyta
27. mín
sgeir me hornspyrnu sem Selfyssingar komu nokku auveldlega fr.
Eyða Breyta
23. mín
Kenan reynir skot fyrir utan teig fyrir Selfyssinga, skoti fr beint Arnar marki HK. Enn allt me rlegra sniinu hr.
Eyða Breyta
22. mín
g ver a koma v t kosmsinn a HK bningurinn er virkilega flottur. Skemmitlega rndttur og sokkarnir gera gfumuninn. Selfyssingar halda sinn gamla ga fjlubl/brna/vnraua lit (g er alls ekki skarpur liti) og eru klassskir tliti.
Eyða Breyta
21. mín
Ivan reynir gtis skot af D-boganum fyrir Selfyssinga, boltinn fr rtt yfir.
Eyða Breyta
19. mín Ingimar El Hlynsson (HK) Hafsteinn Briem (HK)
HK gera skiptingu - einn eirra allra sterkasti maur, Hafsteinn Briem, fer taf fyrir Ingimar El Hlynsson.
Eyða Breyta
18. mín
Selfoss f aukaspyrnu vinstri kantinum eftir klaufalegt brot HK-inga. Kristfer Pll setti boltann fyrir en hann fr ekki yfir fyrsta varnarmann. Llegar aukaspyrur og bragdaufar sknir hafa einkennt leikinn hinga til.

Eyða Breyta
17. mín
Kri tekur aukaspyrnu hgri kantinum sem fyrsti maur skallar fr vrn Selfyssinga.
Eyða Breyta
16. mín
Svona fljtu bragi virast liin vera eftirfarandi:

HK snist mr skja 4-4-2 en verjast 4-5-1.

Arnar Freyr
Birkir Valur - Gumundur - Ingibergur - Leifur
Kri - lafur rn - Hafsteinn Briem - sgeir
Brynjar og svo er a Bjarni sem skiptir a v er virist a vera mijumaur og framherji.

Selfoss eru a mr snist 4-3-3 me tvo djpa mijumenn

Stefn Logi
orsteinn - Hafr - Stefn Ragnar - Gylfi
Arnar Logi - Kenan
Magns - Ivan - Kristfer
Gilles Ondo
Eyða Breyta
14. mín
HK f aukaspyrnu vinstra megin vellinum c.a. 30 metra fjarlg.
Aukaspyrnan var lleg.
Eyða Breyta
13. mín
Bjarni Gunnarsson geggjuu fri! Fkk stungu inn fyrir vrnina en var of fljtur sr og skaut framhj.
Eyða Breyta
12. mín
Liin skiptast sanngjarnlega a ska en hvorugt lii bi a skapa einhverja alvru httu.
Eyða Breyta
7. mín
Selfyssingar hreinsa hornfnann og taf. Rtt dmd hornspyrna hj Arnari flautuleikara.
Eyða Breyta
5. mín
HK me langt innkast fr hgri inn nrstngina en a var hreinsa rugglega.
Eyða Breyta
2. mín
Selfyssingar byrja af krafti! Boltinn barst Kristfer Pl sem tti gtis skot rtt framhj.
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Selfoss byrja me boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
N eru allir bnir a taka spaann llum og allt a fara gang.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a stefnir gtis mtingu. Hr eru snar HK-bningum me trommur beint fyrir framan mig og a stefnir stu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sustu leikir lianna:

HK - Vkingur . -- 1-1.

Selfoss - R -- 0-2

HK eru 2. sti me 4 stig eftir tvr umferir en Selfoss eru v 9. me 1 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin eru a hita upp og korter leik. Mikill hiti hsinu (a er reyndar sktkalt eins og gengur og gerist Krnum en i viti hva g meina).
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veri velkomin essa brskemmtilegu textalsingu fr Krnum! Hr etja a kappi liin HK og Selfoss Inkasso deildinni.

Leikurinn hefst klukkan 19.15 og g finn mr a etta veri hrkuleikur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Stefn Logi Magnsson
3. Gylfi Dagur Leifsson
8. Ivan Martinez Gutierrez
9. Gilles Ondo
11. orsteinn Danel orsteinsson ('70)
12. Magns Ingi Einarsson ('76)
14. Hafr rastarson
18. Arnar Logi Sveinsson ('76)
21. Stefn Ragnar Gulaugsson (f)
22. Kristfer Pll Viarsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
2. Gumundur Axel Hilmarsson
4. Jkull Hermannsson ('70)
7. Svavar Berg Jhannsson ('76)
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('76)
17. Gumundur Aalsteinn Sveinsson
19. ormar Elvarsson
20. Bjarki Lesson

Liðstjórn:
orkell Ingi Sigursson
Gunnar Borgrsson ()
Jhann Bjarnason
Jhann rnason
Baldur Rnarsson

Gul spjöld:
Gilles Ondo ('31)
Kenan Turudija ('55)

Rauð spjöld: