Boginn
laugardagur 19. maí 2018  kl. 13:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Grasiđ í Boganum er slétt og fellt ađ venju.
Dómari: Bjarni Hrannar Héđinsson
Mađur leiksins: Bjarni Ađalsteinsson
Magni 1 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Bjarni Ađalsteinsson ('90)
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Victor Lucien Da Costa ('85)
2. Baldvin Ólafsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
15. Ívar Örn Árnason
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('72)
18. Ívar Sigurbjörnsson ('72)
19. Kristján Atli Marteinsson
20. Sigurđur Marinó Kristjánsson
22. Bergvin Jóhannsson
29. Bjarni Ađalsteinsson

Varamenn:
123. Hjörtur Geir Heimisson (m)
3. Ţorgeir Ingvarsson ('85)
7. Pétur Heiđar Kristjánsson
8. Arnar Geir Halldórsson ('72)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('72)

Liðstjórn:
Jakob Hafsteinsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Reginn Fannar Unason
Anton Orri Sigurbjörnsson
Kristján Freyr Óđinsson
Atli Már Rúnarsson

Gul spjöld:
Ívar Sigurbjörnsson ('44)
Bergvin Jóhannsson ('78)

Rauð spjöld:

@roggim Rögnvaldur Már Helgason


95. mín Leik lokiđ!
Magnamenn vinna magnađan sigur og eru komnir á blađ í Inkasso! Viđtöl og skýrsla koma síđar.
Eyða Breyta
95. mín Gult spjald: Ingibergur Kort Sigurđsson (Víkingur Ó.)
Braut á Arnari Geir viđ hliđarlínuna, nánast undir fréttamannastúkunni. Sá ekki hvađ gerđist, en allt varđ brjálađ. Magnamenn vildu annan lit.
Eyða Breyta
94. mín
Magnamenn fá aukaspyrnu á miđjunni. Ţeir eru ekki ađ flýta sér.
Eyða Breyta
93. mín
Aftur átti Sorie Barrie skot utan af velli, nú hitti hann boltann betur en hann fór rétt yfir.
Eyða Breyta
91. mín
Ólsarar brunuđu beint í sókn og áttu hćttulega fyrirgjöf. Arnar Geir rétt náđi ađ bćgja henni frá. Fáum viđ jöfnunarmark?
Eyða Breyta
90. mín MARK! Bjarni Ađalsteinsson (Magni)
Ţar kom ađ ţví ađ stíflan brast! Agnar komst einn inn fyrir, náđi ekki komast framhjá varnarmanni en missti boltann út í teiginn. Ţar kom Bjarni askvađandi og lagđi boltann af yfirvegun í hćgra horniđ!
Eyða Breyta
89. mín Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.) Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Síđasta skipting Ólsara.
Eyða Breyta
88. mín
Sorie Barrie átti hér skot frá miđjum vallarhelmingi Magna. Langt yfir!
Eyða Breyta
85. mín Ţorgeir Ingvarsson (Magni) Victor Lucien Da Costa (Magni)
Síđasta skipting Magna.
Eyða Breyta
82. mín
Aftur fćr Magni gott fćri! Victor Da Costa fćr boltann vinstra megin í teignum, en lúđrar boltanum yfir.
Eyða Breyta
81. mín
Hér munađi litlu! Agnar Darri pressađi Mancilla sem var ađ sparka í burtu nánast inni í markinu, og Agnar renndi sér fyrir boltann en rétt missti af honum!
Eyða Breyta
79. mín
Nú liggja Ólsarar ţungt á Magnamönnum. Grenvíkingum gengur illa ađ hreinsa. Ţessi lota endar međ lélegu skoti Ólsara, ekki í fyrsta sinn í dag. Ţađ hlýtur ađ verđa mark í ţessum leik!
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Bergvin Jóhannsson (Magni)
Togar í treyjuna hjá Kwame Quee.
Eyða Breyta
76. mín
Hér eigast ţeir Bjarni og Sorie Barrie viđ, Bjarni liggur eftir og kvartar mikiđ. Hann fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
75. mín Michael Newberry (Víkingur Ó.) Alexander Helgi Sigurđarson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
72. mín Arnar Geir Halldórsson (Magni) Ívar Sigurbjörnsson (Magni)
Tvöföld skipting hjá Magna. Nú á ađ gefa í!
Eyða Breyta
72. mín Agnar Darri Sverrisson (Magni) Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)

Eyða Breyta
71. mín
Hér vilja Ólsarar fá víti. Ívar Reynir fellur í teignum en Bjarni Hrannar er ekki á ţví ađ ţetta hafi veriđ brot. Ţađ leit ekki ţannig út frá mér séđ heldur.
Eyða Breyta
68. mín
Kristján Atli Marteinsson á hér skalla ađ marki eftir hornspyrnu en boltinn fer yfir. Magnamenn hljóta ađ fara ađ koma boltanum inn.
Eyða Breyta
67. mín Sasha Litwin (Víkingur Ó.) Kristinn Magnús Pétursson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
63. mín
Kristinn Magnús Pétursson liggur hér eftir samstuđ og ţarf ađhlynningu. Hann er líklega á leiđ út af meiddur.
Eyða Breyta
63. mín
Ţar kom ađ ţví!! Bjarni Ađalsteins tók spyrnuna, skaut ţéttingsfast á markiđ. Mancilla gerđi hinsvegar afar vel og varđi boltann til hliđar, svo Ólsarar náđu honum. Magnamenn líklegri ţessa stundina!
Eyða Breyta
62. mín
Ekkert kom upp úr hornspyrnunni, en í ţriđja skiptiđ í dag fćr Magni aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Ólsara. Spurning hvort ţeir reyni skotiđ núna.
Eyða Breyta
61. mín
Magni fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
58. mín
Fyrirliđi Magna í dag, Sveinn Óli Birgisson, kveinkar sér hér eitthvađ. Sá ekki hvađ gerđist, en hann heldur áfram.
Eyða Breyta
57. mín
Liđin hafa skipst á ţví ađ verjast, og koma boltanum svo illa frá sér og hann endar hjá andstćđingi. Ţetta er búiđ ađ endurtaka....oft.
Eyða Breyta
50. mín
Leikurinn fer vćgast sagt rólega af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn ađ nýju.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sprelligosinn Victor Da Costa er mjög vinsćll hjá Grenvíkingum og skyldi engann undra. Hann er fyrstur út úr klefanum og gengur međfram hliđarlínunni og dreifir nammipokum til áhorfenda!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. Fjörugum fyrri hálfleik lokiđ, Magna menn hafa átt hćttulegri fćri ef eitthvađ er en Víkingarnir hafa átt góđa spretti án ţess ađ alvöru hćtta hafi skapast.
Eyða Breyta
45. mín
Ívar Reynir á skalla ađ marki Magna eftir hornspyrnu, en langt framhjá.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Ívar Sigurbjörnsson (Magni)
Magni fćr sitt fyrsta gula spjald, Ívar keyrđi í bakiđ á Víkingsmanni og réttilega dćmd aukaspyrna á ţađ.
Eyða Breyta
41. mín
Gonzalo Zamorano kemst einn gegn Ívari Erni, sá síđarnefndi gerir frábćrlega og vinnur einvígiđ. Magni fćr markspyrnu upp úr ţessum viđskiptum.
Eyða Breyta
37. mín
Aftur á Ívar Örn skalla ađ marki Ólsara, eftir hornspyrnu. Hann hittir ţó ekki, boltinn fer yfir.
Eyða Breyta
35. mín
Víkingar fá gott fćri, eftir ađ Da Costa sendi ţversendingu beint á Ingiberg Kort sem geystist upp ađ teignum. Skot hans fór af varnarmanni og Víkingur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)
Smá harka ađ fćrast í leikinn. Fyrsta gula spjaldiđ fćr Ívar Reynir fyrir brot á miđjunni.
Eyða Breyta
30. mín
Kristján Atli međ frábćrt skot lengst utan af velli, sem Mancilla í marki Víkinga ţarf ađ hafa sig allan viđ ađ verja!! Góđ varsla!
Eyða Breyta
25. mín
Víkingar fá aukaspyrnu úti á hćgri kanti. Gonzalo međ fína fyrirgjöf en Magni bćgir hćttunni frá.
Eyða Breyta
21. mín
Spyrnan var góđ en dómarinn Bjarni Hrannar dćmir aukaspyrnu á Magnamenn í teignum.
Eyða Breyta
20. mín
Aftur fá Magnamenn aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Sjáum hvađ gerist núna.
Eyða Breyta
19. mín
Víkingur tekur hornspyrnuna. Naco Heras stekkur hćst í teignum en skallar yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Alexander Helgi međ frábćra fyrirgjöf úr aukaspyrnu frá vinstri kantinum, Steinţór gerir vel í marki Magna og kýlir boltann í burtu. Ólsarar fá svo sína fyrstu hornspyrnu í kjölfariđ.
Eyða Breyta
16. mín
Ívar Örn í dauđafćri! Ţarna hefđi hann getađ stimplađ sig inn í liđ Magna á geggjađan hátt! Fékk dauđafrían skalla á markteig Ólsara en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
12. mín
Gonzalo Zamorano átti skot á mark Magna, en ţađ var ekki sérstaklega gott. Aftur auđvelt fyrir Steinţór.
Eyða Breyta
9. mín
Kwame Quee brýtur af sér rétt fyrir utan teig Ólsara. Magnamenn senda boltann fyrir úr aukaspyrnunni, fá hálffćri í kjölfariđ og boltinn fer út fyrir í hornspyrnu, sem ţeir ná ekki ađ gera sér mat úr.
Eyða Breyta
6. mín
Magni fékk gott fćri!! Sigurđur Marinó međ góđan skalla eftir hornspyrnuna, í slánna og yfir! Ţarna munađi mjóu fyrir gestina. Bćđi liđ búin ađ eiga alvöru fćri á ţessum fyrstu mínútum, leikurinn fer fjörlega af stađ.
Eyða Breyta
5. mín
Fyrstu hornspyrnu leiksins fá Magnamenn.
Eyða Breyta
3. mín
Kwame Quee átti góđan sprett upp hćgri kantinn og sólađi tvo varnamenn á leiđ inn í teig. Skotiđ sem fylgdi var heldur slappt og auđvelt fyrir Steinţór.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Gestirnir byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Víkingum ber ţađ hćst ađ fyrirliđinn Emil Dokara snýr aftur í byrjunarliđiđ. Alexander Helgi Sigurđarson byrjar einnig sinn fyrsta leik í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá fengu Magna menn tvö rauđ spjöld í síđasta leik gegn Haukum og ţví eru fleiri breytingar á byrjunarliđi ţeirra. Ívar Örn Árnason leikur međal annars sinn fyrsta leik hér í dag fyrir Magna, en hann er á láni frá KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í byrjunarliđi Magna er athyglisverđ breyting. Markmađurinn og fyrirliđinn Hjörtur Geir Heimisson er settur á bekkinn og í hans stađ stendur Steinţór Már Auđunsson á milli stanganna í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magnamenn eru stigalausir eftir fyrstu tvćr umferđirnar á međan Víkingur sigrađi í fyrstu umferđ og gerđi jafntefli í ţeirri nćstu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag! Velkomin í beina textalýsingu frá leik Magna og Víkings frá Ólafsvík, í Boganum á Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
0. Kristinn Magnús Pétursson ('67)
2. Nacho Heras
8. Sorie Barrie
10. Kwame Quee
11. Alexander Helgi Sigurđarson ('75)
13. Emir Dokara (f)
19. Gonzalo Zamorano ('89)
22. Vignir Snćr Stefánsson
28. Ingibergur Kort Sigurđsson
33. Ívar Reynir Antonsson

Varamenn:
3. Michael Newberry ('75)
4. Kristófer James Eggertsson
7. Sasha Litwin ('67)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('89)
21. Pétur Steinar Jóhannsson

Liðstjórn:
Ejub Purisevic (Ţ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Hilmar Ţór Hauksson

Gul spjöld:
Ívar Reynir Antonsson ('32)
Ingibergur Kort Sigurđsson ('95)

Rauð spjöld: