Grindavíkurvöllur
miđvikudagur 23. maí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Sólin skín og ţurrt. Örlítill vindur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Sito
Grindavík 2 - 1 Valur
1-0 Aron Jóhannsson ('13)
1-1 Patrick Pedersen ('44, víti)
2-1 Sito ('87)
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Aron Jóhannsson ('70)
6. Sam Hewson
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
15. Nemanja Latinovic
17. Sito ('90)
18. Jón Ingason
22. René Joensen ('95)
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
3. Edu Cruz
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('95)
11. Juanma Ortiz ('90)
19. Simon Smidt
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('70)
26. Sigurjón Rúnarsson

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Jóhann Ingi Ármannsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Sam Hewson ('77)
Rodrigo Gomes Mateo ('82)

Rauð spjöld:

@BjarniThorarinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson


96. mín Leik lokiđ!
Vilhjálmur flautar til leiksloka! Grindvíkingar ná í frábćran sigur á Íslandsmeisturunum! Viđtöl og skýrsla koma hér inn innan skamms
Eyða Breyta
95. mín Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík) René Joensen (Grindavík)
Síđasta skipting heimamanna
Eyða Breyta
95. mín
Ţarna vildu Valsmenn fá víti og í skamma stund hélt ég ađ Vilhjálmur vćri ađ dćma víti en ţá var ţetta bara markspyrna
Eyða Breyta
94. mín
Gunnar reynir skot á lofti en hittir boltann illa og skotiđ framhjá
Eyða Breyta
93. mín
Valsmenn dćmdir brotlegir á Jajalo. Tíminn er ađ renna frá ţeim
Eyða Breyta
92. mín
Valsmenn orđnir fjölmennir fram á viđ
Eyða Breyta
91. mín
BBB farinn ađ taka markspyrnurnar fyrir Jajalo. Eitthvađ ađ angra hann
Eyða Breyta
91. mín
Fimm mínútum bćtt viđ
Eyða Breyta
90. mín Juanma Ortiz (Grindavík) Sito (Grindavík)
Sito fer útaf eftir frábćran leik. Juanma kemur inn á ţessar lokamínútur
Eyða Breyta
89. mín
Tobias međ skot á vítateigslínunni en ţađ fer yfir markiđ. Ná Valsmenn ađ jafna leikinn?
Eyða Breyta
87. mín MARK! Sito (Grindavík)
SITO SKORAR BEINT ÚR AUKASPYRNUNNI!!! GRINDVÍKINGAR AĐ KOMAST YFIR Á LOKAMÍNÚTUNUM! Sólin skín beint í augun á Antoni og ekki hefur ţađ veriđ ađ hjálpa honum. Hins vegar afar vel tekin aukaspyrna hjá Sito, beint í horni! Sito hefur veriđ ákaflega flottur í seinni hálfleik
Eyða Breyta
86. mín
Aukaspyrna á hćttulegum stađ fyrir heimamenn!
Eyða Breyta
86. mín
Guđjón međ skot úr aukaspyrnunni sem Jajalo á ekki í neinum vandrćđum međ
Eyða Breyta
85. mín
BBB dćmdur brotlegur á 30 metrunum.
Eyða Breyta
84. mín
Sito hefur veriđ ađ stríđa varnarmönnum Vals töluvert hér í síđari hálfleik. Vantar hins vegar töluvert upp á lokasendinguna hjá honum
Eyða Breyta
83. mín
Fátt sem bendir til ţess ađ annađ liđiđ nái sigrinum hér í kvöld. Lítiđ um fćri
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)
Rodri fćr hér spjald fyrir ansi soft brot. Sýndi víst viđbrögđ viđ brotinu og ţađ er spjald samkvćmt nýju áherslunum
Eyða Breyta
81. mín
Sito heldur boltanum vel og lćtur svo vađa á markiđ. Skotiđ hins vegar hátt yfir
Eyða Breyta
80. mín
Sigurđur fellur í hornspyrnunni. Sá ekkert hvađ gerđist en Jajalo náđi ađ blaka boltanum í burtu
Eyða Breyta
79. mín
Valsmenn fá hornspyrnu eftir klaufaskap hjá Jóni Inga
Eyða Breyta
79. mín Tobias Thomsen (Valur) Patrick Pedersen (Valur)
Framherjaskipting
Eyða Breyta
78. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Vals
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Sam Hewson (Grindavík)
Hewson ýtir Sindra eftir tćklingu hans á Dag. Klaufalegt hjá Bretanum og verđskuldađ spjald
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Sindri Björnsson (Valur)
Sindri međ ljóta tćklingu á og Dag og fćr réttilega spjald
Eyða Breyta
75. mín
Mikil stöđubarátta í ţessum leik og lítiđ um alvöru fćri
Eyða Breyta
73. mín
Birkir Már međ landsliđstakta ţarna! Potar boltanum óvart í innkast
Eyða Breyta
72. mín Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur) Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Kristinn Freyr kemur inn í stađ Einars
Eyða Breyta
70. mín Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík)
IT'S HAMMERTIME! Markaskorarinn Aron Jóhannsson fer útaf fyrir Dag Inga Hammer
Eyða Breyta
68. mín
Sito leikur illa á Einar Karl og var kominn alveg upp ađ endalínu. Náđi hins vegar ekki fyrirgjöfinni og Valsmenn hreinsa
Eyða Breyta
66. mín
Jajalo stađinn upp og leikurinn heldur áfram
Eyða Breyta
66. mín
Ágćtis harka í ţessum leik ţrátt fyrir ađeins eitt gult spjald
Eyða Breyta
65. mín
Jajalo liggur eitthvađ eftir núna. Veit ekkert hvađ gerđist.
Eyða Breyta
62. mín
Tveir Grindvíkingar liggja eftir. Guđjón virtist brjóta á Rodri en ekkert dćmt. Guđjón lćtur svo Rodri heyra ţađ. Aron Jóhanns liggur líka eftir. Skömmu síđar fá Valsmenn aukaspyrnu. Vilhjálmur stöđvađi ekki leikinn ţrátt fyrir ađ tveir leikmenn heimamanna lćgju og stuđningsmenn Grindavíkur mjög ósáttir međ VIlhjálm aftur
Eyða Breyta
61. mín
Annađ horn til Grindavíkur en Guđjón nćr ađ hreinsa í burtu
Eyða Breyta
60. mín
Skyndisókn hjá Grindavík. Rene gerđi vel, hefđi mátt losa boltann fyrr en boltinn endar hjá Sito sem vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
59. mín
Guđjón stelur hérna 10 metrum í innkasti og Valsmenn vinna hornspyrnu. Stuđningsmenn Grindavíkur alls ekki ánćgđir međ Vilhjálm dómara ţessa stundina
Eyða Breyta
58. mín
Einar brýtur tvisvar á Nemó og átti klárlega ađ fá spjald ţarna! Fćr hins vegar ekki. Vel gert hjá Nemó hins vegar
Eyða Breyta
57. mín
BBB gerir vel í baráttunni viđ Patrick og vinnur innkast
Eyða Breyta
56. mín
Sólin heldur betur farin ađ skína hérna í Grindavík. Skín beint á stúkuna og ţar af leiđandi á okkur í blađamannastúkunni. Á erfitt međ ađ sjá á tölvuskjáinn. Hver segir ađ ţađ geti ekki veriđ gott veđur í Grindavík?
Eyða Breyta
54. mín
Eiđur dćmdur brotlegur eftir skallaeinvígi viđ Sito. Eiđur lenti svo illa í kjölfariđ og meiddi sig eitthvađ í bossanum ađ ţví virđist
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Rasmus Christiansen (Valur)
Rasmus braut á Sito en Vilhjálmur leyfđi leiknum ađ halda áfram. Grindavík hefđi getađ útfćrt sóknina betur en náđu ţví ekki. Vel gert hjá VIlhjálmi ţarna
Eyða Breyta
51. mín
Flott hornspyrna hjá Gunnari en BBB náđi ekki skallanum
Eyða Breyta
50. mín
Sito vinnur hornspyrnu fyrir Grindavík
Eyða Breyta
49. mín
Birkir međ góđa fyrirgjöf inn í teig en Sigurđur náđi ekki krafti í skallann
Eyða Breyta
49. mín
Gunnar međ lélega sendingu til baka, beint á Sigurđ en Valsmenn náđu ekki ađ nýta ţetta tćkifćri
Eyða Breyta
48. mín
Slök útfćrsla á hornspyrnu hjá Grindvíkingum
Eyða Breyta
47. mín
Sito nálćgt ţví ađ komast í dauđafćr! Rasmus međ frábćra hreinsun í horn ţarna!
Eyða Breyta
46. mín
Grindvíkingar í smá basli hér í upphafi ađ halda boltanum. Endar á ţví ađ Jón ţarf ađ hreinsa í innkast
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Jćja ţá er ţetta byrjađ aftur! Grindvíkingar hefja leik hér í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Vilhjálmur flautar til hálfleiks. Ekki mikiđ í gangi í leiknum en ţó komin tvö mörk.
Eyða Breyta
45. mín
Sindri reynir skot af löngu fćri en ţađ var enginn kraftur í ţví og lak ţađ langt framhjá
Eyða Breyta
45. mín
Hewson međ skot en ţađ fór hátt yfir markiđ
Eyða Breyta
44. mín Mark - víti Patrick Pedersen (Valur), Stođsending: Sindri Björnsson
Ofbođslega öruggt víti hjá Patrick. Valsmenn eru búnir ađ jafna! Eins og ég sagđi áđan ţá var brotiđ á Sindra. Fannst ţađ vera soft, en hann datt á hárréttum tíma og erfitt ađ dćma ekki vítiđ á ţetta
Eyða Breyta
43. mín
Valsmenn fá víti! Sýndist ţađ vera Brynjar sem braut á Sindra. Soft var ţađ en vel gert hjá Sindra!
Eyða Breyta
41. mín
Bjarni međ skelfilega hreinsun beint í innkast. Ţetta er ekki sama Valsliđ núna og áđur en Haukur fór útaf, sérstaklega varnarlega
Eyða Breyta
39. mín
Netiđ er eitthvađ ađ stríđa okkur hérna í Grindavík og gćtu ţví sumar fćrslur veriđ lengi ađ koma inn. Biđst fyrirfram afsökunar á ţví
Eyða Breyta
36. mín
Guđjón međ geggjađ skot á lofti sem fór rett yfir markiđ. Hefđi veriđ sturlađ mark ţarna hefđi hann fariđ inn
Eyða Breyta
35. mín
Gunnar međ flotta fyrirgjöf sem Einar ţarf ađ hreinsa í horn
Eyða Breyta
32. mín
Hewson međ skot af löngu fćri! Fer rétt framhjá og í stöngina bakviđ markiđ. Grindvíkingar ađ fćra sig ađeins framar á völlinn
Eyða Breyta
30. mín
Patrick reynir skot í litlu jafnvćgi. Fer í BBB og auđvelt fyrir Jajalo ađ handsama boltann
Eyða Breyta
28. mín Sindri Björnsson (Valur) Haukur Páll Sigurđsson (Valur)
Haukur ţarf ađ fara útaf. Ekki gott fyrir Valsmenn. Hann fékk víst boltann í andlitiđ í upphitun. Var óvíst hvort hann myndi yfirhöfuđ spila ţennan leik útaf fyrra högginu. Ţetta er ţví annađ höggiđ hans á skömmum tíma. Skynsamlegt ađ taka hann útaf
Eyða Breyta
27. mín
Haukur stađinn upp og röltir útaf. Hann ţarf hins vegar ađ fara útaf
Eyða Breyta
26. mín
Guđjón Pétur međ aukaspyrnuna inn í teig. Jajalo kemur í boltann og kýlir hann út í teiginn og virđist kýla Hauk Pál í leiđinni sem liggur eftir. Grindvíkingar fá aukaspyrnuna en Haukur liggur enn eftir
Eyða Breyta
25. mín
Guđjón međ stutta spyrnu á Einar en Rene fljótur ađ hugsa og stelur boltanum bara.

Valsmenn fá svo aukaspyrnu skömmu síđar á vallahelmingi Grindavíkur
Eyða Breyta
24. mín
Sigurđur međ fyrirgjöf sem Nemó skallar í horn
Eyða Breyta
23. mín
Bjarni reynir fyrirgjöf en hún var of há
Eyða Breyta
23. mín
Líkt og áđan eru heimamenn virkilega flottir á sínum vallarhelmingi en ekki eins góđir á vallarhelmingi Vals. Held ađ ţeim sé hins vegar drullu sama, ţeir eru ađ vinna
Eyða Breyta
21. mín
Birkir međ fína fyrirgjöf inn í tegi en BBB nćr ađ skalla boltann í burtu. Erfitt ađ brjóta ţessa vörn niđur hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
19. mín
Patrick reynir samspil međ Guđjóni en síđasta sendingin hjá Guđjóni slök og Grindavík nćr boltanum
Eyða Breyta
18. mín
Gćti veriđ ađ boltinn hafi skoppađ eitthvađ skringilega eđa átt viđkomu í varnarmann, sýndist samt ekki. Anton átti alltaf ađ verja ţetta
Eyða Breyta
15. mín
Antoni líkar illa ađ spila hér í Grindavík međ Valsmönnum! Í fyrra átti hann einnig skelfileg mistök sem leiddi til ţess ađ Andri Rúnar Bjarnason skorađi og tryggđi Grindvíkingum sigurinn
Eyða Breyta
13. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík)
SKELFILEG MISTÖK HJÁ ANTONI! Aron lćtur vađa af löngu fćri. Ágćtis skot en átti ekki ađ vera erfitt fyrir Anton! En Anton gerir skelfilega og setur fótinn í boltann og boltinn inn!
Eyða Breyta
9. mín
Aron nálćgt ţví ađ komast í gegn. Fyrsta móttaka hans hins vegar ekkert frábćr og missir boltann frá sér. Fellur svo til jarđarinnar og vill fá eitthvađ fyrir sinn snúđ en fćr ekki. Var allavega sáralítiđ
Eyða Breyta
8. mín
Grindavík ađ halda boltanum vel á sínum eigin vallarhelming. Minna ađ frétta hjá ţeim hins vegar á vallarhelmingi Vals
Eyða Breyta
7. mín
Ágćtis aukaspyrna hjá Guđjóni Lýđs. Boltinn hins vegar yfir markiđ
Eyða Breyta
6. mín
Valsmenn ađ fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ! Rétt fyrir utan vítateigsbogann
Eyða Breyta
4. mín
Hćtta hjá Valsmönnum! Kristinn Ingi fékk sendingu inn fyrir og reynir ađ senda boltann fyrir. Gunnar nćr til boltans en var í smá basli og sparkar í horn.

Ekkert kom úr horninu
Eyða Breyta
2. mín
Grindvíkingar stilla upp nokkuđ hefđbundiđ međ sína fimm manna varnarlínu.

Jajalo
Gunnar-Jón-BBB-Brynjar-Nemó
Aron-Rodri-Hewson
Sito-Rene
Eyða Breyta
1. mín
Valsmenn stilla upp í fjögurra manna varnarlínu.

Anton
Birkir-Eiđur-Rasmus-Bjarni
Haukur-Einar
Guđjón
Kristinn-Patrick-Sigurđur Egill
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ! Valsmenn byrja međ boltann og sćkja ađ sjónum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja ţá ganga liđin inn á völlinn. Ţetta er ađ byrja! Spútnikliđiđ frá ţví í fyrra ađ mćta ríkjandi Íslandsmeisturum. Ég spái fáum mörkum í kvöld, en vonandi hef ég rangt fyrir mér!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt í búningsklefann enda tćpar 10 mínútur í ađ Vilhjálmur flauti leikinn á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir fjórar umferđir eru Grindvíkingar í ţriđja sćti deildarinnar međ sjö stig.

Valsmenn eru í fimmta sćti, einu stigi á eftir Grindvíkingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Líkt og ég sagđi áđan, ţá átti leikurinn ađ vera í gćr en var frestađ vegna veđurs. Sem betur fer ţví veđriđ í dag er ca. 17 sinnum betra en í gćr
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin má sjá hér á hliđinni. Grindvíkingar gera eina breytingu á liđi sínu frá Víkingssigrinum. Brynjar Ásgeir kemur inn í stađ meidds Matthíasar.

Valsmenn gera tvćr breytingar á sínu liđi. Guđjón Lýđs og Rasmus koma inn í liđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Á síđustu leiktíđ unnu liđin sinn hvorn heimaleikinn. Grindvíkingar hafa reyndar unniđ síđustu tvo leiki sína gegn Val í Grindavík, í fyrra og áriđ 2012
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er 31. leikur liđanna í efstu deild á Íslandsmóti. Valsmenn hafa vinninginn í innbyrđisviđureignum liđanna, en Valur hefur sigrađ helming leikja liđanna, eđa 15. Grindavík hefur unniđ 9 leiki en sex hafa fariđ jafntefli. Sagan segir okkur ţví ađ líklega fer ţessi leikur ekki jafntefli
Eyða Breyta
Fyrir leik
Líkt og flestir vita átti ţessi leikur ađ fara fram í gćrkvöldi, en var frestađ vegna veđurs, blessunarlega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ sćl og veriđ velkomin á leik Grindavíkur og Vals í Pepsi-deild karla!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('72)
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('28)
8. Kristinn Ingi Halldórsson
9. Patrick Pedersen ('79)
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
21. Bjarni Ólafur Eiríksson (f)
32. Eiđur Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Sindri Björnsson ('28)
19. Tobias Thomsen ('79)
23. Andri Fannar Stefánsson
71. Ólafur Karl Finsen
77. Kristinn Freyr Sigurđsson ('72)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('53)
Sindri Björnsson ('77)

Rauð spjöld: