Leiknisvöllur Gervigras
fimmtudagur 24. maí 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Kalt og blautt en góđar ađstćđur til knattspyrnuiđkunar
Dómari: Jóhann Gunnar Guđmundsson
Áhorfendur: 250
Mađur leiksins: Sólon Breki Leifsson
Leiknir R. 3 - 1 ÍR
1-0 Sćvar Atli Magnússon ('8)
2-0 Anton Freyr Ársćlsson ('15)
3-0 Sólon Breki Leifsson ('51, víti)
3-1 Björgvin Stefán Pétursson ('78)
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
6. Ernir Bjarnason
8. Árni Elvar Árnason
9. Sólon Breki Leifsson ('68)
15. Kristján Páll Jónsson
17. Aron Fuego Daníelsson
21. Sćvar Atli Magnússon ('74)
23. Anton Freyr Ársćlsson
27. Miroslav Pushkarov
80. Tómas Óli Garđarsson ('68)

Varamenn:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('68)
11. Ryota Nakamura
14. Birkir Björnsson ('74)
20. Óttar Húni Magnússon
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('68)

Liðstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Ţ)
Halldór Kristinn Halldórsson
Gísli Ţór Einarsson
Ari Már Fritzson
Gísli Friđrik Hauksson
Guđni Már Egilsson

Gul spjöld:
Sólon Breki Leifsson ('44)

Rauð spjöld:

@saevarolafs Sævar Ólafsson


90. mín Leik lokiđ!
Fyrsti sigur Leiknis stađreynd

Takk fyrir mig. Viđtöl koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín
+2
Leiknisliđiđ ađ spila sprengjuspiliđ međ boltann
Eyða Breyta
90. mín
+1
Ţung pressa
Eyða Breyta
90. mín
Uppbót 3 mín
Eyða Breyta
89. mín
Skot yfir eftir aukaspyrnu. Léttir pressu
Eyða Breyta
89. mín
Máni međ skot í innkast! Guffi gerir frábćrlega en Mŕni Völlurinn gleyma ţessu skoti.
Eyða Breyta
87. mín
Liggur ţungt á Leiknismönnum
Eyða Breyta
83. mín
Hriktir í Leiknisliđinu. ÍRingar líklegri. Standa heimamenn ţetta af sčr??
Eyða Breyta
82. mín
Opiđ í báđa enda.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Björgvin Stefán Pétursson (ÍR)
Vandrćđagangur - Björgvin gerir vel og setur fast skot utarlega úr teignum sem siglir međ jörđinni í fjćrhorniđ. Laglega gert.
Eyða Breyta
77. mín
Vá! Aron međ Geggjađ skot sem hristir stöngina enn. Ţetta Hefđi veriđ "Steven Gerrard ya beauty"
Eyða Breyta
74. mín Birkir Björnsson (Leiknir R.) Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)

Eyða Breyta
74. mín
Sćvar Atli liggur eftir. Leikur stöđvađur.
Eyða Breyta
69. mín
Ernir missir boltann og finnur sig úr stöđu. Máni í séns - tekur sénsinn en fast skotiđ beint á Eyjó.
Eyða Breyta
68. mín Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
68. mín Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.) Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
65. mín
Frábćr varsla hjá Eyjólfi. Leiknisliđiđ ađ baka vandrćđi og Máni uppsker fćri en Eyjólfur snöggur af línunni og ver frábćrlega
Eyða Breyta
63. mín Aleksandar Alexander Kostic (ÍR) Nile Walwyn (ÍR)
Ţriđja og síđasta skipting Brynjars
Eyða Breyta
60. mín
Hćtta. Guffi gerir vel. Neglir svo boltanum fyrir. En ekkert verđur úr. Vantađi einhvern til ađ skera línu boltans ţarna enda decent delivery.
Eyða Breyta
57. mín
Ţetta víti. Alveg gaaaaaliđ og drap Annars flotta byrjun gestanna. Tökum ekkert af Sćvari Atla sem var klókur og vel stađsettur. Gestirnir hinsvegar klaufar í ađdragandanum.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Axel Kári Vignisson (ÍR)
Fyrir mótmćli. Skiljanleg mótmćli
Eyða Breyta
51. mín Mark - víti Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Einkennilegt..eiginlega glórulaust. Sćvar Atli fer niđur. Mjög soft dómur í BESTA falli. Sólon klárar vel. Fastur niđri.
Eyða Breyta
50. mín
Víti á ÍR!!! Ha?
Eyða Breyta
49. mín
Gestirnir byrja af krafti! Líklegri ţessa stundina
Eyða Breyta
46. mín
Leikar eru hafnir á nýjan leik
Eyða Breyta
45. mín Brynjar Óli Bjarnason (ÍR) Jónatan Hróbjartsson (ÍR)
Önnur skipting
Eyða Breyta
45. mín Máni Austmann Hilmarsson (ÍR) Andri Jónasson (ÍR)
Skipting
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kaffi hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
43. mín
Vel variđ! Anton međ tilraun en Patrik vel stađsettur og ver í horn
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: (Leiknir R.)
Brot útá kanti. Anton spjaldađur. Ţetta gćti veriđ hćttulegt
Eyða Breyta
40. mín
Leiknisliđiđ líklegra. Pressa gestanna gloppótt en ţađ vantar ekki mikiđ uppá. Eitt fast leikatriđi etv
Eyða Breyta
29. mín
ÍRingar vinna horn. Stórhćtta enda dauđur seinni bolti í teignum en enginn ÍR-ingur klár. Hćttuleg spyrna
Eyða Breyta
28. mín
Gott upphlaup frá Leiknismönnum sem endar á skoti Arons en Patrik átti ekki í neinum vandrćđum međ ţađ - enda beint á hann
Eyða Breyta
26. mín
Gestirnir ađ vinna sig betur inn í leikinn.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: (Leiknir R.)
Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
23. mín
Hćttulegt! Gestirnir međ tilraun eftir fyrirgjöf sem sigldi í gegnum teiginn. En náđu ekki kraft mér nákvćmni í skotiđ, sem fór beint á Eyjó
Eyða Breyta
20. mín
Gestirnir reyna en vantar herslumuninn. Ţađ er líf í ţessu
Eyða Breyta
16. mín
Hćtta. Aukaspyrna frá Axel Kára. Sendingin inní hinsvegar of há og ekkert verđur úr ţessu međ fullan teiginn.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Anton Freyr Ársćlsson (Leiknir R.)
Mark!! Sólon međ annađ upphlaup eftir undirbúning Arons. Keyrir á Mŕ sem rann. Fer framhjá honum og leggur svo boltann á ađvífandi Anton sem skýtur á markiđ en Patrik ver. Boltinn hafnar samt í netinu
Eyða Breyta
13. mín
Jafnrćđi međ liđunum og fullt af barning
Eyða Breyta
12. mín
Markiđ létt vel á Leiknisliđinu sem virtist stressađ í upphafi leiks
Eyða Breyta
8. mín MARK! Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Mark!! Sólon gerir hrikalega vel og keyrir inn ađ endalínu. Rennir boltanum svo í 45° á Sćvar Atla sem klárar vel.
Eyða Breyta
5. mín
Eyjó tćpur. Fćr á sig pressu - hreinsar upp en hittir boltann illa en úr verđur toppsending upp í gegnum miđjuna og beint í fćtur á Antoni. Random
Eyða Breyta
4. mín
Skottilraun frá Jónatan en framhjá. Góđ tilraun.
Eyða Breyta
3. mín
Hćtta eftir bras. Guffi međ horn og upp úr ţví er bölvađ bras heimamanna viđ ađ hreinsa en ekkert verđur úr
Eyða Breyta
1. mín
Heimamenn vinna fyrstu hornspyrnuna.

Skallađ yfir af Antoni eftir fína hornapyrnu Árna Elvari
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Jćja ţetta er hafiđ. Gestirnir byrja međ knöttinn og sćkja ađ Austurbergi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja ţá ganga liđin inn á Leiknisvöll. "On a cold and grey.." syngur Elvis.

Eeeeen hér í vćndum HÖRKUleikur enda bardaginn um Breiđholtiđ ávallt harđir slagir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin búin međ upphitunar rútínur og ganga til búningsklefa. Styttist í ţetta.

Búiđ ađ stytta upp. Ćtli hann hangi ţurr. Sennilega ekki
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bjarki Ađalsteinsson miđvörđur Leiknis er fjarri góđu gamni í dag enda ađ jafna sig eftir höfuđáverka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rignir eld og brennistein hér í Efra Breiđholti. Rennandi blautt gervigras - stefnir í hasar og helling af návígjum eftir 35mín
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Lykilleikmenn

ÍR
Már Viđarsson
- gestirnir ţurfa Má í toppstandi í dag í leik sem ţar sem föst leikatriđi og einvígi munu ráđa miklu um gang leiksins

Patrik Sigurđur Gunnarsson
- stórefnilegur markmađur sem verđur gaman ađ fylgjast međ í leik sem ţessum. Derby leikur sem ţessi býđur oft ekki upp á mikiđ fćrum en ţeim mun fleiri föst leikatriđi og ţví tel ég ađ ţađ muni reyna á einbeitinguna hjá Patrik og ákvörđunatöku í dag.

Björgvin Stefán Pétursson
- iđnađarmađur sem gerir mikiđ fyrir liđiđ bćđi varnarlega og sóknarlega. Gestirnir ţurfa á öllu ţví sem Björgvin hefur fram ađ fćra í dag og mig grunar ađ Björgvin mćti hungrađur til leiks.

Leiknir R
Anton Ársćlsson
- Happafengur fyrir liđiđ og sýndi fína takta gegn Fram. Heimamenn ţurfa á líkamlegum eiginleikum og knattspyrnugćđum Antons á ađ halda í dag, ćtli ţeir sér sigur.

Eyjólfur Tómasson
- Liđiđ leitar fyrsta sigursins - fyrirliđinn og markvörđurinn međ Leiknishjartađ ţarf ađ halda mönnum á tánnum í dag og taka ţađ sem kemur í átt ađ marki.

Miroslav Pushkarov
- Leiknisliđiđ verđur ađ fá sterka og stóra nćrveru frá Miroslav í dag, en liđiđ hefur veriđ í miklum vandrćđum í föstum leikatriđum ţađ sem af er ári.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmannatíđindi

ÍR
Óskar Jónsson leikmađur ÍR tekur úr leikbann í dag en hann fékk ađ líta tvö gul í síđasta leik á móti Ţrótti. Óskar var einn besti leikmađur gestanna á síđustu leiktíđ og ţví ljóst ađ ţar er skarđ höggviđ í rađir gestanna.

Jón Gísli Ström hefur ađeins náđ einum leik ţađ sem af er tímabili vegna meiđsla. Verđur Ström-vélin í leikmannahópnum í dag?

Viktor Örn Guđmundsson hefur ekki enn mundađ vinstri fótinn ţađ sem af er sumri en hann er ávallt líklegur og fćrir liđinu viss gćđi sóknarlega.

Leiknir R
Bjarki Ađalsteinsson miđvörđur Leiknis ţurfti á 8 sporum ađ halda eftir harđan árekstur í vítateig Fram í síđustu umferđ - ţátttaka hans í ţessum leik er ţví í lausu lofti.

Búlgarski miđvörđurinn Miroslav Pushkarov gćti leikiđ sinn fyrsta leik fyrir félagiđ í kvöld en hann kom til liđsins á síđustu andartökum félagsskiptagluggans. Leiknismenn binda umtalsverđar vonir viđ ađ "Miro" komi til međ ađ styrkja varnarleik liđsins í heild sinni sem hefur veriđ gloppóttur ţađ sem af er tímabili.

Markvörđurinn, fyrirliđinn og vélmenniđ Eyjólfur Tómasson snýr aftur úr banni en hann fékk rautt spjald í 2.umferđ gegn Njarđvík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasta umferđ

ÍR - Ţróttur 1 - 3
Heimamenn byrjuđu leikinn herfilega og voru lentir undir 0-2 eftir uţb 15 mínútur og má segja ađ byrjun leiksins hafi vankađ liđiđ sem náđi sér aldrei almennilega á flug.

Fram - Leiknir 3 - 0
Jafnrćđi var međ liđunum úti á velli lengst af í leiknum en heimamenn voru einfaldlega klínískir í sínum ađgerđum. Refsuđu Leiknisliđinu grimmilega og uppskáru sanngjarnan og nokkuđ ţćginlegan sigur ţegar upp var stađiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristófer Sigurgeirsson fyrrverđandi ţjálfari Leiknis var látinn taka pokann sinn í byrjun vikunnar og stendur yfir leit ađ eftirmanni hans. Vigfús Arnar Jósepsson (sem var ađstođarmađur Kristófers) og Halldór Kristinn Halldórsson fyrrverandi leikmađur Leiknis koma til međ ađ stýra liđinu í kvöld.

Í brúnni hjá ÍR er sem fyrr Brynjar Gestsson og honum til ađstođar er Ásgeir Aron Ásgeirsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknisliđiđ er stigalaust eftir ţrjá leiki í Inkasso-deildinni og sitja einir á botni deildarinnar.

ÍR-liđiđ ók hinsvegar stigunum ţremur frá Selfossi heim í Seljahverfiđ eftir góđan útisigur ţar í bć í annari umferđ deildarinnar og finna sig í 9.sćti.

Međ sigri geta gestirnir komiđ sér í 50% árangur og sex stig og jafnframt tryggt Leiknisliđinu botnsćtiđ í kaupbćti.

Leiknisliđiđ horfir fram á sex stiga leik í kvöld og ţarf nauđsynlega á stigi eđa stigum í dag ţví annars verđur botnsćti deildarinnar óumflýjanlega niđurstađan í lok ţessarar 4.umferđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og sćlir landsmenn góđir og veriđ hjartanlega velkomin í ţessa lifandi textalýsingu frá Breiđholtsslag Leiknis og ÍR.

Leikurinn verđur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport en ađ sjálfsögđu hvetjum viđ fólk fjölmenna á Leiknisvöll á eftir kl 19:15.

Leikiđ er á gervigrasvelli Leiknis en ađalvöllur félagsins er ţví miđur ekki upp á sitt besta eftir móđuharđindin nú í vetur.

Já ég treysti mér til ađ fullyrđa ađ hér er stórgóđ skemmtun í vćndum í Efra Breiđholti og á ţeim nótum er vert ađ minnast á ađ grillađur Leiknishamborgari og ískaldur gosdrykkur verđur á litlar 1000 krónur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Patrik Sigurđur Gunnarsson (m)
4. Már Viđarsson
9. Björgvin Stefán Pétursson
10. Jónatan Hróbjartsson ('45)
11. Guđfinnur Ţórir Ómarsson
13. Andri Jónasson ('45)
16. Axel Sigurđarson
18. Aron Kári Ađalsteinsson
22. Axel Kári Vignisson (f)
23. Nile Walwyn ('63)
24. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson

Varamenn:
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
5. Gylfi Örn Á Öfjörđ
8. Aleksandar Alexander Kostic ('63)
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson
15. Teitur Pétursson
17. Máni Austmann Hilmarsson ('45)
19. Brynjar Óli Bjarnason ('45)

Liðstjórn:
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Axel Kári Vignisson ('51)

Rauð spjöld: