Ţórsvöllur
laugardagur 26. maí 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Skýjađ og sunnanátt. Völlurinn í fína lagi.
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Alvaro Montejo
Ţór 3 - 2 Fram
1-0 Sveinn Elías Jónsson ('31)
Kristófer Jacobson Reyes , Fram ('32)
2-0 Alvaro Montejo ('43)
2-1 Guđmundur Magnússon ('76)
2-2 Orri Gunnarsson ('80)
3-2 Alvaro Montejo ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Sigurjónsson
0. Guđni Sigţórsson ('73)
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson ('77)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
9. Nacho Gil
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
24. Alvaro Montejo ('90)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
12. Aron Ingi Rúnarsson (m)
2. Gísli Páll Helgason ('90)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('73)
13. Ingi Freyr Hilmarsson ('77)
14. Jakob Snćr Árnason
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Hannes Bjarni Hannesson
Guđni Ţór Ragnarsson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Kristján Sigurólason

Gul spjöld:
Ármann Pétur Ćvarsson ('29)
Orri Sigurjónsson ('34)
Jónas Björgvin Sigurbergsson ('90)

Rauð spjöld:

@roggim Rögnvaldur Már Helgason


90. mín Leik lokiđ!
Svakalegum leik lokiđ!! Framarar náđu ekki ađ gera sér mat úr hornspyrnunni hér í lokin en sýndu hetjulega baráttu í lokin. Ţessi leikur hafđi allt!
Eyða Breyta
90. mín
Orri á hér skot sem fer í varnarmann Ţórs. Hornspyrna og Atli Gunnar mćtir í teiginn!
Eyða Breyta
90. mín
Dómarinn er farinn ađ líta á klukkuna.
Eyða Breyta
90. mín Gísli Páll Helgason (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )

Eyða Breyta
90. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór ), Stođsending: Nacho Gil
Ég skal segja ykkur ţađ!! Ignacio vippar inn fyrir á Montejo sem er kominn einn inn fyrir og nćr svo sömuleiđis ađ vippa yfir Atla Gunnar, sem rann ađeins til í úthlaupinu.
Eyða Breyta
90. mín
Jónas í dauđafćri!!!! Skýtur í varnarmann og boltinn út af, gerđi frábćrlega í ađ keyra inn í teiginn og koma sér í skotfćri.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
Líklega fyrir kjaftbrúk.
Eyða Breyta
90. mín
Ignacio međ fyrirgjöf sem Atli Gunnar handsamar örugglega. Ţađ er meira líf yfir Ţór núna!
Eyða Breyta
90. mín
Óskar Elías á hér fyrirgjöf, lengst frá miđju. Boltinn var af varnarmanni ađ markinu en Atli Gunnar ver í horn. Eftir horniđ ná Ţórsarar skalla en langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan sýnir 90 mínútur, en ţađ verđur vćntanlega bćtt viđ einhverjum 7-8 mínútum viđ vegna meiđsla Alex Freys.
Eyða Breyta
87. mín
Jónas međ marktilraun, er ekki alveg viss um hvort ţetta var skot eđa sending. Held hann viti ţađ ekki alveg sjálfur. Ţetta var samt ekki svo langt frá markinu.
Eyða Breyta
87. mín
Arnór Dađi fćr ađhlynningu og kemur aftur inn á völlinn.
Eyða Breyta
85. mín
Nú liggur Arnór Dađi meiddur. Framarar búnir međ skiptingarnar og manni fćrri. Ţeir ţurfa ađ fá hann aftur á fćtur!
Eyða Breyta
84. mín
Framarar eru hreinlega líklegri ţessa stundina. Miklu meiri árćđni hjá ţeim og ţeir leggja sig alla í ţetta.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Orri Gunnarsson (Fram), Stođsending: Tiago Fernandes
ŢAĐ VAR EINS OG VIĐ MANNINN MĆLT! Frábćr stungusending inn fyrir hjá Fernandes ţarna, Orri var međ mann í bakinu en gerđi mjög vel í ađ koma sér fram fyrir hann og klárađi svo fćriđ af mikilli yfirvegun. Game on!!
Eyða Breyta
79. mín
Fáum viđ fleiri mörk hér í dag? Ţessi seinni hálfleikur ekki veriđ líkur ţeim fyrri, en nú gćti eitthvađ gerst. Eins og áđan fengum viđ mark, spjald og skiptingu nánast allt á sömu mínútunni. Mađur hefur ekki undan!
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Tiago Fernandes (Fram)
Markiđ fćrir fjör í leikinn!
Eyða Breyta
77. mín Ingi Freyr Hilmarsson (Ţór ) Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Lárus Orri gerir breytingu strax í kjölfar marksins.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Fram), Stođsending: Orri Gunnarsson
Orri gerir vel í ađ koma sér inn í teiginn hćgra meginn, nćr flottri sendingu fyrir ţar sem Guđmundur er í góđu fćri á fjćrstönginni og hann skallar boltann inn.
Eyða Breyta
74. mín
Lagleg sókn loksins! Unnar Steinn geysist upp kantinn, gefur innfyrir á Fernandes sem vinnur hornspyrnu. Ţađ kemur svo ekkert upp úr henni.
Eyða Breyta
73. mín Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )
Spurning hvort Jónas lífgi upp á leikinn. Afar rólegt allt núna.
Eyða Breyta
67. mín
Ţađ hefur fćrst ró yfir ţennan leik hér síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
61. mín
Guđmundur tók spyrnuna sjálfur og átti ágćtis skot sem komst alla leiđ ađ markinu, en fór beint á Aron Birki sem átti ekki í neinum erfiđleikum viđ ađ handsama knöttinn.
Eyða Breyta
61. mín
Bjarki Ţór brýtur á Guđmundi Magnússyni, á vítateigslínunni.
Eyða Breyta
58. mín
Jakimoski skýtur beint í varnarvegginn úr spyrnunni og Ţór vinnur boltann.
Eyða Breyta
57. mín Már Ćgisson (Fram) Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
57. mín
Framarar fá svo aukaspyrnu eftir allt. Ţetta er á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
57. mín
Alex er borinn út af. Óskum honum góđs bata!
Eyða Breyta
56. mín
Ópin í Alex Frey heyrđust hér alla leiđ inn í fréttamannaboxiđ, hann virđist hafa meitt sig á ökkla eđa rist. Erfitt ađ sjá hvort ţađ er.
Eyða Breyta
52. mín
ÚFF!! Alex Freyr Elísson liggur hér sárţjáđur! Ţetta lítur alls ekki vel út. Hann lenti í samstuđi viđ varnarmann Ţórs, sem ég sá ekki hver var, og ţetta leit ekki sérstaklega illa út. Hann liggur hinsvegar sárţjáđur. Ţetta gerist viđ horniđ á vítateig Ţórs, en ég er ekki viss um ađ Fram fái aukaspyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
Heiđar Geir á hér skottilraun í kjölfar hornspyrnunnar. Langt, langt yfir.
Eyða Breyta
49. mín
Framarar byrja af krafti. Hafa átt hér tvćr hornspyrnur í röđ.
Eyða Breyta
47. mín
Ignacio reynir skot frá miđju, ţađ var aldrei á leiđinni í átt ađ marki. Ćtlađi ađ nýta sér međvindinn ţarna!
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Unnar Steinn fer í hćgri bakvörđ, en Helgi var á vinstri kantinum. Hann hafđi veriđ líflegur fyrir Fram og spurning hvađa áhrif ţetta hefur. Hipólito ţarf auđvitađ ađ breyta skipulaginu eftir ţetta rauđa spjald og hefur nýtt hálfleikinn til ţess.
Eyða Breyta
45. mín Unnar Steinn Ingvarsson (Fram) Helgi Guđjónsson (Fram)
Hipólito gerir hér ađra breytingu. Helgi varđ fyrir smá hnjaski í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ gćti líka auđvitađ veriđ ađ Heiđar Geir hafi veriđ ađ kvarta yfir rauđa spjaldinu sem Kristófer. Ţađ er auđvitađ af nógu af taka! Get ţó ekki sagt ađ ţađ hafi margt veriđ umdeilt hér í dag, nema mögulega ţetta fyrsta mark Ţórs. Ţađ var ómögulegt ađ sjá héđan.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Mjög líflegum hálfleik lokiđ. Ekki hćgt ađ kvarta yfir skemmtun hér og ţessir rúmlega tvöhundruđ sem eru hér fá mikiđ fyrir peninginn. Heiđar Geir er enn ađ kvarta yfir fyrra marki Ţórs og skeggrćđir ţađ viđ Arnar Ţór dómara á leiđinni útaf.
Eyða Breyta
45. mín
Ţórsarar svara strax međ sókn, Bjarki Ţór međ fyrirgjöf sem Montejo nćr ekki ađ skalla almennilega og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
45. mín
Jakimosko átti frábćra tilraun hér! Fékk gjörsamlega geggjađa stungusendingu frá Fernandes, hljóp inn í teig og renndi boltanum út í teig. Ţar komust Ţórsarar í boltann en hreinsuđu ekki betur en svo ađ Jakimoski fékk boltann aftur og skaut naumlega framhjá.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór )
STÓRKOSTLEGT MARK!! Montejo sólar sig upp vinstri vćnginn og kemst fram hjá tveimur varnarmönnum bara nokkuđ auđveldlega. Klárar svo vel í fjćrhorniđ. Ţetta var rosalegt!
Eyða Breyta
42. mín
Hér hefur svo mikiđ gengiđ á síđustu mínúturnar ađ ekki hefur gefist tími til ađ segja frá kröftugum mótmćlum Framara eftir markiđ. Ţeir vildu fá dćmda rangstöđu en eftir mikil fundarhöld Arnars Ţórs og ađstođardómarans var ákveđiđ ađ markiđ skyldi standa. Framarar vćgast sagt ósáttir međ ţá ákvörđun, ég sá alls ekki hvort ţetta var tćpt eđa ekki héđan úr blađamannaboxinu.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Hlynur Atli Magnússon (Fram)
Brýtur á Montejo, sparkar aftan í hann ţegar Montejo tók ţríhyrning viđ Ignacio. Ţór á aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Spyrnan er hinsvegar vćgast sagt slök, hátt yfir alla í teignum og aftur fyrir endalínu.
Eyða Breyta
39. mín
Framarar ná ekki ađ skapa sér fćri úr aukaspyrnunni, ekki frekar en áđan. Ţórsarar hafa varist ágćtlega hér í dag.
Eyða Breyta
38. mín
Ármann brýtur á Tiago Fernandes á vinstri kantinum. Ármann er á gulu og ţarf ađ fara varlega!
Eyða Breyta
36. mín
Ţađ er liđsfundur hjá Fram međan Atli Gunnar fćr ađhlynningu. Ekki veitir af. Atli ćtlar ađ halda áfram.
Eyða Breyta
35. mín
Nú tognar Atli Fannar í marki Fram ţegar hann er ađ gera sig klárann í ađ sparka boltanum út. Virđist vera aftan í lćri. Áfram heldur veseniđ fyrir Fram.
Eyða Breyta
35. mín
Framarar eiga aukaspyrnu úti á vinstri kanti en gera lítiđ međ hana. Boltinn berst á endanum inn í teig ţar sem Hlynur Atli brýtur á Lofti.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
Fyrir brot.
Eyða Breyta
32. mín Rautt spjald: Kristófer Jacobson Reyes (Fram)
Erfiđar mínútur fyrir Fram! Kristófer brýtur á Montejo sem var ađ sleppa einn inn fyrir, Ţór komst strax í sókn eftir miđju Framara. Ţetta var held ég verđskuldađ rautt!
Eyða Breyta
31. mín MARK! Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Svenni brýtur ísinn! Hann kemst einn inn fyrir og á skot í stöngina, boltinn berst aftur til hans og hann nćr ađ klára.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Brýtur hér á Helga Guđjónssyni á miđjum vellinum. Var of seinn í smá samstuđ og hafđi fengiđ tiltal fyrr í leiknum.
Eyða Breyta
22. mín
Stórhćttulegt fćri Ţórs! Montejo fćr boltann inn í teig, leggur boltann á Guđna sem er einn á auđum sjó í teignum. Skotiđ ágćtt, niđri til vinstri en Atli Gunnar ver vel í markinu. Ţór fćr í kjölfariđ horn, sem ekkert kemur upp úr. Ţarna átti Guđni ađ gera betur!!
Eyða Breyta
22. mín
Mćtingin hér er ekki upp á marga fiska. 210 mćttir á völlinn ţegar ţetta er skrifađ. Ţađ er eins gott ađ kjörsókn verđi góđ.
Eyða Breyta
21. mín
Úff! Guđmundur Magnússon međ NEGLU af 40 metra fćri úr aukaspyrnu, boltinn fer rétt yfir. Ćtlađi greinilega ađ nýta sér vindinn og ţađ gekk nćstum upp.
Eyða Breyta
17. mín
Heiđar Geir liggur hér óvígur eftir, fór upp í skallabolta á móti Ignacio Gil og heldur núna um andlitiđ. Hann fćr ađhlynningu og heldur áfram. Gil sleppur međ tiltal.
Eyða Breyta
16. mín
Fyrsta alvöru fćriđ! Bakverđirnir Aron og Bjarki Ţór međ góđa samvinnu, Bjarki međ fyrirgjöfina beint á pönnuna á Aroni sem náđi ekki ađ skalla boltann almennilega. Atli Gunnar ver auđveldlega.
Eyða Breyta
14. mín Orri Gunnarsson (Fram) Fred Saraiva (Fram)
Saraiva eitthvađ meiddur, hefur fariđ tvisvar sinnum niđur eftir smá hnjask. Ţetta eru líklega ekki alvarleg meiđsli.
Eyða Breyta
11. mín
Guđmundur Magnússon fćr á sig aukaspyrnu úti á kanti fyrir leikaraskap. Hann er eđlilega mjög hissa.
Eyða Breyta
10. mín
Guđni Sigţórs prjónar sig laglega í gegnum vörn Framara en nćr ekki fyrirgjöf áđur en boltinn fer yfir endalínuna. Ţórsarar hafa veriđ íviđ betri fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
8. mín
Montejo fćr hér sendingu innfyrir, tekur boltann á kassann en nćr ekki stjórn á honyum. Fćr einn Framara í bakiđ og vill fá vítaspyrnu fyrir bakhrindingu. Arnar Ţór ekki sammála ţví.
Eyða Breyta
5. mín
Framarar hér í sókn, Helgi Guđjónsson sendir fyrir en ţar rekur Aron Kristófer höndina í andlit Fred Saravia sem leggst niđur og kallar hátt. Ţetta var ţó ekki alvarlegt, leikurinn heldur áfram. Óviljaverk hjá Aroni.
Eyða Breyta
4. mín
Fyrsta markspyrna Arons Birkis er arfaslök, drífur stutt og beint út af. Kennum vindinum ekki um ţetta.
Eyða Breyta
2. mín
Ármann međ mjög máttlaust skot ađ marki Fram og langt framhjá, eftir nokkuđ lipra sókn.
Eyða Breyta
2. mín
Montejo rangstćđur hér í fyrstu sókn Ţórs.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framarar byrja međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér út á völlinn og takast í hendur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur til knattspyrnuiđkunar eru til fyrirmyndar hér í dag. Völlurinn er svolítiđ blautur eftir rigningu snemma í morgun, ţađ er bara betra. Hér er ađ vísu nokkuđ stífur vindur, sunnanátt sem blćs beint á annađ markiđ. Hann gćti sett svip sinn á ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ heimamanna er óbreytt frá sigrinum gegn Njarđvík í síđustu umferđ. Pedro Hipólito gerir eina breytingu á liđi Fram, ţar kemur Arnór Dađi Ađalsteinsson inn í byrjunarliđiđ fyrir Unnar Stein Ingvarsson sem fćr sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór gerđi jafntefli viđ Hauka í fyrsta leik, töpuđu svo gegn ÍA hér á Ţórsvelli en gerđu góđa ferđ til Njarđvíkur og hirtu ţar stigin ţrjú. Ţeir vilja vćntanlega gera allt sem ţeir geta til ţess ađ verja heimavöllinn hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram hefur byrjađ mótiđ ágćtlega, gerđu jafntefli í fyrsta leik gegn Selfossi og hafa svo sigrađ bćđi Ţrótt og Leikni R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ţví spurning hvort tipparar setji x viđ ţennan leik, svona í tilefni dagsins. Miđađ viđ söguna er ţađ ekki beint ţađ líklegasta ţó.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ hafa mćtt hvort öđru 13 sinnum frá árinu 2011. 5 sinnum hafa Ţórsarar sigrađ, 5 sinnum hefur Fram unniđ og ţrisvar hefur jafntefli veriđ niđurstađan. Inni í ţessari tölfrćđi er úrslitaleikur deildarbikarsins 2012 sem Fram sigrađi 4-0. Í fyrra mćttust liđin tvisvar, Ţór vann 3-1 í Laugardalnum en liđin skildu jöfn, 2-2, á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs og Fram í Inkasso deildinni!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
0. Heiđar Geir Júlíusson
7. Guđmundur Magnússon (f)
9. Mihajlo Jakimoski
11. Alex Freyr Elísson ('57)
14. Hlynur Atli Magnússon
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes
21. Fred Saraiva ('14)
22. Helgi Guđjónsson ('45)

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Mikael Egill Ellertsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('45)
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson
10. Orri Gunnarsson ('14)
15. Daníel Ţór Bjarkason
23. Már Ćgisson ('57)

Liðstjórn:
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pedro Manuel Da Cunha Hipólito (Ţ)
Bjarki Hrafn Friđriksson
Adam Snćr Jóhannesson

Gul spjöld:
Hlynur Atli Magnússon ('40)
Tiago Fernandes ('77)

Rauð spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('32)