Origo v÷llurinn
sunnudagur 27. maÝ 2018  kl. 20:00
Pepsi-deild karla
Dˇmari: ١roddur HjaltalÝn
┴horfendur: 1428
Ma­ur leiksins: Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson
Valur 2 - 1 Brei­ablik
0-1 Aron Bjarnason ('13)
1-1 Patrick Pedersen ('62)
2-1 Ëlafur Karl Finsen ('88)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
5. Sindri Bj÷rnsson ('86)
7. Haukur Pßll Sigur­sson (f)
8. Kristinn Ingi Halldˇrsson
9. Patrick Pedersen ('75)
10. Gu­jˇn PÚtur Lř­sson ('80)
11. Sigur­ur Egill Lßrusson
13. Rasmus Christiansen
21. Bjarni Ëlafur EirÝksson (f)
32. Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigur­ur Jˇhannesson (m)
3. ═var Írn Jˇnsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('80)
19. Tobias Thomsen ('75)
23. Andri Fannar Stefßnsson
71. Ëlafur Karl Finsen ('86)
77. Kristinn Freyr Sigur­sson

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ëlafur Jˇhannesson (Ů)
Sigurbj÷rn Írn Hrei­arsson
Halldˇr Ey■ˇrsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Ëli Ůorvar­arson
Jˇhann Emil ElÝasson

Gul spjöld:
Sindri Bj÷rnsson ('20)
Haukur Pßll Sigur­sson ('79)

Rauð spjöld:

@arnardadi Arnar Daði Arnarsson


95. mín Leik loki­!
١roddur hefur flauta­ leikinn af!

Loksins loksins kemur sigur hjß Val eftir erfi­ar sÝ­ustu umfer­ir. Fyrsta tap Brei­abliks hinsvegar sta­reynd.
Eyða Breyta
94. mín
Elfar Freyr ß skot eftir hornspyrnu innan teigs yfir marki­ og ■arna fˇr sÝ­asti sÚns Blika.
Eyða Breyta
90. mín
UppbˇtartÝminn: 4 mÝn˙tur
Eyða Breyta
88. mín MARK! Ëlafur Karl Finsen (Valur), Sto­sending: Sigur­ur Egill Lßrusson
Me­ sinni ■ri­ju snertingu Ý leiknum skorar Ëlafur Karl Finsen eftir sendingu frß Sigur­i Agli.

Birkir Mßr SŠvarsson ßtti frßbŠran sprett upp hŠgri vŠnginn og inn ß mi­juna, sendir sÝ­an boltann ß Sigur­ sem ß fyrirgj÷f inn Ý teig Brei­abliks. Ůar kemur Ëlafur ß hlaupinu og leggur hann boltann Ý neti­ nokku­ au­veldlega.
Eyða Breyta
88. mín
GÝsli Eyjˇlfsson dripplar me­ boltann upp v÷llinn, finnur sÝ­an Arn■ˇr Ara hŠgra megin og skyndilega eru ■eir komnir Ý fÝna st÷­u innan teigs, Arn■ˇr hafi kemur me­ fyrirgj÷f me­fram gervigrasinu sem er ■ˇ of innanlega og Anton Ari nŠr til boltans.
Eyða Breyta
86. mín Ëlafur Karl Finsen (Valur) Sindri Bj÷rnsson (Valur)
Finsen kemur hÚr innß Ý sÝnum fyrsta deildarleik fyrir Val.
Eyða Breyta
84. mín
┴ gulu spjaldi fer Haukur Pßll af miklum krafti Ý Arn■ˇr Ara ß mi­jum vellinum og Arn■ˇr liggur eftir.

١roddur lŠtur ■ˇ leikinn halda ßfram.
Eyða Breyta
83. mín
Fßum vi­ sigurmark e­a N1 jafntefli­ Ý sumar?
Eyða Breyta
80. mín Einar Karl Ingvarsson (Valur) Gu­jˇn PÚtur Lř­sson (Valur)

Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Haukur Pßll Sigur­sson (Valur)
Ůarna voru Valsmenn stßlheppnir!

١roddur dŠmir aukaspyrnu en Ý ■ann mund voru Blikarnir komnir Ý kj÷ri­ marktŠkifŠri.
Eyða Breyta
78. mín
Einar Karl Ingvarsson er a­ gera sig tilb˙inn til a­ koma innß fyrir Val.
Eyða Breyta
78. mín Arnˇr Gauti Ragnarsson (Brei­ablik) Sveinn Aron Gu­johnsen (Brei­ablik)

Eyða Breyta
75. mín Tobias Thomsen (Valur) Patrick Pedersen (Valur)
Markaskorarinn af velli.
Eyða Breyta
74. mín
Hendrickx me­ spyrnuna Ý varnarvegginn og boltinn aftur fyrir. Gestirnir frß horn.
Eyða Breyta
73. mín
Haukur Pßll brřtur ß Hendrickx gj÷rsamlega ß vÝtateigslÝnunni.

١roddur dŠmir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
69. mín
Sigur­ur Egill me­ fÝnt skot utan teigs en framhjß nŠrst÷nginni. FÝnt skot.
Eyða Breyta
68. mín
Jonathan Hendrickx me­ skalla eftir hornspyrnu en hann nŠr ekki a­ střra boltanum ß marki­.
Eyða Breyta
66. mín
HM-ßlitsgjafi Fˇtbolta.net, GÝsli Eyjˇlfsson me­ arfaslaka aukaspyrnu himinhßtt yfir marki­.
Eyða Breyta
65. mín
Haukur Pßll fŠr langa sendingu frß Bjarna Ëlaf, tekur boltann ß kassann og nŠr ■essum fÝna sn˙ning. Skoti­ hinsvegar beint ß Gulla.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: GÝsli Eyjˇlfsson (Brei­ablik)
Fer harkalega Ý Sindra Bj÷rns.
Eyða Breyta
62. mín Viktor Írn Margeirsson (Brei­ablik) Aron Bjarnason (Brei­ablik)

Eyða Breyta
62. mín MARK! Patrick Pedersen (Valur), Sto­sending: Kristinn Ingi Halldˇrsson
VALSMENN ERU B┌NIR Ađ JAFNA!

Gu­jˇn PÚtur finnur Kristin Inga sem ß ■essa stˇrfÝnu fyrirgj÷f inn Ý teig ■ar sem Patrick tekur vi­st÷­ulaust skot einn og ˇvalda­ur innan teigs og setur boltann Ý nŠrhorni­ framhjß Gulla.

Setjum stˇrt spurningarmerki vi­ varnarleik Brei­abliks Ý markinu og ■ß sÚrstaklega Elfar Frey sem var alltof langt frß Pedersen.
Eyða Breyta
57. mín
Ůetta er lifandi leikur ß bß­a bˇga.
Eyða Breyta
55. mín
Birkir Mßr me­ fyrirgj÷f sem Haukur Pßll reynir a­ nß til en Gunnleifur fer upp Ý boltann me­ honum og a­ lokum er Haukur dŠmdur brotlegur.
Eyða Breyta
51. mín
V┴!

Elfar Freyr bjargar ■arna ß sÝ­ustu stundu.

Gu­jˇn PÚtur me­ ■essa fÝnu sendingu fyrir marki­ og ■a­ virtist sem a­ ekkert anna­ vŠri a­ fara gerast en a­ Patrick vŠri a­ fara r˙lla boltanum yfir lÝnuna... en neinei ■ß mŠtir Elfar og rennir sÚr Ý boltann.
Eyða Breyta
48. mín
Arn■ˇr Ari me­ skot innan teigs en beint ß Anton Ara sem hÚlt ■ˇ ekki boltanum Ý fyrstu en nß­i boltanum a­ lokum.
Eyða Breyta
47. mín
Sigur­ur Egill me­ fyrirgj÷f sem Damir kemur aftur fyrir og Valsmenn fß horn sem ekkert ver­ur sÝ­an ˙r.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Ůetta hefur veri­ fur­ulegur fyrri hßlfleikur. Gestirnir hafa spila­ mj÷g vel en ■etta hefur veri­ ansi k÷flˇtt hjß Valsm÷nnum. Ůeir hafa ßtt fÝnar mÝn˙tur en ■ess ß milli mŠtti halda a­ ■eir vŠru me­ 15-20kg. karft÷flupoka ß her­um sÚr.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
١roddur hefur flauta­ til hßlfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
Haukur Pßll me­ mark en dŠmdur rangstŠ­ur. Sigur­ur Egill me­ fyrirgj÷f frß vinstri og boltinn dettur fyrir Hauk Pßl sem gerir vel og skorar.

Haukur Pßll hristir hausinn og lŠtur a­sto­ardˇmarann heyra ■a­.
Eyða Breyta
45. mín
GÝsli Eyjˇlfs me­ skot utan teigs, vi­st÷­ulaust og yfir marki­.
Eyða Breyta
45. mín
UppbˇtartÝminn: 2 mÝn˙tur
Eyða Breyta
44. mín
Birkir Mßr me­ fyrirgj÷f sem Kristinn Ingi skallar a­ marki Blika af l÷ngu fŠri, au­veldur bolti fyrir Gunnleif a­ handsama.
Eyða Breyta
43. mín
Ůetta spil hjß Brei­ablik Ý fyrri hßlfleiknum mŠtti klippa saman og setja saman kennslumyndband. Ůetta er frßbŠr sjˇn oft ß tÝ­um.

N˙ ßtti Oliver Sigurjˇnsson langskot eftir frßbŠrt spil upp v÷llinn en boltinn rÚtt framhjß markinu. Ůarna muna­i ekki miklu.
Eyða Breyta
39. mín
Gu­jˇn PÚtur tekur aukaspyrnuna eftir langa bi­ og boltinn beint Ý varnarmann Blika. Valsmenn vilja fß hendi en ekkert dŠmt!
Eyða Breyta
37. mín
Aron Bjarnason brřtur ß Bjarna Ëlaf nokkrum metrum beint fyrir framan teig Blika. Bjarni Ëlafur liggur eftir og ■arf a­hlynningu.

Ůetta gŠti or­i­ hŠttulegt.
Eyða Breyta
36. mín
Sˇkn Vals er farin a­ ■yngjast.
Eyða Breyta
33. mín
SamkvŠmt endursřningu Ý sjˇnvarpinu ■ß var Patrick ekki rangstŠ­ur og ■vÝ var ■etta rangur dˇmur.
Eyða Breyta
33. mín
Patrick Pedersen skorar en dŠmdur rangstŠ­ur.

Sigur­ur Egill fann Gu­jˇn PÚtur Ý lappir fyrir utan teiginn, GPL ß skot sem Gunnleifur missir frß sÚr og Patrick nŠr frßkastinu en hann hefur veri­ innan v÷rnina.
Eyða Breyta
31. mín
Eftir langt og gott spil upp allan v÷llinn frß vinstri til hŠgri og aftur inn ß mi­juna endar sˇkn Brei­abliks me­ skoti frß Arn■ˇri Ara framhjß markinu.
Eyða Breyta
25. mín
Haukur Pßll kemst fyrir fyrirgj÷f frß Elfari Frey og Blikar fß hornspyrnu.
Eyða Breyta
24. mín
Gu­jˇn PÚtur nŠr sendingu upp v÷llinn ß Birki Mß sem kom ß siglingunni upp v÷llinn, Birkir rÚtt nŠr til boltans vi­ endalÝnuna og hann nŠr ■essari fÝnu fyrirgj÷f en ■a­ vanta­i bara Valsmenn inn Ý markteiginn.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Sindri Bj÷rnsson (Valur)

Eyða Breyta
18. mín
Gu­jˇn PÚtur reynir sendingu milli Damirs og DavÝ­s Kristjßns sem sendingin of l÷ng Štlu­ Kristins Inga og Gulli Gull gerir vel og nŠr til boltans.
Eyða Breyta
17. mín
Jonathan Hendrickx tˇk spyrnuna, einhverja 10 metra fyrir framan teig Vals, framhjß veggnum og Ý nŠrhorni­ en Anton Ari var mŠttur me­ ßtti ekki Ý erfi­leikum me­ ■etta skot.
Eyða Breyta
16. mín
Haukur Pßll fÚkk tiltal eftir brot ß GÝsla Eyjˇlfssyni. Blikarnir lßta Ý sÚr heyra Ý st˙kunni.
Eyða Breyta
14. mín


Eyða Breyta
14. mín


Eyða Breyta
13. mín MARK! Aron Bjarnason (Brei­ablik), Sto­sending: Arn■ˇr Ari Atlason
GESTIRNIR ERU KOMNIR YFIR!

Ůessi lipri og skemmtilegi knattspyrnuma­ur, leikur sÚr me­ boltann fyrir utan teiginn og lŠtur sÝ­an va­a me­ vinstri Ý fjŠrhorni­ framhjß Antoni Ara!

Arn■ˇr Ari var me­ boltann ß hŠgri kantinum og fann Aron Ý lappir sem ger­i allt mj÷g vel.
Eyða Breyta
10. mín
Aron Bjarnason me­ fÝnt skot utan teigs upp Ý fjŠrhorni­ sem Anton Ari grÝpur ■ˇ nokku­ au­veldlega.
Eyða Breyta
9. mín
Ëskar Bjarni Ëskarsson er mŠttur Ý st˙kuna me­ trommu og er strax byrja­ur a­ lßta vel Ý sÚr heyra. Ůa­ er gˇ­ mŠting ß v÷llinn Ý kv÷ld og st˙kusŠtin a­ gott sem a­ fyllast.
Eyða Breyta
6. mín
Jonathan Hendrickx tˇk spyrnuna sjßlfur en Brei­ablik nß­u ekki a­ skapa sÚr neitt eftir horni­.
Eyða Breyta
6. mín
N˙ er ■a­ Jonathan Hendrickx sem reynir fyrirgj÷f sem Sigur­ur Egill kemst fyrir og Blikar fß hornspyrnu.
Eyða Breyta
4. mín
Kristinn Ingi reynir fyrirgj÷f sem DavÝ­ Kristjßn kemur sÚr fyrir og Valsmenn fß horn.

Gu­jˇn PÚtur me­ spyrnuna sem Bjarni Ëlafur nŠr til en hann nß­i ■ˇ engum krafti Ý skallann og sˇknin rann ˙t Ý sandinn.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta marktŠkifŠri­, Haukur Pßll me­ laflausan skalla a­ marki sem Gunnleifur grÝpur au­veldlega.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Valsmenn sŠkja Ý ßtt a­ mi­bŠnum Ý sÝnum hef­bundnu rau­u treyjum.

Blikarnir eru hinsvegar Ý hvÝtum treyjum og grŠnum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůß fer a­ styttast Ý a­ leikurinn geti fari­ a­ byrja. BŠ­i li­ eru farin aftur inn Ý klefa og fj÷lga­ hefur umtalsvert Ý st˙kunni sÝ­ustu mÝn˙tur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Einar Gunnarsson kynnir hÚr ß Origovellinum spßir Val 4-1 sigri.

,,Stinni me­ tv÷," bŠtti Einar vi­.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir eru komnir ˙t ß v÷ll og byrja­ir a­ sprikla ß me­an heimamenn eru a­eins lengur inn Ý klefa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ëlafur Jˇhannesson ■jßlfari Vals gerir eina breytingu frß tapinu gegn GrindavÝk Ý sÝ­ustu umfer­. Sindri Bj÷rnsson kemur inn Ý byrjunarli­i­ fyrir Einar Karl Ingvarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
┴g˙st Gylfason ■jßlfari Brei­abliks gerir ■rjßr breytingar ß sÝnu li­i frß markalausu jafntefli gegn VÝkingi Ý sÝ­ustu umfer­.

Willum ١r Willumsson er fjarri gˇ­u gamni Ý kv÷ld vegna mei­sla. Tokic og Viktor Írn Margeirsson missa sÝ­an sŠti sitt Ý byrjunarli­inu.

Inn koma, Sveinn Aron, Arn■ˇr Ari og Oliver Sigurjˇnsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Albert Gu­mundsson landsli­sma­ur okkar ═slendinga spß­i Ý 6. umfer­ Pepsi-deildar karla hjß okkur ß .net.

Valur 1 - 2 Brei­ablik (20:00 ß sunnudag)
Ůetta ver­ur ˇvŠnt, en kannski ekki af ■vÝ a­ Valsmenn hafa veri­ kaldir. Gu­johnsen skorar winner ß mˇti g÷mlu fÚl÷gunum og fagnar me­ ■vÝ a­ slidea sÚr ß hnÚn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn hafa Valsmenn einungis unni­ einn leik Ý Pepsi-deildinni, gert ■rj˙ jafntefli og t÷pu­u sÝnum fyrsta leik gegn GrindavÝk Ý sÝ­ustu umfer­ 2-1.

Brei­ablik hafa hinsvegar gert tv÷ jafntefli og ■a­ Ý sÝ­ustu tveimur leikjum eftir a­ hafa byrja­ mˇti­ ß ■remur sigrum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veri­ velkomin Ý beina textalřsingu frß Origo vellinum a­ HlÝ­arenda.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic (f)
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
8. Arn■ˇr Ari Atlason
10. Oliver Sigurjˇnsson
11. GÝsli Eyjˇlfsson
15. DavÝ­ Kristjßn Ëlafsson
17. Sveinn Aron Gu­johnsen ('78)
19. Aron Bjarnason ('62)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ëlafur ═shˇlm Ëlafsson (m)
2. Kolbeinn ١r­arson
9. Hrvoje Tokic
16. Gu­mundur B÷­var Gu­jˇnsson
21. Viktor Írn Margeirsson ('62)
25. Brynjˇlfur Darri Willumsson
27. Arnˇr Gauti Ragnarsson ('78)

Liðstjórn:
Ëlafur PÚtursson
Jˇn Magn˙sson
Elvar Leonardsson
Marinˇ Ínundarson
Aron Mßr Bj÷rnsson
┴g˙st ١r Gylfason (Ů)
Gu­mundur Steinarsson

Gul spjöld:
GÝsli Eyjˇlfsson ('64)

Rauð spjöld: