Akraneshöllin
fimmtudagur 31. maí 2018  kl. 19:15
16-liđa úrslit Mjólkurbikarsins
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Mađur leiksins: Brynjar Snćr Pálsson(Kári)
Kári 3 - 4 Víkingur R.
0-1 Örvar Eggertsson ('18)
1-1 Ragnar Már Lárusson ('22)
2-1 Páll Sindri Einarsson ('43)
3-1 Andri Júlíusson ('44)
3-2 Davíđ Örn Atlason ('46)
3-3 Rick Ten Voorde ('59)
3-4 Alex Freyr Hilmarsson ('112)
Byrjunarlið:
1. Gunnar Bragi Jónasson (m)
2. Brynjar Snćr Pálsson
3. Sverrir Mar Smárason
6. Sindri Snćfells Kristinsson
7. Andri Júlíusson ('87)
8. Páll Sindri Einarsson
11. Guđlaugur Ţór Brandsson (f)
15. Oskar Wasilewski
17. Ragnar Már Lárusson ('71)
18. Guđfinnur Ţór Leósson
22. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('63)

Varamenn:
12. Andri Ţór Ţórunnarson (m)
2. Ţór Llorens Ţórđarson ('63)
5. Arnar Freyr Sigurđsson
10. Jón Vilhelm Ákason
11. Kristófer Dađi Garđarsson ('71)
13. Birgir Steinn Ellingsen
14. Gylfi Brynjar Stefánsson ('97)

Liðstjórn:
Valgeir Dađi Valgeirsson
Guđmundur Sigurbjörnsson
Bakir Anwar Nassar
Lúđvík Gunnarsson (Ţ)
Brandur Sigurjónsson
Sveinbjörn Geir Hlöđversson
Benedikt Valur Árnason

Gul spjöld:
Andri Júlíusson ('61)
Guđlaugur Ţór Brandsson ('85)
Páll Sindri Einarsson ('119)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Ingunn Hallgrímsdóttir


120. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sigri Víkings eftir ţrćl skemmtilegann leik.
Viđtöl á eftir.
Eyða Breyta
120. mín
120+
Venjulegur leiktími í framlengingu er liđin.
Eyða Breyta
119. mín Gult spjald: Páll Sindri Einarsson (Kári)

Eyða Breyta
118. mín
Víkingar eru meira međ boltann en Káramenn eru ekki á ađ gefast upp!
Eyða Breyta
113. mín
Sindri kominn aftur inná.
Eyða Breyta
112. mín MARK! Alex Freyr Hilmarsson (Víkingur R.), Stođsending: Nikolaj Hansen
MARK!!!
Víkingar eru komnir yfir!
Eyða Breyta
110. mín
Sindri labbar útaf međ krampa.
Ekki gott fyrir Kára ađ vera einum fćrri.
Eyða Breyta
107. mín
Víkingar áttu skot á mark en Gunnar Bragi varđi ţrusu vel!
Eyða Breyta
106. mín
Seinni hálfleikur framlengingarinnar er hafinn og ţađ er ekki laust viđ ađ liđin séu orđin ţreytt.

Eyða Breyta
105. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
105. mín Hálfleikur
Ennţá er jafnt á milli Kára og Víkinga.

Eyða Breyta
105. mín
Alex Freyr átti skot framhjá.
Eyða Breyta
103. mín
Harkan heldur áfram og Kristófer átti skot í stöng!

Eyða Breyta
97. mín Gylfi Brynjar Stefánsson (Kári) Bakir Anwar Nassar (Kári)

Eyða Breyta
95. mín
Bakir var kominn einn í sókn og var dreginn niđur af Víkingi og liggur í gólfinu.
Ţađ leiđ örugglega mínúta áđur en dómarinn flautađi til ađ stöđva leikinn.
Bakir er greinilega meiddur og veriđ er ađ setja hann á börur.
Vonandi er ţetta ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
93. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.) Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
91. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
90. mín
Venjulegum leiktíma er lokiđ og ţađ er framlengt í stöđunni 3 - 3.
Eyða Breyta
90. mín
90 mín er hafin!
Eyða Breyta
88. mín
Ţađ er ekki mikiđ eftir af venjulegum leiktíma og leikurinn er jafn!
Eyða Breyta
87. mín Bakir Anwar Nassar (Kári) Andri Júlíusson (Kári)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Guđlaugur Ţór Brandsson (Kári)

Eyða Breyta
78. mín
Káramenn voru ekki sáttir viđ ađ Serigne vćri međ boltann fyrir utan línu en dómarinn sá ţađ ekkiog leikurinn hélt áfram.
Eyða Breyta
77. mín
Núna munađi litlu ađ Víkingar kćmust yfir en ég sá ekki hver átti skotiđ , en ţvílík vörn Káramanna!
Eyða Breyta
74. mín
Tvisvar hefur legiđ viđ ađ annađ liđiđ komist yfir, fyrst Víkingar og svo Kári.

Eyða Breyta
71. mín Kristófer Dađi Garđarsson (Kári) Ragnar Már Lárusson (Kári)

Eyða Breyta
63. mín Ţór Llorens Ţórđarson (Kári) Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kári)

Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Aron Már Brynjarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Andri Júlíusson (Kári)

Eyða Breyta
60. mín
Ţađ munađi litlu ađ Kári hefđi komist yfir núna!
Eyða Breyta
59. mín MARK! Rick Ten Voorde (Víkingur R.), Stođsending: Örvar Eggertsson
MARK!!!
Víkingar eru búnir ađ jafna!!
Ţessi leikur er mikil skemmtun!
Eyða Breyta
57. mín
Liđ Víkinga er mun meira međ boltann en Káramenn fá alltaf eina og eina sókn.
Eyða Breyta
52. mín
ţađ er hvert dauđafćriđ á fćtur öđru hérna, hörkuleikur!
Eyða Breyta
46. mín MARK! Davíđ Örn Atlason (Víkingur R.)
MARK!!!
Víkingar byrja á ađ minnka muninn međ skallamarki Davíđs Arnar.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Káramenn leiđa í hálfleik á Akranesi!
Frekar óvćnt stađa má segja!
Eyða Breyta
44. mín MARK! Andri Júlíusson (Kári)
MARK!!!
Eftir afdrifarík mistök Serigne komust Káramenn ađ opnu marki og Andri skorađi!
Eyða Breyta
43. mín MARK! Páll Sindri Einarsson (Kári)
MARK!!!
Káramenn fá aukaspyrnu í teigboganum og Páll Sindri gerir sér lítiđ fyrir og skorar!
Eyða Breyta
37. mín
Alex Freyr tók aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og Gunnar Bragi rétt varđi.
Eyða Breyta
34. mín
Logi Tómasson átti skot framhjá marki Kára og er leikurinn búinn ađ vera í ţeim dúr síđustu mínútur.
Eyða Breyta
30. mín
Vegna ađstöđuleysis verđa fćrslurnar fćrri í ţessum leik en í venjulegri lýsingu.
Eyða Breyta
27. mín Aron Már Brynjarsson (Víkingur R.) Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)
Liđ Víkinga gerir sína fyrstu breytingu.
Eyða Breyta
26. mín
Alex á skot ađ marki Káramanna en Gunnar ver vel.
Liđ Víkinga hafa veriđ meira međ boltann en Káramenn hafa varist vel.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Ragnar Már Lárusson (Kári)
MARK!!
Káramenn eru búnir ađ jafna međ marki Ragnars Más.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Örvar Eggertsson (Víkingur R.)
MARK!!
Víkingar eru komnir yfir eftir mark Örvars.
Eyða Breyta
13. mín
Liđ Víkings hefur veriđ töluvert meira međ boltann síđustu mínútur.
Eyða Breyta
11. mín

Eyða Breyta
3. mín
Káramenn byrja af krafti og áttu ţrisvar skot á mark en ţađ var Serigne sem varđi vel í öll skiptin.
Eyða Breyta
1. mín
Víkingar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Senegalski markvörđurinn Serigne Mor Mbaye byrjar í marki Víkinga í kvöld. Ţetta er hans fyrsti alvöru leikur síđan hann kom til landsins. Annars gerir Logi Ólafsson sex ađrar breytingar á byrjunarliđi sínu. Sindri Scheving, Gunnlaugur Hlynur Birgisson, Gunnlaugur Fannar Guđmundsson, Örvar Eggertsson, Atli Hrafn Andrason og Logi Tómasson fá ađ byrja.

Arnţór Ingi Kristinsson er međ fyrirliđabandiđ hjá Víkingi en hann er uppalinn á Skaganum.

Frá síđasta deildarleik Kára eru gerđar ţrjár breytingar. Andri Júlíusson, Ragnar Már Lárusson og Marinó Hilmar Ásgeirsson koma inn í byrjunarliđiđ hjá Skagapiltum.
Eyða Breyta
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fyrir leik


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Ólíklegt er ađ Sölvi Geir Ottesen, fyrirliđi Víkings, verđi međ í dag en hann fór meiddur af velli gegn Fjölni á sunnudaginn.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Kári hóf keppni í 1. umferđ bikarsins og burstađi ţar Hörđ Ísafirđi 13-1. Í 2. umferđ vann liđiđ síđan Elliđa 9-1.

Kári lagđi Hött 5-2 í framlengdum leik í 32-liđa úrslitum á međan Víkingur vann Reyni Sandgerđi 2-0 á útivelli.

Víkingur er međ sex stig í 9. sćti Pepsi-deildarinnar en Kári er međ níu stig í 4. sćti í 2. deildinni.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ!

Hér verđur bein textalýsing frá leik Kára og Víkings R. í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
12. Serigne Mor Mbaye (m)
2. Sindri Scheving
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('93)
7. Alex Freyr Hilmarsson
10. Rick Ten Voorde
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Örvar Eggertsson
19. Atli Hrafn Andrason
21. Arnţór Ingi Kristinsson ('27)
22. Logi Tómasson
24. Davíđ Örn Atlason

Varamenn:
1. Andreas Larsen (m)
13. Viktor Örlygur Andrason
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('93)
20. Aron Már Brynjarsson ('27)
23. Nikolaj Hansen
25. Vladimir Tufegdzic
26. Valdimar Ingi Jónsson

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Ţ)
Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Fannar Helgi Rúnarsson

Gul spjöld:
Aron Már Brynjarsson ('61)

Rauð spjöld: