JÁVERK-völlurinn
föstudagur 01. júní 2018  kl. 19:15
Mjólkurbikar kvenna
Ađstćđur: Alltaf sumar á Selfossi
Dómari: Ásgeir Viktorsson
Áhorfendur: 250
Mađur leiksins: Eva Lind Elíasdóttir
Selfoss 4 - 0 Fjölnir
1-0 Barbára Sól Gísladóttir ('13)
2-0 Eva Lind Elíasdóttir ('18)
3-0 Eva Lind Elíasdóttir ('45)
4-0 Eva Lind Elíasdóttir ('76)
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
0. Hrafnhildur Hauksdóttir ('56)
0. Alexis Kiehl
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Anna María Friđgeirsdóttir (f)
10. Barbára Sól Gísladóttir ('75)
14. Karitas Tómasdóttir
16. Allyson Paige Haran
19. Eva Lind Elíasdóttir
22. Erna Guđjónsdóttir ('53)

Varamenn:
13. Friđný Fjóla Jónsdóttir (m)
3. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
8. Íris Sverrisdóttir ('75)
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir ('56)
23. Kristrún Rut Antonsdóttir ('53)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
27. Sophie Maierhofer

Liðstjórn:
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Margrét Katrín Jónsdóttir
Óttar Guđlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@ Hildur Einarsdóttir


93. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér á Selfossi. Selfoss mun betri ađilinn í kvöld en tökum ekkert af Fjölnisstelpum, ţćr börđust allan tímann og vörđust vel Selfoss var einfaldlega of stór biti í kvöld.

Sanngjarn sigur Selfyssinga sem eru međ sigrinum komnar áfram í 8-liđa úrslitin.
Eyða Breyta
90. mín
Venjulegum leiktíma lokiđ. Veit ekki alveg hversu mikiđ er bćtt viđ en ţađ er örugglega nokkrar mínútur.
Eyða Breyta
88. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina, leikurinn svolítiđ ađ fjara út. Liđin skiptast á ađ taka spretti upp völlinn, en ekkert áhugavert.
Eyða Breyta
83. mín
Fjölnisstelpur eru ekki á ţví ađ gefast upp. Eiga hérna flotta sókn sem Selfoss nćr ađ verjast vel. Leikurinn er ekkert búin fyrr en sú feita syngur.
Eyða Breyta
82. mín
Selfoss aftur í dauđafćri, Eva međ góđan sprett upp kantinn og setur hann fyrir markiđ, ţar er Alexis en skotiđ er dapurt og Margrét ver ţađ í markinu.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss)
MAAAAARK !!!! Eva Lind međ sitt ţriđja mark í leiknum. Ţessi sprettur hjá stelpunni! kemst ein á móti markmanni Fjölnis leikur vel á hana og skorar í autt markiđ.

Ţađ er enginn ađ fara ná henni ţegar hún er komin á ferđina, ţađ er bara svoleiđis.

Eyða Breyta
75. mín Íris Sverrisdóttir (Selfoss) Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Selfoss međ ţriđju skiptinguna sína út fer Barbára og inn kemur Íris Sverris. Barbára búin ađ eiga flottan leik.
Eyða Breyta
72. mín Aníta Björg Sölvadóttir (Fjölnir) Harpa Lind Guđnadóttir (Fjölnir)
Fjölnir međ skiptingu. Út fer Harpa Lind og inn kemur Aníta Björg.
Eyða Breyta
66. mín
Vá vá vá vá ! Margrét Ingţórsdóttir međ geeeeeggjađa tvöfalda vörslu ! Fyrst Karitas međ gott skot sem Alexis fylgdi vel á eftir en Margrét vel vakandi. Selfoss fćr hornspyrnu sem rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
62. mín
Fjölnir fćr hornspyrnu eftir flottan sprett upp hćgri kantinn. Fín spyrna en skallinn fer yfir markiđ. Fjölnir er ađ taka viđ sér.
Eyða Breyta
56. mín Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir (Selfoss) Hrafnhildur Hauksdóttir (Selfoss)
Selfoss međ ađra skiptingu út fer Hrafnhildur Hauks og inná kemur Sunneva Hrönn.
Eyða Breyta
53. mín Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss) Erna Guđjónsdóttir (Selfoss)
Erna kemur út og Kristrún inn. Góđur leikur hjá Ernu.
Eyða Breyta
52. mín
Heyriđi ég hef ekki viđ ! Selfyssingar liggja svoleiđis í sókn. Sending inní teig ţar sem Alexis er ein en slök móttaka og skotiđ fer langt yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Selfyssingar aftur í góđu marktćkifćri, góđ sending inn í teig ţar sem Eva Lind er ein og óvölduđ, tekur skot í fyrstu snertingu en langt yfir markiđ. Ţađ er greinilegt ađ Selfyssingar ćtla sér ekkert ađ gefa eftir. Fjölnisstúlkur ţurfa ađ fara gefa ađeins í ćtli ţćr ekki ađ tapa stórt hérna í kvöld.
Eyða Breyta
46. mín
Vá leikurinn byrjar međ látum Selfyssingar strax í daaauđafćri, boltinn dettur fyrir Ernu rétt fyrir innan vítateig Fjölnisstelpna en slakt skotiđ fer rétt framhjá. Hefđi viljađ sjá Ernu gera betur ţarna !!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er byrjađur, engar skiptingar voru gerđar í hálfleik hjá hvorugu liđi.
Eyða Breyta
45. mín
Jćja, Skítamórall er komiđ á fónin, ţađ er komin hálfleikur. Selfyssingar 3-0 yfir í hálfleik. Leikurinn er svolítiđ eins og veđriđ hérna á Selfossi, rólegt en svo koma vindkviđur inn á milli.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss)
MAAAARK !!!! í uppbótartíma fyrrihálfleiks! Ţetta kom alveg uppúr ţurru. Eva Lind slapp upp vinstri kantinn lét á einn leikmann og lét svoleiđis vađa ađ boltinn söng í netinu.

Fallegt
Eyða Breyta
45. mín
Barbára međ fína takta, stelpan á eldi í dag. Kemst upp ađ endalínu međ fínt skot en vel variđ hjá Margréti í marki Fjölnis. Fjölnisstelpur geta ţakkađ henni fyrir ađ vera ekki meira undir, hefur veriđ ađ taka flottar vörslur í dag!
Eyða Breyta
41. mín Rakel Marín Jónsdóttir (Fjölnir) Ásta Sigrún Friđriksdóttir (Fjölnir)
Fjölnir gerir skiptingu. Ásta varđ fyrir einhverju hnjaski og virđist ţví miđur ekki geta haldiđ leik áfram. Rakel kemur inn fyrir hana.
Eyða Breyta
35. mín
Ennţá mjög tíđindalítiđ hér á Selfossi, liđin skiptast á ađ hafa boltann en engar ţannig séđ hćttur á ferđ. Heppni ađ ég sé međ orkudrykk hérna heldur manni vakandi
Eyða Breyta
30. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundinga, Selfyssingar samt hćttulegri.
Eyða Breyta
23. mín
Fjönir fćr aukaspyrnu á fínum stađ, fyrsti darrađadans leiksins en ţví miđur fyrir Fjölnisstúlkur rennur ţetta í sandinn.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss)
MAAAARK !! já sćlir, Eva lind vinnur boltann á miđjunni styngur vönina af fer framhjá markmanninum og rúllar boltanum í tómt markiđ!! Selfoss komiđ í 2-0 og ég hef ekki viđ ađ skrifa !
Eyða Breyta
17. mín
Fjölnir fćr hornspyrnu. Leikmađur nr.20 Kristjana Ýr tekur hornspyrnuna og ţađ er bjargađ á línu, vá ţarna mátti ekki muna um minna og Selfoss stelpur heppnar.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss), Stođsending: Anna María Friđgeirsdóttir
MAAAAAAARK !!!! Selfoss stelpur fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Anna María tekur spyrnuna og ég held ég hafi séđ rétt en Barbára nćr til boltans og setur hann snyrtilega inn. Selfoss er komiđ 1-0 yfir !!!
Eyða Breyta
6. mín
DAUĐAFĆRI !!!! Alexis kemst ein í gegn og setur boltann framhjá marki Fjölnisstúlkna ţarna hefđi ég viljađ sjá mark!!!

Á međan ég skrifa ţetta kemst Karitas Tómasdóttir ein í gegn en dapurt skot hennar er variđ vel af Margréti og Selfyssingar fá hornspyrnu sem ekkert verđur úr.

Selfyssingar verđa ađ nýta ţessi fćri.
Eyða Breyta
3. mín
Leikurinn byrjar strax!
Hćttuleg sending inn fyrir vörn Selfyssinga ţar sem Hlín Heiđarsdóttir er mćtt, nćr illa til boltans og Caitlyn nćr í boltann en virđist eitthvađ hafa meiđst. Hún herđir ţetta af sér, ţađ er ekki spurning.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafin hérna á JÁVERK-vellinum á Selfossi, eitthvađ hefur bćtt í vindinn en veđriđ er gott samt sem áđur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ er í rauninni eins gott og ţađ verđur held ég. Heiđskýrt, 12-13 stiga hiti og glampandi sól.

Ţetta verđur veisla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar virđast vera ađ vakna upp frá dvala og hafa fengiđ 4 stig úr síđustu 2 leikjum í Pepsi deildinni. Unnu FH-inga en gerđu síđan jafntefli viđ Grindavík viđ virkilega erfiđar ađstćđur.

Ţetta liđ er algjört bikarliđ og hefur alla jafnan gengiđ vel í bikarkeppninni og fariđ međal annars tvisvar í úrslit á síđustu árum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stelpurnar úr Gravarvogi slóu Hauka út í 32-liđa úrslitum nokkuđ sannfćrandi, 3-0.

Ţađ hefur hinsvegar gengiđ bölvanlega hjá ţeim í 1.deildinni ţađ sem af er en liđiđ situr á botni Inkasso deildarinnar međ 0 stig. Hafa tapađ ţremur leikjum.

Fjölnisstúlkur vonast sennilega eftir einhversskonar bikarćvintýri, sjáum hvađ gerist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og gleđilegt sumar og velkomin međ okkur í sveitina á JÁVERK-völlinn á Selfossi.

Ţađ er Mjólkurbikarskvöld og ţađ eru Selfoss og Fjölnir sem eigast viđ í 16-liđa úrslitum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Margrét Ingţórsdóttir (m)
0. Harpa Lind Guđnadóttir ('72)
3. Ásta Sigrún Friđriksdóttir ('41)
4. Bertha María Óladóttir
8. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir
9. Íris Ósk Valmundsdóttir (f)
13. Vala Kristín Theódórsdóttir
18. Hlín Heiđarsdóttir
20. Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
22. Aníta Björk Bóasdóttir
23. Eva Karen Sigurdórsdóttir

Varamenn:
25. Silja Rut Rúnarsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Árnadóttir
6. Rósa Pálsdóttir
10. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
15. Lilja Hanat
16. Rakel Marín Jónsdóttir ('41)
17. Rúna Sif Stefánsdóttir
24. Aníta Björg Sölvadóttir ('72)
27. Stella Ţóra Jóhannesdóttir
31. Guđfinna Ósk Eiríksdóttir

Liðstjórn:
Katerina Baumruk
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson
Ţórir Karlsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: