Hertz völlurinn
laugardagur 02. júní 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Fínt veđur, smá gola en sólin lćtur ekki sjá sig
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Alvaro Montejo (Ţór)
ÍR 0 - 1 Ţór
0-1 Alvaro Montejo ('32)
Byrjunarlið:
25. Patrik Sigurđur Gunnarsson (m)
4. Már Viđarsson
9. Björgvin Stefán Pétursson
11. Guđfinnur Ţórir Ómarsson ('70)
14. Óskar Jónsson
16. Axel Sigurđarson
17. Máni Austmann Hilmarsson
18. Aron Kári Ađalsteinsson
22. Axel Kári Vignisson (f) ('54)
23. Nile Walwyn ('63)
24. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson

Varamenn:
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
3. Aron Ingi Kristinsson
6. Gísli Martin Sigurđsson
8. Aleksandar Alexander Kostic ('70)
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson ('54)
10. Jónatan Hróbjartsson
19. Brynjar Óli Bjarnason ('63)

Liðstjórn:
Stefán Ţór Pálsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('11)
Aron Kári Ađalsteinsson ('54)
Már Viđarsson ('69)
Björgvin Stefán Pétursson ('85)

Rauð spjöld:

@wium99 Ísak Máni Wíum


95. mín Leik lokiđ!
Aranr flautar til leiksloka. Ţórsarar sćkja ţrjú stig í Mjóddina. Viđtöl og skýrsla kemur síđar.
Eyða Breyta
91. mín
Dauđafćri, sýnist ţađ vera Jakob Snćr sem kemst einn í gegn en setur hann framhjá marki ÍR.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
86. mín
Ţađ er allt í rugli hérna, Arnar dómari flautar á 10 sekúndna fresti fyrir "soft" brot út á miđjum velli.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Björgvin Stefán Pétursson (ÍR)
Fyrir mótmćli
Eyða Breyta
84. mín
ÍR taka aukaspyrnu og Aron Kári fellur í teignum, ég held ađ ţetta hafi veriđ víti og Binni Gests er langt frá ţví ađ vera sáttur.
Eyða Breyta
81. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Nacho Gil (Ţór )
Er ekki sammála ţessu. Fyrsta brot Ignacio í leiknum og Lárus Orri er brjálađur.
Eyða Breyta
74. mín
Kostic međ fína aukaspyrnu inn í teiginn og leikmađur Ţórs skallar en í horn... eđa nei dómarinnn og línuvörđurinn eru alveg út á túni og horfa hvorn á annan áđur en Arnar ákveđur ađ dćma markspyrnu.
Eyða Breyta
70. mín Aleksandar Alexander Kostic (ÍR) Guđfinnur Ţórir Ómarsson (ÍR)
Guffi varđ fyrir smá hnjaski og inn kemur Kostic, mađur fólksins.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Már Viđarsson (ÍR)

Eyða Breyta
68. mín
Ţađ er bókstaflega ekkert ađ gerast hérna núna nema tćklingar og vćl viđ dómarann.
Eyða Breyta
63. mín Brynjar Óli Bjarnason (ÍR) Nile Walwyn (ÍR)
Sóknarsinnađur leikmađur inn fyrir miđvörđ. Viđ hljótum ađ fara ađ fá fleiri mörk í ţetta.
Eyða Breyta
59. mín Gísli Páll Helgason (Ţór ) Elmar Ţór Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
57. mín
Guffi er rosalega ógnandi á vinstri kantinum og á nokkrar álitlegar fyrirgjafir sem rata ekki á rétta menn.
Eyða Breyta
56. mín
Halldór Jóhann međ sendingu fyrir og boltinn berst út á Guffa sem nćr lúmsku skoti sem Aron Birkir ver vel.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Aron Kári Ađalsteinsson (ÍR)

Eyða Breyta
54. mín Jóhann Arnar Sigurţórsson (ÍR) Axel Kári Vignisson (ÍR)

Eyða Breyta
49. mín
Hvernig fara ţeir ađ ţessu? En eitt dauđafćriđ einn á móti markmanni hjá ÍR sem fer forgörđum. Nú er ţađ Björvin Stefán sem kemst einn inn fyrir en skotiđ er beint á Aron Birki.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá byrjum viđ aftur og Ţórsarar hefja leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Arnar flautar hér til hálfleiks og gestirnir leiđa 1-0.
Eyða Breyta
44. mín Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )
Markaskorarinn fer útaf, stórt skarđ sem Jónas ţarf ađ fylla.
Eyða Breyta
42. mín
Celeb vaktin í stúkunni er á fullu swingi, Luka Kostic, Brynjar Björn og Gulli Gull allir í stúkunni. Ţar er ekki töluđ vitleysan.
Eyða Breyta
38. mín
Máni Austmann međ aukaspyrnu sem Aron Birkir lendir í smá vandrćđum međ og slćr hann út í teiginn.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
32. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór ), Stođsending: Nacho Gil
Ignacio á skalla í teignum sem berst út á Montejo sem hamrar honum óverjandi í horniđ.

Eyða Breyta
26. mín
Guffi vinnur boltann og stingur sér inn fyrir vörnina og á frábćra sendingu inn fyrir á Axel sem kemst einn á móti markmanni en lćtur Aron verja frá sér.
Eyða Breyta
20. mín
Guđni Sigţór međ skalla yfir Patrik í markinu og smellur í slánni!!!
Eyða Breyta
17. mín
Björgvin Stefán međ frábćran snúning inn í teignum en setur boltann rétt framhjá marki Ţórs. Ţađ er líf í ÍR-ingum.
Eyða Breyta
15. mín
Máni Austmann fćr stungusendingu inn fyrir vörnina en setur boltann í hliđarnetiđ, ţarna á Máni ađ gera betur.
Eyða Breyta
11. mín Gult spjald: Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson (ÍR)
Hann brýtur létt á Ţórsara, galiđ spjald hjá Arnari dómara.
Eyða Breyta
9. mín
Orri Sigurjóns međ skot beint í fangiđ á Patriki, bíđum enn eftir fyrsta alvöru dauđafćrinu.
Eyða Breyta
4. mín
Boltinn skoppar fyrir Aron Kára rétt fyrir utan teiginn og hann á skemmtilega tilraun rétt yfir mark Ţórsara.
Eyða Breyta
2. mín
Sveinn Elías á skot hátt yfir markiđ. Ţórsarar töluvert sterkari hér í byrjun.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ÍR sćkja í átt ađ Kópavogi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Maggi skólastjóri les upp liđin og kallar Ţór stóra liđiđ á Akureyri. Ćtla ekki ađ mynda mér skođun á ţessari stađhćfingu.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Ég veit ekki hvađa Nígeríusvindl ÍR eru ađ bjóđa uppá en ţađ er 2. júní og viđ erum ennţá ađ spila á gervigrasinu í Mjóddinni. Ég er enginn Maggi Bö en ţađ er ekkert stórvćgilegt ađ grasinu. Ţetta er rosalega dapurt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust á ţessum velli síđasta sumar í frekar mögnuđum leik. Stađan var 0-0 alveg fram á 86mínútu ţegar Ţórsarar komust yfir áđur en ÍR skoruđu tvö mörk í uppótartíma og sigldu heim ótrúlegum 2-1 sigri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús.

ÍR gera tvćr breytingar á sínu liđi frá 3-1 tapinu gegn Leikni í síđustu umferđ. Inn koma Óskar Jónsson og Máni Austmann fyrir ţá Jónatan Hróbjartssson og Andra Jónasson.

Ţórsarar gera eina breytingu á sínu liđi frá 3-2 sigrinum á Fram, Elmar Ţór Jónsson kemur inn fyrir Aron Kristófer Lárusson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknum var frestađ um klukkutíma vegna bilunar í flugvél Ţórsara. Hann hefst ţví kl 16:00 en ekki 15:00. Áfram gakk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Alvaro Montejo leikmađur Ţórs sem kom frá ÍBV fyrir tímabiliđ hefur byrjađ mótiđ frábćrlega og er kominn međ fjögur mörk í jafnmörgum leikjum og verđur gaman ađ fylgjast međ honum í dag. Í markinu er Aron Birkir Stefánsson sem er gríđarlega efnilegur markvörđur sem varđi eftirminnilega ţrjár vítasđyrnur ţegar Ţórsarar slógu út Fjölni í 16 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins í vikunni.

Hjá ÍR hefur Guđfinnur Ţórir eđa Guffi eins og hann er kallađur veriđ besti mađur á ÍR á tímabilinu sem er kannski ekki frásögu fćrandi nema ađ hann er 36 ára og kominn af léttasta skeiđi, ţađ er ljóst ađ ungu strákarnir í liđinu ţurfa ađ fara ađ sýna ađ ţeir séu einfaldlega nógu góđir fyrir ţessa deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í ÍR töpuđu illa í síđustu umferđ í grannaslag á útivelli gegn Leikni ţar sem leikar enduđu 3-1. ÍR sitja í 11. sćti deildarinnar međ ađeins ţrjú stig eftir fjóra leiki og ţurfa nauđsynlega ađ fara ađ hirđa stig í pokann.

Ţórsarar hafa byrjađ ţetta mót ágćtlega og unnu sterkan 3-2 heimasigur gegn Fram í síđustu umferđ. Ţeir sitja í 5. sćti deildarinnar međ 7 stig og ţeir verđa ađ vinna í dag ef ţeir ćtla ađ setja alvöru pressu á toppliđin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ og velkomin í beina textalýsingu frá Hertz-vellinum í Breiđholti. Hér í dag ćtlum viđ ađ fylgjast međ leik heimamanna í ÍR og Ţórsara frá Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Sigurjónsson
0. Guđni Sigţórsson
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
9. Nacho Gil
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('81)
21. Elmar Ţór Jónsson ('59)
24. Alvaro Montejo ('44)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
12. Aron Ingi Rúnarsson (m)
2. Gísli Páll Helgason ('59)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('44)
14. Jakob Snćr Árnason ('81)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason
28. Sölvi Sverrisson

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Kristján Sigurólason
Óđinn Svan Óđinsson
Gestur Örn Arason
Ţorsteinn Máni Óskarsson

Gul spjöld:
Sveinn Elías Jónsson ('36)
Nacho Gil ('76)
Orri Sigurjónsson ('87)

Rauð spjöld: