Laugardalsv÷llur
laugardagur 02. j˙nÝ 2018  kl. 20:00
Vinßttuleikur
Dˇmari: Jonas Eriksson
═sland 2 - 3 Noregur
0-1 Bj÷rn Maars Johansen ('15)
1-1 Alfre­ Finnbogason ('30, vÝti)
2-1 Gylfi ١r Sigur­sson ('70)
2-2 Joshua King ('80)
2-3 Alexander S÷rloth ('85)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
12. Frederik Schram (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
6. Ragnar Sigur­sson ('45)
7. Jˇhann Berg Gu­mundsson
8. Birkir Bjarnason ('88)
11. Alfre­ Finnbogason ('45)
14. Kßri ┴rnason (f)
18. H÷r­ur Bj÷rgvin Magn˙sson
19. R˙rik GÝslason ('63)
20. Emil Hallfre­sson ('82)
22. Jˇn Da­i B÷­varsson ('64)

Varamenn:
24. R˙nar Alex R˙narsson (m)
5. Sverrir Ingi Ingason ('45)
6. Sam˙el Kßri Fri­jˇnsson ('82)
9. Bj÷rn Bergmann Sigur­arson ('45)
10. Gylfi ١r Sigur­sson ('64)
10. Albert Gu­mundsson ('88)
15. Hˇlmar Írn Eyjˇlfsson
15. Ëlafur Ingi Sk˙lason
21. Arnˇr Ingvi Traustason
23. Ari Freyr Sk˙lason ('63)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Kßri ┴rnason (f) ('73)

Rauð spjöld:@alexander_freyr Alexander Freyr Einarsson


90. mín Leik loki­!
Leiknum er loki­ me­ 3-2 sigri Nor­manna. Ůetta var n˙ ekkert sÚrstaklega skemmtilegur leikur ■rßtt fyrir markaflˇ­i­. Menn voru max 75% Ý kv÷ld, og ■a­ er kannski vel skiljanlegt. Ë■arfi samt a­ glutra ni­ur sigrinum, en vi­ vitum vel a­ Šfingaleikir hafa ekki mikla ■ř­ingu ■egar kemur a­ Ýslenska landsli­inu.
Eyða Breyta
90. mín
Nor­menn fß aukaspyrnu ß ßgŠtum sta­ en nß ekki a­ gera sÚr mat ˙r henni. Venjulegur leiktÝmi er li­inn og SvÝarnir bŠta vi­ ■remur klassÝskum mÝn˙tum.
Eyða Breyta
88. mín
St÷ngin!!! Gylfi fŠr boltann Ý teignum, gerir virkilega vel og lŠtur va­a en boltinn fer Ý st÷ngina!
Eyða Breyta
88. mín Albert Gu­mundsson (═sland) Birkir Bjarnason (═sland)
Albert Gu­mundsson kemur inn ß fyrir Birki, tekst honum a­ t÷fra eitthva­ fram ˙r erminni?
Eyða Breyta
86. mín
╔g er farinn a­ hallast a­ ■vÝ a­ okkur ■yki svo vŠnt um Lagerback a­ vi­ h÷fum vilja­ gefa honum einn sigur hÚr ß hans gamla heimavelli.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Alexander S÷rloth (Noregur)
MARK!! Ătla Nor­menn a­ stela sigrinum??? Alexander S÷rloth fŠr boltann inn Ý teignum og klßrar me­ virkilega gˇ­u skoti Ý blßhorni­. Hva­ er a­ gerast hjß okkar m÷nnum? Marki­ kemur eftir innkast, alger sofandahßttur Ý v÷rninni.
Eyða Breyta
84. mín
╔g er enn Ý ßfalli eftir ■etta grßtlega j÷fnunarmark. Frederik til varnar fÚkk hann virkilega ˇ■Šgilega sendingu til baka frß Kßra ┴rnasyni en au­vita­ ßtti hann bara a­ negla boltanum Ý burtu frekar en a­ reyna a­ sˇla Joshua King. Ůetta fer vonandi Ý reynslubankann hjß ■essum annars efnilega markver­i.
Eyða Breyta
82. mín Sam˙el Kßri Fri­jˇnsson (═sland) Emil Hallfre­sson (═sland)
Sam˙el Kßri fŠr nokkrar mÝn˙tur!
Eyða Breyta
80. mín MARK! Joshua King (Noregur)
MARK! Nor­menn jafna og ■a­ var gj÷f frß Frederik Schram!!! Hryllilega dapurt hjß Frederik, hann reynir a­ sˇla Joshua King sem hir­ir bara af honum boltann og skorar Ý autt marki­. Ůetta var alveg virkilega slŠmt hjß Frederik, ■ˇ hann hafi fengi­ erfi­an bolta ßtti hann bara a­ negla honum frß sÚr. Ůetta minnti mann ß ßkve­inn markv÷r­ Liverpool ß d÷gunum, svo slŠmt var ■etta. Svona augnablik geta haft virkilega neikvŠ­ ßhrif ■egar menn eru a­ reyna a­ sanna sig sem framtÝ­ar landsli­smarkver­i.
Eyða Breyta
77. mín
═sland fŠr hornspyrnu og Sverrir Ingi nŠr skallanum en hann fer framhjß.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Kßri ┴rnason (f) (═sland)
Kßri fŠr fyrsta gula spjald leiksins.
Eyða Breyta
71. mín Alexander S÷rloth (Noregur) Tarik Elyounoussi (Noregur)

Eyða Breyta
71. mín Joshua King (Noregur) Bj÷rn Maars Johansen (Noregur)

Eyða Breyta
71. mín
Ůarna muna­i litlu a­ ═sland bŠtti vi­ marki!!! Birkir Mßr kom me­ stˇrhŠttulega fyrirgj÷f og Havard Nordtveit var nßlŠgt ■vÝ a­ setja boltann Ý eigi­ net. Fyrir aftan hann var Bj÷rn Bergmann tilb˙inn.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Gylfi ١r Sigur­sson (═sland)
MAAAAAAAAAAAARK!! HVER ANNAR EN GYLFI ŮËR SIGURđSSON!! HVER ANNAR EN GYLFI - ŮËR - SIGURđSSON!!!!!!!!!!!!!!!!!! VARLA KOMINN INN ┴ OG SKORAR MEđ GJÍRSAMLEGA STËRKOSTLEGRI VIPPU!!! Birkir Bjarna ßtti laust skot sem markv÷r­ur Noregs nß­i ekki a­ halda. Boltinn fÚll fyrir Gylfa, sem var ekki rangstŠ­ur, og vippa­i hreint ˙t sagt frßbŠrlega yfir markmanninn ˙r ■r÷ngu fŠri. ŮESSA HĂFILEIKA ŮURFUM VIđ ┴ HM!!!! TAKK FYRIR Ađ MEIđSLIN VORU EKKI VERRI!
Eyða Breyta
67. mín
Markaskorarinn Bj÷rn Maars me­ h÷rkuskalla sem endar Ý ■verslßnni en b˙i­ a­ dŠma ß hann brot.
Eyða Breyta
64. mín Gylfi ١r Sigur­sson (═sland) Jˇn Da­i B÷­varsson (═sland)
Gylfi kemur inn fyrir Jˇn Da­a.
Eyða Breyta
63. mín Ari Freyr Sk˙lason (═sland) R˙rik GÝslason (═sland)

Eyða Breyta
62. mín
Gylfi ١r Sigur­sson er a­ gera sig lÝklegan til a­ koma inn ß, ■vÝlÝkt gle­iefni!!
Eyða Breyta
60. mín
Jˇhann Berg liggur meiddur eftir Ý teig Nor­manna eftir hressilega tŠklingu. ┴ sama tÝma bruna Nor­menn upp v÷llinn og Elyounoussi skřtur Ý samskeytin! Jˇhann Berg stendur svo upp sem betur fer en er eitthva­ a­ kveinka sÚr.
Eyða Breyta
57. mín
Skemmtileg sˇkn hjß Ýslenska li­inu endar me­ skoti frß R˙rik GÝslasyni en ■a­ fer yfir marki­.
Eyða Breyta
51. mín
═sland fÚkk gj÷f frß sŠnska a­sto­ardˇmaranum hÚr. Endursřning vir­ist gefa sterklega til kynna a­ Elyounoussi hafi bara alls ekki veri­ rangstŠ­ur! Ůarna sluppum vi­ me­ skrekkinn.
Eyða Breyta
51. mín
Nor­menn koma knettinum Ý neti­ en b˙i­ a­ flagga Tarik Elyounoussi rangstŠ­an.
Eyða Breyta
51. mín
F═NT FĂRI eftir horni­!! H÷r­ur Bj÷rgvin rÝs manna hŠst og nŠr skallanum en hann fer yfir marki­.
Eyða Breyta
50. mín
┴gŠtis sˇkn hjß Ýslenska li­ionu endar me­ hornspyrnu. Sßum ■arna virkilega fallega mˇtt÷ku hjß Birni Bergmann.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hßlfleikurinn er hafinn og Ýslenska li­i­ ger­i tvŠr breytingar. Eins og vi­ spß­um komu Bj÷rn Bergmann og Sverrir Ingi inn en Ragnar og Alfre­ fˇru af velli.
Eyða Breyta
45. mín Ole Kristian SelnŠs (Noregur) Sander Gard Bolin Berge (Noregur)

Eyða Breyta
45. mín Sverrir Ingi Ingason (═sland) Ragnar Sigur­sson (═sland)

Eyða Breyta
45. mín Bj÷rn Bergmann Sigur­arson (═sland) Alfre­ Finnbogason (═sland)

Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Flauta­ hefur veri­ til leikhlÚs. Tv÷ m÷rk komin en hßlfgert "snooze-fest" ■ess ß milli, ■a­ ver­ur a­ segjast. Menn eru kannski ekki til Ý a­ fˇrna lÝfi og limum korter Ý HM. R˙rik GÝslason hefur veri­ lÝflegur, enda einn af ■eim sem eru virkilega a­ berjast fyrir sÝnu.
Eyða Breyta
43. mín
Birkir Bjarnason tekur hornspyrnuna, boltinn fer ˙t ˙r teignum og ■ar tekur Emil Hallfre­sson vi­st÷­ulaust skot en ■a­ fer langt yfir marki­.
Eyða Breyta
42. mín
Ůetta er b˙i­ a­ vera afskaplega dautt en n˙ fŠr ═sland hornspyrnu. Sjßum hva­ setur!
Eyða Breyta
34. mín
Nor­menn fß hornspyrnu hŠgra megin. HŠttunni er bŠgt frß.
Eyða Breyta
30. mín Mark - vÝti Alfre­ Finnbogason (═sland)
MAAAAAAAAAAAAAAAAAARK!!! ALFREđ FINNBOGASON SKORAR AF ÍRYGGI ┌R V═TINU! ŮRUMAR ═ VINSTRA HORNIđ OG MARKMAđURINN FËR ═ RANGA ┴TT!! VONANDI KVEIKIR ŮETTA AđEINS ═ MÍNNUM!!
Eyða Breyta
29. mín
═SLAND FĂR V═TI!!! R˙rik GÝslason geysist inn Ý teiginn og er felldur, hßrrÚttur dˇmur. R˙rik er b˙inn a­ vera kraftmikill Ý leiknum.
Eyða Breyta
20. mín
Nor­menn fß gefins hornspyrnu og ■iggja hana. Ůa­ er ekki beint mikill kraftur Ý Ýslenska li­inu fyrstu 20 mÝn˙turnar.
Eyða Breyta
18. mín
Jˇhann Berg Ý ßgŠtis skotfŠri fyrir utan teig en lŠtur va­a framhjß.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Bj÷rn Maars Johansen (Noregur)
MARK!! Nor­menn eru komnir yfir og ■a­ gerir Bj÷rn Maars Johansen me­ frßbŠru skoti!! Kemur sÚr Ý gˇ­a skotst÷­u Ý teignum og ■rumar boltanum Ý neti­! Frederik virtist vera me­ puttana Ý boltanum en ■a­ dug­i ekki til.
Eyða Breyta
10. mín
Leikurinn fer nokku­ rˇlega af sta­. Nor­mennirnir hafa veri­ meira me­ boltann til ■essa en hafa Ý sjßlfu sÚr ekki skapa­ teljandi hŠttu. Ůeir splŠstu Ý eitt "Ýslenskt" innkast rÚtt Ý ■essu sem ekkert var­ ˙r.
Eyða Breyta
7. mín
Flott skyndisˇkn hjß Ýslenska landsli­inu sem endar me­ fyrirgj÷f frß Jˇni Da­a sem Nor­menn bŠgja frß. Emil Hallfre­sson var negldur ni­ur ß mi­junni og virtist ■jß­ur en hann stendur sem betur fer upp, hress og kßtur.
Eyða Breyta
4. mín
Nor­menn fß aukaspyrnu og ■a­ er Sander Berge sem nŠr a­ skalla boltann en beint ß Frederik Ý markinu.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn! ═sland byrjar me­ boltann og sŠkir Ý ßtt a­ Laugardalsh÷ll.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůß styttist heldur betur Ý leikinn. Allt h˙llumŠ-i­ b˙i­ og n˙ fer ■etta a­ byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn beggja li­a ganga inn ß v÷llinn me­ b÷rn ˙r Klettaskˇla me­ sÚr. Virkilega skemmtilegt. Ůß er komi­ a­ ■jˇ­s÷ngvum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki nema fimm mÝn˙tur Ý leik Ý Laugardalnum. Ver­ur spennandi a­ sjß hvort ■etta ver­ur bara algj÷rt stalemate ■ar sem ■jßlfararnir ■ekkja hvorn annan ˙t og inn - e­a hvort ■etta ver­ur alv÷ru fj÷r!
Eyða Breyta
Fyrir leik
╔g Štla a­ fß spß frß fÚl÷gum mÝnum Ý bla­amannast˙kunni

Jˇhann Ingi hjß Morgunbla­inu: 1-1, Raggi Sig me­ okkar mark
Kolbeinn Tumi hjß VÝsi/Sřn: 1-1 og Birkir Bjarna me­ marki­
H÷r­ur SnŠvar hjß 433.is: 6-0, kippa af m÷rkum ß ■essum fallega laugardegi
Ingvi: 2-2 og Alfre­ me­ tv÷
Eyða Breyta
Fyrir leik
═slensku landsli­smennirnir eru komnir upp ß v÷ll a­ hita upp. Ůetta eru nokku­ fullkomnar a­stŠ­ur til fˇtboltai­kunar hÚr Ý kv÷ld.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Kolvi­sson rŠddi byrjunarli­i­ vi­ R┌V Ý dag og sag­i m.a. a­ ═sland Štla­i a­ nřta allar sÝnar skiptingar - ■ar af gera tvŠr Ý hßlfleik. SamkvŠmt okkar heimildum munu Bj÷rn Bergmann og Sverrir Ingi koma inn ß Ý hßlfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůß er norska li­i­ einnig komi­ inn. Fßtt sem kemur ß ˇvart ■ar, segjum ■a­ bara.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik
Vi­ bÝ­um enn spennt eftir norska li­inu. ╔g heyri ˙t undan mÚr a­ Tˇlfan er mŠtt ß v÷llinn, ■ß byrjar heldur betur lÝf og fj÷r. Menn gera sÚr gla­an dag ß fanzone og fara svo a­ koma sÚr fyrir Ý st˙kunni ■egar nŠr dregur. KlukkutÝmi og korter Ý leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůegar Úg mŠtti ß v÷llinn voru Tryggvi Gu­mundsson og Brede Hangeland Ý hrˇkasamrŠ­um ß norsku. Mj÷g gaman a­ ■vÝ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­ ═slands:
Frederik Schram er Ý marki ═slands Ý kv÷ld Ý leiknum gegn Noregi. Hannes ١r Halldˇrsson hefur veri­ a­ glÝma vi­ smßvŠgileg mei­sli og er hann hvÝldur Ý leiknum.

Frederik fŠr ■vÝ stˇrt tŠkifŠri en ■jßlfarateymi Ýslenska landsli­sins er mj÷g hrifi­ af ■essum 23 ßra markver­i sem spilar fyrir Roskilde Ý d÷nsku B-deildinni.

Sjß einnig:
Frederik Schram: Kom skemmtilega ß ˇvart a­ vera valinn

Annars er byrjunarli­ ═slands Ý kv÷ld mj÷g sterkt. VarnarlÝnan sem byrjar vŠntanlega gegn ArgentÝnu ß HM hefur leik.

Birkir Bjarnason er ß mi­ri mi­junni og vi­ hli­ hans Emil Hallfre­sson. R˙rik GÝslason og Jˇhann Berg Gu­mundsson eru ß k÷ntunum.

Alfre­ Finnbogason og Jˇn Da­i B÷­varsson eru saman Ý fremstu vÝglÝnu.

Aron Einar Gunnarsson spilar ekki Ý kv÷ld en Gylfi ١r Sigur­sson er ß bekknum og spennandi a­ sjß hvort hann komi vi­ s÷gu. Gylfi er a­ stÝga upp ˙r mei­slum en Heimir HallgrÝmsson tilkynnti Ý gŠr a­ hann vŠri leikfŠr.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik
Dˇmari dagsins Ý dag er Jonas Eriksson og mun hann dŠma sinn sÝ­asta leik ß ferlinum Ý kv÷ld. Hann ■arf ■ˇ ekki a­ hafa ßhyggjur af ■vÝ a­ eiga ekki lengur fyrir salti Ý grautinn, enda er hann ■ekktur sem milljˇnamŠringurinn Ý heimalandinu SvÝ■jˇ­.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ mß b˙ast vi­ ■vÝ a­ řmsir leikmenn fßi sÚnsinn Ý kv÷ld. Aron Einar mun ekki spila lÝkt og ß­ur kom fram en Gylfi gŠti fengi­ mÝn˙tur. Heimir ■arf a­ finna gˇ­a bl÷ndu af ■vÝ a­ slÝpa saman li­i­ fyrir R˙ssland og leyfa m÷nnum a­ spreyta sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
╔g er enn a­ jafna mig ß ■eirri sta­reynd a­ Lars Lagerback hafi mŠtt me­ Heimi ß Ílver og fŠrt Tˇlfunni gj÷f. Ůessi ma­ur ver­ur a­ eilÝfu Šttleiddur sonur okkar ═slendinga. Hei­urs-═slendingur. H÷f­ingi. Meistari. Hetja. En vi­ t÷kum ■a­ ekki af Heimi a­ hann hefur ekki gefi­ Lalla neitt eftir. Kannski voru einhverjir stressa­ir ■egar Lalli fˇr en eins og vi­ vitum ÷ll - ■ß var ■a­ algj÷r ˇ■arfi!
Eyða Breyta
Fyrir leik
R˙mir tveir tÝmar Ý leik og Heimir b˙inn a­ kÝkja ß Ílver. MÚr skilst a­ hann hafi teki­ me­ sÚr leynigest, engan annan en vin okkar og ■jßlfara andstŠ­inga dagsins, Lars Lagerback! Ůetta er svo sannarlega VIN┴TTUleikur Ý or­sins fyllstu merkingu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
═ gŠr voru um 1.000 mi­ar eftir ß leikinn. MÚr ■Štti hreint ˙t sagt ˇtr˙legt ef ■a­ er ekki uppselt ß nŠst-sÝ­asta leik ═slands fyrir HM 2018. ═ raun bara hneyksli. FŠr mann sterklega til a­ efast um a­ vi­ ■urfum stŠrri Laugardalsv÷ll.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir HallgrÝmsson landsli­s■jßlfari tekur leikinn vissulega alvarlega og segir eitthva­ miki­ a­ ef Ýslensku leikmennirnir eru ekki mˇtivera­ri en ■eir norsku:

"Vi­ erum a­ undirb˙a okkur undir HM ß me­an Noregur er ß lei­ Ý sumarfrÝ. Vi­ ■urfum a­ sřna ■a­. Vi­ erum a­ spila fyrir framan stu­ningsmenn okkar og ef vi­ erum ekki meira mˇtÝvera­ir en Noregur ■ß er eitthva­ miki­ a­ Ý hˇpnum okkur. BŠ­i li­ eru a­ reyna a­ gera s÷mu hluti en vi­ Šttum a­ vera mˇtÝvera­ri og me­ meiri kraft."
Eyða Breyta
Fyrir leik
╔g mŠli me­ ■vÝ fyrir ßhugasama a­ kÝkja ß vi­t÷l sÝ­ustu daga vi­ landsli­smennina. Fˇkusinn hefur kannski veri­ meiri ß HM Ý R˙sslandi heldur en endilega ■ennan Noregsleik - e­lilega - en vi­ eigum ˇtr˙lega miki­ af skemmtilegu efni og kj÷ri­ tŠkifŠri til a­ skyggnast inn Ý hugarheim strßkanna okkar n˙ ■egar stutt er Ý R˙ssland.
Eyða Breyta
Fyrir leik
LÝklegt er a­ Kßri ┴rnason ver­i fyrirli­i gegn Noregi Ý kv÷ld. Ůa­ ver­ur a­ segjast a­ ■a­ er svolÝti­ mikill sjarmi Ý ■vÝ ef tveir byrjunarli­smenn ═slands ß HM Ý sumar komi ˙r Pepsi-deildinni. Ůß ß Úg a­ sjßlfs÷g­u vi­ Kßra, sem gekk nřlega Ý ra­ir VÝkings, og Birki Mß SŠvarsson sem spilar n˙ me­ Val. Svo mß au­vita­ ekki gleyma Ëlafi Inga Sk˙lasyni, sem gekk nřlega Ý ra­ir Fylkis, sem fŠr ÷rugglega einhverjar mÝn˙tur ˙ti Ý R˙sslandi. Ůetta er skemmtilegt, kr˙ttlegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Af okkar m÷nnum er ■a­ helst a­ frÚtta a­ Aron Einar Gunnarsson fyrirli­i mun hvorki spila ■ennan leik nÚ leikinn gegn Gana Ý nŠstu viku a­ s÷gn Heimis HallgrÝmssonar. Hins vegar gŠti vel veri­ a­ Gylfi ١r Sigur­sson fßi einhverjar mÝn˙tur, sem eru au­vita­ frßbŠrar frÚttir. Kapteinninn ver­ur svo vonandi klßr Ý slaginn gegn ArgentÝnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brede Hangeland, fyrrum varnarma­ur Fulham og norska landsli­sins, lřsir leik ═slands og Noregs Ý norska sjˇnvarpinu Ý kv÷ld. Hinn 36 ßra gamli Hangeland lag­i skˇna ß hilluna ßri­ 2016 og hefur sÝ­an ■ß starfa­ vi­ lřsingar Ý Noregi fyrir TV2.

Fˇtbolti.net hitti Hangeland Ý gŠr ■ar sem hann sag­i me­al annars:

"╔g er mj÷g hrifinn af ■vÝ sem hefur gerst hÚr (ß ═slandi) undanfarin ßr. Ůetta er li­ ■ar sem allir leggja hart a­ sÚr fyrir li­i­ en ekki sjßlfan sig. Ůa­ er rÚtta lei­in til a­ spila fˇtbolta. ═sland er alls ekki sigustranglegasta li­i­ ß HM en me­ ■etta hugarfar og ■ennan leikstÝl er hŠgt a­ vinna sterkari li­ eins og ■eir sřndu fyrir tveimur ßrum. Ůa­ ver­ur spennandi a­ sjß ■etta."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ma­ur ■ekkir varla mann Ý norska landsli­inu lengur. Nor­menn ver­a ßn ungstirnisins Martins Ídegaard sem hefur ekki alveg sta­ist ■Šr vŠntingar sem ger­ar voru til hans fyrir nokkrum ßrum en er engu a­ sÝ­ur grÝ­arlegt efni. Hann er meiddur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mßl mßlanna Ý dag er au­vita­ heimkoma ■jˇ­hetjunnar Lars Lagerback. Fßir menn eru jafn dřrka­ir og dß­ir ß ═slandi, nema au­vita­ Heimir HallgrÝmsson, sem var svo sannarlega meira en tilb˙inn a­ taka vi­ keflinu. Engu a­ sÝ­ur getur enginn neita­ ■vÝ a­ Lars Lagerback gerbreytti umhverfi Ýslenska landsli­sins og ß stˇran ■ßtt Ý ■vÝ a­ vi­ komumst ß ■ann stall sem vi­ erum ß Ý dag. Vonandi munu ßhorfendur bjˇ­a hann HJARTANLEGA velkominn. Og au­vita­ Štlum vi­ a­ vinna hann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komi­ ■i­ margblessu­ og sŠl og veri­ hjartanlega velkomin Ý beina textalřsingu Fˇtbolta.net frß vinßttulandsleik ═slands og Noregs klukkan 20:00 ß Laugardalsvelli. Ůetta er nŠst-sÝ­asti leikur ═slands fyrir HM 2018 Ý R˙sslandi og kj÷ri­ tŠkifŠri til a­ mŠta og sty­ja strßkana, ˇska ■eim gˇ­s gengis ß stˇra svi­inu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Rune Almennig Jarstein (m)
3. Kristoffer Vassbakk Ajer
6. Hňvard Nordtveit
8. Stefan Johansen
10. Tarik Elyounoussi ('71)
15. Sander Gard Bolin Berge ('45)
16. Jonas Svensson
17. Martin Linnes
19. Markus Henriksen
21. Bj÷rn Maars Johansen ('71)
24. Iver Fossum

Varamenn:
12. Írjan Nyland (m)
22. Sten Michael Grytebust (m)
2. Birger Solberg Melin
4. Tore Reginiussen
5. Sigurd Rosted
7. Joshua King ('71)
9. Alexander S÷rloth ('71)
13. Fredrik Midtsj÷
14. Vegar Edden Hegestad
18. Ole Kristian SelnŠs ('45)
20. Mats M÷ller DŠhli
25. Ghayas Zahid
28. Ola Williams Kamara

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: